Þjóðviljinn - 20.02.1966, Síða 9

Þjóðviljinn - 20.02.1966, Síða 9
Sunnudagur 20. febrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 Nýsköpnn í fiskveiðum Framhald af 3. síðu. hafði venjulegan hátt á, lagð- ist við akkeri að nóttu til og kveikti á veiðiljósunum. Allt í einu sundraðist næturkyrrðin af riffilskotum, og þegar að var gáð kom í ljós að snurpu- veiðarinn var umkringdur af smábátum heimamanna sem voru staðráðnir í því að slökkva ljósin með sínum aðferðum. Ekki var um annað að ræða en láta undan, draga upp akk- eri og sigla burt sem hraðast. Eftir að slíkir atburðir hpfðu gerzt aftur o’g aftur, var leitað aðstoðar sjóhersins, en hafið er stórt og erfitt að veita ör- ugga vemd. Einn útgerðarmað- urinn leysti vanda sinn á sér- stæðan hátt. Hann kom hríð- skotabyssu fyrir ofa« á brúnni og skaut í allar áttir út í nátt- myrkrið á rtokkurra mínútna fresti, með þeim árangri að snurpuveiðarinn hans var að minnsta kosti látinn í friði. En miðin umhverfis Sulu- skagann eru engan veginn vin- sæl veiðisvæði fyrir aðkomu- menn. hvergi er hægt að sofa nema á dekkinu. Atburðir af þessu tagi eru aðeins til skemmtunar, krydd á tilveruna. Það sem máli skiptir er sjálf samvinnan við fiskimennina, hvemig þeir ná smátt og smátt valdi á nýrri tækni og öðlast það traust á ókunnum útlendrngum að þeir fylgja ráðum þeirra, hafna gömlum aðferðum og halda út í það sem þeim hlýtur að virð- ast mikil tvísýna. — Ert þú að hugsa um að halda áfram í þessum störfum, eða megum við eiga von á þér heim? — Ég veit ekki; ég hef eng- ar áætlanir gert fram yfir samninginn um störf á Filips- eyjum. En mér þykja þetta á- kaflega skemmtileg störf. Kost- urinn við að sinna verkefnum þar sem flest verður að vinna frá grunni er sá að maður sér býsna fljótt árangur athafna sinna; manni finnst hann hafa komið einhverju til leiðar, og . það veitir mikla fullnægingu. M. K. // Bara agnarliíla sprengjjis Raunar tekur sinn tíma fyrir áhafnimar sjálfar að átta sig á nýju veiðitækninni. Ein á- höfnin sem Ström tók að sér að kenna hafði verið grun- uð um að nota dýnamit. 1 fyrsta róðrinum sem hann fór með þeim til snurpuveiða náðist gott kast, og þegar fiskurinn nálg- aðist yfirborðið komst áhöfnin öll í uppnám. Einn fiskimann- anna kom þá hlaupandi með „Caltex“ í hendinni, en svo nefnast heimatilbúnar dínamít- sprengjur í dunk af „eðlilegri stærð“. Þegar Ström kom í veg fyrir að sprengjan væri not- uð, bauðst sjómaðurinn þegar í stað til þess að nota „kók“ til samkomulags, en þar var um- að, rœeða smærri sprengju í kókflösku. Ström hélt fast við sitt, og þá fómaði sjómað- urinn höndunum og grátbað: „Bara agnarlitla sprengju!" En þegar aflinn náðist án þess einusinni þyrfti að nota agn- arlitla sprengju, sannfærðist áhöfnin- um að snurpuveiðar væru betri en dýnamitspreng- ingar, og vandamálið lét ekki á sér kræla aftur.. Útlendingar lenda, í ýmsu ó- væntu í þessum löndum. Einn af fiskimönnunum mínum sagði mér frá því að hann hefði vaknað upp við það um miðja . nótt um borð í fiskiskipi, að svín var að háma í sig stóru- tána á honum. Svínaeldi er , smávægileg aukageta á sum- um skipunum, og það getur verið dálítið óþægilegt þegar S>~ Norðfjörðnr Framhald af 6. síðu Annað er það félag hér í bæ, ir til árshátíðar þann 26. þ.m. sem starfar nú með talsverðum blóma, og er það Taflfélag Norðfjarðar undir forustu Karls Hjelm. Á hinu árlega skákþingi bæjarins er keppni lokið í I. flokki, en þar var«\ sigurveg- ari Eiríkur Karlssom með 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Ei- ríkur sigraði einnig á hraðskák- móti Norðfjarðar. — Nú stend- ur yfir skákkeppni stofnana með góðri þátttöku og veltur þar á ýmsu. Síðast er fréttist var A-sveit Gagnfræðaskóláns sigurstranglegust. Taflfélagið é tíu ára „endurreisnarafmæli“ í apríl n.k. og hyggst stjómþess af því tilefni efna til afmælis- móts með þátttöku m. a. frá Reykjavik og Akureyri. Við hófum þessa syrpu með því að fjargviðrast út af bless- uðum snjónum, en sem Ijóst má vera af því, sem í milli var rakið, hefur sá hvíti ekki náð að hreppa mannlíf i þessum austasta kaupstað landsins í nein klakabönd. Hríðinni slot- aði líka fyrir meira enviku, og undangengna daga hefur ríkt hér hið fegursta veður, stillur, heiðríkja og sólbráð. Hefur snjórinn nú slegizt í lið með beztu skemmtikröftum bæjar- ins og gömul og rykfallin skíði verið dregin ofan af hana- bjálka út á hjarnið. Fjöll og byggð skauta hvítu. Á slíkum dögum er fagurt á Norðfirði. Neskaupstað 15. febrúar, — H.G. Blaðadreif ing Unglingai éskast til blaðbuiðar í eftirtalin hverfi: Skipholt — Múlahverfi — Lönguhlíð Miklubraut. ÞJOÐVILJINN sími 17-500. Kmpum iéreftstuskur Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Preritsmiðja Þjóðviljans Otflutningur Framhald af 7. síðu. um ca. 10 af hundraði, en á Ítalíu um heil 20 af hundraði. Gagnstætt útreikningum beindist útflutningsaukningin ekki að svæðisbundnum við- skiptum, heldur að útflutningi til annarra svæða. Verðmæti útflutningsins til Norður-Am- eríku og Austur-Evrópu var á fyrstn þremur ársfjórðungum 1965 25 af hundraði meira en á samsvarandi skeiði árið áð- ur. Efnahag^vöxtur Vestur-Evr- ópu varð jafnmikill og búizt hafði verið við, þ.e.a.s. brúttó þjóðartekjur landanna jukus_t um 3,5—5 af hundraði. Á fyrstu þremur ársfjórðungum 1965 varð innflutningurinn 8 af hundraði verðmætari og 7 af hundraði umfangsmeiri en á samsvarandi tímabili 1964. Út- flutningurinn jókst á sama tíma að umfangi um 10 af hundraði. (S.Þ.) ¥ii krnpu Vil kaupa ættfræðjbækur og þjóðleg fræði. Mjög hátt verð. Baldvin Sigvaldason Hverfjsgötu 59 (kjallara). úr og skartgripir K0BNELÍUS JÚNSS0N skólavördustig 8 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER hAði* Skóavörðustig 21. Púðar Púðaver Fallegu og ódýru púðaverin komin aítur. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. HfólbarðavÍðgerSir > OPiÐALLADAGA (LBCA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FKA KL. 8 TIL 22. Gómmívinnustofan Vf Sdpfcotó 3«, Roykj«TÍk. Skrifst ifan: Verkstæðið: SÍMI: 3-10-55 StMl: 3-06-88 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala , sannargseðin. B; RIDGESTONE Veitir aulcið öryggi í akstrl. BRI DGESTON E ávaltt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 INNHEIMTA LÖOFXÆQl-STðRtr EYJAFLUG ff /X7Æ J SÍMAR. VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVíKURFLUGVELLI 22120 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Frú Þórsbur Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffi og brauð af- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Sími 16445. I SkólavorSustícf 36 sfmí 23970. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- umar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950.00 - 450.00 145.00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÓTSÝNIS, FIJÓTRA Oð ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NYJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. QD S*(jd£2, Einangninargler Framleiði eimmgis úr írvate gleri. —• 5 ára ábyrgffi PantiS tímanlega. Korfcföfan It.f. " B7. — StaJt 23200. Saumavélaviðgerðir L j ósmyndavéla- viðgerðir — FLJOT afgreiðsla — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Símj 12656. Snittur Smurt brauð brauö bœr við Öðinstorg, Sími 20-4-90 B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ÁSGEIR 0LAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Sími 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR. Skiptum um kerti og platinur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. simj 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allat gerðiT aí pússningarsandi beim- fluttum og blásnum inn. Þurrfcaðai vifcurplötui os einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogl 115 - sími 30120. HrtnirSF" KHAK9

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.