Þjóðviljinn - 13.04.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.04.1966, Blaðsíða 3
Mlðvikudagur 13. aprfl 1966 — ÞJÓÐVIL.JINN — SlÐA J Þingi sovézkra kommunista lokið: Óbreytt stefna næstu árin, mannaskipti í æðstu stjórn MOSKVU — Þingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna lauk á föstudaginn var. Leoníd Bresnéf var endurkjörinn aðal- ritari flokksins og urðu fremur litlar breytingar á yfir- stjóm flokksins — er Jress þó getið að fleiri fulltrúar hinna smærri þjóða Sovétríkjanna eigi þar fulltrúa en áð- ur. í lokaræðu sinni lagði Bresnéf áherzlu á nauðsyn friðsamlegrar sambúðar og um leið á það, að Sovétríkin myndu veita þjóðfrelsishreyfingum aðstoð — hvorki minnt- ist hann á Kína né Stalín. Vestrænir fréítamenn draga þá ályktun af þinginu, að ekki verði um að ræða neinar veru- legar breytingar á þólitískri stefnu Sovétríkjanna á næstu fjórum árum. Sú breyting var gerð á þing-! ík. sem verið heíur verkalýðs- inu, að heitig ..Forsæti mið- málafulltrúi í miðstjórn og einn- stjórnar“ var Jagt niður og tek- ig gegnt embætti forseta. Mikoj- Tugþúsundir í páskugöngu og á fundi á TrufulguMorginu ið upp .,Politbjuro“ en svo var æðsta stjóm lokksins eða fram- kvæmdanefnd hans kölluð á dög- um Stalíns og áður. í þessari Framkvæmdanefnd eru nú 24 menn — ellefu fullgfldir (tólf áður). átta varamenn { stað sjö og þar að auki fimm ritarar. Tveir af þekktum forystu- mönnum flokksins voru ekki endur-kjömir í framkvæmda- nefndina, þeir Anastas Mikoj- an sem um þrjátíu ára skeið hefur verið í röð helztu for- ystumanna flokks c*g stjómar og lét fyrir skömmu af störfum forseta Sovétríkjanna sökum heilsubrests, og Nikolaj Sjvern- an er sjötugur að aldri, en Sjvernik 78 ára. Til þess er tekið, að engar lofræður hafi verið fluttar um störf þeirra á langri ævi á þingi þessu. Nýr fullgildur meðlimur fram- kvæmdanefndar er Arvid Pel- sche, formaður Kommúnista- flokks Lettlands og er hann fyrsti fulltrúi Eystrasaltsland- anna í æðstu stjórn flokksins. Nokkrar breytingar urðu einnýg á varamönnum í Politbjuro. Ekkj er talið að Þessi manna- skipti haf; pólitíska þýðingu. en 24 helztu forystumönnum eru aðeins þrettán Rússar. en voru fimmtán áður, Lokaræðan í lokaræðu sinni lagði hinn endurkjömi aðalritari, Leoníd Bresnéf áherzlu á það. að Sovét- ríkin héldu fast vig stefnu frið- samlegrar sambúðar. Um leið sagði hann, að Sovétríkin myndu veita alla hugsanlega aðstoð þjóð- um sem berjast fyrir frelsi og sjálfstæði. Hann minntisf ekki á Kommúnistaflokk Kína sem ekki sendi fulltrúa á þingið. en þakkaði öllum erlendum fulltrú- um, sem í ávörpum sínum hefðu rætf nauðsyn einingar í kommúnistískri hreyfingu. og myndi einingarviðleitnin verða si-gursael, Bresnéf minntist ekki á Stal- ín í ræðu sinni, þótt margt hefði verið rætf undanfarið um end- urskoðun á afstöðunni til hans. F.kki vék hann heldur að þeim ræðum höldnum á þinginu, þar sem veitzf var að heim rithöf- undum og listamönnum, sem flokksforystan hefur talig sýna mótþróa gegn stefnu flokksins LONDON 12/4 — Tugþúsundir manna voru á fundi sem haklinn var á Trafalgartorgi í London í gær, annan páska- dag, að lokinni hinni árlegu páskagöngu sem Samtökin gegn kjarnavígbúnaðinum gangast fyrir. Að þessu sinni bar mest á mótmælum gegn stríðinu í Vietnam og stuðn- ingi brezku stjórnarinnar við hemað Bandaríkjamanna. Göngumenn báru borða sem á vbru letruð móttnæli gegn því að Bretar sendu herlið til Viet- nams og sumir þeirra báru einnig fána Þjóðfreisisfylkingar- innar í Suður-Vietnam. 1 göngunni tófcu þátt m.a. tólf um Evrópu, í Bandaríkjunum og ýmsum samveldislöndum. Meðal Bandaríkjamanna voru prófessor Stoughton Lynd og Mike Reynolds sem er ritari fé- lags friðarsinna í Bandaríkjun- um. Þeir eru á leið til Oslóar þó er bent á Þá þróun, að færrj |5 menningarmálum. Rússar ei-gi nú sætj í æðstu stjórn flokksins en áður flokksþingsjns um Herskipið ,,Petrei‘‘ sem vetnissprengjan var dregin um bcrrð í. Vetnissprengjan náðist upp af sjávarbotni á skírdag í ályktun af; alþjóðamál er látin j Ijós von - j um að það takist að jafna á- S| j "rejningjnn við kinverska flokk- ÍJ ! inn og að sovézkir- og kínversk- jr stand; hlið við hli* í sam- eiginlegri baráftu, Ályktunin fordæmir hemað Bandaríkja- manna í Vietnam og segir ,að ef þeir auk; hemað sjnn þar. :: muni þv; svarað með aukinni aðstoð Sovktríkjanna og annarra sósíalistískra landa við Vietpam. Þá ségir og í álýktuninni, að he-fndarsinnuð öfl í Vestur- Þýzkalandi séu forsenda fyrjr hættuleaum viðsjám á alþjóða- vettvangi. hinna nýkjömu þingmanna þar sem þeir taka þátt í um- Verkamannaffökksins, Einnig ræðufundi (,,teach-in“) um Viet- voru þar komnir fulltrúar hlið- , nam, sem norska stúdentafélagið stæðra samtaka í morgum lönd- stendur fyrir. Tólflétu lífið vegna morða og sjálfsmorða í Svíþjóð STOKKHÖLMI 12/4 — Tólf manns lébu lífið í Svíþjóð um páskahelgina vegna sex morða og sjálfsmorða. Síðasti harmleikurinn gerðist í dag í Uddevalla þegar móðir myrti sjö ára gamlan son sinn með hamri. Hún reyndi síðan að fyrirfara Aðfaranótt föstudagsins langa myrti 42 ára gamall guðfræðing- ur skammt frá Uppsölum konu sína og fjögur böm þeirra. Hann reyndi síðan sjálfur að svipta sig lífi, en mistókst og gerði lögregl- unni þá viðvart. Forstjóri einn í Hagfors skaut sér með því að taka inn töflur, i skrifstofustjóía sinn og framdi en það tókst ekki. | síðan sjálfsmorð og bóndi einn í I haldinn fundur til að krefjast 1 dag hafði emnig 56 ára: Suður-Svíþjóð skaut móður sína j þess að bandarískt heerlið fari Gangan í ár hófst eins og venjulega á skírdag og var gengin 56 km leið um héruð í nágrenni Lundúna. Komið var við á leið- inni hjá herstöðvum, bæði brezk- um og bandariskum og viða haldnir fundir. Eftir fundinn á Trafalgartorgi hélt nokkur hópuy manna í átt- ina til bandaríska sendiráðsins í London, en hundruð lögreglu- manna vörnuðu þeim vegarins þangað. Nokkrir fundarmanna voru handteknir, en ekki urðu neinir meiriháttar árekstrar. Eining í V-Þýzkalandi I Vestur-Þýzkalandi voru einn- ig víða haldnir fundir um pásk- ana til að mótmæla kjamorku- vígbúnaðinum og' krefjast banns við kjarnavopnum í löndum Mið- Evrópu, friðar í Vietnam, stöðv- un vígbúnaðarkapphlaupsins og aðildar Vestur-Þýzkalands að sáttmála um bann við frekari dreifingu kjarnavopna. Vesturþýzku samtökin gegn kjamavigbúnaði segja að um 145.000 manns hafi tekið þátt í þessum fundum. Á tveimur þeirra, í Ulm og Offenbach, mætti einn af þingmönnum brezka Verkamannaflokksins og flutti fundarmönnum kveðjur frá 50 þíngmönnum hans. 1 Amsterdam í Hollandi var j gamall maður í Smálöndum j skotið 24 ára gamlan son sinn til bana og síðan skotið sjálfan sig. Krústjof og f'eiri Srikkjastjórn að fara frá? AÞENU 12/4 — Tveir af ráðherr- um stjórnar Stephanopoulosar í Grikklandi, Tsirimokos utanríkis- ráðherra og Galinos félagsmála- ráðherra, hafa sagt af sér vegna ágreinings um afstöðu tii Kýpur- málsins, eða öllu heldur þá kröfu og síðan sjálfan sig. úr landinu. Leppstjórnin að falla S-'ðan Krústjof var komið frá j Makariosar forseta sem þeir völdum hoÚiY- hann átt sætj í j Tsirimokos styðja að Grivas hers- miðstjór-i flokksins (en í hennj j höfðingi láti af yfirstjóm þjóð- PALOMARES 12/4 — Á skír-, ast allmikið, en fullyrt var að ( eru hátt á þriðja hundrað : vamarliðsins á eynni. LátL ráð- dag tókst loksins að ná upp engin hætta hefði verið á ferð-, manns), en missjr hann nú sætj j herrarnir tveir af stuðningi við bandarísku vetnissprengjunni um og engrar geislavirkni hefði í sitt þar Svo fór einnjg fyrjr ; ríkisstjórnina á þingi, er hún orð- sem legið hefur á hafsbotni orðið vart. j tveim samstarfsmönnum hans j jn í minnihluta undan strönd Spánar síðan tvær | Það voru fjórar sprengjur j nánum, Satmkof fvrrum rit- i bandarískar herflugvélar rákust sem fé|lu til jarðar við árekst- : stjóha Prövdu, og Ilítsjof sem á í lofti 17. janúar sl. A hádegi á föstudag var blaðamönnum boðið að skoða sprengjuna því til sönnunar að henni hefði verið náð upp. Þeir fengu þó ekki að koma nær henni en 30 metra. Sprengjan var um borð í herskipinu „Pet- rel“ og blaðamenn fengu að horfa horfa á hana af þilfari flaggskipsins „Albany“. Þeir sáu þó að sprengjan sem er um þrír metrar á lengd og =inn metri í .þvermál hafði dæld- I LeDuanræddi við Bresnéf MOSKVU 12/4 — Leom/1 Bres- néf, hinn nýkjörni aðalritari Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, ræddi í gær, annan páska- dag, við Le Duan, ritara flokks- ins í Norður-Vietnam, og var í stuttri tilkynningu um fund þeirra sagt að þeir hefðu rætt um sameiginleg hagsmunamál. Le Duan var gestur á 23. flokksþinginu og flutti þá Sov- étríkjunum hugheilar þakkir þjóðar sinnar fyrir þá acjstoð sem þau hefðu veitt henni og sagði að Norður-Vietnamar •teldu Sovétríkin sitt annað föð- urland. Bresnéf ræddi í gær einnig við Choi Yong Kun sem var ir norðurkóresk sendinefnd- inni á flok-ksþinginu. urinn. Þrjár þeirra féllu á land, yar helztur umboðsmaður Krúst- tvær þeirra með flaki sprengju- , J°^s. flugvélarinnar, og fundust þær Rithöfundurjnn Alexander allar eftir nokkra leit. Geisla-; Tvardovskí var ekki endurkjör- virkni hafði borizt frá þeim og I inn í miðstjórn, en 'hann er rit- eitrað jarðveginn í grenndinni, ' stjórj timaritsins . Novi Mír“. og hefur verið unnið að því , sem hefur birt flest þau bók- undanfarið að flytja hann' í I menntaverk sem flokksforystan tunnum til Bandaríkjanna. hefur gagnrýnt að undanfömu. Fyrsta skákin í einvíginu jöfn MOSKVU 12/4 — Einvígi þeirra Spasskís og Petrosjans um heimsmeistaratitilinn í skák hófst í dag, annan páskadag, í Moskivu og lauk fyrstu skákinni með jafntefli eftir 37 leiki. Búizt er við að olíu verði skipað upp úr „Joanna V' Skipið liggur nú við hafnarba kkann í Beira, rétt við enda olíuleiðslunnar sem liggur til Ródesíu BEIRA 12/4 — Búizt er við því að hvað úr hverju verði tekið að skipa olíu upþ úr skipinu var við hafnarbakkann í Beira í Mosambik í gær og ligg- ur nú aðeins nokkra metra frá enda olíuleiðslunnar frá Beira til hreinsunarstöðvarinnar í Ródesíu. Undirbúningur var sagður haf- inn að því að dæla olíunni úr skipinu beint í olíuleiðsluna til Ródesíu og myndi sennilega þeg- ar byrjað á því ef ekki stæði þannig á að leiðslan úr skipinu er sex þumlungar í þvermál en Ródesíuleiðslan tíu þumlungar og þarf því millistykki sem senni- lega verður fengið í Suður-Afr- íku. „Manuela“ liggur nú á höfn- Joanna V“ sem lagt inni 1 Dui'ban í Suður-Afriku. Þar mun 15.000 lestum af olíu skipað upp í geyma, en ætlunin að flytja olíuna þaðan til Beira og dæla til Ródesíu. Þeir flutn- ingar mun-u væntanlega fara fram innan landhelgi Suður-Afr- íku og Mosambiks og þá eftir að vita hvort Bretar reyna að stöðva þá. Þá gæti komið tiL árekstra milli þeirra og Portúgala, en tvö portúgölsk herskip éru nú á þess- um slóðum. Samþykktin í öryggisráðinu var gerð með tíu atkvæðum gegn engu, en fimm fu-lltrúar sátu hjá. „Joanna V“ er með 18.000 lest- ir af hráolíu, en það olíumagn er talið nægja til þriggja vikna þarfa í Ródesíu. Annað olíuskip, „Manuela“, sem var á leið til Beira var stöðvað af brezl: i her- skipi í samræmi við samþykkt sem Öryggisráðið gerði á laugar- daginn og heimilar Bretum að beita valdi til að koma í veg fyr- ir olíuflutninga til Ródesíu. Framhald af 1. síðu. og því enginn aðili sem heimild hefur til að leyfa Bandaríkja- mönnum íhlutun í málefni hennar. Undanhald Þótt fundurinn í Saigon sé márkleysa ein þar sem leiðtögar búddatrúarmanna hafa virt hann vettugi sýnir hann þó að leppstjórnin er á undanhaldi fyrir kröfum landsmanna. Hún hefur reyndar verið á stöðugu undanhaldi síðustu vik- una. Fyrir páska hafði hún þannig sent herlið norður til Danangs sem átti að bæla niður uppreisnina þar. Á því guggn- aði hún þó og það herlið hefur aftur verið flutt til Saigons. í sjálfri höfuðborginni hefur andstaðan gegn herforingjaklík- unni farið stöðugt harðnandi síðustu daga, einkum eftir að höfuðleiðtogi búddatrúarmanna þar, Thich Tam Chau, lýsti samstöðu sinni með trúbræðr- um sínum í Mið-Vietnam, sem Thich Tri Quang er foringi fyr- ir. Tam Chau hefur verið talinn vilja fara miklu hægar í sak- irnar en Tri Quang 'og Banda- ríkjamenn hafa gert sér vonir um að hann gæti orðið þeim að liði. Dregur úr loftárásum Uppreisnin gegn Saigonstjórn- inni er þegar farin að hafa á- hrif á gang stríðsins. Blaða.full- trúi landvamaráðuneytisins í Washington sagði í gær að dreg- ið hefði úr loftárásum á Norð- ur-Vietnam vegna þess að skort- ur væri á sprengjum. Vietnam- ar sem hafðir hafa verið til að flytja sprengjurnar í flugvél- arnar hafa ekki komið til þeirr- ar vinnu og á þetta einkum við um þá sem unnið hafa að sprengjuflutningum til flugvall- arins við Danang. Bandaríkjamenn héldu þó á- fram loftárásum sínum á Norð- ur-Vietnam um páskana og í dag gerðu B-52 sprengjuþotur frá Guam í fyrsta sinn árás á skotmörk fyrir norðan 17. breiddarbauginn. Þær hafa hingað til eingöngu verið notacf ar til árása á Suður-Vietnam. Gegn BandaJ-íkjamönnum Þótt uppreisnin á yfirráða- svæði Saigonstjórnarinnar hafi í fyrstu beinzt nær eingöngu gegn henni, hefur andúð í garð Bandaríkjamanna sett æ meiri svip á mótmælaaðgerðirnar. í ' kröfugöngunum hafa verið bor- in spjöld og borðar með áletr- unum þar sem krafizt hefur , vérið að stríðinu verði hætt og Bandaríkjamenn fari úr landinu og hætti allri íhlutun sinni í málefni vietnömsku þjóðarinn- ar. Þjarmað hefur verið að Bandaríkjamönnum sem orðið hafa á vegi Vietnama, einkum í Saigon. Þar hefur reyndar öll- um bandarískum hermönnum og óbreyttum borgurum verið fyr- irskipað að vera sem minnst á ferli á götum borgarinnar. Frá borgunum í Mið-Vietnam, Hue og Danang, hafa verið fluttir burt allir Bandaríkjamenn sem þar hafa verið. Stríðið heldur áfram Heldur hefur dregið úr hern- aðaraðgerðum meðan á þessu hefur staðið í borgunum, en stríðið heldur samt áfram. Skæruliðar létu þannig mikið til sín taka í næsta nágrenni Saigons í gærkvöld. Þeir réðust á lögreglustöð aðeins átta km frá miðbiki borgarinnar. Einn maður beið þar bana. Skærulið- ar skutu einnig í fyrsta sinn úr sprengjuvörpum sínum á innri varnarvirki höfuðborgarinnar. Skothríð • á Saigonflugvöll Skömmu fyrir miðnætti að- faranótt miðvikudagsins að staðartíma hófu skæruliðar skothríð úr sprengjuvörpum á Tan Son Nhut flugvöllinn við Saigon. Sextíu sprengjur féllu á völlinn í þá tæplega þrjá stund- arfjórðunga sem árágin stóð yf- ir. Tveir bandarískir hermenn biðu bana og meira en 30 manns særðust. Sprengjur hæfðu nokkrar flugvélar. Bjóða sjálfsmorð Einn af leiðtogum' búddatrú- armanna sagði í dag að 67 munkar og nunnur í Saigon hefðu boðizt til að brenna sig lifandi til að lýsa stuðningi við baráttuna gegn herforingjaklík- munka áttu mikinn þátt í því að Diem einvalda var steypt af stóli í nóvember 1963. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.