Þjóðviljinn - 13.04.1966, Side 9

Þjóðviljinn - 13.04.1966, Side 9
Miðvikudagur 13. apríl 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 SMÁAUGLÝSINGAR NITTO OPO ALL A DAGA (LÍKA LAUGARDAGA. OGSUNMUDAGA) FSAKL811L2Z. CfiiuauwnnuBbÆmWt Skrifsíoían: Verkstæðið: S.%H: 3-10-55. StMI: 3-06-88 BRIDGESTONE HJ Ó LBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRÍ DGESTONE veitir aukið .. öryggi í akstrí. BRI DGESTONE ávallt íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarhoiti 8 Sími 17-9-84 ^rfjAFÞÓR ÓUMUnmOK Skólav'árSustíg 36 " . símí 23970. INNHZtMTA LÖÖPKA9t&TÖHP EYJAFLUG SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFIUGVELLI 22120 Ryðverjíð nýju bif- reiðina strax með mm Simi 30945. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÖRSBAR Sími 16445. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- umar. eigum dún. og öð- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda aí ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnssttg 3. Síml 18740. (Örfá skref frá Laugavagi) úr og skartgripir KORNEIÍUS JÓNSSON skólavöráustig 8 Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950.00 — • 450.00 145,00 Fornverzlunin Grettisgötn 31. MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. t/G* SÆNGUR Endumýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NYJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. JAPÖNSKU NinO HJÓLBARÐARNIR I fiastum stíerðum fyrirliggjandi i Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35—Sitni 30 360 BIFREIÐA EIGENDUR V atnskassaviðgerðir. Elementasikipti. Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufuþvoum mótora o fl. VATNSKASSA- VERKSTÆÐIÐ Grensásvegi 18, sími 37534. BlL A- LÖK K Grunnur Fyllir Sparsl Þjfanir Bón Dragið ekki að stilla bílinn ■ M0TOBSTILLINGAK ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um kerti oe platínur o tt. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simj 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allax gerðlT ai pússningarsandi helm- Quttum og blásnum lnr. Þurrkaðar vQnrrplötui og einangrumrplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Ellíðavegl EINKAUMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Simi 11075. 115 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar á fimmtudag. Vörumót- taka til Homafjarðar í dag. — ITTI BHŒrmi i i i ■ Sim) 19443 simi 3ei2n Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegj 19 (bakhús) Sím) 12656. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands FRAMLEIÐUM AKLÆÐI a allar tegundir bfla OTLR Hringbraut 121. Sím< 10659. rn'r'Ti "ti' Laus hverfi: Hringbraut, Laufásvegur. Óðinsgata, Þörsgata, Vogar, Hlíðarvegur Kópavogi. ÞJÓÐVILJINN. - SlMI 17-500 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður. HAFN ARSTRÆTI 22 Símt 18354 Smurt brauð Snittur brauðb ou r við Óðinstarg. Simi 20-4-90 Brauðhusið Laugavegi 126 — Sími 24631. • Allstoonar veitjngar. • Vejzlubrauð, snittur. • Brauðterfur. smurt bratrð. Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og Steinn Dofri, ættfræðingur Framhald af 7. síðu. ég, að fáir eða engir hafi nokkru sinni verið honum fróðari um þau efni. Nokkrar þessara athugana birti hann í ritinu Bútar úr ættarsögu ís- lendinga, sem var prentað í Winnipeg 1921, én margt taldi hann þó að lokum missagt í þeirri bók. Einangrun ogheim- ildaskortur áttu vafalaust nokkurn þátt í því, að rann- sóknir Steins vom stundum ekki nægilega skorðaðar og ó- traustari en skyldi, en um það brestur mig alla þekkingu. Steinn fluttist heim frá Am- eríku árið 1937 og var þá kominn á sjötugsaldur. Var honum veittur dálítill styrkur af opinberu fé, sem hann naut til æviloka. Hófst nú ánægju- legasta skeið ævi hans, því að hann gat með sparneytni helg- að sig óskiptan áhugamálum sínum. Beztu árin voru raun- ar langt að baki, erf Steini var ekkert fjarlægara en að láta á sig festa þótt árum fjölgaði. Rannsóknum sínum hélt hann áfram af þrotlausu kappi og jók mörgu við fyrri athugan- ir. Síðustu árin var sjón og minni farið að bila, en áfram var haldið með sömu verk- sígimi og áður, unz við tók sjúkrahúslega nokkru fyrir jól. Síðustu vikurnar dvaldi Steinn á EUiheimilinu Grund, og þar andaðist hann 1. apríl og átti þá tíu dögum fátt í 91 ár. Eftir Stein liggja mörg og þykk bindi ættartalna, sem nú fara í Landsbókasafn. Gefst þá fróðum mönnum kostur á að kynnast til hlítar ævistarfi og ævigleði þessa þrautseiga út- laga og sérkennilega fulltrúa íslenzkrar alþýðufræðimennsku, meta það og vega, sem hann hafði að setja í sumblið á langri og stundum rysjóttri ævileið. Steinn var með minni með- almönnum á hæð og svaraði sér vel. Ungur mun hapn hafa verið mjúkur í hreyfingum, snarmenni og vel á sig kom- inn og eimdi af því til hárr- ar elli. Léttur var hann í máli að jafnaði, ef einhver leit inn til hans, ekki sízt ef gesturinn kunni nokkuð fyrir sér um ættir. Fastlyndur varhann vin- um sínum og ógleyminn á mótgerðir. Ævilangt var hann einfari og vék um margt af alfaraleið, en kunni mætavel við sig stundarkom í fámenn- um hópi kunningja. Sérkenni- legur var hann að sumu leyti í máli og háttum, og kannski í rauninni enn athyglisverðari sem maður en þau verk, sem honum auðnaðist að leysa af hendi. Vafalaust þótti honum ævi sín ráðast á annan veg en skyldi. Þó hygg ég, að síðustu árin að minnsta kosti hafi hann unað vel hag sínum og verið furðanlega sáttur við tilveruna. Haraldur Sigurðsson I þróttir. Framhald af 5. síðu. ið í ljós; fsland hefur ávallt átt betri 'leik gegn Svíum en Dönum. af hverju sem bað svo stafar er ekki gott að segja til um, f liði fslands átti Kolbeinn Pálsson beztan leik. Var hann mjög ógnandi í sókn með hin- um hröðu gegnumbrotum sín- um. Einnig átti hann ágætan vamarleík. Koibeínn skoraði 24 stig og var stigahæsti einstak- lingur .1. þessum Ieik. Gurmar Gunnarsson atti nú eiimig góð- an leik, sérstaklega í fyrri hálf- leik, en þá skoraði hann 10 stig. Þorsteinn Hallgrímsson skoraði ekki mörg stig í þess- um leik (5). en var þeim mun drjúgari í vörn og tók 14 frá- köst. Aðrir sem skoruðu voru Kristinn Stefánsson 6 stig. Agnar Friðriksson 6 stig. Hólm- steinn Sigurðsson 5 stig, Einar Matthíasson 4 stjg, og Birgir Birgis 3 stig. Áberandi var hvað liðsmenn nýttu vítaköst sín ffla (48%), en það sem hjargaði var. -að Danir hittu lítið betur (54%) Var þessi slærna vítahittni 'efalaust vegna þeirrar spennu sem einkenndi allan leikinn. f liði Dana voru þeir bezt- ir Ame Pedersen (15 stig), Flemming Wich (12), Emst Jensen (13) og Alexander Sóhaumann (13 stig). Annars var danska liðið nokkuð gott, og hefur farið mikið fram á undanförnum árum. Það ánægjulegasta við leik danska liðsins er hve mjög það hefur losnað við þann svip af handknattjeik sem það hefur ávallt haft, enda er nú eng- inn leikmaður í danska. Ijðinu, sem einnig iðkar handknatt- leik, Liðið spilaði vel yfirveg- aðan leik og oft brá fyrjr skemmtilegum leikfléttum i leik þeirra. Það sem liðið skortij. helzt, er meir| hæð, og kom það sér oft ffla í þessum leik. Ojr reið ef til vill bagga- muninn. Dómarar voru Osk- ar Petersen (Svíþjóð) og Jant- unen (Finnlandiy. fsland — Finnland 47:92 (22:38y Þessj síðasti leikur íslenzka | Hðsi-ns við Finna. eina af 12 beztu körfuknattleiksþjóðum heimsins, var é sumum sviðum leikur kattaríns að músinni. Þó héldu' íslendingamir ótrú- lega vel í vjð Finnana í fyrxi hálfleik, aðeins 16 stiga mun- ur í. hálfleik er góð frammi- staða af ísl. liðinu., En í síð- ari hálfleik fór fyrst að koma í ljós Ieikþreyta hjá íslenzka liðjnu og fengu Finnar þá skor- að margar ódýrar körfur. En sigur þeirra var þó mjög rétt- látur og öruggur, en leikur- jnn endaði 92:47 Finnum í vil. Liðin: Birgir Birgis og Þorsteinn Hallgrímsson voru beztu menn ísl. liðsins í þessum leik og skoruðu 12 stig hvor. Aðrir sem skoruðu voru: Agnar Friðriksson 7 stig, Kristiim Stefánsson 6 stig. Gxmnar Gunnarsson 4 stig, Hólmsteinn, Einar Matthíasson og Einar Bollason 2 stig hver. Um finnska liðið er aðeins til eitt Orð: Frábært Liðið leikur svo skemmtilega, að hrein unu-n er á að horfa. Varla er hægt að gera upp á mffli einstabra liðs- manna, en þó fannst mér þeir beztir Pilkevaara o» Im- monen, sökum frábærrar keppn- isgleði og góðrar boltameðferð- ar. Aðrir liðsmenn eru og frá- bærir leikmenn og verður vissulega gaman að sjá firmska liðið leika listir sínar í Laug- ardalshöllinni á Polar Cup- keppnirini 1968. Dómarar í þessum • leik voru þeffl Cristi- ansen og Viggo Bertram — báðir frá Danmörku. Lokastaða Polar Cup 1966: 1. Finnl. 4 4 0 386:198 8 2. Svíþjóð 4 3 1 326:235 6 3. ísland 4 2 2 251:283 4 4. Danm. 4 1 3 245:309 2 5. Noregur 4 0 4 165:348 0 Leikir á Polar Cup 1966 Föstudagúr: 1. fsland — Noregur 74:39 (32:19) 2. Danmörk — Finnland 50:103 (19:47) 3. Sviþjóð — ísland 85:62 (43:29) 4. Finnland — Noregur 100-39 (62:18) Laugardagur: 5. Noregur — Svíþjóð 37:91 (20:40) 6. fsland — Danmörk 68:67 (60:60) '(32:32) Sunnudagur; 7. Danmörk — Svíþjóð 54:88 (22:49) 8 Fjnnland — fsland 92:47 (38:22) 9. Noreguy — Danmörk 50:74 (29:30) 10 Svíþjóð — Finnland 62:82 ,(1«:41).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.