Þjóðviljinn - 13.04.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.04.1966, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. apríl 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA JJ til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er miðvikudagur 13. auríl. Eufemia. Árdegishá- ^flæði kl. 11.49. Sólarupprás kl. 5.19 — sólarlag kl. 19.42. ★ Næturvarzla í Reykjavík vikuna 9.—16. aprxl er í Vest- urbasjar Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt fimmtudagsins 14. apríl annast Eiríkur Bjöms- son læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ UppIýlsingar um læfcna- þjónustu í borginni gefnar í simsvara Læknafélags Rvíkur — SÉMI 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læfcnir í sama síma. ic Slökkviliðið og sjúkrar bifreiðdn — SlMI 11-100. væntanlega í dag frá Ham- borg til Constanza. Stapafell er væntanlegt til Reykjavík- ur í dag. Mælifell er í Rott- erdam. Fer þaðan til Sas van Ghent, Zandvoorde og síðan ,til Reykjavíkur. ★ Skipaútger® ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á austurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík kL 20.00 í gærkvöld austur um land í hringferð. flugið skipin ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fór til Glasgow og K-hafnar klukkan 10 í morgun. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur klukkan 23.15 í kvöld. Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Eyja 3 ferðir, Ak- ureyrar 2 ferðir, Isafjarðar og Sauðárkróks. ★ Pan American. Pan Am- erican þota er væntanleg frá New York kl. 7.20 í fyrra- málið. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00. Væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow kL 19.20 annað kvöld. Fer til New York kl. 20.00. ic Eimskipaféiag ísiands. Bakkafoss fór frá Hull ígær til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Grundariirði í gær til Stykk- ishólms, Patreksfj., Tálkna- fjarðar, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og Isafjarðar. Dettifoss fór væntanlega í gær frá Grimsby til Rotterdam, Rostock og Hamborgar. Pjall- foss fór frá Osló 9. til Eski- fjarðar, Rey ðarf j arðar, Stöðv- arfjarðar Norðfjarðar og [ Seyðisfjarðar. Goðafoss fór " frá N.Y. í gær til Rvíkur. Gullfoss kom til Roykjnvíkur^ íl. frá Leith og K-höfn. Lag- arfoss fór frá Bíldudal í gær til Tálknafjafðar og Faxaflóa- hafna. Mánafoss fór frá Reyðarfirði 9. «1 Ardrossan og Manchester. Reykjafoss fór firá Akureyri 11. til Zknd- voorde, Riem, Antverpen og Hamlborg. Selfoss fór frá N. Y. 7. til Rvífcur. Skógafoss fer frá Ventspils í dag 13. til Turfcu. Kotka og Reykja- vífcur. Tungufoss fór' frá Ant- verpen í gær til Rvfbur. Askja fór frá Reyðarfirði í gær til Eskifjarðar og Rvík- ur. Katla fer 13. til Sauðár- króks, Skagastrand a r og Vest- fjarðahafna, Rannö fer frá Stykkishólmi í gær til Ólafs- viikur og Faxaflóáhafna. Gun- vör Strömer kom til Rvíkur 10. frá Kristiansand. Annet S. fór frá Helsingborg 9. til Rvíkur. Anne Presthus fer frá Hamborg 12. til Rvíkur. Echo fer frá Dieppe í dag til Rvíkur. Vjnland Saga fer frá K-höfn á morgun til Gautaborgar, Kristiansand og Rvikur. * Hafskip. Langá átti að fara í dag frá Stralsund til Norr- köping. Laxá er í Vestmanna- eyjum. Rangá er á leið til Hull. Selá er í Reykjavík. Elsa F er í Antwerpen. Sta'r lestar í Gautaborg. Otto Preis er í Hamborg, fer það- an til Reykjavíkur. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór 11. þ.m. frá Reykjavík til Gloucester. Jökulfell er í Rendsburg. Dísarfell fór í gær frá Bremen til Zand- Voorde. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er á Akureyrk Hamrafell fer félagslíf ★ Kvenfélag BústaSasóknar. Skemmtifundur verður hald- inn í Réttarholtsskólanum fimmtudagskvöld kl. 8.30. Mæður félagskvenna og kon- ur í sókninni sextugar og eldri sérstaklega hoðnar. Stjórnin. ★ Frá Félagi Nýalssinna: í kvþld kl. 9 verður haldinn fundur í Félagi Nýalssinna í húsi Prentarafélagsíns. að Hverfisgötu 21. Fundarefni verður: „Hvað eru líkamn- ingafyrirbrigði og hvaðan stafa þau?“ Sýndar verða skuggamyndir af líkamninga- fyrirbrigðum og þær skýrð- ar. Framsöguerindi verða flutt um málið, en síðan frjálsar umræður og fyrir- spumum svarað. Öllum er heimill aðgangur. ★ Kvennadeild Skagfirðinga- félags Reykjavíkur heldur skemmti- og fræðslufund mánudaginn 18. apríl kl. 20.30 í Lindarbæ uppi. Dagskrá: Keppni milli austan og vest- an vatna kvenna. Kynning á síldarréttum. Sextettsöngur. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. ★ Styrktarfélag vangefinna. Konur í Styrktarfélagi van- , gefinna halda fund miðviku- daginn 13. apríl kl. 20.30 að Skipholti 70. Strætisvagn, leið 9 stanzar rétt hjá fund- arstað. ■ söfnin ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29 A, sími 12308. Otlánsdeild er opin frá fcL 14—22 alla virka daga uema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstof- an opin kl. 9—22 alla vlrka daga nema Iaugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19 fil I lcwöl Id * I cjþ ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. Endasprettur Sýning fimmtudag kl. 20. Hrólfur og Á rúmsjó Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 32-0-75 - 38-1-50 Rómarför frú Stone Ný amerísk úrvalsmynd í lit- um gerð eftir samnefndri sögu Tennessoe Williams. Aðalhlut- verk leifcur hin heimsfræga leikkona Vivien Leigh, ásamt Warren Beatty. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd fcl. 5 og 9. Bönnuð bömum Simi 11-5-44 Sumarfrí á Spáni Bráðskemmtileg amerísk Cin- emaScope-litmynd um ævin- týr; og ástir á suðrænum slóðum. ■ Ann-Margret. Tony Franciosa, Carol Lynley, Pamela Tiffin. kl 5. 7 og 9 Siml 41-9-85 Konungar sólarinnar (Kings of the Sun) Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerfsk stórmynd í litum og Panavision Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni föstudaginn 15. aprdl. Húsið opnað kl. 20 FUNDAREFNI; 1. Sýnd verður litkvikmynd og skuggamyndir frá Fær- eyjum útskýrðar af Gísla Gestssyni. 2. Myndagetraun, — verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir j bóka- verzlunum Sigfúsar Eýmunds- sonar og ísafoldar. — Verð kr. 60,00. DlKOdt AG REYKJAVtKD^ Sjóleiðin til Bagdad 40. sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16. Siðasta sinn. Ævmtyri a gonguror Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðhó opin frá fcL. 14. Sími' 13191 Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ opin frá kþ 13 — Sími 15171. Simj 11384 4 í Texas (4 for Texas) Mjög spennandi og víðfræg, ný, amerísk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI *— Aðalhlutverk; Frank Sinatra, Dean Martin Anita Ekberg, Ursula Andress. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í litum. Alhert Flnney. Susannah York. , Sýnd kl. 5' og 9. Bönnuð börnum Sim| 18-9-36 Hinir dæmdu hafá enga von — ÍSLENZKUR TEXTI — Geysispennandi og viðburða- nifc ný amerísk stórmynd í litum, með úrvalsleikurunum Spencer Tracy, Frank Sinatra. Sýnd kl 5, 7 og 9. Síml 22-1-40 Annar í páskum: Sirkussöngvarinn (Ronstabont) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og ævintýramynd i litum og Techniskope. Aðalhlutverk: Elvjs Presley, Barbara S.tanwyck. Sýnd kl. 5. 7 Og 9. AÐALFUNDUR Aðalfundur Fasteignalánafélags Samvinnu- manna verður haldinn á Blönduósi 10. maí 1966 að loknum aðalfundi Samvinnutrygg- inga og Líftryggingafélagsins Andvöku. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Simi 50249 3 sannindi Ný frönsk úrvalsmynd. Michéle Motgan. Jean-Claude Brialy. Sýnd kl. 9. Hundalíf Ný Walt Disney teiknimynd Sýnd kl. 7. M S5 Auglýsið í Þjóð- viljanum — Sím- inn er 17500 SÍM'3-11-60 muf/B/fí Simi 50-1-84 Doktor Síbelíus (Kvennaiæknirinn) Stórbrotin læknamjmd um skyldur þeirra og ástir. Sýnd kl 7 og 9. Bönnuð bömum ýj. '■'’ftfi*.V:*r iJ-<'í.w 11-4-75 Einkalíf leikkonunnar (A very Privatc Affair) Víðfræg frönsk kvikmynd. Brisitte Bardot. Marcello Mastroianni kl. 5. 7 og 9. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7, laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 KIMIDRASPIÐ Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugaveg! 38 Snorrabraut 38. xuasificúð gffingmmrrdggim P'ast i Bókabúð Máls og menningar FÆST i NÆSTU BÚÐ r r,-i.í t n r u a p H RI N I j I R é^. AMT‘-‘ANNS;f TíD ? Halldór Kristinsson gullsmiður. — Simi 16979. Sængurfatnaður — Hvítnr og mislitnr — ☆ ☆ ☆ ŒÐARDÚNSSÆNGUR xÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ * SÆNGURVER \ LÖK KODDAVER úði* Skóavörðustig 21 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opia trá 9-23.30 — Pantið tímanlega i veizlui. BR AUÐSTOF AN Vesturgjötu 25. Siml 16012 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval - PÓSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Gerið við bílana ykkar sjálf — Vlð sköpurr aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavog) Auðbrekku sa stmi 40145 Áskriftarsíminn er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.