Þjóðviljinn - 13.04.1966, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 13.04.1966, Qupperneq 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVHiJINN — Miðvikudagur 13. aprfl 1966 ............................ ................ ’ ..... • Hjálparbeiðni • Samúðin er einhver sterk- asta kennd mannsandans, og sá þáttur, sem vaknar í brjóstum mannanna, er erfiðleika og raunir ber að höndum. Svo sem alþjóð er kunnugt um úr útvarpi, varð mikill bruni á bænum Hauksstöðum á Jökuldal, þar sem hjón með fimm börn misstu mikinn hluta eigna sinna. öllum má ljóst vera, hversu hörmulegt þetta tjón er hjón- unurn, þar eð húsið var lítið sem ekkert tryggt, og innbú ekkert. Hversu margir mundu ekki vilja ljá þessu máli lið, og leggja fram framlög til styrktar hjónunum og ungu bömunum þeirra. Það er einlæg hvatning mín til allra þeirra, er samúð og skilning eiga í brjósti sér, að þeir leggi eitthvað af mörkum heimilinu til endurreisnar. Framlögum veitt móttaka hjá dagblöðunum. Séra Bragi Benediktsson, Eskifirði, S-Múlasýslu. • Mikið skal til mikils vinna • Islenzku dagblöðin setja nýtt met í heimskulegum málflutn- ingi, fréttafölsunum, afbökun- um, hártogunum, lygi og þvaett- ingi í frásögnum sínum af fund- inum í Lídó. (Fyrirsögn í Frjálsri þjóð). ® Maður eða guð? ® „Það hefir stórskaðaS sið- ræna trú og hugsun á Vestur- löndum, hve mjög túlkendur kristni hafa reynt að slíta Krist úr eðlilegu samhengi við mannfélagsheildina, manninn. Hann var ekki Guð, hvað sem kirkjuþing og kirkjufundir samþykkja. Hann var einn af okkur. , Þú veizt jafnlítið um upp- runa hans og innstu veru og ég. Um það er barnalegt að deila.“ (Séra Jón Auðuns, Mbl. 7. apríl.) • Þankarunir • Samvizkusemi og hugleysi er í raun og veru það sama. Sam- vizkan er bara nafnið á fyrir- tækinu. (Oscar Wilde.) • Bókmennta- kynning • Steinar Sigurjónsson, höfund- ur þessara bóka er kunnur af bókum sínum og greinum, sem Eftir STUART og ROMA GELDER 62 hékk niður úr loftinu milli súlnanna og Ijósapera áföst við, en Ijóshlífin eins og hver önn- ur postulínshlíf á eldhúslampa. Þetta var einkennilega hjáleitt og skoplegt. Ekki svo að skilja, að Tíbetar sjálfir hafi ekki gert margt annað álíka fáránlegt. Við vor- um að taka myndir af. vegg- mynd af tíbezkum aðalsmönn- um í öðrum hásætissal, og stóðum svo allt í einu frammi fyrir mynd af Edward prinsi af Wales (hertoga af Wjndsor), með Ijúfa Prince Charming- brosið sitt. sem hrærði hvert hjarta þegar við vorum böm. Við spurðum munk, sem þama var, hvort hann þekkti hann. Nei, svaraði hann, lík- lega væri þetta einhver útlend- ingur af heldra tagi, kirkju- höfðingi eða aðalsmaður. Lík- lega hefur málarinn málað þessa mynd eftir Ijósmynd í tímariti eða vikublaði, og aðr- ar þær sem þárna voru af Evrópumönnum. innan um þeirra eigin menn, *því við þekktum engan af þeim nema hann. Margar kapellur eru í Potala, en ekki sérlega merki- legar, og líkar þvi sem sjá má ^Æ^^mmmmmmmm annarsstaðar í klaustrum. Ein allra merkasta hafði inni að halda styttu í fullri stærð af Songsten Gambo konungi, Wen Cheng prinsessu, og konu konungsins frá Nepal með pott- inn sinn, sem sagt var að hún hefði eldað i þegar hún bjó á Rauðafellj (staðurinn sem Potala stendur á) þúsund árum áður en Potala reis þar að til- hlutun Hinnar miklu fimmtu holdtekju. Á þessari hæð í höllinni er líka Yek Tsang (bréfahreiður), en það er skjalasafn Dalai Lama. Skjölin eru vafin í dúka og hengd á súlur, veggi og hús- gögn, hvar sem nokkra smugu er að finna. Yfir aðaldyrum allra helztu salanna hanga langir vafningai- úr tígrisdýra- skinnum, og eiga að tákna rétt- læti og ríkjandi vald. Lík allra Dalai Lama, nema hins sjötta. sem var settur af, eru í Potala. smurð og himn- amir yfir gröfum þeirra, sem gnæfa við loft ofar þakinu, krýna höllina hinu alfegursta sem þar er að sjá. Hinn feg- ursti og nýjasti er yfir gröf Þrettándu holdtekju. Hann er búinn gulli sem vegur 8460 kg. og er 21 m á hæð og gengur gegn um þrjár hæðjr hússins unz hann kemur í sömu hæð og hinir sem eru á hæð við þakið. Undirstöðumar era fer- strendar og 12 m á hverja hlið, og hafa að geyma ýmislegt úr einkaeign hinnar framliðnu holdtekju, sumt dýrmætar gjaf- ir frá klerkdómi og leik- mönnum kom, te og helgigrip- ir. Uppi yfir situr líkið í búdda stellingum inni í stórrj kúlu. lákið var. smurt bannig að f.vrst var það núið saltupplausn. hul- ið leirleðju, sem harðnaði og þar utan yfir alsett laufum úr gulli, Þessi stytta úr manns- líki var svo klædd dýrindis skrúða, og sett í hásæti. Allt umhverfis liggja uppáhalds- bækur þessa framljðna guð- dóms, aðrar bækur og ritföng. Upp af kúlunni rís keila sem nær á móts við loftið undir þakinu, en yfir henni rís aftur klukka sem á er grafin mynd af sól og tungli. Allt er þetta svo skreytt gjmsteinum: túrkis. um. ameþýstum. lapis lazuli, safíram onyx kóröllum dem- öntum og rúbínum. Ekkert hús hefði eins og Pot- ala þurft á þeiri listamönnum ■mUHRSI birzt hafa eftir hann í tímarit- um. Hann lýsir lífinu við sjó- inn á sérstæðan hátt. Hann hefur sjálfur tengzt hafinu sterkum böndum og gerþekkir sjávarlífið, enda er hann fædd- ur á Hellissandi, uppalinn á Akranesi og hefur auk þess verið á vertíð í Eyjum. Hann hefur því oft litazt um í fjör- unni og þekkir þar leiðir milli kletta, sem öllum hyljast, þeg- ar fellur að.‘‘ (,,Yísir“). • Þjóðarsálin lekur „Ek-ki held ég að þeir menn, sem að ölfrumvarpinu standa, geti vaxið að áliti íslenzku þjóðarinnar með þessari fram- komu sinni. Hvað munu þes,sir menn gera ef þeir væru á sjó og leki kæmi að skipinu? Mundu þeir telja það bjargar- von að bæta einum lekastaðvið þann leka sem fyrir væri?“ (Bréf til Mogga) • Brúðkaup • Þann 26. marz s.l. vora gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sólveig Ámadóttir og Jón Auðunsson. Heimili þeirra er að Selvogsgranni 24. • Trúlofun • Nýlega opinberuðu trúlofun sína Inga Teitsdóttir, hjúkran- arkona, Bræðraborgarstíg 8 og Óli Jóhann Ásmundsson, stud. arch., Háaleitisbraut 149. • Strengleikar í kvöld • Dagskrá miðvikudagsins er yfirleitt í „föstum liðum‘‘: dag- legt mál, efst á baugi, lög unga fólksins, smásaga og ný- verið hafa bætzt. við raddir lækna. Atburður kvöldsins er laga- flokkurinn Strengleikar, sem nýlega var framfluttur á Isa- firði í tilefni 85 ára afmælis höfundarins, Jónasar Tómas- sonar tónskálds. . Lögin era gerð við ljóð Guðmundar Guð- mundssonar. Því miður fylla föstu liðimir út bezta útvarps- tímann, milli fyrri og seinni kvöldfrétta, svo þessi dagskrár- liður kemst ekki að fyrr en klukkan hálfellefu. Smásagan er eftir þann höf- und bandariskan, sem orðið hefur hvað vinsælastur hér- lendis, Hemingway. • 13.00 Við vinnuna. 14.40 Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hol- landsdrottningar (11). 15.00 Miðdegisútvarp. Guð- munda Elíasdóttir syngur. V. Vronsky og V. Babin leika Rondo í C-dúr fyrir tvö píanó eftir Chopin og fanta- síu í f-moll eftir Schubert. V. J. Sykora og kammer- hljómsveitin i Prag leika sinfóníettu eftir B. Martinu. 16.30 Síðdegisútvarp. M. Mart- tin, T. Bikel, T. Thielemans og hljómsveit Edelhagens Ofl. syngja <og leika. 17.20 Framburðarkennsla í esp- eranto og spænsku. 17.40 Þingfréttir. 18,00 Utvarpssaga bamanna: Tamar og Tóta. 18.30 Tónleikar. að halda sem kunnað hefðu að skreyta höll þessa að innan svo það hæfði hinu ytra, en kirkju- höfðingjarnir. sem létu gera þennan dýra grip, létu sér ekki nægja hið fullkomna samræmi allra parta þessarar gullnu grafar og gimsteinaskreyting- una. Þeir vildu fegra hana enn fremur, og hengdu stórar silf- urbjöllur niður úr loftinu, og settu fyriir framan altari al- skreytt víravirki úr gulli og silfri og silfurker fyrir vigt vatn, postulínsvasa og smjör- lampa útflúraða á allar lund- ir með íburðarmiklu skrauti, svo allt þetta minnti á mark- aðstorg með mestu ærastu sem hugazt gat. Við höfðum ekki séð önnur eins býsn síðan við gengum um dómkirkjuna í Sí- ena og fyrir okkur varð skelfi- lega stór dúkur strengdur þvert yfir kirkjuna miðja, og var á hann máluð heldur illa mynd af ungri stúlku í flónelsnátt- kjól sem lá í hengirúmi úr jámi. Ef okkur hefði ekki verið sagt að þetta væri heilög mær sem nú ættj að taka i helgra manna tölu, hefðum við hald- ið að þetta væri auglýsing frá skransala. sem hefði til sölu annars flokks rúm. 24. MÖKKUR AF MÓTSÖGNUM Okkur kom ágætlega saman við kínversku kommúnistana, hversu skoplegur sem okkur annars fannst áróður þeirra, einkum þegar þeir voru að tala um að þeir hefðu frelsað íand- ið undan erlendum innrásar- mönnum, þ.á.m. löndum okkar sjálfra. í þessu gat því aðeins verið nokkur sannleiksmeisti, að þeir hefðu viljað segja, að á- samt Bandaríkjamönnum hefð- um við gjama viljað hindra þá frá því að fara inn í landið, ef við hefðum getað. Þetta var satt og að svo miklu leyti sem það var í beinu framhaldi af afstööu Cursons lávarðar til Kína, máttu Kínverjar álíta ojkkur óforbetranlega fyrst brottreknir heimsvaldasinnar, í umhyggju sinni fyrir velferð Tíbeta létu sér minna annt um velferð tíbezku þjóðarinnar en öryggi okkar sjálfra. Það hefði verið skiljanlegra ef kínverska stjórnin í Peking hefði viljað játa þetta, í stað þess að réttlæta hernám lands sem þeir höfðu lítil umráðhaft yfir síðan árið 1911, með því að lýsa því yfir að „stjórnin i Lhasa“ hefði. samþykkt að „sameinast um að reka af höndum sér áleitna heimsvalda- sinna, sem komnir voru inn i landið'1, svo að þjóðin gæti horf- ið til móðurlandsins, og sam- eínazt því. Þessi þræta leystist upp 'í hlátri þegar við minnt- um þessa vini okkar sem litu á þessa tilraun okkar til að vera hlutlaus, sem ólæknandi þjóðernisgorgeir, á það, að með þesskonar pólitískum hunda- kúnstum gætu kínverskir kommúnistar enga sannfært um heiðarleika sinn, ekki fremur en landstjóri nokkur í Shant- ung, sællar minningar, gat sann- fært kunningja sína um mennt- un sína. Þessi ólæsa gamla stríðskempa, sem svo annt var um að láta skína í lærdóm sinn, sem hann hafði engan. náði í prófessor f erlendum tungum til að setjas.t í kenn- arastól við háskólann í um- Júnas Túmasson Ernest Hemingway 20.00 Daglegt mál. 20.05 Efst á baugi. 21.00 Lög unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir kynnir. 20.35 Raddir lækna. Tómas Jónasson talar um magasár. 22,15 Að heiman, smásaga eftir Ernest Hemingway. Sigurlaug Bjömsdóttir þýddi. Jón Aðils les. 22.30 Jónas Tómasson tónskáld á ísafirði 85 ára. Lagaflokk- urinn Strengleikar, við Ijóð Guðmundar Guðmundssonar. Fl.: Sigurveig Hjaltested, Guð- mundur Guðjónsson, Sunnu- kórinn og Karlakór ísafjarð- ar. Við píanóið: Ölafur Vign- •1 ir Albertsson og Sígriður Ragnarsdóttir. Stjómandi: Ragnar H. Ragnar. Dr. Hall- grímur Helgason flytur inn- gangsorð. mmmmmwmmmmmmmm. dæmi sínu. Þessum mannl bauð hann til veizlu og kynnti hann fyrir veizlugestum með þessum orðum: „Hér er hámenntaður maður sem talar sex tungumál af ensku, sem töluð era í sex löndum.“ Kínverjar hertóku Tíbet í þrennskonar tilgangi. Þeir voru hin fyrsta kínverska stjóm eft- ir að Manchu-keisaradæmið féll, sem nógu sterk var til þess að gera þetta og koma á þeirri yfirstjórn sem ekki hafði verið dregin í efa fyrr en Bretar spunnu það upp til að réttlæta afskipti sín af málefnum Tíbets og Kína, að þar væri lénsskipu- lag ríkjandi. Chiang Kai-shek, hershöfð- ingi, sem enn er viðurkenndur af Bandaríkjunum — og Sam- einuðu þjóðunum — að vera forseti alls Kínaveldis, mundi gera það sama ef hann næði yfirráðum á meginlandi ætt- jarðar sinnar. Utanríkismála- ráðuneyti Bandaríkjanna þótti engin þörf á að ávita hann fyrir fullyrðingu hans um það að Tíbet sé hluti af Kína. Eng- inn ágreiningur er milli hans og Maós í því efni. 1 öðru lagi þótti kommúnist- um það nauðsynlegt að hafa landvamir við vesturlandamæri hins mikla ríkis og þótti þéim sem búast mætti við árásum. Þriðju ástæðuna fehgum við að vita hjá Chen Yi hermálaráð- herra. Vegna þess að Kína er ríki sem felur í sér margar þjóðir, og eru fimmtíu miljónir í minnihlutanum og meðal þeirra tvær miljónir Tíbeta í hérað- unum Sinkiang, Kansu, Szech- uan og Yúnnan sem lútastjóm- inni í Peking, þótti með engu mó{i stætt á því að láta rúma /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.