Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.09.1966, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 18. september 1966. Tímarit • Fyrir skömmu kom einníg út tímaritið Eimreiðin, sem kemur út fjórða hvern mánuð. Ritstjóri þess er Ingólfur *Kristjánsson og er grein eftir hann í tímaritinu sem nefnist Bjargvættur bókasafnara og ennfremur ritdómar um nýút- komnar bækur. Af öðru efni blaðsins , má nefna ljóð eftir Sigurð Einars- son í Holti, Helgu Þ. Smára, William Wordsworth, Steinar J. Lúðvíksson, Skugga og Gust- av Fröding í þýðingu Sigurðar Jónssoq^r frá Brún. Loftur Guðmundsson gerir síðasta leikhúsári skil og marg- ar greinar aðrar eru í Eim- reiðinni. 8.30 Philharmonia í Lundúnum leikur valsa, polka og marsa éftir, Waldteufel, Strauss og Chabrier; von Karajan stj. 9.10 Morguntónleikar. a) In- firmata vulnerata, kantata eftir A- Scarlatti. D. Fischer- Dieskau syngur með stofu- hljómsveit. b) Kbnsertsinfón- ía (K 364) eftir Mozart. N- Brainin fiðluleikari, P. Schid- lof lágfiðluleikari og Mozart- hljómsveitin í Lundúnum leika; H. Biech stj. c) Tvö * orgelverk eftir E- Sjögren: Prelúdía o^ fúga í C-dúr op. posth- og Helgisagnir. A. Linder leikur. d) Strengja- kvartett op. 67 eftir Brahms- Amadeus-kvartettinn leikur. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Séra Sigurð- u'r Haukur Guðjónsson- 14.00 Miðdegistónleikar- a) Sin- fónía nr. 3 eftir Schubert. Mbzart-hljómsveitin £ Lund- únum leikur; H. Blech stj. b) Sönglög éftir R. Strauss- E. Lear syngur við undirleik E. Werba. c) Harold á ítalíu, eftir Berlioz. W. Primrose lágfiðluleikari og Konunglega fílharmoniusveitin í Lundún- um leika; Sir Thomas Beech- am stjórnar. 15-30 Sunnudagslögin- 16.50 Landsleikur í knatt- spymu: Island—Frakkland. Sigurðúr Sigurðsson lýsir síð- ari hálfleik. 17.40 Bamaitími: Anna Snorra- dóttir stjómar. a) Ævintýri litlu bamanna- b) Einu sinni var drengur, kvæði eftir Stef- án Jónsson- Jóhann Pálsson leikari les. c) Gullastokkiir- inn: Sitt af hverju til fróð- amtmannsstig 2 ÞU LÆRIR t MÁLIÐ * I MÍMI leiks og skemmtunar. d) Hríslan mín og klettaskútinn, bemskuminningar eftir Stef- aníu Sigurðairdóttur frá Brekku. e) Framhaldssagan: Töfraheimur mauranna. Ósk- ar Halldórsson cand. mag. les lokalestur (5) 18-40 Jussi Björling syngur. 20.00 Svissneskir karlakórar syngja. 20.20 Öldin, er plágan herjaði Lundúnir og borgin brann. Gunnár Bergmann blaðamað- ur flytur erindi með tónlist frá þeim tíma. 21.00 Á náttmálurru Hjörtur Pálsson og Vésteinn Ólason sjá um þáttinn. 21.45 Píanósónatai op- 78 eftir Haydn. V. Horowitz leikur. 22- 10 Danslög. 23- 30 Dagskrárlok. tjtvarpið á mánudag: 13.15 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Guðrún' Tómasdóttir syngur. J. Pngn- ' et og Barokk-hljómsveitin í Lundúnum leika Konsert fyr- ir fiðlu og strengjasveit eftir Ditter-sdorf; K. Haas stj. E. Köth syngur lög eftir Schu- bert. W. Gieseking leikur Píanósónötu nr- 17 eftir Beet- hoven- J. Starker leikur vin- sæl lög á selló við undirleik G. Moore. 16.30 Síðdegisútvarp. Robert Shaw kórinn syngur lög eft- ir S- Foster. B- Sanders og hljómsveit hans leika lög eft- ir P. Lincke o.fl. Connie Franks syngur. Hljómsveit Franks de Vol Íeikur. Willy Sörensen og hljómsveiter- menn hans leika og syngja syrpu af dönskum lögum. Francone leikur harmoniku- lög. The Applejacks leika og syngja. 18.00 Lög ,úr Valkyrjunum, eft- ir Wagner. 20-00 Um daginn og veginn. Kjartan Jóhannsson verk- fræðingur talar- 20.20 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.35 Gerðu skyldu þína, Scott, sakamálaleikrit í fimm köfl- um eftir John1 P. Wynn. Fyrsti kafli: Tunglskinssónat- an- Þýðandi: Óskar Ingimars- son- Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Beikendur: Róbert Amfinnsson, Jóhanna Norð- fjörð, Erlingur Gíslas., Helgi Skúlason, Nína Sveinsdóttir, Anna Guðmundsdóttir og Baldvin Halldórsson. % 21.10 Líf fyrir keisarann, óperu- tónlist eftir Glinka. Phil- harmonia í Lundúnum leik- ur; E. Kurtz stj. 21-30 Útvarpssagam: Fiskimenn- irnir, eftir Hans Kirk. 22.15 Tebolii, smásaga eftir Catherine Mansfield. Ragn- heiður Jónsdóttir þýddi. Sig- rún Guðjónsdóttir les- 22.35 Dönsk nútímatónl. Danska útvarpshljómsveitin leikur. Stjómendur: T. Vetö, O. Schmidt og F. Christofoli. Einsöngvari: B. Christensen. a) Fjórar landslagsmyndir fyrir sópran og hljómweit eftir Jens Pedersen. b) Cum- ulus, eftir M- Holm. c) Nor- rænt sumar, eftir A. Borup- Jörgensen- 23.10 Dagskrárlok. /rdmkdlldðar MATORVERZQJNIN/i baugáveg ELDHÚS Inn- og útflutningsfyrirtæki, Lodz 22, Lipca 74, Póllandi. Símnefni: Skórimpex Lodz. Fólskar leður- og gúmmíiðnaðarvöjrur hafa ^etið sér góðan orðstír hvarvetna um heim og einnig hér á landi. Skórimpex býður: I.eðurskófatnað fyrir konur, karla og börn, f jölbreytt nýtízku úrval, einnig sandala og mjög góða vinnuskó. Gúmmískófatnað fyrir börn og fuHorðna, einn- ig vaðstigvél % há, 14 há og upphá, snjó- bomsur, skóhlífar, ^verkamannaskó, upphá sportstígvél og sjóstígvél. Strigaskó með gúmmísólum fyrir börn og full- orðna, Tága, hálfháa og uppháa. Hjólbarða „DEGUM“ og „STOMIL“ gerðir, fyrir allar tegundir bifreiða og reiðhjóla, all- ar stærðir,. mikið úrval. Gúmmíhluta tæknilega, svo sem: V-belti, drifreimar margskonar, gúmmíslöngur, gólf- flísar úr gúmmí og gúmmísgla, gúmmí til um- búða og fleiri nota. Einkaumboðsmenn vorir á íslandi fyrir leður-, gúmmí- og strigaskófatnað er: ÍSLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ Tjarnargötu 18, Reykjavík — Síml: 2-04-00. Síaukin sala, en meiri fjölbreytni og fleiri gerðir. Þessi stærsta sýning á eldhúsinnréttingum hér á landi er nú flutt í ný húsakynni í mið- bik borgarinnar að Suðurlandsbraut 10 gegnt Iþróttahöllinni. Ennfremur: Úrval af stálhúsgögnum, eldhúsborðum og stólum. Nýjustu gerðir af veggskápum og skrauthillum. SKORRI H.F. Suðurlandsbraut 10 — Nýr sími: 3-85-85. Loftskeytaskó/mn Fyrirhugað er að loftskeytanámskeið héfjist í Reykjavík nú í haust, ef næg þátttaka fæst, sám- anber auglýsingu póst- og símamálastjómarinnar frá 25. ágúst síðastliðnum. Umsóknir ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða annars hliðstæðs prófs og sundskírteini sendist póst- og símamálastjórninni. Umsóknarfrestur' framlengist til 27. sept. n.k. Nánari upplýsingar í síma 11000. Reykjavík, 16. sept 1966. Póst- og símamálastjómin. »M K | P/PULA GN/NGARMENN HÚ5B YGGJENDUR ' ' ' " liltfliÍWi MIÐSTÖÐVAR OFNAR Dimplex ofnar eru enskir. — Ódýrir nýtízkulegir. Byggðir fyrir hitaveitu og önnur kerfi. — Dimplex er framleiddur úr úrvals stáli. — Sýnishorn á staðnum. — Leitið tilboða. \ *' Einkaumboð T. HANNESSON & CO HF. Brautarholti 20. Sími 15935. Auglýsíngasími Þjóðviljans er 17500 KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN - ÍSLAND - FRAKKLAND fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal í dag, sunnudaginn 18. sept. og hefst kl. 16. Dómari: W. A. O’NeilI frá írlandi. ' inuverðir: Rafn Hjaltalín og Guðjón Finnbogason. Lúðrasveit. Reykjavíkur leikur frá -I 15,15 —Sala aðgöngumiða úr sölutjaldi við Útvegsbankann og við leikvanginn eftir klukkan 14. Forðizt biðraðir við innganginn og kaupið miða tímanlega. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS. Verð aðgöngumiða: sæti kr. 150,00 Stæði kr. 100,00 Barnamiðar kr. 25,00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.