Þjóðviljinn - 18.12.1966, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 18.12.1966, Qupperneq 9
Sunnudagur 18. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Skálar og vasar er það aleensasta, en Steinunn býr líka til alls Þó að leirvinnsla og brennsla sé ein elzta listgrein heims, á hún sér tiltölulega stutta sögu hér á landi og sjálfsagt marg- ir sem ekki líta á keramik sem listgrein, heldur blátt áfram sem framleiðslu á leir- hlutum, misjafnlega góða framleiðslu að sjálfsögðu. Þjóðviljinn heimsótti nýlega unga lista- konu í þessari grein, Steinunni Marteins- dóttur, sem undanfarin ár hefur vakið talsverða athygli fyrir sérstæða, persónu- lega sköpun og vandaða vinnu, og rabbaði smávegis við hana um þessa hluti. Við hittum Steinunni í vinnustofu henn- ar sem hún hefur innréttað á báalof+irt" yfir íbúðinni, hún er lítil, en nógu stór fyrir eina manneskju, skálar, vasar, boll- ar og alls konar munir standa á borðum og hillum, sumt er enn óbrennt og grá- brúnn leirinn virkar dálítið hrár, þó er varla hægt að stilla sig um’ að strjúka suma hlutina , láta íbogin formin sem virðast samrunnin efninu hvíla í skál lófans. Öðru hverju kemur fimm ára sonur Steinunnar, Haraldur, til okkar, hann vill líka sýna hluti, er búinn að búa til fullt af öskubökkum og kertastjökum, sem mamma hefur síðan brennt fyrir hann, og bann gefur okkur sýnishom áð skilnaði. HANDVERK? — Hvað er eiginlega langt síðan þú fórst að fást við kera- mik? — Ja, þetta fyrirtæki mitt er nú að verða fimm ára, ég kom upp eigin vinnustofu ár- iS 1961, en vann áður um tíma í Gliti eftir að ég hafði lært þpssa grein í Berlín í tvö og hálft ár. — Varstu ekki líka hér í Handíðaskólanum? — Jú, eitt ár í kennaradeild eftir stúdentspróf. —• .Tá. þú ert líka kennari. — Ég kenni smávegis teikn- ingu í Lindargötuskólanum. og ast tsl að allir hafi hæfileika á þessu sviði. En athafnaþrá og sköpunarþrá eru í raun og veru svo skyldar hvatir að það ætti að vera hægt að glæða áhugann hjá hverjum og einum. Ég hef líka reynt að fræða nemendurna dálítið, hef komið með bækur og myndir — kannski opnað svo- lítið fyrir þeim heima sem áð- ur voru lokuð bók — Þú selur nokkuð mikið af þinni keramik, finnst þér fólk hafa áhuga ó þessu? > — Já, almennur áhugi er mjög mikill orðinn og alltaf alda öðli. Þegar á steinöld var byrjað að brenna leir til nytja- hluta. Reyndar hef ég tekið tæknina í mina þjónustu hvað brennsluna snertir og brenni með rafmagni, en annars hefur þessi grein sloppið við iðn- væðingu og vélmennsku hjá þeim sem stunda hana á líkan hátt og ég. — Hvernig hluti finnst þér mest gaman að búa til? — Stóra hluti, maður getur lagt meira af sjálfum sér í þá, þar er hægt að beita meiri tilþrifum bæði . í formi og skreytingu, það er erfiðara og þar af leið- andi meira heillandi. En vegna sölunnar hef ég framleitt mest af smá-' hlutum eins og skálum, vösum og . þess háttar, fólk kaupir mest af slíku, þá kemur oft fyrir þegar gefa á stórgjaf- ir að keyptir eru eða pantaðir hjá mér stórir hlutir eða heii stell. Annars qr gaman aðvinna að ölllu þvi sem gert er af alúð og unnið vel. — Er það helzt til gjafa sem fólk kaupir keramik? — Já, og oftast eru það brúðargjafir, það er sjaldnar að fólk veitir sér að kaupa svona fyrir sjálft sig, þó er það að aukast. — Er engin hætta á að hlut- irnir verði líkir eða jafnvel svo til eins þegar svona mikið er gert af þeim, eins og t.d. smærri hlutunum? Steinunn Marteinsdóttir í vinuustofu sinni, það er lampafótur sem hún er med þarna. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) er rennt í sama mót og kannski framleiddir nákvæmlega eins öskubakkar. Hvar mundir þú segja að listin hætti og hand- verkið eitt taki við eða öfugt? — Handverkið verður náttúr- lega aldrei að fullu skilið frá listinni, það er samofið henni. Það er ekki tiil myndlist én handverks. Aftur á móti er auðvitað til handverk sem ekki er list, en sé gengið út frá þ\d að list þurfi að vera einhvers konar sköpun, eitthvað sem listamaðurinn verður að gefa af sinni eigin reynslu, þá má kannski segja að í stórbrotn - ustu listaverkum sé einhver og mynda margvísleg lita- og blæbrigði í glerjungslagið. Ekki er alltaf hægt að ráða við glerjungsbrennsluna, stundum getur árangurinn orðið' allt annar en til var ætlazt í upp^ hafi. Þetta getur orðið mjöa falleg keramik, en ég get eklr/ kallað það persónulega, þ.e. mannlega sköpun og þar af leiðandi er það ekki hrein list.. f-ó mé enginn skilja orð mín svo, að ég þvertaki fyrir það að um listsköpun geti verið að ræða í keramik, en það þarf að þekkja efnið afskaplega vel' tH þess að vera fær um að skapa eitthvað og ná bví fram sem slæmur í formi, en það er ekk- ert form til án efnis og efnið getyr alveg eyðilagt formið, að ég nú ekki tali um klúr skreyt- ing. Hlut sem hefur venjulegt form, eins og t.d. kringlóttum diski er aftur á móti hægt að gefa listrænt gildi með góðri skreytingu. Gildi annarra hluta byggist oft meira á formum. Annars verður betta allt að haldast í hendur í góðum hlut og hefja hvað annað upp. — Þú talar um listrænt gildi skreytinga, en nú eru marg- ir, ekki sízt listamenn á móti skreytingum og hvers konar skreytilist. og sumum finnst t,.d. myndir ekki lengur vera list séu þær jafnframt dekoratívar. Hvað finnst bér um þetta. sem notar form og skreytingu iöfnum höndum? — Að mínu áliti þarf list ekki að vera dekoratív, en hún barf beldur ekki að vera slæm list bó að hún sé dekoratív, en sé hún ekkert annað bá er hún ekki merkileg. — Hvort telur bú sjálf, að bú skapir list eða eins og bú orð- aðir áðan listrænt handverk? — Það sem ég hef verið að basla við er að búa ti! nytja- hluti sem ég reyni að gefa gildi umfram nytjahlutverk beirra; hluti sem maður notar, en á jafnframt tii að hafa í kringum sig, horfa og jafnvel breifa á, gleðja augað og gefa umhverfi sínu visst andrúms- loft. — • vh kann vel við það, ég er með krakka á aldrinum 14—16 ára, 3. og 4. bekk, — Hefur ekki teiknikennsla talsvert breytzt síðan við sát- um saman í skóla hér í gamla daga? — Ef ég á að segja eins og er, veit ég eiginlega ekki hvernig teikning er kennd. Ég reyni helzt að vekja hjá nem- endunum einhverja sköpunar- löngun, það getur hreint og beint haft skaðleg áhrif ef verið er að Jþröngva þeim ti! að teikna efj þau hafa ckk nokkra löngun til þess. Maður reynir að ná því útúr hver.i- um og einum, sem hægt er, n» það er alls ekki hægt að'ætl- að aukast, svona frumstætt og einfalt handverk hvílir fólk frá þessari óskaplegu fjölda- framleiðslu sem er allt í kring- um okkur- Mér finnst fólk meta það mikils að eiga hluti sem eru ekki eins og allir i aðrir eiga, hluti sem ekki eru unnir í verksmiðju, og einnig finnst mér áhugi og skilningur á keramik sera efni hafa auk- izt hér síðustu ár. Handunnin keramik bætir líka svolítið upp þennan vélræna biæ sem er yfir svo mðrgum heimilum núna, gefur kannski svolítil tengsl við jörðina, enda er þetta jarðleir sem er brennd- ur og sú iðngrein sem minnst- um þreytingum heíur tekíð frá — Auðvitað er hætta á út- þynningu og endurtekningu á eigin hugmyndum og ég held að það sé óumflýjanlegt, jafn- vel hjá þeim sem vilja sem mest láta bendla sig við list, að hlutirnir fái á einhvern hátt á sig fjöldaframleiðslu- blæ ef maðurinn miðar vinnu sína ætíð við vis?a lágmarks- íramleiðsly og splu. Það er hætta á að 'bcttn verði þá fjöldaframloiðda á módelhlut- um og það er mér4 sizt geð- felldara en heiðarleg fjölda- framleiösla. — Nú er þessi vinná. 1 .’n mjög á mörkum iðngreinar og listgreinar, t.d. varla hægt aö kalla það Msi lengur þegar allt kimar stell, ávaxtasett og vinsett, tekatla, kertastjaka og ótal margt annað. Fyrtr þá sem hafa áhuga getum við upplýst, að mnnir hennar eru til s«la í Stofunni í Hafnarstræti, hjá Kirkju- munura og ísienzkum lieimilisiðnaði. líftesýn eSa skilningur á eðli sfnu og umhverfi sem Msta- maður gefur, eða fegurðar- reynsla sem hann miðlar öðr- um. Það er líka hægt að gera fal- lega hluti án þess að mn iist- sköpun sé að ræða. 1- þessu fagi mínu verður aldrei hver þlutur persónuleg sköpun. Keramikið byggist líka svp mikið á efninu sjálfu, t.d. brennslan er heilt ævintýri, það sem gerist í ofn- inum þegar leirinn verður harð- ur ag sielnefnin renna saman maður vill. Hins vegar getur margt sem verður óvart, skapað nýjar leiðir, það má nota reynsluna og lasra af mistökum. — En form hlutanna, ekki breytist það þó við brennsluna? — Nei, formbreytingar við brennslu valda ekki erfiðleik- um. — Hvort finnst þér gildi þeirra hluta sem þú ert að búa til byggjast meira á formi eða efni? — Það er útilokað að hlutur geti verið góður ef hann er 16 Afríkumenn dæmdir til dauða SALISBURY 14/12 — Sjö Afríkumenn voru árdegis í dag dæmdir til dauða af dómstól í Salisbury, höfuðborg Ródesíu, sakaðir um morð á vörubíl- stjóra. Dómarinn sagði að flug- rit sem fundizt hefðu í fórum sakborninganna sönn”ð- að beir hefðu verig félagar í uppreisn- arflokki sem komið hefði til Ródesíu frá Zambíu. í Höfðaborg í Suður-Afríku voru í dag níu Afríkumenn dæmdir til dauða fyrir morð á hvítum kaupsýslumanni fyrir fjórum árum. Tveir aðrir sak- borningar voru sýknaðir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.