Þjóðviljinn - 22.10.1967, Side 1

Þjóðviljinn - 22.10.1967, Side 1
Summdagur 22. október 1967, — 32. árgangur — 238. tölublað. VerkcriÝðsfélog Norðfirðinga: Júnísamkofflulagið svikið og sammngsgrundvellinuffl rift <•>- Busar og böðlar I gærmorgun voru 1. befek- ingar í Menntaskólanum við Hamrahlíð teknir inn í nem- endafélag skólans með mikilli viðhöfn. Var endurtekin sið- ur sem tíðkaðist í Latínuskól- anum fyxir hundrað árum. Busarnir voru teymdir upp á Öskjuhlíð og fylgdu 5 „böðl- ar“ hverjum busabekk. í aust- anverðri hlíðinni á stað sém nefnist Beneventum flutti for- maður nemendaráðs, Stefán Unnsteinsson, snjalla ræðu og síðan voru busarnir „jamerað- ir“ þ.e. látnir hneigja sig og beygja og votta þannig eldri nemendum virðingu sína- Myndin er tekin er nemend- urnir héldu af stað frá skól- anum upp á öskjuhlíð og báru þeir spjöld með glettileg- um áletrunum. (Ljósm. Þjóðv. RH) »«■■*■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Krafan hlýtur að vera: Opinber rannsókn Stjórn og trúnaðarjnannaráð Verkalýðfélags Norðfirðinga sam- þykkti á fundi sínum 17. þ.m. svohljióðandi ályktun vegna ráð- i stafana ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmólum sem kunngerðar voru .12. þ.m.: „Fundur í stjórn og trúnaðar- mannaráði Verkalýðsfélags Norð- firðinga haldinn 17. okt. 1967, mótmælir harðlega þeim árásum ríkisvaldsins á kjör hins al- menna Iaunþega í' landinu, sem felast í ráðstöfunum ríkisstjórn- arinnar í efnahagsmálum sem kunngerðar voru þann 12. þ.m. Með ráðstöfunum þessum svík- ur ríkisstjómin júnísamkomulag- ið og riftir grundvelli allra kjarasamninga þar sem sú stór- fellda hækkun á nauðsynjavör- um, sem nú kemur til fram- kvæmda, á ekki að hafa áhrif á kaupgjald, svo sem lög og samningar segja til um. Fund- urinn leggur á það þunga á- herzlu að ráðstafanir þessar koma þyngst niður á þeim sem þyngsta hafa framfærsluna þar sem hér er að mestu um að ræða hækkun á nauðsynjavör- um. Einnig' bendir fundurinn á að atvinnutekjur hafa vemlega minnkað á þessu ári vegna minnkandi yfirvinnu. Jafnframt þessu bendir fund- urinn á að verzlunin, sá atvinnu- vegur sem bezt hefur þrifizt á undanförnum ámm og skilað stór gróða, er f engu látinn bera hinar nýju álögur heldur feng- inn í hendur með þeim aukinn gróði. að Bjargi - Ber ekki saksóknara aS eiga frumkvœSiS? □ Eftir hinar alvarlegu ásakanir á rekstur skóla- heimilis Hjálpræðishersins, Bjargs, sem fram komu í Þjóðviljanum í gær og fyrra- dag, byggðar á frásögn fær- syskrar stúlku, sem flúði þaðan og fleiri frásögnum og ibendingum, hefur nú Barna- verndarráð íslands látið hef ja rannsókn á sínum vegum, að svo komnu þó aðeins á íslenzk bók- menntahefð í sérstöku íslandsblaði sem danska dagblaðið „In- formation" gaf út í gær er m.a. skýrt frá því að á hverri einustu viku berist til íslands 4,7 lestir af dönskum blöðum, eða 18 þúsund eintök af viku- blöðum auk ýmissa mánað- arrita. Þetta samsvarar um miljón eintökum á ári sem við greiðum rúmar 10 milj- ónir króna fyrir- — Mest seldu dönsku blöðih eru þessi: Anders And 4.700 eintök, Familiejournalen 3.300. Hjemmet 2.800, Alt for Damerne 2.450, Femina 1.700, Hendes verden 1.200. Á forsíðu íslands- blaðsins birtist auglýsing frá Gutenberghus sem gef- ur út Anders And, Hjem- met og Alt for Damerne. Fyrirsögn auglýsingarinn- ar er þessi: Islendingar nú- tímans hafa tekið að erfð- um sterka fróðleiks- og bókmenntahefð. máli Marjun Gray, fær- eysku stúlkunnar □ Það hlýtur þó að vera réttlát krafa eftir það sem fram hefur komið um vist- heimilið, að opinber rann- sókn fari fram á öllum rekstri heimilisins og þeim uppeldisaðferðum sem þar er beitt. Virðist það standa saksóknara næst að hefja slíka rannsókn. Saksóknari ríkisins, Valdimar Stefánsson, sagði þó í viðtali við Þjóðviljann í gær, að ’ekkert hefði borizt til hans um þetta mál og á meðan svo væri, yrði ekkert gert í því af hálfu sak- sóknara- Virtist honum málið vera meira á sviði barnaverndar- yfirvalda á því stigi sem það nú væri. Samkvæmt lögum hefur sak- sóknari heimild til að hefja op- inbera rannsókn á málinu, a.m.k. segir í lögum um meðferð opin- berra mála, 21. grein: „Saksóknari skal hafa gætur á afbrotum sem framin eru.“ Er ekki einsýnt, að sé frásögn Marjun rétt i aðalatriðum, — og þar ber henni saman við aðrar stúlkur sem dvalizt hafa á Bjargi —, þá er hér um afbrot að ræða af hendi starfskvenna og ráðafólks Bjargs? Vilja ekkert Iáta uppi Þjóðviljinn hafði í gær sam- band við bæjarfógetann í Hafn- arfirði, Einar Ingimundarson, sem ekkert vildi láta hafa eftir sér um rannsókn málsins, en þar sem Bjarg er í Seltjarnarneshreppi heyrir málið undir hans embætti sem sýslumanns í Gullbringu- og Kjósargýslu. Það eina sem Einar vildi um málið segja var að hafzt hefði upp á stúlkunni í fyrrakvöld og hún hefði verið yf- irheyrð og bæri skýrslu hennar í aðalatriðum saman við, frásögn þá sem birtist í Þjóðviljanum. Rannsóknarlögreglan í Hafnar- firði vildi ekkert láta uppi um rannsóknina og var lögreglumað- ur sá er blaðið talaði við móðg- aður yfir því að blaðið hafði ekki viljað gefa honum upp dvalarstað stúlkunnar, en að sjálfsögðu var viðkomandi blaðamaður bundinn þagnarheiti og gát ekki látið þetta uppi meðan ekki var tryggt að stúlkan yrði ekki tekin með valdi og flutt aftur á Bjarg. Lauk' viðkomandi lögreglumað- ur símtalinu með eftirfarandi orðum: — Það þýðir ebkert fyrir yður að reyna að veiða eitthvað upp úr mér. Þakk fyrir. viðtalið, sælair! FLOKKURINN Fundur í Sósíalista- félaginu n.k. miðviku- dagskvöld. — Dagskrá auglýst síðar. ÆF Erindi um heim- speki marxismans ■ír Á næstunni verða flutt af ☆ segulbandi nokkur erindi Ás- ☆ geirs Blöndals Magnússonar xír um heimspeki marxismans. ☆ Hið fyrsta verður flutt kl. 4 ☆ síðdegis í dag í Tjarnargötu ☆ 20 og nefnist það Uppruni ☆ heimspeki marxismaus. Rannsókn haldið áfram Samkvæmt . öðrum áreiðanleg- um heimildum hefur blaðið það, að móðursystir Marjun vísaði rannsóknarlögreglunni á dválar- stað hennar eftir að hún hafði verið fullvissuð um að hún yrði ekki sett á Bjarg. Var Marjun tekin til yfirheyrslu á föstudags- kvöld kl. hálftíu og stóð hún til kl- 3 um nótina. Viðstaddir yfirheyrsluna voru Framhald á 6. síðu. Stjórn og trúnaðarráð Verka- lýðsfélags Norðfirðinga skorar á alla launþega að standa saman sem órofa heild um að hrinda af sér þessari hatrömmu árás rík- isvaldsins og starfa markvisst að því takmarki að dagvinnutekjur hækki svo að þær standi undir mannsæmandi lífskjörum." ( Sésíalismi og ísl. stjórnmál \ í fimmtíu ár ★ í vetur mim Einar Olgeirsson gera grein fyrir sögu stjórnmálabaráttu ís- lenzkra sósíalista í hálfa öld. Mun Eimar flytja stutt erindi, en síðan verður spjallað um efnið fram og aftur. ★ Ætlunin er, að þessi fræðslukvöld verði hálfs- mánaðarlega á miðviku- dagskvöldum í Tjarnargötu 20. — Fyrsta fræðslukvöld- ið verður haldið n.k. mið- vikudag. ★ Stjóm ÆFR hvetur félaga til að fjölmenna, en líkt og önnur fræðslustarf- semi ÆFR er þetta opið öllum, ,sem áhuga hafa á málinu. Síldarverksmiðjur SV-lands taka ekki við sdd í bræðslu Á fundi i Félagi síldar- og fiskimjölsverksmiðja á Suður- og Vesturlandi er haldinn var sl. föstudag var samþykkt með at- kvæðum afllra félagsmanna eftir- greind ályktun: „1 tilefni af úrskurði yfir- nefndar Verðlagsráðs Sjávarút- vegsins um verð á bræðslusíld veiddri suðvestanlands á tíma- bilinu 1. okt. til 31. des. 1967, lýsa verksmiðjumar því yfir, að þær sjá sér eigi fært að kaupa síld af skipum. til bræðslu er veidd er á þvi veiðisvæði, á þvi verðd sem ákveðið hefur verið, og hefja því eigi móttöku síld- ar í verksmiðjurnar að óbreyttu ástandi. Vísast að öðra leyti til mót- mæla og röskstuðnings, sem full- trúar verksmiðjanna í Verðlags- ráði lögöu fram við verðákvörð- unina í yfimefndinni." j Er Gunnar Thóroddsen for- setnefni Fromsóknarmnnna? f síðasta blaði Þjóðólfs sem út kom 7. októbcr sl. er frá því skýrt að þau tímamót hafi orðið í útgáfu blaðsins að Kjördæmissamband Fram- sóknarfélaganna á Suðurlandi sé tekið við henni af félagi áhugamanna er áður stóð að henni. Verður Þjóðólfur því hér eftir málgagn Framsókn- arflokksins á Suðurlandi og mun túlka sjónarmið fiokks- ins enn ótvíræðar en áður, þótt jafnan hafi blaðið fylgt flokknum að málum. I þessu fyrsta tööublaði Þjóðólfs sem yfirlýstu mál- gagni Framsóknarflokksins á Suðurlandi birtist frásögn Matthíasar Ingibergssonar fyrrverandi ritstjóra blaðsins og aðaiihvatamanns að stofnun þess af Kaupmannahafnarför íslenzkra blaðamanna í sl. mánuði í boði Flugfélags ís- lands. Þar segir Matthías m.a. frá því er blaðamönnum var boðið heim til amíbassadors Gunnar Thóroddsen Islands í Kaupmannahöf n, Gunnars Thóroddsens, og rómar mjög viðtökurnar sem vert er. Ber Matthías mjög lof á ambassadorshjónin og segir m.a. svo orðrétt í lok greinarinnar: „Var um það rætt manna á , meðal á eftir, að Islendingar ættu jxar góða fullltrúa, þar' sem þau væru sendiherra- hjónin, og ekiki væri óeðlilegt, að islensdía þjóðin vildi fela þeim stærri verkefni." Það fer vart á milli mála hvað Matthías Ingibergsson' á hér við, þ.e. að Islendingar geri Gunnar Thóroddsen að næsta forseta landsins, enda lét hann þau orð falla í ræðu er hann hélt í hádegisverðar- boði er Flugfélagið héltblaða- mönnunum og ambassadors- hjónunum í þessari sömuferð, að það væri ósk manna að sjá þau ambassadorshjónin sem fyrst aftur heima á íslandi al- komin þangað — og skittdu allir viðstaddir gerla hvað hann átti þar við. Vegna þessara ummæla, sem Matthías hefur nú endur- tekið í málgagni Framsóknar- flokksins á Suðurlandi, hlýt- ur að vakna sú spurning, hvort Matthías tali þarna fyr- ir hönd flokks síns og hvort Framsóknarmenn séu nú þeg- ar búnir í sinn hóp að velja Sér Gunnar Thóroddsen að forsetaefni. I ! \ í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.