Þjóðviljinn - 21.11.1967, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 21.11.1967, Qupperneq 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILiJINN — Þriðjudagur 21. nóvember 1967. íaétt reniiur Q/teJooá FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT <gntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem setiir eru í, meS okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó og háíku. Nú er allra ve8ra vón. — Bíðið ekki eítir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Skrifstofa stuðningsmanna séra Björns Jónssonar við prestkosningu í Hallgrímsprestakalli er á Frakkastíg 12 (kjallara), opin daglega frá kl. 16—22. Sími 10675. Aðstoðarlæknir óskast Staða aðstoðarlæknis við svæfingadeild Landspít- alans er laus til umsóknar. Laun samlcvæmt sannv- ingi milli Læknafélags Reykjavíkur og stjómar- nefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upp-Iýs- ingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendíst til srtjómamefndar rí'kisspítalanna, Kiapparstíg 29, fyrir 18. desember n.k. Reykjavík, 17. nóvember 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Þriójudagur 21. nóvembcr- 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurveig Guðmundsdóttir segir frá ferðalagi um Sov- étrikin; — þrfðji og síðasti þáttur. 15.00 Mdðdegisútvarp. The Tremelees leika og syngja. Hljómsveitir P. Faiths og Hea*bs Alports leika. Kór Rays Charles og Carl-Erik Thamþert syngja. 16.05 Síödegistónleikar. Gotthard Amier leikur Ion- isation, orgelforleik eftir Magnús Bl. Jóhannsson. Suz- anne Cotolle leikur Dansa fyrir hörpu eftir Debussy. Concordio-kórinn syngurþrjú lög eftir Debussy; Paul J. Christiansen stj. R. Casadesus og Fíladelfíuhljómsveitin leika Píanókonsert fyrir vinstri hönd eftir Ravel; E. Orman- dy stj. 16.40 Framlburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.05 Við græna borðið. Hjalti Elíasson flytur bridge- þátt. 17-40 Útvarpssaga barnanna: „Alltaf gerist eitthvað nýt-t“. Höfundurinn, séra Jón Kr. Isfeld, les nýja sögu sína (7). 18 00 Tónleikar. 19.30 Dáglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur tekur tilum- ræðu skipulag útflutnings- verzlunarinnar. Fundarmenn með honum: Ami Ólafsson fiskiðnfræðingur og Guð- munclur II. Garðarsson við- skiptaf ræðin gur. 20.00 Gestur í útvarpssal: Kaltscho Gadewsky, frá Búl- garíu. leikur á selló. Sónötu í d-moll op. 40 eftir Sjosta- kovitsj; Guðrún Kristinsdótt- ir leikur með á píanó. 20.45 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsd. Bjark- lind kynnir. 21.30 tJtvarpssagan: „Nirfillinn“ eftir Arnold Bennett- Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þor- steinn Hannesson les. (23). 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Ófullnuð bylting. Kaflar úr bók eftir Isaac Deutscher um byltinguna i Rússlandi 1917 og sögu lands- ins síðan. Hjörtur Pálsson iles eigin þýðingu, — þriðja lestur. 23.00 Á hljóðbergi. Björn Th- Björnsson list- fræðingur velur efnið og kynniró -Jóhan Borgen rit- höfundur les úr bók sinni ,.Fra mit bamdomsrike“. 23.45 Fréttir í stuttu máli- Dagskrárlok. siónvarpið Þriðjudagur 21. nóvemhcr 20.00 Ertend mátefni. Umsjón: Markús örn Antonsson. 20.20 Tölur og mengi. Níundi þáttur Guðmundar Amlaugs- sonar um nýju stærðfræðína. 20.40 Veðttrfræði. Páll Berg- þórssotn. veðurfræðingur, - skýrfr helztu undirstððuatríði veðurathugana. 21.00 Éetnaaðgerðir. Kvikmynd ]>essi er tekin f sjúkrahúsi. Sýnir hún aðgerðir, sem fnam- kvæmdar eru til lækningar á balcsjúkdómum og vondum fótbrotum. Skylt þyklr að að benda á, einkum vegna barna, að þetta eru meirihátt- ar skurðaðgerðir. Þýðandi: Ölafur Mixa. læknir. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið). 21.45 Fyrri heimsstyrjöldin (12. þáttur). Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.10 Dagskrárlok. • Brúðkaup / • Þann 11. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarr ensen ungfrú Kristín Guð- mundsdóttir og Mogens Thaa- gaard. Heimili þeirra verður að Sogenegade 2, Mariager, Dan- mörk. — (Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8). • Þann 11. nóvemher voru gefin saman í Grindavíkur- kirkju af séra Jóni Árna Sig- urðssyni ungfrú Helga Hrönn Þórhallsdóttir og Skúli P. Wal- dorff- Heimili þeirra er í Akur- gerði 46. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). • Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Eyvör Baldursdóttir, Nethömrum, ölfusi og Jón Kristjánsson, Höfðaborg 65. — (Stúdíó Guðmundar, Garða- stræti 8, sími 20900). Félag verksmiðjufólks Félagsfundur í Iðju, félagi verksmiðjufólks verður hald- inn í Lindarbæ miðvikudaginn 22. nóv. 1967 kl. 8,30 e.h. FUNDAREFNI: 1. Tekin ákvörðun um verkfall 1. des- ember. 2. Ræ'tt um atvinnuhorfur í iðnaði. \ Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. Brunavarðastöður Ákveðið hefur verið að fjölga brunavörð- um í Slökkviliði Reykjavíkur frá 1. janú- ar 1968 að telja. Samkvæmt 10, gr. Brunamálasamþykktar fyrir Reykjavík má ekki skipa í stöður þessar aðra en þá, sem eru á aldrinum 22 til 29 ára. Þeir skulu hafa óflekkað mann- orð, vera andlega og líkamlega heilbrigð- ir og hafa fulla líkams- og starfsorku. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- manna Reykjavíkurborgar. Eiginhandar uimsóknir um stöður þessar ásamt upplýsingum um náms- og starfs- feril sendist undirrituðum fyrir 5. desem- ber næstkomandi. 20. nóvember 1967. Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð vegna andláts og jarðarfarar móður okkar SIGURIIJARGAR HÁI.FDÁNARDÓTTUR. Ingunn Árnadóttir. Guðrún Árnadóttir. Kristin Árnadóttir. Erla Ániadóttir. Innilegar þakkir til allra fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför EINARS SIGURÐSSONAR, Sleggjulæk og" fyrir sérstakan virðingarvott, sem starfsfélagar hans sýndu honum látnum. —■ Guð blessi ykkur 611. Eiginkona, foreldrar, systkini, tengdaforeldrar og aðrir ástvinir. SÐJA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.