Þjóðviljinn - 21.11.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.11.1967, Blaðsíða 11
Þríðaudagtrr 21. nóvember 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA JJ til minnis ÍC Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur klukkan 14.05 á morg- un. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 9.30 á morgun. INN ANL ANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferðir, Isaf., Egilsstaða og Sauðárkróks. ★ I dag er þriðjudagur 21. nóv. Maríumessa. Árdegishá- f ^. flæði klukkan 7.27- Sólarupp- T©l9QSlít rás klukkan 9.07 — sólarlag 3 klukkan 15.10. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir 1 sama síma. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu i borginni gefnar 1 simsvara Læknafélags Rvikur. — Símar: 13888. ★ Næturvairzia í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins 22. nóvember: Eiríkur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikur vikuna 18.—25. nóvember er i Ingólfsapóteki. Opið til kl. 9 öll kvöld þessa viku. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. — Sími: 11-100. ★ Kópavogsapótek ér opið alla virka daga klukkan 9— 19,00. laugardaga kl. 9—14,00 og helgidaga kl. 13.00—15.00 ★ Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18222. Nætur- og helgidaga- varzla 18230. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. ★ Hjúkrunarkonur. Munið aðalfundinn f Domus Medica á morgun klukkan 20.30. ★ Nemendasamband Hús- mæðraskólans á Löngumýri heldur fræðslu- og skemmti- fund miðvikudaginn 29. nóv. klukkan 8.30 í Lindarbæ uppi- Mætið vel. — Nefndin. Trúlofun ★ Þann 11. nóv. sl. opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Margrét ölöf Sveinbjömsdótt- ir, Álfaskeiði 30, og Þórir Steingrfmsson, Stekkjakinn 21, Hafnarfirði. ★ 16. nóv- opinberuðu trúlof- un sfna, frk Hulda Olgeirs- dóttir, Samtúni 42, Reykjavik og Þórir Jónsson frá Reyk- holti í Borgarfirði. ýmislegt skipin •k Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Hull í gær- kvöld til Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur 16. frá N. Y. Dettifoss hefur væntanlega farið frá Riga 19. til Vent- spils, Gautaborgar og Ála- borgar. Fjallfoss fer frá N.Y. 24. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Grimsby í dag til Rotter- dam og Hamborgar. Gullfoss fer frá K-höfn 22. til Kristi- ansand, Leith og Rvíkur. Lag- arfoss kom til Ventspils 16. fer þaðan til Turku, Kotka, Gdynia. Rotterdam, Hamborg- ar og Rvikur. Mánafoss kom til Rvíkur 16- frá London. Reykjafoss fer frá Rotterdam 22. til Rvíkur. Selfoss fer frá N.Y. 24. til Rvikur. Skógafoss er í Rotterdam. Tungufoss fer frá Gautaborg 22. til K-hafn- ar, og Rvíkur. Askja kom til Rvíkur 17. frá Hamborg. Rannö fór frá Kotka 16. til Rvikur. Seeadler kom til R- víkur 18. frá Hull- Coolan- gatta fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Akraness ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Ellismere Port, fer þaðan til Port Talbot, Avonmouth, Antverperf og Rotterdam. Jök- ulfell er í Reykjavík. Dísar- fell er- í Reykjavík. Litlafell ' átti að fara frá Homafirði í dag til Rvíkur. Helgafell er í . Rvík. Stapafell er f Reykjavík- Mælifell fór 15. frá Ventspils til Ravenna. flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til London klukkan 8.45. Væntanlegur aftur til Reykja- vikur klukkan 18-50 í dag. Blikfaxi fer til Vagár, Befg- en og K-hafnar klukkan 11.30 ★ Kvenréttindafélag Islands heldur bazar að Hallveigar- stöðum íaugardaginn 2. des n.k. Upplýsingar gefnar í skrifstofu félagsins þriðju- daga, fimmtudaga og föstu daga kl. 4—6 sd. í síma 18156 og hjá eftirtöldum konum: I/óu'' K ri stj á nsdóttu r, sími 12423, Þorbjörgu Sigurðardótt- dóttur, sími 13081, Guðrúnu Jensen sími 35983, Petrónellu Kristjánsdóttur sími 10040. Eiínu GuðCaugsdótfcur, sími 82878 og Guðnýju Helgadótt- ur. sími 15056. ★ Vinningar í happdrætti Kvennadeildar Slysavamafél 7972 sjálfvirk þvottavél, 23072 vetrarferð með Gullfossi fyr- ir tvo, 24637 hringferð með Esju fyrir tvo, 17379 málverk 2188 Hrærivél, 814 ryksuga 18239 grillofn, 23417 matar- stell (12 manna). 22809 íslenzk- ur spunarokkur, 12761 bækur Gunnars Gunnarssonar, 11359 bækur Davíðs Stefánssonar 22395 bœkurnar Merkir ts- lendingar, 15642 telpnareið- hjól, 19337 drengjareiðhjól 649 þríhjól, 1411 brúða, 6871 brúðuvagn, 14992 brúða, 7501 iámbraut, 8634 barnabfll. Vinninganna má vitja Slysavámahúsið, Grandagarði frá kl. 10—4, nema laugar- daga frá kl 10—12. Sími 20360 ★ Aðalfundur Samb. Dýra vemdunarfélags Islands 1967 Stjóm Sambands Dýravemd' unarfélags Islands (SDÍ) hef- ur sambykkt að boða til aðal- fundar SDl sunnudaginn 26. nóvember n.k. Fundarstaður Hótel Saga í Reykjavík. Fund- urinn hefst klukkan 10. Dag- skrá samkv- lögum SDl. Reikningar SDI fyrir árið 1966 liggja frammi hjá gjald- kera Hilmari Norðfjörð, Brá- vallagötu 12, Reykjavík, þrem- ur dögum fyrir aðalfund. Mál, sem stjómir sambandsfélaga, einstakir félagar eða trúnað- armenn SDÍ ætla sér aðleggja fyrir fundinn óskast send sem fyrst til stjómar SDÍ. Stjómin. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning miðvikudag kL 20. Jeppi á Fjalli Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá fcL 13.15 til 20. — Sími 1-1200. SEX-umar Sýning miðvikudag kL 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h. Sími 41985 Sími U-3-84 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg. ný. amerísk stór- mynd. byggð á samnefndu leik- riti eftir Edward Albee — Islenzkur textl. — Elizabeth Taylor. Richard Burton. Bónnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. SimJ 11-5-44 Póstvagninn (Stagecoach). -r- ÍSLENZKUR TEXTI — 'Amérísk stórmynd í litum og CinemaScope sem með mikl- um viðburðahraða er í sér- flokki þeirra kvikmynda er áð- ur hafa verið gerðar um æfin- týri í villta vestrinu. Red Buttons Ann-Margret Aiex Cord ásamt 7 öðrum frægum leikurum. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl 5 og 9. Sími 32075 — 38150 o • * ’ • • * ••• bjorænmgi a sjo höfum Hörkuspennandi og mjög skemmtileg sjóræningj amynd í fallegum litum og Cinema- Scope, með hinum vinsælu leikurum Gerard Barray og Antonella Lualdi. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5. 7 og 9. lAG REYKIAVÍKIJIÍ Fjalía-EywnduF Sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Indiánaleikur Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Simi 31-1-82 íslenzkur text> Hvað er að frétta, kisulóra? (Wat’s new pussycat) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný, ensk-amerísk gamanmynd í litum, Peter Sellers Peter O. Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 50249. Vegabréf til vítis Hörku spennandi og vel gerð sakamálamynd í litum. Georg Ardison • Barbara Simons. Sýnd kl. 9. Sími 22-1-40 Háskólabíó sýnir „THE TRAP“ Heimsfræga og magnþrungna brezka litmynd tekna í Pana- vision. Myndin fjallar um ást \ óbyggðum og ótrúlegar mannraunir. — Myndin er tek- in í undurfögru landslagi í Kanada. Aðalhlutverk: Rita Tushingham. Oliver Reed. Leikstjóri: Sidney Hayers. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Sfmi 11-4-75 Thomasína (The Three Lives <*f Thomasina) Ný Disney-mynd i Htum. — ÍSLENZKUR TEXTI Patrick McGoohan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44, 46. og 48. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á m/b Hafrúnu G.K. 90, talinn eig- andi Fiskmiðstöðin h.f., en þingl. eigandi Auðbjörg h.f., fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinsson- ar hdl., Ragnars Ólafssonar hrl. og Sigurðar Bald- urssonar hrl., við skipið, þar sem það nú er í Rifs- höfn á Snæfellsnesi, föstudaginn 24. nóvember 1967, kl. 2 síðdegis. Kr. Kristjánsson setuuppboðshaldari, skv. sérstakri umboðsskrá. KUVliiJKAbriö Ástardrykkurinn eftir Donizetti. ísl. texti: Guðm. SigurðssOn. Söngvarar: Hanna — Magnús Jón Sigurbjörnsson — Kristinn — Eygló. Sýning i Tjamarbæ mið- vikudag 22. nóv. kl. 21. Sími 18-9-36 Undirheimar Hong Kongborgar Æsispennandi og viðburðarík, ný, þýzk-ítölsk sakamálamynd í Utum og CinemaScope um bar- áttu lögreglunnar við skæðasta eiturlyfjahring heims. Horst Frank, Maria Perschy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sími 41-9-85 Að kála konu sinni (How to Murder Your Wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk gamanmynd í litum. Sagan hefur verið framhalds- saga i Vísi. Jack Lemmon Virna Lisi. Sýnd klukkan 5 og 9. Sími 60-1-84 fslenzkur texti. Eiginmaður að láni Gamanmyndin vinsæla. Jack Lemmon. Sýnd kL 9. SfflNGUR Endumýjuro gömlu sæng- umar, eiguro dún- og fið- urheld veT og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- uro stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatosstig 3. Sixni 18740. (örfá skref frá Laugavegi) FÆST í NÆSTU BÚÐ Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354. FRAMLEIÐUM Aklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÓLNISHOLTI 4 (Ekið inn frá Langavegi) Símj 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUB - ÖL - GOS Opið trð 9 - 23.30. — Pantið tlmanlega velzlnr BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sim) 16012. S SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR Fljót afgreiðsla SYLGJA Lanfásvegi 19 (bakhús) Simi 12656 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhóisgötu 4 (Sambandshúsinu 111. hæð' símar 23338 og 12343 tmuöieeus suaiEmomauöou Fæst í bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.