Þjóðviljinn - 04.02.1968, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN — Sunnudagur- 4. febrúar 1968.
Útgefandi: Samemingarfiokkur alþýðu - Sósiaiistaflokkurinn.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Augiýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður- Bergmann
Ritstjóm. afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19.
Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði —
Lausasöluverð krónur 7.00
Sjómannsrödd
Frá Skákþingi Reykjavíkur
Skýr og ein-beitt sjómannsrödd heyrðist á Alþingi
nú í vikunni þegar Karl Sigurbergssom flutti
framsöguræðu um frumvarp sitt um sérstakan
stuðning á þessu ári við hlutarráðna sjómenn; að
50 miljónum króna verði varið til að bæta nokkuð
úr misréttinu sem hlutarsjómenn urðu fyrir við
ákvörðun fiskverðsins, en þá skammtaði ríkis-
stjómin sjómönnum 10% hækkun en útgerðar-
mönnum sem svarar 30% fiskverðshækkun. í ræðu
Karls fólst eindregin aðvörun til stjórnarvalda
landsins að þau komi ekki þannig fram við sjó-
mennina á bátunum að þeir hætti sjósókn. Hann
minnti á, að þó mikið sé talað u'm tæknibyltingu
á síldveiðunum, hefði lítið orðið úr notum af þeirri
tækni ef ekki hefði verið fyrir í landinu einvalalið
sjómanha, sem á furðuskömmum tíma tileinkaði
sér hina nýju veiðitækni og hefur beitt henni með
ágætum.
Karl. Sigurbergsson tók svo til orða í þingræðunni
að landganga íslenzkra síldveiðisjómanna af
flotanuim nú um áramótin geti ekki hafa farið
framhjá neinum sem fylgjast vilji með útgerðar-
málurn. Og hann svaraði spurningunum: Hvað er
að gerast á síldveiðibátunum og hver verður af-
leiðingin m.a. á þennan hátt: „Ég held ég geti svar-
að þessum spurningum fyrir hönd okka'f sjómarina,
þannig að megi skiljast, það er að segja ef menn
vilja nokkuð skilja. Við göngum í land einfaldlega
vegna þess að kjörin eru ekki þess virði að stunda
þennan atvinriuveg við erfið skilyrði, fjarri heim-
ilum og vinum, og fjarri-öllu sem við köllum í dag
menningarsamfélag. Við viljum ekki vera án þessa,
nema því aðeins að við berum meira úr býtum.
Við eigum kröfu til þess. En hver verður þá afleið-
ingin? Hún verður sú, óhjákvæmilega, að hin raun-
verulega imdirstaða fyrir mikilli sókn og miklum
aflafeng hrynur. Og þar með minnka möguleik-
amir til að afla gjaldeyrístekna fyrir þjóðina á
þessum vettvangi.' Það fer’ ekki framhjá neinupi
sem kemur að landi eftir strangt og erfitt úthald
með sína kauptryggingu, lækkaða um fæðiskostn-
að, sem þá/ myridi vart vera hærri en svarar níu
til tíu þúsund krónum, að jafnvel unglingsstúlkur
með einhverja smávegis menntun njóta ekki verri
kjara fyrir að sitja á skrifstofu' við að svara í síma
eða pikka á ritvél, með styttri vinnutíma en þeir
sem sjóinn stunda. Og þar að auki geta í frístund-
um sínum notið allra þeirra lystisemda sem sam-
félagið hefur að bjóða, og lifað menningarlífi.“
Karl varaði við þeirri skoðun, að sjómenn muni
ekki ganga í land vegna atvinnuleysis þar. íslenzk-
ir sjómenn geti keppt á vinnumarkaði hvar sem
dugandi manjia er þörf. Og hann skoraði á Alþingi
að láta ekki þessa þróun halda áfram. Vottur slíks
vilja væri ef þingmenn samþykktu frumvarp hans.
Það kynni að stuðla að því, að sjómenn teldu ekki
örvænt um breytta afstöðu stjórnarvalda og einnig
myndi það auðvelda samninga sjómannafélaga og
útgerðarmanna sem enn hafa ekki tekizt.
Jjess er fastlega að vænta að ríkisstjóm og alþing-
ismenn hafi skilið það alvörumál sem sjómað-
urinn Karl Sigurbergsson flutti í þessari fyrstu
þingræðu sinni. — s.
Skakþing Reykjavíkur 1968
hófst í Skákheimili T. R. 14.
janúar s.l. Þáittaka er mjög
góð, 76 keppendur sem skipt-
ast í 4 flokka. 1 meistaraflokki
eru 22 þátttakendur sem skipt
er í tvo riðla, en síðan munu
4 efstu úr hvorum riðli tefla
til’ úrslita um titilinn skák-
meistari Reykjavíkur 1968.
Staðan í A-riðli meistaraflokks
var þessi eftir 7 umferðir: 1.
Gunnar Gunnarsson 5% v. og
biðskák. 2. Guðmundur Sigur-
jónsson 5Va (af 6). 3. Björgvin
Víglundsson 3'A vinning og 2
biðsskákir. 4. Benóný Bene-
diktsson 3 (af 6). 5. Jón Páls-
son 2% og biðskák (af 6). 6.
Andrés Fjeldsted 2 vinninga
og 2 biðskákir .7. Stígur Her-
lufsen 1% og 3 biðskákir. 8.
Jón Þorvaldsson IV2 vinning
og 2 biðskákir. 7. Stígur Her-
mann Ragnarsson 1 v. og bið-
skák (af 6). 10. Bragi Halldórs-
son 1 vinning og biðsskák. 11.
Sigurður Herhifsen 1 v. (af 6).
I B-riðli var staðan þessi:
1. Björn Þorsteinsson, 6V> v.
2. Bragi Kristjánsson, 5 v. 3.
Leifur Jósteinsson 4 v. 4. Jón
Kristinsson 3Vz v. og biðskák
(af 6). 5. Bj,arni Magnússon 3%
(af 6). 6. Gyílfi Magnússon 3
vinn. og biðskák (af 6). 7. Jó-
hann Þ. Jónsson 2V> v. og bið-
skák (af 6 skákum). 8. Frank
Herlufsen 21/? vinning (af 6). 9.
Júlíus Friðjónsson 1%. 10. Sig-
urður Kristjánsson 1 v. (af 6).
11. Haukur Kristjánsson 0 v.
og biðskák (af 6). Eins og sjá
má á þessu, eru 3 þegar ör-
uggir í úrslit, Gunnar og Guð-
mundur í A-riðli og Björn i
B-riðli, en keppni getur orðið
hörð um hin sætin.
I I. flokki eru 10 keppend-
ur, og voru efstu menn eftir
6 umferðir þessir: 1. Svavar
Svavarsson 5%, 2.—3. Stefán
Guðmundsson og Haraldur
Sveinbjömsson 4 vinninga.
1 II. flokki eru 26 þátttak-
endur, sem skipt er í tvoriðla,
12 í öðrum og 14 i hinum. f
A-riðli voru efstir eftir 6 um-
ferðir: 1. Ragnar Þ. Ragnars-
son 6 v. 2. Garðar Guðmunds-
son 5% og 3. Hafsteinn Bland-
on 5 vinninga (af 7). I B-riðli
voru þessir efstir eftir 7 um-
ferðir: 1.—2. Kristinn Helga-
son og Auðunn Snaebjömsson
með 6 vinninga og 3. var Ingi
Ingimundarson með 5 vinn.
1 unglingaflokki tefla 18
þátttakendur 9 umferðir eftir
Monradkerfi. Efstir vom eftir
6 umferðir: 1.—2. Sigurður
Sverrisson og Magnús Guð-
Gunnar er efstur í A-riðli
mundsson 4% v. 3.-4. ögm.
Kristinsson og Kristján Guð-
mundsson 4 vinninga.
Við skulum nú líta á skák
Björns Þorsteinssonar og Leifs
Jósteinssonar úr B-riðli meist-
araflokks.
Hvftt: Björn Þorsteinsson.
Svart: Leifur Jósteinsson.
ALJEKlNSVÖRN.
1. c4
2. e5
3. Rc3
Rf6
Rd5
Evrópitráðsiiis
Ráðgjafarþing Evrópuráðsins
kom saman til funda í Stras-
bourg 29. janúar. Einn íslenzkur
fulltrúi, Þorvaldur Garðar Kristj-
ánsson, sækir þingið að þessu
sinni. Svo sem áður hefur verið
sagt í fréttum hefur þingið gert
ályktun um að víkja beri Grikk-
landi úr Evrópuráðinu, ef ekki
verður breýting á stjórnarhátt-
um þar í landi. Mörg önnur mál
eru á dagskrá þingsins, m.a.
deilumál Araba og fsraelsmanna.
Utanríkisráðherra Jórdaníu, Ab-
dul Monem Rifai mun taka þátt
i þeim umræðum.
(Frá upplýsingadeild
Evrópuráðsins).
3.
Rb6
/
Reykjavíkurmeistnramótið
í bridge stendur nú yfír
Reykjavíkurmeistaramót í
bridge (sveitakeppni) hófst s.l.
sunnudag í Domus Medica,
Egilsgötu 3. Keppt er í 3 fiokk-
um, Meistaraflokki 8 sveitir, I
flokkur 8 sveitir, II flokkur 6
sveitir.
Úrslit I I. umferð urðu þessi:
M. fl.
Sveit Símonar Símonarsonar
vann sveit Ingibjargar Hall-
dórsdóttur 8-0, Benedikts Jó-
hannssonar vann sveit Bem-
harðs Guðmundssonar 8-0.
Hjalta Elíssonar Zóphaníasar
Benediktssonar 7-1 og Hilmars
Guðmundss. Dagbjartar Grims-
sonar 6.-2.
I. fl.
Sveit Halldórs Magnússonar
vann sveit Matthíasar Kjell 8-0
Harðar Blöndal Gunnars Sigur-
jónssonar 7-1, Jóns Stefánsson-
ar Andrésar Sigurðssonar 6-2,
og Magnúsar Eymundssonar
vann sveit Páls Jónssonar 5-3
II. fl.
Sveit Ara Þórðarsonár vann
sveit Gísla Finnssonar 8-0,
Ragnars Óskarssonar Ármanns
Lárussonar 8-0, og Sigtryggs
Sigurðssonar vann sveit Hall-
dórs Ármannssonar 6-2.
Næsta umferð verður spiluð
í Domus Medica í dag,
sunnudaginn 4. febrúar og
hefst kl. 2.00 e.h.
Leifur er einn af þeim skák-
mönnum, sem forðast troðnar
slóðir eins og heitan eldinn.
Sjálfsagt hér 3. — Rxc3.
4. d4
5. Rf3
d6
til
5. f4 kemur sterklega
greina.
5. g6
6. Bf4 Bg7
7. Dd2 Bg4
8. Bh6 Bxh6
Eftir 8. — 0—0 9. Bxg7,
Kxg7 10. Df4, Bxf3 11. Dxf3,
Rc6 12. 0-0-0 hefur hvítur
hættulega sóknarmöguleika.
9. Dxh6 Bxf3
10. gxf3 Rc6
11. O—O—O d5
12. Dg7 Hf8
13. e6!? fxe6?
Betra er 13. —, Dd6 t.d. 14.
exf7t- Hxf7 15. Dg8t, Hf8 16.
Dxh7, 0-0-0 og svartur hót-
ar 17. —, Hxf3 og 17. —, Df4t
ásamt 18. —, Rxd4. Hvítur
græðir ekkert á 14. Bh3 vegna
14. 0-0-0 15. exf7t (ann-
ars leikur svartur 15. —, f5)
15. —, Kb8 og svartur hótar
16. —, Df4t ásamt 17. —, Hxf7,
og 16. Dxh7 gengur ekki vegna
16. —, Hh8 17. Dg7, Df4t' 18. ^
Kbl, Hxh3 og svartur vinnur.
14. Dxh7 Dd6
15. Dxg6t Kd7
16. Dg3 Db4
Leifur hyggur á kóngssókn,
en Í6. —, Df4t hefði settBjöm
í vanda.
Nýjar skákfréttir
Laugardaginn 27. janúar
tefldi Gunnar Gunnarsson fjöl-
tefli við 40 unglinga í Skák-
heimili T.R. Gunnar vann 36,
gerði 3 jafntefli, en tapaði
einnl skák. Kristján Guð-
mundsson vann Gunnar, en
jafntefli gerðu Sjöfn Kristj-
ánsdóttir, ögmundur Kristins-
son og Friðgeir Hólm.
Stjóm Skáiksambands fs-
lands hefur samið við Borgar-
bókasafn Reykjavíkur um
stofnun sérstakrar skákbóka-
og blaðadeildar. Eiríkur Hreinn
Finnbogason, yfirbókavörður
sýndi þessu máli þegar mik-
inn áhuga og var hann mjög
hjálplegur. Hafa þeir Friðrik
Ólafsson, stórmeistari og Guð-
mundur Pálmason tekið aðsér
að útbúa bókalista, sem síðar
verður pantað eftir. Er ætlun-
in að bækur þau og blöð, sem
þama verða. muni lánuð út.
Úrslit i efsta flokki jólaskák-
mótsins í Hastings urðuþessi:
1.—4. Gheorghiu (Rúmeníu),
Hort (Tékkóslóvakíu), Suetin
og Stein (báðir Sovét.), 6v.
5. Ostojic (Júgósl.), 5 v. 6. Kap-
lan (Puerto Rico), 4 v. 7. Whit-
yley (Engl.), 31/, v. 8.-9.
Hartson og Keene (báðir Eng-
landi), 3 v. 10. Basman (Engl).
2V, vinning.
Bragi Kristjánsson.
17. Rb5
18. a3
19. f4
20. Rc3
IIac8
Da5
a6
Ra7
Svartur undirbýr sókn með
Rb5 og c5, en hvítur verður á
undan.
21. Bh3
22. Hhel
23. Hxc6
24. Hel
Hf6
Hcf8
Hxe6
Rb5
Venjulega er leikið 3. d4, en
ungverski stórmeistarinn Bilek
lék 3. Rc3 í skák sinni við
Bent Larsen á millisvæðamót-
inu í Túnis. Framhaldið varð:
3. — Rxc3, 4. bxc3, d6 5. f4,
Rc6 6. Rf3, dxe5 7. fxe5, Dd5
8. d4, Bg4 9. Be2, e6 10. O—O,
Be7 11. Rg5, Bxe2 12. Dxe2,
O—O 13. Dh5, Bxg5 14. Dxg5,
De4 15. Ba3, Hfd8 16. Hf2, Hd7
17. Hafl, Ra5. Er hér var
komið gat Bilek náð vinnings-
stöðu með 18. Hf3. Larsen ætl-
aði að svara með 18. — Kh3,
sem ekki dugar vegna 19. Hg3,
Hg8 20. Bf8. Aðrar leiðir virð-
ast heldur ekki duga fyrir
svartan, t.d. 18. — Dxc2 19.
Hg3, Dg6 20. Dh4, Dc2 21. Df6,
eða 18. — h6 19. Dh5, Dg6 20.
Dh4 með góðum sóknarmögu-
leikum fyrir hvítan.
Ekki dugar 24. —, Hff6 25.
Hxe6, Hxe6 26. Dg8.
25. Hxe6
26. Dg5
27. Rxd5
örvænting!
Kd8
He8
Rc4
28. c3 Rxd4
29. Hxe7 Rb3+
30. Kbl Rcd2+
31. Kc2
Ekki 31. Ka2, Rcl+ og svart-
ur þráskákar.
31. Rd4+
32. cxd4 Da4+
33. Kxd2 Dxd4+
34. Kel og svartúr gaifst
upp, því hann geturekkiskák-
að meira.
Guðmundur Arason, forseti
Skáksambands Islands, bað
undirritaðan fyrir eftirfarandi
athugasemdir, vegna skrifa
Jóns Þórs i skákþætti blaðs-
ins s.l. sunnudag:
1) Stjóm Skáksambands Is-
lands auglýsti landskeppni í
bréfsskák f tímaritinu Skák,
júníhefti 1967. Voru þeir, sem
áhuga höfðu á þátttöku, beðn-
ir að tilkynna það í pósthólf
Skáksambandsins. Við bessari
auglýsingu barst ékkert svar.
Auk þess kom þetta fram f
ársskýrslu Skáksambandsins,
sem flutt var af forseta sam-
bandsins á aðalfuncii lí>G7.
2) Stjóm Skáksambands Isl.
hefur margoft sýnt það fverki,
að vilji er fyrir hendi tiil bátt-
töku í skákkeppni. bótt okkar
beztu menn (t.d. Friðrik og
Ingi) geti ekki verið með, sbr.
svæðamót síðasta árs.
3) Erlendis eru starfandi
sérstök bréfaskáksambönd,
studd af skáksamböndum við-
komandi landa. Stjórn Skák-
sambands Islands álítur mjög
æskilegt, að hérlendir áhuga-
menn um bréfskák stofni slíkt
samband, sem Skáksamband Is-
lands myndi svo styðja eftir
megni.
Enn „hreinsanir“
í Grikklandi
AÞENU 2/2 — Gríska herfor-
ingjastjórnin heldur áfram að
„hreinsa til“ í mikilvægum
greinum fíkiskerfiisins. 1 gær
var þannig fjórum sendiherrum
vikið úr embættum fyrir fullt og
allt og þeim fimmtai um stund-
arsakir.
íþróttir
Framhald aí 6. síðu.
vinna einn einasta leik. Með
svona áframhaldi fá þeir ekki
nema 2—4 stig út úr öllum
leikjum sínum og fallið blasir
við.
Stig Ármanns skoruðu: Birg-
ir og Rúnar 10 hvor, Sigurður
Ingólfsson 8, Hallgrímur og
Jón Sigurðsson 6, Snorri 4 og
Kristinn 2.
Ólafur Geirsson og Sigmar
Karlsson dæmdu leikinn vel.
— G.
STAÐAN:
Staðan ! mcistaraflokki
körfuknattleiksmótsins er þá
þessi.
4 4 0 8 245:193
3 2 1 4 192:172
4 2 2 4 227:244
2112 79: 92
KR
IR
KFR
ÍKF
Þór
Armann
4 1 3 2 209:223
3 0 3 0 128:156
ÞÚ LÆRIR
MÁLIÐ
í
MÍMI
iNMH£SMTA
Löon/etsarðHF
WMfífíg
Mávahlíð 48. — S.'23970 og 24579.
í