Þjóðviljinn - 25.02.1968, Side 9

Þjóðviljinn - 25.02.1968, Side 9
1 Sunrtudagur 25. febrúar 19C8 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 0 Skófí skrífar um útvarpið Framhald af 7. síðu. fyrir hönd alimættisins, en Gíslí glottir. Það jaðrar, við að hann sé montinn og upp með sér yfir þeirri uppgötvun, að mennimir séu annaðhvort fantar eða fífl, og dembir þessu svo yfir lands- lýðinn á sjálfri jólahátíðinni, Auk þess var þetta svo endur- tekið. Lrítur því út fyrir, að þeir, sem þar um ráða, hafi tékið þetta fyrir ginnheilagt jólaguð- spjall. Þeir Steingrímur og Vilþjálm- ur Þ. em á öndverðum meiði. Þrátt fyrir allt trúa þeir á manninn og hið góða, sem með honum býr. Það skal að vísu játað, að það þarf mikla dirfsku og mikið hugrekki til þess að boða slíka trú, nú á hinum síð- ustu timum. En hvers virði er lífið eiginlega, ef við glötum þessari trú? Ég hef aldrei getað komdð þvi inn í höfuðið á mér, að menn- imir væru neitt sérstaklega vondir. Sá mesti sálarháski, sem maður getur lent i, er vald. Þá er sú freisting alltaf fyrir hendi, að hann misbeiti valdinu, stundum ef til vill í góðum til- gangi, að þvi er hann heldur, en stundum ef til vill aðeins af sjúklegri ástríðu eftir að beita -<í> KOMMÓÐUR — teak og eík Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Gompeny hf £ LAUGAVEG 103 — SlMI 17373 @itílneiital SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL' hjóibarðá, með eða án nágla, undir bilinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga írá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. valdinu. ■ til þess að sýna, hvað hann sé mikill karl. Gísli talaði um það í sinni jólahugvekju, að flytja hinar hrekklausu sálir á aðrar stjöm- ur, þegar geimferðimar em komnar á það stig, að slíkt sé tæknilega kleift. Ég myndi nú frekar kjósa að Ðytja fólkið með sparikærleikann og valda- fíknina á þau hin fjarlægu mið, en lofa okkur hinum hrekk- lausu sálum, að búa áfram á okkar góðu og gömlu jörð. Þótt mennirnir hafi unnið hverir öðmm margt til óþurft- ar, fyrr og síðar, höfuih við nokkra ástæðu til að ætla, að hið skárra muni þó reynast þyngra á metunum, þegar upp verður staðið. Þeir hafa t.d. gert margar góðar og þarfar uppgötvanir, meðal annars upp- götvað guð, ásamt frelsaranum og jafnvel heilögum anda. Þetta eitt út af fyrir sig, er miklu meira afrek, en að finna upp kjarnorkusprengjur og aðrar vítisvélar. Og það sem betra er. Með þessari uppgötvun almættisins höfum við fengið allítarlega forskrift um, hvernig við eig- um að breyta gagnvart náung- anum, þannig að ekki hljótist slys af. f því trausti, að allt slampist af, að jörðin haldi áfram að snúast kringum sólina, að mennirnir unni sé nokkurrar hvíldar frá að drepa hverir aðra, að efnahagsvandræðin hér á vom landi hætti að vaxa rík- isstjóminni yfir höfuð, að sjó- mennirnir veiði mikinn þorsk og mikla síld, að séra Jakob fái að embætta í Hallgrimskirkjú fullbúinni að viðstödum þeim Pétri Benediktssyni og Magnúsi Kjartanssyni áður en hann flyzt til hinna himnesku tjald- búða, skulum við enda þetta spjall. Við endum það með þeim orðum, er Vilhjélmur Þ. Gísla- son' notaði sem' upphafs og lokaorð í sínum áramótaþættii Það er kominn timi til að hugsa fyrir vorinu, 1. til 11. febrúar 1968. Skúli Guðjónsson. Frímerkjaklúbbur Framhald af 4. síðu. við tveimur beztu fslandssöfn- um sem til em 1 einstaklings- eigu. Stjórn klúbbsins hafa skipáð frá því hann var stofnaður: Sigurður H. Þorsteinsson, for- maður, Bjönn Gunnarsson, rit- ari og Aðalsteinn Sigurðsson, gjaldkeri. Hinn 21. október 1967 var endanlega stofnað Landssam- band íslenzkra frímerkjasafn- ara og forseti þess kjörinn Sig- urður H. Þorsteinssom. Æítlunin er að þetta landssamband yfir- taki alþjóðlegu samböndin á naastumni. Auk þess mun það halda árlegt þing frimerkjasafn- ara í landinu. Skákþáttur Framhald af 5. síðu. 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 f6 15. exf6 Bxf6 16. Rg5 Bxg5 17. Bxg5 h6! (f skákinni Geller — Larsen, Kbh. 1966 varð áframhaldið 17. — Hae8?, 18. Dd2 Re5, 19. Bxd5 Bxd5, 20. Dxd5 Dxd5, 21. Hd5 Hf5 og Larsen hélt jafntefli með hörmungum). 18. Be3 Re5 19. Bb3 Dd6! (Svartur hefur nú náð góðri fótfestu á miðborðinu og hótar óþægilega Rg4. Hróksleikur hvíts á 4. linuna miðar að því að draga úr hættunum, sem af slíkum hótunum kynni að stafa. Þessi hróksleikur er þó hálf- gert neyðarúrræði, eins og framhaldið sýnir). 20. Hd4 e5 21. Hf4 Rd7 22. Hel Bf7 23. Hdl Rf6 24. Bc2 Hc8 25. Dd3 Hfe8 (Hvitur hótaði 26. Hxf6). 26. Ha4 Hc6 27. Hh4------------- (Svartur hefur byggt upp trausta stöðu og hvitur»á erfitt með að finna haldgóða áætlun, en reynir að flækja stöðuna). 27. -----Hd8 28. Hel Re4 29. f3? ------ (Hvítum hefur algjörlega yfir- sézt hinn snjalli millileikur svarts). 29. Df6! 30. Hf4 Dxc3 31. Ddl Rf6 32. Bd2 Db2 33. Ba5 He8 34. Hxe8+ Bxe8 35. Ba4 He6 (Nú hrynur hvíta staðan og spilaborg). 36. Bxe8 Hxe8 37. h4 He2 38. Hg4 — (Síðasta hálmstráið!). 38. ----- d4! (Ekki Rxg4 vegna Dxd5 og hvítur fær mótspilsmöguleika). 39. Hg3 Rd5 40. Dd3 og svartur gafst upp um leið. (Eftir t.d. 40. — Hxg2f, 41. Hxg2 Dxg2, 42. Kxg2 Rf4f og Rxd3 vinnur svartur auðveld- lega). , Jón Þ. Þór. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð Símar 21520 og 21620. ÞU LÆRIR MÁLIÐ I MfMI HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739. Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrar- ins í tauga og vöðvaslök- un og öndunaræfingum fyr- ir konur og karla hefst miðvikudaginn 28. febrúar. Upplýsingar í síma 12240. VIGNIR ANDRÉSSON. Smurt brauð Snittur VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. OSKATÆKI FjöEskyldunnar Sambyggt útvarp-sjÓBivarp GRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR • Með innbyggðri skúffú fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabylgju. • Allir stillar fyrir útvarp og sjónvarp í læstri veltihurð • ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víöa um land. Aðalumboð: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2„ VAUXHALL BEDFORD UMBQÐID ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 — INNHSIMTA (.öemj&etsTðtif? Mévahlíð 48. — S. 23970 og 24579. úx* og skartgripir KORNELIUS JÚNSSON sbóiavordustig 8 □ SMURT BRAUÐ □ SNTTTUR □ BR A UÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ■SÆN'GUB Endumýjum gömlu sæng- umar, eiguro dún- og fið- urheld vex og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsún Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) KHftlO Langavegi 38 Skólavörðustig 13 ÚTSALAN ERI FULLUM GANGf Eins og jafnan áður er stórkostleg verðlækkun á ýmis konar fatnaði. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERID GÓÐ KATIP ÖNNUMST ALLA KJQLBARÐANQNUSTU, FLJÓTT 06 VEL, MEÐ NÝTÍZKU TÆKJUM fV NÆG BÍLASTÆÐi OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBflRÐflVIÐGERD KCPAVOGS Kársoesbraiit \ - Sími 40093 I %

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.