Þjóðviljinn - 03.04.1968, Side 6

Þjóðviljinn - 03.04.1968, Side 6
g SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midviloudagur 3. ajwQ 1S6S. Leikfélag Keflavíkur: GRÆNA L YFTAN Fiimrrutjudagiirm 28/3 framsýmdi Leiíkfélag KjeÆlaívffcur Graenu lyftuna í Félagsbíói í Keflavík, og var leifcurum og leifcsitjóra vél fagnað. Virðist Leikfélag KefLavffcur ætla að lifa af erf- iða feeðingu, þvi enn eru þeir búnir að setja á svið ieikrit og en-n eru þeir búnir að sikila því til áhorfemda með mikilli prj’ði þrátt fyrir ýmsar hrakspár, Moifniinigstilraunir sjálfumgllaðra fuillnuma leikara og þótt svo öll starfseoni Leikfélagsins sé háð framlagi fárra áhuigaimainna. Er það trúa mín, að félagið eigi langt líf fyrir höndum og von ma'n, að það edgi um lamiga tíma eftir að færa Suðurmesjaimðnn- utm mymiddr sem mega draga þá uppúr. drunga hversdagslífsins, hvort heldur mieð gamamleikj- uim eða alvarlegri verkum. Skora ég á Suðurmiesjainemn að sækja sýningar félagsins og stuðla þar með að cflingu menm- ingarlífs á Suðumesjum, sem sanmarlega er ekki vamlþörf á. Sýning félagsins á fimmtu- daginm tókst í hvívetna svo vel sem á er kosið- Leiksviðsmynd- ir unmar af félagsmönmum voru prýðilegar og búmingar lát- lausir, en nokkuð ósamræmdir. Frámmistaða leikaramma var með ágætum, em þó þáru þau tvö af sem fóru mieð aðálhlut- verkin, þau Sverrir Jóhammssom og Hamma María Kairísdóttir. Sverrír er að visu engimm ný- grasðitnigiur á leiksiviðd syðra, en er sem maður sjái ætíð nýjam Sverrí hvert sinrn sem hann kemur frarn og á þvi sviði stemdur hann lítt að baki iærð- um leikuruim. Leikur hams á fimmtudaginm var með þeim á- gætum að Keflvikingar meiga vera hreykmir af. Hélzti Ijóður á ráði Sverris er að hanrn virð- ist eiga bágt með að hemja leikigleði síma og var ekki laiust við að hamm oflékd í þriðja og síðasta þætti, en það gieiur vart talizt alvaríegur ágaMi þegar á- sitæðan er leikgleði. Hanma María hefur einmig séat áður á leiksviði hér og er þar gott efnii á ferð, fu'tl af þrótti og geislandi af fjöri og er ég illa svikinn ef hún á ekki eftir að gleðja margam Suður- nesjaimanminm með leik símum. j önnur hlutverk voru einnig mjög vel og ailúðlega af hendi leyst og sý'raingin ðll félagimu til sóma. Leikstjóri var Karí Guð- mundsson og er þáttur haras í sýniingurani drýgri em margan grunar. Ég vildi þakka leikfélaigimu fyrír ánægjulega kvöldstund og hvet enn alla Suðurnesj amenm til að sækja sýniingar félagsdns. Clfar Þormóðsson. Byggingarsamvinnufélag nt- vinnubifreiðnstjórn í Rvík Byggingarsamivimmufélaig at- vimmuþifreiðastjióra í Reýkjavík og nágrenmd, hélt aðalfund sinn 13. febrúar s-L . Starfsemd félagsins hefur ver- ið með miMum blóma undan- farin ár. Á vormámuðum 1966 Námskefö S.Þ. fyrir stúdenta Á sutmri komamda eflna Sþ til tveggja námskeiða fyrir há- skólastúdemta o>g nemendur æðri menmitastofnama. Annað verður haldið í Genf frá 16. júlí til 2. ágústs og fjallar um mainmréttindi. Hitt verður hald- ið í aða'lstöðvuim Sameinuðu þjóðamma í I^ew York frá 4. til 30. ágúst. Þátttakendur í seimna mámskedðimu fá einnig tækifæri til að vinna sem sjálfboðaliðar í einhverri deild skrifstofummar í 'New York. Krafizt er stað- góðrar kunmáttu í ensku eða frömsku. Námari upplýsimgar veitir Upplýsingaskrifstofa Sþ í Höfn, FNs Informationkontor, H.C. Andersens Boulevard 37, Köbenhavn. (Sþ) Verk Leníns hafa verið þýdd offar en Biblían Lemín er enm sá rithöfundur sem langimest er þýddur í heim- inum. 1 nýbirtu yfirliti símu, Index Translationum, upplýsir Menningar- og vísindastofmin Sþ (UNESCO), að á árinu 1966 hafi rit eftir Lemín verið þýdd á 201 tumgumál. Næst kom Biblían með 197 tumigumál, en í þriðja sæti var Georgles Sdm- enon, leynilögreigluhö.fumdurinn vinsæli, með 137 tungur. I fjórða sæti var Leó Tolstoj (122 tungur) og í fimmta sæti Kari May, þýzkur höfundur ævin- týrabóka fyrir umgllimiga, sem j þýddar voru á 114 tun.gur. Með- al fimmtíu mest þýddu höfunda heims var Dami og Svii, H.C. [ Amdersen (79 tungur) og Astrid Lánidgrem (27 tuinigur). i hóf félagið byggiragu 40 íbúða við Fellsmúla 14-22 og er þeim nú lamgt fcil lokið og ftasitir eig- endur fliuittir í íbúðimar. Á s.l. sumri var svo hafin bygging 48 íbúða við Kóngs- bakka 2-16 í Brei ðholtsihverfi og er nú nasr þvd hálfnað að steypa þoð fjölbýlishús upp. Standa vonir til að hægt verði að flytja inn í eitthvað af þeiim íbúðum á þessu ári. Aðalfundurinm samþykktd eim- róma eftirfara-ndi ályktum til Húsmæðismálastofmumar ríkds- ims: ' „Aðalfundur Byggimgarsam- vinmufélags atvinmuibifreiða- stjóra í Reykjaivík og nágreinmi, skorar á hæstvirta stjórn Hús- næðismálastoifmunar ríkisins, að beita sér fyrir að Vedtt verði bráðabirgðalán úr Bygginga- sjóði rikisims til þedrra bygg- imgasamvinmufélaga er ' ríkisá- byrgð hafa, og geta skiilað til H úsnæð ismá lastof nuinari nma r kostnaðar- og byggimgairtóma- áætlun ekki síðar en þegar framkvæmdir hefjast. Lán þessi kæmu til útborg- unar í áföngum eftir að grummplata er steypt, og nœmu allt að 75% hoildarláns til þeirra eimstaklinga siem skráðir eru fyrir íbúðum viðkomandi bygginigaflcikks. Lánin væni veifct til byggingasamvinnufé- laiganna sjálfra meðan á bygg- ingafraimkvæimdum stæði, og endurgreiddust við endanlega úthlutum húsniæðismálaláma til íbúðareigenda. Aðalfundurinn llftur svo á, að með þessu stuðiaði Húsnæð- ismálasitoifnumin að aukirani hagkvæirrvni í íl>úð<abyggi ngum og bættri nýtiingu þess lárns- fjár sem til þeirra er varið. Og þar sem byggimgarsaim- vinnufélög aílbanda íbúðir sín- ar á sanmanlegu kostnaðairverði, er þessá auikna aösfoð Húsmæð- i.smálastofmunarinmtar til þeirra, ef atf vorður, algjör fomsemda þess að þau getí fu'llbyggt og gengið frá íbúðum símum.“ Stjórn Byggrngairsamvinnufé- lags aifcvinmiubifroiðastjóna skipa nú: FV>rimaður Guðm. Öskar Jónsson. Varaform. Inigjaidur ísakssew. Ritari Þorvaldur Jó- j hanmessom. Gjaldkeri Jón Ein- arssom. Meðstj. Sigurður Flosa- j som. I Leikkonurnar Marina Vlady og Cardinale í Sovétríkjunum Fyrir skömwiu hófst I Mos- fflm-kvikmyndaverinu i Moskvu taka kvikmyndar, sean hinn frægi leikstjóri Sergei Jutkevitsj hyggst gera eftir smásögum Tjek- hofs. Hinn kunna franska leikknna Marina Vlady fer með eitt af aðalhlutverkun- um f myndinni, Ieikur Liku Mizinovu. — Á myndinni hér fyrir ofan sjást leik- konan og Ieikstjórinn i kvikmynd averinu. Myndin til hiiðar er af annarri fægri leikkonu af vesturiöndum, sem nýlega hefur lagt leið sina til Sov- étríkjatma. Hún heitir Claudia CardinaJe, hin víð- kunna og fagra ítalska leik- kona. Hér sést hún koma til Tallinn ásamt eiginmanni sínum, Franco Cristaldi. Leikkonan fer með eitt af aðalhlutverkunum í kvik- mynd, sem nefnist „Rauða tjaldið" og f jallar um björg- un hins fræga heimsskauta- fara og landkannaðar Um- berto Nobfle. Verða ýmisat- riði myndarinnar teknar f Bistlandi. Náttúrunafnakenningin Þórtoallur VálmiUTidarsOn hef- ur sannað, svo efcki vérður leragur um deilt, að bæjanöfn og ömefhi á íálandi em ekrki dregin af mannanöifrmm. Með- al aranarra sönnunargagna að kenningu sinni hetfur hann bent á nöfn úr landnám: Skallagrims, meðal annans: — Þursstaði, Ánábrekku og Öl- valdsstaði. Það er auðsikilið mál að Þursstaðir í Borgarhrepp á Mýrum iheita ékki því nafni.. Á hinum blautlendu Mýrum hefuir fundizt staður til bæjar- byggingar. Vitanlega fékk stað- urinn nafn af þeim eiginleika, það er Þurrstaður. Þetta niaifn breyfctist sfðan i Þursstaðir. Ánabrekka. Það natfn verð- ur aiuðskýrt. Áni eða ána- legur = auli eða aulalegur. Gæti einnig verið narat eða nautslegur. Sennilega er nafn- ið notað hér í þvi saimbandi. Ánabrekka gildir þá Nauta- brekka. Auðskdllið mól. ölvaldisstaðír. Þetta nafn er ekki vandskýrt. Hinir ölkæru feðgar á Borg þurftu mikið öl og það hafa þeir bruggað á Öl- valdsstöðum, Víðar þarf úanga að leita til stuðnings. Tómasarhús varð í munni almervrrings að nafninu Tumsa samanber vísu Konráðs á Haifrailæk: „Nú er feomin nýrri tíð / nú er engin Tumsa / nú er komdð að Norðuríilíð / nú er ég alveg kduimsa." Það geflur auga leið hivemig bæjar- nafnið Tómasarlhús er tilkomið og einnig nöfnán Loftsalir og Lpftstaðir. Mjög er það algengt í taffi að þeir búi á eyðistöð- um Lotffcur Og Tómias. Það er enginn. Þama hatfa veríð eyði- býli. Tóm hús. Káraibær og Kárastaðir gætu énndg ef til vill fallið undir þéssa skýringu. Þó mun önnur nærtækari. Bðllilegt gætd verið að láta sér detfca í hiug fcrekk- vind í því sambaTJdi. Nokkuð þekkt fyrirbæri var það að nefna búkvindinn því nafni. Ekkert er fjær sanni en að láta sér detta í hug að Grim- ur bóndi á Grímsstöðum í Kjós hafi dregiið nafn býlisins atf sínu natfni. Þar á að vera létt um sannanir því Grímur bóndi er enn á lífi. Augljóst er af hverju nafn jarðarinnar Valdastaðir erdreg- ið. Valds-staðnr hliðstætt orð- inu valds-maður. Valda-maður hliðstætt Valda-staðir. Það er Valda-staðir = höfðingjasetur. Engin ástæða er til að láta bæjamöfndn Kalmanstunga, — Kalmansvík og Kalmanstjöm wlla sér sýn. Það er fjarstastt að láta sér detta í hug að nöfn- in bendi til írskra landnema. Það er ofur auðskilið að þama hafa verið að verki Austmenn Framhald á 9. sa'ðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.