Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 1
Áfangi í samgöngumálum: á einstakfínga hækka en fyrirtækin sleppa ódýrt □ Álögð útsvör á einstaklinga hækkuðu frá 1967 til 1968 um 52 milj. kr., en á sama tíma lækkuðu álögrð útsvör á fyrirtæki og félög- um rúmar 18 milj. kr. Þetta kom fram í ræðu Guðmundar Vigfússonar á borgarstjórnarfundi í síðustu viku, þegar fjallað var um borgarreikn- ingana fyrir 1968. Reykjavík Ium útsvörum færast stödugt í i Launþeginn spyr að vönum: vöxt. Eftirstöðvar höfðu aukizt j Hvei'jir em þaö sem komast hjá milli ára um röskar 40 milj. kr. af i því aö borga? Hvernig getur þetta óininheimtum aöstöðugjöldmu og j gerzt þegar svo höröum tökum er útsvörum. | tekið á innheimtu rrúnni gjalda? Friðrik tapaði fyrir Guðmundi Guömundur Sigurjónsson vann Friðrik Ölafsson í 4. umferð a æfi ngaskákmótin u, og er þetta önnur tapskák Eriðriks á mótinu. Júlíus Friðjónsson vann Jólhainn Þ. Jónsson og Björn Sigurjóns- son vaiui Trausta Björnsson, en biðskák varð hjá Freysteiini Þar- bergsisyni og Braga Kristjánssyni og er hún sennilega jafntefli. Guðmundur Sig'urjónsson er Umgefstur í mótinu og hefur unn- ið í öllum fjórum skákun-um. Aö öðru leyti er staðan nokkuð ó- ljós þar sem fjórar skákir hafa farið í bið eða verið frestað. Þaar skáikdr voi'u tefldar í gærkvöldi, en næsta umferð verðui- í kvöld. Teflt er í Skákheimi'linu við Gr'cnsásveg. ^ Álöfð útsvör á einstaklinga 1 !Ki8 námu 680 milj. kr. en álögur á félög 75 milj- kr. Árið áður höfðu einstaikílingar borið 628 milj. kr. en féllög 04 milj. kr. Haekkum á einstaklinga því 52 milj. kr-, lækkun á félög 18 mdij. kr. Bókhaldshagræðing Þétta sitafar ekki eingöngu af versnandi afkomu fyrh’tækja — hagur einstaklinga hefur líka vei-snað. Þetta sýnir aðeins, sagði Gudmundur, að þungin.n á al- menndng íer -vaxandi og stóðugt minnkandi hluiti* útsvai-sálagning- arinnar lendir á félögunum vegna þess að þáu koma.sl upp með alls konar „bókhaldshagræðingu“. Þetta er óþolandi fyrir almenning í borginni, sagði Guðmundur síð- an. Hverjir sleppa? Bórgarreikninigarnir sýna, að ó- innheimtar eftirstödvar af álögð- 7 ára drengur skaut úr ríffli á smátelpu Furðulegt gáleysi olli því að fjögurra ára telpa varð fyrir voðaskoti 7 ára drengs á bæ ein- um í Kjós á laugardagskvöldið. Börnin voru að leik ásamt fleiri börnum og hafði riffli verið kom- ið fyrir í einu horni herbergjs- ins — og skot voru þar í ólæstri skúffu. — Telpan var flutt á Slysavarðstofuna og mun vera talin úr lífshættu. Börniii tvö eigia ekki heima á bænum., heldur er;u þair til dvai- ar. Var bóndinn á bænum á- samt -koinu siruii á hestamanna- móti umrætt kvöld og gættu eldri, hjón, foreldrar húsbónd- ans, baii-nanna á meðan. Vjoru bjóni n í næsta herbergi við bömin þegar drenigurinn hlóð riffilinn, miðaði og skaut á. telp- una. Hæfðj^ skotið stúlkuna í Óeðfílegur bilakostnaður hjá borginni Það er víðar en á vegum ríkisins, sem bif.reiðakostnað- tir er óeðlilega há,r. Bíla- kostnaður Reykjiavíkurborgar á síðasta ári fór. í einix milj- ónatug að minnsta kosti! Af þessari upphæð ber borgar- sjóður sjálfur hátt í 8 milj- óniir króna, en ýmsar borgar- stofnan-ir afgianginn. Þetta kemur fram við yfir- lestur reikinga Reykj.avíkur- borgar fyrir árið ]<)68 og enx þó ekki öld kuri. til grafar komin. Við t umræður um reikningana taldi Guðmundur Vigfússon að þetta væri ó- eðlilega hér kostniaður. Það þyri'ti að athugia vaxxdlega bversu mikið af þessu væru bifreiðastyrkir, hve mikið leigubílar og hve mikið rekst- / ur eigin biíireiða. Það þýrfti gíreinilega aukið aðhald í þess- um efnum. Nefndi Guðmund- ur það dæmi að‘ rekstur Öriigigjia hifreiða borgariijnar hefði kostað 556 þúsund krón- ur, eða um 185 þúsund hver bifreið! * Þessi mikli kostmaður við fólksbíl'aakstur sumra borgar- stofnana væri þeim mun und- ariegri sem sumar stofn.anir bQrgarinnar gýndu engan slik- an kosti-að í reikningum sín- um eins og BjÚR, borgarbóka- safnið og V'atnsveitan. geirvörtuna og kom út um bak hennar. Þegar hjónin heyxxki skothvell- inn og sáu hveirs kyns var ók maðurinn telpunni áleáðis. til Reykjavíkur, þar eð lokað var á simstöðiinni. Vildi það óhapp til á leiðinni að hjólbarði sprakk á bifreiðinni en maðurinn ók áfram að siumarbúslað þar sem hann fékk annan bxl tdl farair- innar. „ Gk hiann þaðan að næstu símstöð og kom sjúkrabíll á móti þeim og flutti telpuna á Slysa- viairðstoi'un,a þar sem . gerð var á henni aðgerð. Ekki þarf að taka fram að direngiirinn sk'au.t af óvitaskaip, en . hann kvaðst . hafa verið að herma eftir 14 ára dreng sem hafði ledkið sér. að rifílinum. Virðist fuU-þörf á að- brýna fyr- ir fólki að láta. ekki skotíæri Higgjia ■ á, glámibekk, saigði rann- sóknarlögregluimiaðuir í' Kópavogi sem haíðí rannisókn málsins með höndum. Norrænn fundur á Akureyri Á í'gistudagirm hófst á Akux’eyri stjórnarfunduii’ Bandalags fatlaði'a á Norðurlöndum, Vanförast Nord- iska • Inválidorganisation. Fund þennan sóttu ýmsir helztu for- ystumenn samtaka faitlaði’a á Norðurlöndum og verður nánar skýi’t fi'á honum í fi’éttum blaðs- 'ÍMS Klukkan þiijú í gæir voru verkaímenniimir við brú- arsmíð og vegagerð á Kópavogshálsi sendir heim til þess að hafa fataskipti og þeir komu jafnstundvís- lega og samgöngumálará'ðherrann og aðrir fyrir- menn, þegar eystri brúin á sunnanverðum Kópa- vogshálsimum var tekin í notkun klrrkkan fjögur í giaer. Jafnaldra Kópavogskaupstaðar Þó nokkuir miannf jöldd var þaima saman komÍTm og var gen.gið fyrst að bæjarmöii’kum Kópavogs og Reykjavíkur og síðan aftur að brúmná. Þar klippti Helga ÁTmiamns- dóttir, 14 áira j afnaldra KópavogskaU'PStaðair, á græaam borða, sem strengdur hafði verið yfir brúna. Áður hafði Sigurður Grétar Guðmumdssop formaður byggingarnefnd- ar flutt stxítt ávarp og boðið gesti velkommia. Síðan hélt hópurinn upp eftir brúnni og nýjia veginum og var um stumd fylgzt með því, er umferðin tók að færast í hinn nýjia fiariveg. Loks vair haldið upp í félagsheimili Kópavogs þar sem Björfi Einiársson ávarpaði gesti. Eiminiig töiluðu þor Ing'ól'fur Jónsson. samgöigumálaráðherra og Hjálmar Ól- afssom bæjairstjóri, i Kópavogi. Fögmuðu þeir báðir þeim áíamga sem náðst hefði. Viðstaddir opmun brúarinmiar voru auk ráðherra, þimg- menm Reykjaneskjördæmis, bæj arfulltrúar í Kópavogi og fjölmairgir aðrér, Geir borgarstjóri á næsta leik í samibamdi við opnun nýju brúarininar hafa verið sett upp mairgiskonar umferðarmerki og er gert ráð fyrir því að umferðairvaindamálim verði nú strax auðveidarí við- fangs. Þó verður vart fullt gagn að þessum framkvæmd- um . fyrr en Kringlumýrabrautin Ijiefur verið tengd nýja veginum. — Hvenær það verður er kom-ið undir Borgar- yfirvölduni í Reykjavík. Á annarri myndinni sést Sigurður Grétar Guðmnnds&on fornxaður byg'gingarfaefndar ávarpa gesti. Hjá honum stend- \\ tir Helgá Ármannsdóttir, sem klippti á strenginn yfir .brúna og á myndinni sést ennfremur samgöngumálaráð- herra Ingólfur' Jónsson. --- Hin myndin: Umferðin á nýju Kópavogsbrúnni. — Myndirnar tók Ijósmyndari Þjóðviljans Ásgeir Árnason. ■**• j*- Loforð am nýjar námsieiðir fyrir ungfínga nú i haust □ Menntamálai’áduneytið heíúr nú skipað nefnd til þess að gera tillögur úm nýjar námsbrautir fyrir þá sem lokið hafa gagnfræða- eða landsprófi, en fjöldi þessara unglinga er nú orðinn svo mikill að fyrir löngu eru allsófullnægj- andi þær námsbrautir. sem fyrir eru. liafa átt kost á kennaraskólanámi. Vegná þeiiTar fjölgunar sem hefur átt sér stað í yngstu árgöng- unum eru námsbrautir óðuin að þrengjast. Á það hefur margsinn- is vei-ið bent, m.a. hér i Þjóðvilj- anum, að brýnt yæri oi’ðið að fjölga námsleiðum og loks nú Frairnhaid á 9. sádu Fx*á þessu er skýrt í fiéttatil- kynningu, sem blaðinu barst í gær frá menntamálaráðuneytinu. Þeir ungllingair sem staðrzt hiafa landspi’óf hafa á síðusfcu árum átt tim þrjár meginleiðir að velja: menntaskóla, kennaraskóla eða gagnfi’æðaprófsnám. Þeir sem háfa hlofcið háa gagníræðaeinkunn Þriðjudagur 8. júlí 1969 — 34.árgangur — 147. tölublað. ONNUR KOPA VOGSBRUIN VAR TEKIN ÍNOTKUN í GÆR V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.