Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 8
* g SÍÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Þriðjudagur 8. júli 19G9. Gallabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sokkar — regn- fatnaður o.m.fL Gróð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. S A F Nl A R A R! FRÍMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundiaiðja, og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið. — Við höf- um frímerkin. PJYNTSÖFNUN nýtuir hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safp mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur eru al- gengastar. — Við höfum kortin! ,.MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frimerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í veril- uninni þessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu þvi, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). • 17. júní samkoma í Moskvu Eins og getið hefur verið í fréttum Þjóðviljans var aldar- fjórðugs afmælis íslenzka lýð- veldisins minnzt með hátíða- samkomu í Moskvu. Samkoma þessi var haldin í húsakynnum tónlistarskólans scm kenndur' er við tónskáldið M. Ippolitof Ivanof. Myndirnar voru teknar á samkomu þcssari. Á þeim scst ambassador íslands í Sov- étríkjunum flytja ávarp. útvarpið 7.30 Fréttir 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forusitugreimum dagblaðanna. 8.15 Morgun- stiund barnanna: Konráð Þov- steinssom segir sögur af „Fjör- kálfunum“ (4). Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 13.00 Við vimnuna: Tónlleikar. 14.40 Við, sem heima sdtjum. 'Jón Aðils leikari endár sög- una „Fjölskyldan hams Runka gaimta" eftir Steinunni Þ. Guð- undsdóttur (3). 15.00 Miðdiegisútvarp. Hljéan- sveitir Willys Hoffimanns ag Pauís Mauria.ts leika. Fjórtán Fóstbræður oig Ellý Vilhjálms syngja lög eiftir Sigfús Halli- dórsson og lög úr „May Fair Lady“. PeiTy kórinn syngu r fjögur lög, — og fleiri aðdl- ar skemmta. 16.15 Veðurfregnir. Öperutónlisii: „TöfraDlautain“ eftiir Mozart, Irmgard Seefried Wilma Lipp, Bmimy Loose, Anton Dermota, Erich Kunz ,oJ. syngja at- riði úr óperunni; Hierbert von Karajan stjórnar Fílhanm- oníusrveit Vínarhorgar. 17.00 Fréttir. Kamimertónlist eftir Edvard Grieg. Liv Gílas- er Ieikiur á píainó Lýríska þætti op. 12. Aase Nordmo Lövberg syngur fimim lög. Sónötu nr. 3 í c-moll fyrir fiðlu og píanó op. 45. 18.00 Þjóðlög. 18.45 Veðuriregnir. Daigslkrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt miál. Röðvar Guðmundsson cand. miag. flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svarað. Þorsteinn Hieiligason fœr sivarað spurn- ingum hlustenda um bílastæði á Lamdaíkotstúni, nýja.n heyrn- leysingjaskóla, norræna sam- vinraj, texta ljósmeeðra og dá- leiðsflu. 20.0(1 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsd. Bjarklind kynn- ir. 20.50 Náimskynning í fyrsta þætti segja skélastjórar nokk- urra héraðs- og gagnfræða- skóla frá framhaldsnámi í strjálbýlinu. Umsjón þáttar- ins hefur Þorsteinn Helgason á hendi. 21.10 Tsjaikovský. Tilbrigði um rokokostef fyrir selló og hljómisveit op. 33. Msitislav Rostropovitsj og Fillharmoníu- siveitin í Leningrad leáka; G. RoShdestvenský^ stj. 21.30 I sjónhendiinig. Sveinn Sæmundsson sér um þáttinm. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuriregmir. Þrír róman- tískir valsar eftir Emmanuel Chaibrier. Rena Kyriakou og Walter Klien leika fjórhent á píanó. 22.30 Á Mjóðlbieirgi. Stúlkan á akrinum: Enska leikkonan Claire Bloom les Rutarbók. 22,55 Fréttár í stuttu máli. Dag- skrárlok. • Ánægjuleg skemmtiferð • Meðlimir í kiwanisklúbbnum „Hekiu“ hafa á hiverju sumri glatt vistmenn Hraifnistu, með skomimtiferðum um næsta ná- grenni Reykjaviikur. Þann 21. júní sl. buöu þeir Hraí'nistú- rnönnum í skemimtiftea-ð, og var farið'til Eyrarbakka og Stokiís- eyrar. Á Eyraibakka fengu -»> Hrafnistumenn beztu móttökur sjá kvenfélaginu og slysavama- íéiaginu Björg. Um leið og við þökkuim fyrir kaffið biðjum við formann kveníélagsins, Vailgerði Sveinsdóttur, og formann Bjarg- ar, Gróiu Jónsdóttur, fyrir þakk- læti ckkar til félagskvenna þeirra. Frá Eyrarbakka var farið ♦ hringinn um Gaulverjabæ og heinn í bezta yfirlæti. Slcamimt i ferði r Heklumanna ei einn af sólargeislum sumarsins, og verður ekki nógsamlega þaikikað með orðum, og því sendum við með þossum fáu iínum eitt lítið kvæði sem ort var um þessa ferð. Þakkir til Kiwanisklúbbsins „Hoklu“. Heilir sælir hierrar góðir „Heklu“ vildi óg eiga glóðir, ykikur skyldi ég aMa hressa elska, dá og lengi blessa. Minmingin uim ferðir fllestar flytur myndir allra bezibar um ykkar lipurð göfgi og gæði, gimiilegast andans fæði. Vff og herrar þakkir þylja það míun lengi gleðja og ylja að eiga von á ykkar fundum og aka í fögrum draumalundum. Ung við vorum ednu sinnii áttum.'þá hin Ijúfu kynni við ást og vor og allt það sanna þá opnast heimiur minninganna. Fylgi blessun drenigjum djörfum v dáð og sasmd. í ölllum störfúm. Þetta er einlæg þakkar kveðja sú þrá að vilja ykkur gleðja. Lilja Björnsdóttir • Tekið til hendinni í Austur-Skaft. • Klúbburinm öruggur akstur > A-Skaftafellsss'lu gekkst fyrir hfeinsun á rusli og hvers kon- ar drasii firam með þ.ióðveguni í A-Skaftafellssýslu dagana 16. júní og 22. júní 1969. Hreinsunin fór þannig fram, að í hverjum hreppi var ein-n mað- ur, sem sá um framkvæmd verksins, og með honum störf- uðú klútobfélagar og aörir a- h-ugaimenn. Umsjón höfðu á hendi þess- ir: 1 öræf-um Oddur Jó-nsson úti- bússtjóri K.A.S.K. og sá han-n ura ökutæfci. \ I Suðursveit Ragnar Sigfússon oddviti, SkáJafeili, og sé hann um ökutæki. 1 Mýrahreppi Benedikt Bjarna- son toóndi, Tjöm. Þráinm Sig- urðsiso-n sá um ökutæki. I Hafnarhreppi Kjartan Árna- son héraðslæknir. Þorlleifur Benediktsson sá um b-íl. 1 Nesjahre-ppi Rafn Eirifcsson skólastjóri. Jón Pálsson sá um ökutæki. I Lónshreppi Kari Guðmunds- son toómdi, Þorgeirsstöðum, o-g sá um ökuitæká. Hreinsun þessi tóks't mjö'g vel og var ánægja manna á meðal við vinnurta, þrátt fyrir mikið enfiði þar sean fjariægja þurftí mörg bii-hiöss af alis kyns rusli, eins og gefur að skiija, þar sem þetta er fyrsta almenna hreinsunin í sýsilunni meðfraffn vegum og enginn þlettur eftír skilinn. Klúbburinn ætlar að standa fyrir sams konar hreinsun að ári, og talið er f-ullvíst, að þá verði enn feiri þátttaikendur, sem skipi sér undir kjörorðið „Hrcint land — fagurt Iahd“.' Klúbtourinn þaikkar öllum m-un meiri ánægju um vegina þeim, er að hreinsuninni komu og trúir því, að alir aiki með nú en áður. Jarðýtur — Traktorsgröfur Höfum til igigu litlar og stórar jarðýtur, traktors- gröfur og bílkrana. til allra framkvæmda, innan sem utan bortrarinnar arðvinnslan sf Síðumúla 15 — Símar 32480 Heimasímar 83882 — 33982. 31080. Cabinet Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. 6 Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Brettl — Hurðir — Vélarlok Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum é einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprauíun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. HúsmmuR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. íslenzk frímerki ný og notuð Kaupir næsia verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.