Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖEWTLJTNTT — Þriðjadagur 8. jóli 1969. Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri Innflutningsdeildar SÍS, heldur ræðu að Laugrardælum. Á bak við hann sér í tankbil þann, sem fóðurkögglunum er dreift i Mikill sparnaður hlýzt af nýjungum í fóðurdreifíngu Samband íslenzkra samvinnn, félaga hefur fengrið að láni, frá danska fyrirtækinu FAF, tank- bíl sem ilytja á fóðurköggrla til bænda. Verður tankbíllinn hjá Kaupfélagri Árnesinga, en hann mun afgreiða fóðurköggla eins víða ogr tími og aðstæður leyfa. Gert er ráð fyrir að hægt sé að selja fóðurkögglana þannig um 10 prósent ódýrari en í pokum, auk þess sem mikið erfiði spar_ ast við fermingu og affermingu sekkjanna. •'Mrs! Ámarfell kom s.l. þriðju- diag til Þorlákshafnar með 250 tonn af lausum kögrgium. Jpaðan verða kögiglaimir fluttir til bænda eftir þörfum þeirra, í um- raeddum tankbíl. Á bílnurn eru tveir 3ja tonna tankar. f Þor- lákshöfn sýgur dæla úr bílnum kögglana upp í tankana og dælir þeim aftur úr hjá bóndanum. Er gert ráð fyrir að setbur sé upp móttötoustútur á geýmsluhús bóndians, frá honum liggi plast- rör að geymslusíló eða þró, þar sem lofteyðir sjái um að ekiki myndist ryfc vegma kvftdæiing- arinnar. ‘ Áætlaður kostnaður við þetta móttökukerfi er 4—4.000,00 og kernur því tál með að borga sá-g strax við fyrstu 5—6 tonna af- gireiðslu. Tekur aðeiins 15 mín- útur að (M aða hvorn. tanfc og um 10 mínútur að losa þá miðað við að köggkmum sé dælt hæfilega hægt í gegnum móttökukerfið til að varna broturn á kögglunum. í sambancli við þessa tilrauna- starfsemi SÍS eru kominir til landisins sölustjóri FAF, Paul Ullegárd og Ib Vindit, verkfræð- ingur og mumi þeir fylgjast með árangrinum. Eins og kunnuigt er er fóð- urvörudeild SÍS stærsiti innflytj- andi fóðurs fyrir búpening og nam innflutninigur SÍS á s.l. ári um 61% af heildiarinnflutninign- um til landsins, en hann var um 57.000 tonn. Vélskóli ísiunds tiikynnir 1. stig verður rekið í Reykjavík, á Akureyri og í Vestmannaeyjum og 2. stig á Afeureyri nœstkom- andi skólaár. Umsóknarfrestur er til júlíloka. Umsóknareyðublöð fást í Reykjavík hjá húsverði Sjómannaskólans og í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, á Akureyri hjá Bimi Kristinssyni og í Vestmannaeyjum hjá Alfreð Þorgrímssyni. Skólastjóri. — Útboð ú gleri Verðtilboá óskast í eftirfarandi: 1. Einangrunargler (tvöfalt gler) í glugga, 175 rúður eða um 357 f-erm. 2. Hert litgler í veggþiljur: 206 rú&ur eða um 295 ferm. < Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f. Ármúla 6. — Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 11 f.h. 23. júlí n.k. VERÐ Á SALTFISKIAF GRÆNLANDSMIÐUM Norðmenn gera út 27 línu- veiðara á mdðin við Viestur- Grænland. Reikás hefur verið talsverður á þessum mdðum, en aPli sæmilegur. Fyrsitu sikipin em nú koanin heim með full- fermi af saltfiski, og önnur á leiðinni. Verð á saltfiski af þessum miðum var í fyrra kr. 2.48 norsikar eða ísl. kr. með núverandi gengi 30,63- Nú er verðið hinsvegar n. kr. 2,65 eða ísl. kr. 32,73, og er þá miðað við málsfisk 20 tommur, upp úr skipi. En fiski er öllum umstafi- að í skipunum því að þetta ern langar veiðiferðir. Það merki- legasta við verðið á þessum salt- fiski í ár er að allur fisfcurinn sem kernur nú af Grænlands- miðum er fyrir fram seldur fisk- kaupmönnum og mimnist ég þess efcki áður að slífct hafi skeð, því að hitt hefur verið algild regla að fisfcurinn hefur efcki verið seldiur fyrr en skipin hafa komið með hann i norska höfn. Þessi mifcLa eftirspum eftir saltfiski í Noregi nú, stafar sjálfsagt af því að hlutlfallslega var nú fryst meira af vertíðar- aflanum en nokkru sinni áður. Eitt er víst að fiskikaupmeran- imir sem nú keppast við að kaupa Grænlandssaltfiskinn til verkunar, virðasit ekki hafa á- hyggjur af því að geta selt ifisk- inn verfcaðan úr landi. Freðfiskútflutningur Norðmanna fer stórvaxandi Norges Ráfisklag hefur í síð- asta mánuði gefið út strangari fyrirmæli til allra veiðiskipa, sem leggja nýjan fisfc á land í Noregi til vinnslu, að þau vandi sérstaklega vel til allrar með- ferðar á fiskinum og hafi jafna vigt í fiskikössunum. Hótað er að dæma þann fisfc til mjöt- vinnslu sem ekki uppfyllir ströngustu kröfur um fyrsta floifcks flök. Frionor-freðfisfcsölusaimtökin norsfcu jufcu mjög söluma sdðari hluita ársins 1968 og fyrri hluta þessa árs. Talið er að aukningim muni nema 20—30%. Reiknings- árið hjá Fricmor ramn út þamn 30. júní sl. og var þá salan orðin rúm 60 þús. smálesitir ef flök- um. Fram á sl. ár fluttu aðeins Frionor Og Findus út tfrosmar fiskafurðir frá Noregi, en þá basttist þriðja fyrirtaekið við. Findus flytur mesteneginjs eða algjörlega út sína eigin fram- leiðslu og í vaxandi mæli sem fullunna vöru. Frionor rekur nú fullfcomna fiski rétta-verksmið j u í Noregi með 35 smálesta afköstum á dag- Fram að þessu hefur 40% af fraimleiðslummi verið selt á innanlandsmarkaði en 60% fluibt út. Samlkvæmt útflutningssikýrsl- um sem birtar eru í norska rit- ítvu Fiskets Gang þá voru flultt- ar út frosnar fiskafurðir frá Noregi frá 1. jan. 1968 til 21. desember sama ár sem hér segir: Heilfryst 25,034 smálestir og fryst flök 83,629 smálestir. Á fyrstu þremur mánuðum „þessa áns var útfllutningurimn aif heil- frystum fisfci til 12 landa orðinn 6,821 smálest og á sama tfena. af frystum flökuim til 14 landa orð- inn 26,277 smálestir. Þotta gefur til kynna, að Norðmenn eru nú í mikilli sókn á ölluim freðfisk- mörfcuðum heims. Og þessa sókn til aukinmar sölu, byggja þeir markvist upp með síauíkinni vömvöndun, þar sem gerðar eru sitrangar kröfur til hráefnisins sem ummið er úr. Laxveiðin á úthafínu Laxveiðin á úthafimu vestur af Norður-Noregi var lengi framan af í vor frekar treg hjá Norðmönnum en mifclu betri hjá Dönum sem nær eingöragu fiska þarna með flotlínu. Dönsfcu skip- in eru flest firá Borgundarhólmi, Borgumdarhólmsbúar eru taldir með allra slyngustu laxveiði- mönnum í sjó, enda hafa þeir stundað slíka veiði í margar aldir- Sumir telja þá ganga næst Japönum við laxveiðair í sjó, en þeir situnda þessar veiðair mifcið á Kyrrahafinu. 1 júnímáinuði glæddist lax- veiðim í sjó hjá Norðmönnum en var þó mjög misjöín. Samkvæmt nýrri reglugerð sem gekk í gildi á sl. vetri er öll laxveiði í sjó nú bönnuð innan norskrar landíhelgi. Utaf þessu banni hefur ríkt mikil óánajgja á meðail fisfcimanma í Norður-Noregi sérstaklega, sem teija að með banninu hafi verið gengið á hefðbundinm rétt sinn. Þetta mál var eitt ait aðalmálun- um á fiskimálaráðstefnu sem halda átti í Norður-Noregi seint í júnímámuði. Verð á laxi veiddum í sjó var tf júní. til fiskimamna: Stórlax ■n. kr. 30,00. Isi- fcr. 370,50, með- alstærð n- fcr. 12,00—20,00. ísl. kr. 148,00—247,00 og smálax n. kr. 10,00. Isl. kr. 123,00 fyrir hvert kg. Það er ekki undarlegt að sótt er etftir laxinum með þessu verði. Þegar laxveiðin hættir á svæðinu vestur af Norður-Nor- egi. í júlíimánuði þá er búizt við að megimhluti flotans sem þama hefur verið að veiðurn, fari á miðin undan Vestur- Grænlandi og haldi þar álfram veiðum framefitir hausti. Em á þeim miðum er aðallega veitt með reknetum. þegar þetta er sfcrifað- Þessar veiðar hófust hjá þeim miklu fyrr en nokkru sinni áður og er það sfldarleysið sem knúið hefur þá til þessara veiða svona snemma sumars. Þá eru Norðmenn farnir að veiða norður í Ishafi nýjan fiskistofn til mjölfraimileiðsiu og nota til þess snurpunætur. Þamn 22. júní voru komnir á land í Norður-Noregi 175,700 hektó- lítrar af þessari nýju veiði. Norðmenn kalla þessa fisikteg- und „polar torsk“ og segja fisfc- inm fullvaxinn 28—30 semtimetra á lengd, en þó segjast þeir hafa fundið einstaka fiska allt upp í 40 sentimetra- Jakob Jakobs- son fiskifræðingur gat frætt mig um að á íslenzku héti þessi fisfcitegund „ísfcóð" og væri lengd hans talin vera kringum 30 sentimetrar. Þessi fisfcitegumd lifir eingöngu í Islhafinu, sagði Jakob og þarf sjórinn þar sem heldur sig að vera 0 gráður eða þar fyrir neðan á sélsívs. Norð- menn segja mikið af þessari fisktegund í Ishafinu norður af Noregi ng Rússlandi. Aðalerfið- leikarmdr við ísikóðsveiðar Norð- manna í Ishafinu er ísrefc og hafa þeir orðið fyrir dálitlu veið- artfæratjóni af þeim sökum. Þegar ís hefur rekið á næturm- ar og rifið þær- Samt er síður en svo, að þeir hugsi sér að draga úr sókninni í þessa.veiði af þeirn sökum. Mikið síldarhungur í Evrópu Sökum stórminnkamdi síld- veiða ríkir nú reglulegt sildar- bungur hjá þeim þjóðum sem kunna að meta þennan lostæta og næringaefnaauðuga fisk, síldina. Þrátt fyrir að hin gam- alkumna felandssíld hefur flutt sumarheimkynni siín héðan frá landinu norður í felhaf nálægt Bjarnarey og Svalbarða þá hætt- ir sóknin í hana ckfci. Að vísu er búizt við að færri íslenzik skip fari til síldveiða á hin fjar- lægu mið heldur en á sl. ári. En hinsvegar að norski og rúqsmeski síldveiðiflotinn verði ekki minni. Sófcn Norðmanna á þessi mið er stórum auðveldari en okkar, sökum margfalt minni fjar- lægðar frá miðum, þegar miðað er við Norður-Nöreg. En rúss- nesika flotanum fylgja stór móð- ursfcip, svo að það skiptir litlu máli- hjá honum hvar veiðina er að fá, ef hún bama fæst- Nvtinfl nvrra * fyrsta sinn í ísilenzkri síld- x ^ & y veiðisögu um langt árabil er nú eimumgis talað um að hagnýta síldína í salt, ef hún fæst á hin- Ég er búinn í þessum þóittum ^_________________________________ hng nyrra fiskistofna um fjarlægu miðum- Og sann- leikurinn er sá, að sé síldin af þéssum miðum hagmýtt í mann- eldisvörur nú, þó þarf ekki svo mikla veiði til að bera uppi út- gerðarkastnað, ef sala er örugg. Hitt borgar sig að líkindum( illa, að flytja sáld hingáö frá hínum fjarlægu miðum til vinnslu í mjöl og lýsi. -Til þeirrar vinnslu er okkur nauðsynlegt að finna aðra fisikstofna, sern illa henta í mammeldisvörur eins og stend- ur. 1 þessu sambandi er nauð- synlegt að hefja öfluga leit að loðnu í hafinu hér vsstur og norður af landinu. Sama máli gegnir á þessum hafsvæðum hvað viðvíkur hinum nýja fiski- stofni „ískóðinni“ sem Norð- meran eru famir að veiða til mjölframleiðslu- Þá em tilraun- ir með kblmumna og sandsílis- veiðar vel athugandi, svo og aðra fiskistofna sem við erum ekki ennþá farnir að hagnýta. Síldveiðin í Norðursjó og við Hjaltlandseyjar hefur minnkað það sem af er þessu ári um þriðjumg miðað við veiðimagn í fyrra yfir sama tímabil. Allt er þetta áminning um meiri var- færni við veiðar í framtíðinni og um skynsamlegri hagnýtingu á þessu dýrmæta hráefni. Þau íslenzk' veiðiskip sem sfldveiðar munu stunda í sumar og haust á þremur veiðisvæðum. í fyrsta lagi á Svalbarða og Bjamar- eyjamiðum, þar sem höfuð- áherzla verður lögð á söltun síldarinnar og máske að ein- hverju leyti flutning til vinnslu- stöðva í landi á nýrri vinnslu- síld til manneldis- 1 öðru lagi á 'Norðursjávar- og Hjaltlands- eyjamiðum þar sem þá yrði lögð áherzla á ísvarða síld í kösisum fyrir erlenda markaði. Og í þriðja lagi veiðar við austur- strönd Amerfku með sölu á Bandarí'kjamarkað fyrir augum, þar sem stfldin yrði atfhent ný í flutningaskip tfyrir utan land- hetfgislínu. Nökfcur íslenzk síld- veiðiskip eru farin til þessara veiða. Undir veiðinni á öllum þesisum miðum, eigum við mik- ið, að vel rætist framúr. En þó eiguim við langmest undir því hvemig til tekst með veiði á okkar góðu og gömlu felands- síld, sem enniþá heldur þessu nafni á erlendum mörkuðum, þrátt fyrir otf langa fjarveru frá okkar síldarmiðum nörðan og austanlands- Ennþá halfa veiðar þessa sfld- amtófns á Bjamareyjair- og Svalbarðsmiðum gengið illa í sumar. Sfldin staðið djúpt og verið stygg. Það er von allra góðra manna að betur rætist úr síldveiðinni í ár heldur en nú er hægt að reikna út. Sildin hefur lengstum verið illa út- reiknanleg og þvtf oít komið mönmim á óvart og það geterr hún vissulega gert enniþá. Lát- um sfldarleysisárin kenna okk- ur að nýta á skynsamlegri hátt en hingað til þetta góða hráetfni og stofnum til fullvinnslu henn- ar í margskonar mannéldisvör- ur í stærri stal en gert hefur verið til þessa- Þetta er hægt Framhald á 9. síðu mtfnum ár etftir ár að hamra á þvi að hagfcýta beri grálúðuna. En Norðmenn og Kanadamenn hafa veitt hana í stórum stíl um langt skeið. Nú loksins hetfur þetta orðið að veruileika hér og er hún fryst til útflutnings. 1 viðtali sem ég átti við Jakob Jafcobsson fiskifræðing upplýsti hanip. mig umj að mikil grálúðu- mið hetfðu fundizt á Digranes- grunni og vtfðar undan Austur- landi, norður af Homi og djúpt í Eyjafjarðarál- En ég hafði sér- staklega bent á Eyjatfjarðaráilinn vegna veiða Glafsflrðinganna þar þegar Óslkar heitinn Hall- dórsson opnaði markað fyrir pækikaltaða grálúðu rótt ffyrir eíðustu heimsstyrjöM. Þá hafði ég einnig talið liídegt að mikil grálúðumið mundu finnast und- an Austurlandi. Þarandg þokast málin áfram í rétta álbt á þessu sviði. Þá sagði Jafcob mér að Hafrún fliá Bolungarvífc væri íarin í loönuleitarleiðangur norður fyr- ir lamd. Norðmenn eru raú byrj- aðir loðnuveiðar í Barenitshafi og hatfa fengið talsverðan afla Tvær ísienzkur konur é al- þjóðaróðstefnu kvenskóta Tvær íslcnzkar konur, þær Sigrún Sigurgeirsdóttir og Borg- hildur Fenger sóttu 20. alþjóða- ráðstofnu kvenskáta sem hald- in var í Finnlandi 17.-28. júnt. Var ráðslcfnan haldin í Otani- ami, sem er útborg frá Hclsinki. Einikunniarorðin sem valin voru fyrir kvensífcáta næstu 3 árin, eöa á milli ráðstetfna, voru þessd: „Tötoutm höndum saiman í skilningsri'ku saimsitarfi“. Is- len2ikir sikátar hafa undanfarin ár valið sér síldifcain ramama í starfi sinu. t.d. er árið 1969 neffnt Stílárið og er höfuðá- herzla lögð á bætta umgengni og framikomu. Næsta ár verð- ur alþjóðlegt ár, þannig að allt rúrnast þetta innan þessa víð- tætoa kjörarðs. Þátttakiendur á allþjóiðaráð- sitéfniu vtmi tæplega 400, frá 88 löndum. Spurningar sem ræddqr voru í umræðúhópum voru m.a.: Hieffur sfcátun þýð- ingiu fyrir æskuna í dag? Hefur skótun bætandi áhrif á stöðu konunnar í þjóðtfélaginu? og: Er samstarf drengja- og kven- sfcáta æskilegit? Þá voru lög og heit rædd af miklum áhuga. Miikið var rætt um aukna á- byrgð yngri foringja og mælzt til að á næstu aiiþjóðaráðsitefnu, sem haldin verður í Kanada etftdr 3 ár, vérði 1 ungur for- ingi (ca 18-25 > ára) frá hverju landi, en meðalaildur þátttak- enda var að þessu sinni <40-50 ár. Þess ber þó að geta að hér á lamidi eru skátaforingjar mjög ofit uragir að árum. Ráðsteffnuraa sátu meðail ann- arra Lady Baden Powell og Ingiríður Danadrottning.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.