Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Þri«tju<3ai@tr 8. júlí 1969. Síaukinn giœpafaraldur Blackpool er bær, sem þekktur er fyrir flokksþing og aArar slíkar samkomur, seim þar eru gjarnan haldnar. Fyr- ir rúmium mánuði var haldið þar þing þrezkra lögreglu- þjóna, og innanríkisráðherr- James Callaghan awn, James Callaghan, heiðr- aði það með návist sinni. Callaghan hrósaði lögregl- unni upp í hástert. Að sögn hans hafði „ekkert fengið Bret- landi eins mikils álits síðustu tólf mánuðina og framkoma lögreglunnar." Hann minnti áheyrendur sína á það, að Bretland vseri eina landið þar sem ónauðsynlegt hefði reynzt að banna mótmælaaðgerðir, meðan á heimsókn Nixons Bamdaríkjaforseta stóð- Og hvers vegna? Vegna þess, að brezka lögreglan hefði lag á þvi að sinna mótmælaaðgerð- um. „Þ>að er þetta, sem gerir Bretland enn bezta tand í heimi“, sagði innanrikisráð- herrann hreykinn. Það kom hinsvegar fram á lögregluþinginu, að lögreglu- þjónarnlr sjálfir voru sízt á sama máli. Sérstaklega kunna þeir því illa að láta skjóta á sig, og eins fellur þeim miður vel við síaukinn glæpafarald- ur í landinu. Sá glæpafarald- ur var ítarleiga ræddur í Black- pool- Reginald Gale, forseti lögreglumarfnasambandsins, sagði, að fjórtán lögregluþjón- ar hefðu verið drepnir við skyldustörf á árunum frá 1946 til 1964 og sex á árinu 1965 einu. Frá því ári ha/fi tala þeirra glæþa, þar sem þeitt er vopnum, þrofaldazt. Eins og glögglega kom í ljós á þinginu, höfðu lögregluþjón- amir mestar áihyggjur af þvi, hve mjög færist í vöxt, að glæpalýðurinn beiti skotvopn- um. Callaghan innanrikisráð- herra telur hinsvegar, að meg- inverkefni lögreglunnar sé að striða við mótmælaaðgerðir. Hvað hann snertir óttast hann meir andameríákar aðgerðir en hlaðna skammbyssu- Þýzkalandi- Stjómin í Bonn brá við hart og lýsti því yfir, að þessi viðurkenning Sýr- lands á DDR væri „óvinveitt aðgerð" gegn Vestur-Þýzka- landi, eins og það er orðað á því forundarlega hrognamáli, sem diplómatar temja sér á stundum. Ennfremur var sagt, að vestuir-þýzka stjómin myndi „draga viðeigandi ályktanir“. Samtímie minnti Bonnstjórnin á þá ákvörðun sína að „frysta“ stjómmálasaimbandið við Kambodja, en það ríki hefur einnig gerzt svo djarft að við- urkenna Austur-Þýzkaland. Eins og sjá má af þessu, neitar Bonnstjórnin enn að horfast i augu við staðreyndir. Og þó er Sýrland fjórða Aratoa- ríkið, sem á undanfömum mánuðum hefur tekið upp stjómmálasamband við Aust- ur-Þýzkaland (fyrir nokkrum dögum bættist Suður-Jemen í hópinn). Hallstein-kenningin fræga er þannig raunverulega löngu búin að vera sem stað- reynd í stjómmálum nútim- ans. Það er raunar tímanna Forundarlegt hrognamól Þann fimmta júní síðastlið- málasamband hefði verið upp inn var það tilkynnt, að stjóm- tekið með Sýrlandi og Austur- tákn, að Bonnstjómin setur ekki lengur þessa kenningu fram í sinni upprunalegu mynd, heldur reynir að um- skrifa hana á einlhvem hátt. Þegar Kambodja tók upp stjórnmálasamband við Aust- ur-Þýzkaland, áttu stjómar- flokkamir tveir í Vestur- Þýzkalandi stormasaman tfund um málið. Ekki munu allir hafa verið jafn áfram um það Að láta sverfa til þess dipló- matíska stáls. Þó var -það ákveðið að „frysta“ stjórn- málasamþandið við Kamhodja, hvað sem það kann nú að þýða- Sú ákvörðun var ber- sýnilega gerð til þess að „bjarga andliti" þeirra vesitur- þýzku stjórnmálamanna, sem helzt vilja viðurkenna þá stað- reynd, að DDR sé svt> sannar- lega til (6. mesta iðnaðarríki heims) og það sé fáránlegt að neita þessari sömu staðreynd. — En verða þó. að þvi þeim finnst, að sýna lit á því að viðurkenna hina löngu úreltu og úr sér gengnu Hallstein- kenningu. „Stórkostleg misheppnun" „Hann hefur næstum þvi eíns marga menn með sér og Pizarro hafði, þegar hann vann Perú“, sagði bandarískur blaðamaður, er hann reit um það stórt hundrað manna, er Nelson Rockefeller hafði í eft- irdragi, þegar hann lagði upp í för sína um Rómönsku Amer- íku. Meðal þeirra, sem þassi auðkýfingur tók með sér sem ráðgjafa í fátæktina suður fiá, voru bankastjórar og forstjór- ar ýmissa þeirra auðfélaga, sem ráða efnahagsríkjum í Mið og Suður-Ameríiíu- Auk þessara herramanna voru með í förinni hernaðarráðunautar ýmsir. Meðal þeirra má neifha Robert Porter, hershöfðingja, sem verið hefur yfirmaður bandaríska herliðsins í Pan- ama. Líkt og í innrás Pizarros forðum skildi Rockefeller eftir maður Nixons. „1 Argentínu“. reit eitt blaðið, „er herfor- ingjastjórnin að reyna að bæla niður uppreisn verkamann- anna, og heimsókn Rockefell- ers -myndi hella olíu á þann eld-“ 1 öðru blaði má lesa eftirfarandi: „Ólgan í Uruguay er ekki heppilegt baksvið fyr- ir heimsókn þessa vesalings fylkisstjóra“. Það skiptir í raun og veru. blóðugan slóða hvar sem hann kom. Óánægja með stafnu Bandaríkjastjómar leiddi til átaka með almenningi og lög- regluliði því, sem ráðið var til þess að vemda Rockefeller og fylgdarlið hans. ■ Tíu menn að minnsta kosti haifa verið drepnir í þeim átökum og hundruð særzt- En þegar þessu sleppir á ekki við lengur samlíkingin með Pizarro og RockefeUer. Sú ætlun hins síðamefnda að „vinna'1 Rómönsku Ameríku „friðsamlega" fór gjörsamlega út um þúfurí Stjómin í Perú skellti á hann hurð og bæði Venezuela og Chile fylgdu því fordæmi. Allt sýndist þetta svo óvæn- legt, að dagblöð í Bandaríkjun- um ráðlögðu fonsetanum að hætta við allt saman, en Rockefeller er sérstakur sendi- ekki máli, hvort Rockefeller tekst að komast stórslysalaust á leiðarenda. Aðalatriði máls- ins er það, að nú þegar má -'draga lærdóm af ferðinni, nefnilega þann, sem banda- ríska blaðið „Washington Post“ gerir. Það lýsti fór Roc- kefellers mieð spánska orðinu „fracaso", sem það kvað vera handhægt orð yfir stórkostlega misheppnun. Happatalan þrettón Vorster Dómsmálaráðherra n n er hinn þrettándi á metorðaskrá ráðherranna í Suður-Afríku. Slíkt er þó aðeins að nafninu til; i reynd er hann talinn ganga næst fwsætisráðherr- anum að metorðum. Það er engin tilviljun, að Baltlhazar Vorster var talinn sjálfsagður eftirmaður forsætisráðherrans Hendriks Verwoerds. . Þrettán er þannig happatala Vorsters. Sem þrettándi ráð- herrann á metorðaskránni fór hann með aUt að þvi' alræð- isvöld og nýtur sívaxandi vin- sælda með hinum hvítu kyn- þáttakúgurum, vegna dugnað- ar síns við framkvæmd apart- heid-stefnunnar alræmdu. Það kom heldur engum á óvart, að Vorster skyldi neita því að hætta að gegna sínu gamla starfi, er hann varö forsætisráðherra. Hann von- aðist bersýnilega til þesa að geta beitt þeirri starfsaðstöðu, til þess að spjara sig sem for- sætisráðherra. — Og frá sjón- arhóli kynþáttakúgaranna séð hefur Vorster svo sannarlega spjarað sig. Stjóm hans hlýtur að eiga met í „aparfcheid". Svo eitthvað sé nefnt, á Suður-Afríka met í dauða- refsingum. Fjöldi lögreglu- stöðva, fangelsa og fangabúða er langt yfir meðaltal ann- arra landa. Þar við baetist, að Suður-Afríka er eitt af fáum ríkjum þar sem lfkamlegar refsingar þekkjast enn og er beitt í stórum stíl. Enginn efast um það, að Vorster ha/fi sjálfur stuðlað að því að festa í sessi lögreglu- stjómina í Suður-Afríku. Sem dómsmálaráðherra tókst hon- um að fá staðfest lög sem leyfa það, að mönnum sé hald- ið i fangelsi í allt að 180 dög- um og þeir pyntaðir í iangels- unum, þótt þess sé að visu ekki getið í lagasetningunni. ' Þessi frammistaða Vorsters hefúr atflað honum virðingar og viðurkenningar kynþáttakúg- aranna: Þeir hafa skírt eftir honum bæði fangavarðars'kóla og fangelsi. Og nú æt/lar Vorster sem sagt að spjara sig sem forsæt- isráðiherra, eftir að hafa unn- ið sér asrið nafn sem dóms- málaráðherra í ríki apartheid- sbelfnunnar. Bóndi að austan: Þrjár myndir og þankastrik Þegair rætt er um efnabagB' ástand landsins rifjast gjaman upp viðtal, sem biirtist á fyrra ári í Morgiunblaðinu, tekið í einu af sláturhúsum íslenzkrar menningair í höfuðborginni. Spyrillinn, sem er ednskis manns son helduir sen, tekur tali eitt af hrossunum í bið- salnum niðri. Stafurimn Z er snyrtilega klipptur í lend þess og brennimarkið NATO er á báðum framfótarhófum. „Nú er það spuming dagsins; er kreppa yfirvofandi?" segir spyrillinn. Hrossið sýnir framtennumar og ræðir vísdomslega um orsakir lcreppu, sem nú er ekki lengur dularfullt lögmál um verð- bólgu, orsakir hennar og af- leiðingar og svo hagfræðilegar kenníngar og formúlui'. Þetta verður allt svo ljóst, einfalt og auðvelt, að spyriUinn endur- tekur í undrun pg hrifningu: „Verður þá engin kreppa?" Hrossið sýnir aftur framtenn- urnar og hneggjar: „Þegar verðbólga hefur náð' ákveðnu bámarki þá sikrúfum við fyrir, en ótti við kreppu er ástæðu- laus, við ráðum algjörlega við þetta". Það hafa heyrzt smellir úr klefa á hæðinni fyrr ofan, en hrossið snýr sér rólega að stall- inum þar sem íðilgræn taða biður, hvílir afturfætuma til skiptis meðan það mau3ar, hef- ur líklega verið blóðjámað fyr- ir hramdvömm. II. Þið munið líklega eftir si'gur- verkinu henniar ömmu, smækk- aðri mynd af vasaúri, sem hún lét hanga í silfurkeðju niður á miUi brjósbanna sem einu sinni voru svo ávöl og fögur og undir sló hjarta sem var svo óumræðanlega gott að það var eins og kærleikur þess gæti rúmað affla. Hún elsikaði líka sigurverkið og annaðist það af natni. Öft lagði hún það að li-tiu eyra, en tók af festu og mildi um fálmandi hendur, kyssti á Mtinn ilmandi háls og sagði: „Ekki stöðva sigurverk ömmu“. Einn góðan veðuirdag korou svo strákamir í borginni á heimilið. Ekki slærnir sfcrákar, en þó að augun væru glær edns og rigninigairpollur, djúp eins og undirskálar og upplitið eins og á kvígum, sem hleypt er út í fyrsta sinn á vomiegi, þá þótt- ust þeir búa yfir allri vizku heimsins og geta allt. Þegar amma fék'k sér mdð- dagslúr ein-n diaginn, náðu þeir siguirverkinu í siniar hendur. losuðu tannhjól hér og fjöður þar. Þá haetti sigurverkið að gianiga og amma hætti að Iría þa/rm d/ag. Atvinnulíf þjóðarinnar og listsköpun er si'gurverk henn- ar, ráðumautar og viðreisnar- ráðherrar eru spellvirkjar henn- ar, óráðstfifct þeirra er að slíta tannhjól ságurverksins úr sam- hen.gi, þegar þau hætta að snertast stöðvast það og brot þesfe dreifast, nema sá sem kann til verks setji það saman og atf stað á nýjian lefk. III. Vegoa virðimgar þjóðarinnar fyrir sjómannastéittinni, hetfur það táfcnmál þróazt um árabil að líkja vegferð hennar við siglinigu á sfcipi. Þjóðin sjálf er áhöfnin, sú rifcisstjóm sem hún hetfur valið, skipetjómar- menn. Velgengni eða aðsteðj- andi erfiðleifcar hatfa verið táfcnaðir með leiði sfcútunnar. Góðir skipstjómairmenn hatfa þrátt fyrir versta leiði og af- leita siglingaleið stýrt framhjá ötlum boðujp og blindskerjum heilu fairi heim. f áiramótaræðu hatfnaði for- sætisráðhenna þessu gamia Mk- ingamáli, enda löngu búinn að missa trú á þjóðlega atvinnu- vegi, svo sem sjávarútveg. Þess í stað sat nú þjóðin á hesti og mátti ekki láta þá skyssu henda sig að hafa hestaskipti í miðj- um ál. Þetta kemur heim og saman váð þá skoðun sumra, að nú séu gömlu þjóðsögumar um nykrana að verða veruleiki. Eins og menn muna reyndu þeir jafan með spektarlegu út- liti og þægð að blekkja böm og vanvita á bak sér og hlaupa síðan með þá á kaf í vatnið sem þeír höfðu komið frá. Við síðustu aJþinigiskosningar var þjóðin með sjónhveríinigum og blekkingum ærð á bak apal- gráum viðreisnarfola. Hann var búinn brúðfcaupstaumum,' sem þjóðin átti að fá að halda í sjálf... Meir en heiminigur gáf-, uðustu þjóðar heims (miðað við fóillkstfjöldia), atinnar upp við guUaldarbófcmenntir og heims-á> ins beztu þjóðsögur, tók efcki etftir því að sá apalgrái var með sex fætur og hófamir sneru afltur á öllum. Svo mikiH var ótti þessa fólks við spamað og höft þegar það nú átti þess kost að kaupa erlenda gróðuirmold í pokum og fersfct lctft Crá menningar- þjóðum í dósum að það veitti því enga aithygli að sá apal- grái hljóp þegar á kaf í við- reisnarfendð þar sem öll fclóök og forarvilpur spiUingarinnar mætast. Fáeinum hefur tekizt að hlaupa af baki og til annarra landa, aðrir reyna taumana á víxl, fhald til hægri, kratar tíl vinstri, «n það hefur fcomið í ljós, að við kjaftamélin eru falskir taumar svofcaill'aðir og ligguir armar til Washdnigton, hinn er í höndum Nato og eí sá grái lætur efcki að þeirri stjórm retour ósýnUeg hönd Natósaltarann í hausinn á þeim gráa svo allt færist í feaf, en mikið er blásið þegar upp úr er komið á ný. Það er fcallað „að blása á erfiðleik'ana". Sagan greinir frá mörgum þjóðfélögum sem liðu undir lok þegar spilling þeirra hafði náð ákveðnu hámarki. Gamli Benedikt Gröndal lýsti í snilldiar kvæði spillingunni í höll Baltasar konungs og því Mene Tekel sem letrað var af ósýnjlegri hönd á hallarvegg- inn. Þessd Baibylons konungur hélt, að það eitt nægði að drepa þann sem þýtt gat orðin og vairað við hættunni. — „Þú ert ei. spurður, þér hvort líki, þann- ig ræð ég orðin vönd“. — En d/ómrium yfir spiUingunnd var fullnægt. Svo að mmning skáldsdns saiurgist ekiki, ætti sá Benedifct, sem nú starfar að hemáms- og menningarmálum á íslandi fremur að eigna sér ættamafn- ið Grunni. Á dögunum ræddu tveir her- náms- og stjómarsinniar í kapp- ræðuþætti útvarpsins hvort lotfa ætti NATO áframhaldandi hersetu og bækistöðvar hér. Sá eldri var í hlutverki hinnar reyndu skækju og vildi fá mikla peninga fyrir að lofa það, sá yngri var í hlutverki á- standsmeyjarinnar og vildi gjaman borga dulítið fyrir að fá að lofa það. Hvenær er mælirinn fuUur? Hvenær blygðast nógu stór hluti þjóðarinnar sin fyrir lág- fcúru og spillingu ættleranna, sveijar þeim burt úr víghreiðr- um og pestarbælum og hleypir fersku lofti inn? Þessi skopmynd skýrir sig sjálf l I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.