Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 12
Málvísindamenn á ráðstefnu Danskir körfu- boitamenn í Myndin er tekin af nokkrum þátttakendum í ráðstefnu málvísindamanna í Háskólanum. Var ráí- stefnan sctt á sunnudag í Norræna húsinu. I»ar eru fluttir fyrirlestrar á ráðstefnunni fyrir hádegi en citir hádegi er þátttakendum skipt niður í umræðuhópa er starfa í Háskólanum. Að Ioknum fyrir- Iestrum og umræðum í dag tekur forseti Islands dr. Kristján Eldjám á móti þátttakendum að Bessa- stöðum og á morgun fer hópurinn, sem telur um 100 manns, í skoðunarferð til Þingvalla og víðar. Geysileg umframiítgjöld til löggæzlu í borginni Q Flestir gjaidaliðir borgarinnar á síðasta ári fóru langt fram úr áætlun. Meðal þeirra lög- gæzlukostnaður, sem fór uim hálfa sjöundu miljón krona fram úr fjárhagsáætlun borgarstjórnar. ikil þátttaka í Til lögregkrnnai’ höf'ðu verið ó- ætlaðar 29,1 milj. kr. en kos-tn- aður reyndist samikvæmt reikn- ingum 35 miljóndr króna, þ.e. 6 milj. 496 þús- kr. fram úr áætlun. Launaikostnaður lögreglunnar fór einniig langt fram úr áætlun: I stað 40,5 milj kr. sem ráðgert hafði verið að verja til láuna, sýna reikiningarnir 47,5 milj. kr. þ.e- 7 milj. kr. fram úr áætlun. Bílakostnaður lögreglumnar í Reykjavík' fór 25% yfir áætlun - í staö 4,1 milj kr. sem róðgert var að verja í bíiakostnað reynd- ist reikningurinn sýna 5,1 milj. kr. heimsékn hér I daig kemiur hipgað dansku uhiglingiailandsiliðið í körfukmatt- leik í boði Körfuknattdeikssam- bamds íslands, og leikur það tvo liedki gegn Menaka ung- lingalandsliðinu og auk þess nokfcra lleiki úti á landi. Fyrri landsleikurinn verður n.k. fiimimitudag og síðari leik- urinn íösftidaginn 18. júlí og verða báðir landsledikimir háðir í íþróttahúsinu á Seltjarnannesi. í millitíðinni fer danska liðið í képpnisferðalaig uim Vestur- og Norðiuirland, og verður keppt í Borgarnesi, Stykíkishól'mi, Pat- rdksfirði, Saiuðárkhólki og á Ak- ureyri. 1 u nglingalandsliði mega vera þeir sem em 18 ára eða yngri og hafa verið vaildir til æfimiga 15 leikimenn. Flestir eru úr Reykjavdkuirfélögunum, en tveir eru úr ÍKF pg þrír frá Borg- arniesi. Heimsmet í sundi 16 ára stúlkiu frá Suður-Afr- íku, Karen Muir, sebti heimsmet 1:05,6 í 100 m baksiundd á al- þjóðamóti í Utrecht um helgina. Metið var sett í fyrsta spretti í 400 m boðsumdi. Eldra metið 1:06,2 áttd Kaye Hadl, og setti hún það á Olympíuleikjunum í Mexiko í fyrra. 10 slasast í 2 árekstrum Tveir hörkuárekstrar urðu á Hafnarfjairðarveiginum um helg- ina með þeim afleiðingum að flýtja varð tíu manns á Slysa- varðstofuma. Fyrri áraksturinn varð á laugardagskvödd á Flataihraiuni, er Voiilkswagen og Mercedes Ben;: lentu saman. Var „vinstri villu“ annars ökuimainnsins kennt um. í öðrum bílnum slösuðust fjórir Mikið fjiilmenni var á hesta- | n annamótinu í Skógarhólum um helgrina, og þátttaka í keppninni mjcig: mikil. Úrslit í kappreiðuinum og. gæó- ingakeppni urðu þessi: 250 m skeið Hrollur, Sigurðar Ólafssonar 23,9 sek. Blesi. S'kúla Steimssoniar 25,0 sek. Blesi, Kristjáns Finnssonar 25,5 sek 300 m stokk: Neisti, Aðalsteins Aðalsteinsson- aæ 22,6 sek. Jarpur, Guðmundar EgilSi- somar 22,8 sek. Gula-Gletta, Brlings Sigurðs- somar 23,0 sek. Forsetinii kjör- inn heiðursdokt- or í Aberdeen Foivseti Lslends dr. Kristján Eldjárn, lwúþr þekikzt boð há- skólans í-’'j|j||Böeen í Skoblamdi urn að tátoa við liedðursdolktors- nsfmbót í lögum. Doktorskjöri verður lýst við athöfin x háslkól- anum fimimtudaginn. 10. þ. m., og verða við saima teekifæri ýlms- ÍL-. aðrir visindaihenn saemdir cioktorsigráðu af' háilfiu Aberdeem- hóskóla. Forseti íslands mun verða viðstaddur aithöífndna og íer hann ntan ásamt konu sinni innðvikudaginn, 9. þ.m. Áfitmimtu- c.'aginn munu for.se tahjónin m. a sitja hódiegisverðarboö borgiar- sijórans í A'berdieen og á laug- Brdag hefnr fiul'ltrúi breziku rík- isstj'órnarinnar boð inni fyrir þau i Édiniborg. Forsietahjónin kocma heim mámudaginn 14. þ.m. (Frá skx’i f.stofu forseta). 800 m stökk: Faxi, Bjarna Bjarnasonar 65.5 sek. Vinur, Signrðar Bjarna®on'ar 65.6 sek. Hrappur, Þórarins Ólafssooar 66,4 sek. 1400 m brokk: Móri. Skúia Kristjánssonar 3:11,1 mín. Stjami, Skúla og Valdísar 3:14,5 mín. Óðinm, Bjamia Si'gtryggssonar 3:22,9. GÆÐINGAKEPPNI Alhliðá góðhestar Grani, Leifs Jöbannessonar Reykjavík. Núpur, Siguríinns Þorsteinssonar Reykjaví'k. Harpa, Fanneyjar Bjaimiaidóttuir, Kópaivogi. Klárgemgir töltarar KolbakiUir, Bergs M'agnússonar. Reykjavik. Glófaxi, Einairs Þorstemssonar. Kefl'avík. Glæsiir, Gunmars Eyjólf'ssonia'r, Reykja'VÍk. Bílvelta í Grímsnesi ■ Lögreglan á Selfo.ssi tjáði blað- inu að mdkil umferð 'hiefði verið þar um sllóðir um helgina og gékk h.ún vel, með tveimur und- aiwtekningium þói. Áðfáranótt suniniutíaigsdinis vailt þáll, í Grím.s- nesi. 1 bílmum voru tveir pilt- ar og tvær stúlikur og slösuðust stúl'kumar báðar. Voru þærflutt- ar á sjúkraihúsið á Selftossi, þar sem gert var að meiðsluri? þeirra. ■ Tveir piitar á bifihjóli lentu i Iausamöil og sfeyptust út adi veg- inum á Heldisheiði. Voru þeir ftuttir ó Sdysavarðstofiuna í Reyifcjavík, en meiðsili þeirra voru eklloi tatin alvanleg. Brcytt skipulag? Guðmundur Vigfúsison borgar- fulltrúi gei'ði þessi mál að um- talsefni á síðasta fundi borgar- stjórnar og banti hann á að lauma- og bifreiðakostnaður lögreglunnar væri furðulega hór. Lítið aðhald og eítirlit virðist vera með þess- uim útgjaldalið. Löggæzlukostnaður á að hverfa úr reikningum sveitarfélaganna. Rí'kið ræður að ölluleyti yfirstailfi lögi’eglunnar og ákveöur skipulag hennar. Ég tel því að ríkið eigi að bera þennan kostnað en ekki sveitarfélagið, sagði Guðmundur Vigfússon ennfremur. en ökumaður hins bílsins slasað- ist mest; Var allt fólkið flutt á Slysavarðsrtodiuna. I fyrradag var Volkswagen- bifreið ekið aftaná Chevrolet Station á veginum við Arnamies- ið. Hjón og barn voru í öðrum bílnum — og slösuðust öll. I hinum bíLnum var lcona með barn og meiddust þau eitthvað. Fylkingin Salurinn opinn öll kvöld nema um helgar. Á fimmtudagskvöld verður fluitt dagskrá um Suður- Amerítou. — ÆFR. Tékkneska bifreiðau, mboðið / nýtt húsnæði í Kópavogi Tékkneska bii'reiðaunibodið á Islandi h.f. hefur nú flutt rekstur sinn í nýtt verzlunar- og iðnaðar- hús, að Auðbrekku 44-46 í Kópa- vogi. Fyrirtækið, sehi hefur einka- umboð fyrir Skodabifreiðir á ls- landi, hefur undanfarin ár búið við mjög þröngan húsakost varð- andi aðstöðu til þjónustu við við- skiptavini. Staitfsemi Jýrirlætkisinis, sem greinist í bifreiðasölu, varaiilúta- þjónustu, viðgerða- og ábyi’gðar- þjónusitu, hefur vericjl dreifð á ]>rjá til fjóra. staöi, til mikils ó- hagræðis fyrir viðskiptavind og starfsfóik. Sala fyiTitækisins á Skodaibif- i-eiðum hefur undanfarin ár far- ið vaxandi en vegna erfiðs efna- hagsárferðis reyndist ókleift áð leggja út í byggingu eigin hús- næðis. Ákvaö stjórn fólagsins því aé taka á leigu’ til lengi-i tíma húsáð Auð'brekiku 44-46 hjá fyrir- tækinu Verk h.f. Húsið teiknaði Maindii'eð Vil- hjálmsson, arkitekt, í nýstórleg- um stil, þar sem aðalútveggir húsBins eru úr hólfgagnsæju gleri, Er húsinu skipt í d’jói'ar deildir, söludeild og sýninigarsail í aiustur- álmu efri hæðar. I sýningarsal verða til sölu nýjar Skodabifreiðir og einnig notaðar bifreiðir, er fyrirtækið tekur notaðar bifi’eiðir upp í nýjar, jafwframt' þvi að táka bifreiðir í umboðssölu. Vai’a- hlutaverzlun fyrirtækisiins, Skoda- búðin er í vesturálmu elfri hæðar. Neðri hæð hússins er skipt í tvær deildir verkstæðisþjónustu. I austurólmu er „þjónustuverk- stæði“ sem.sér um fi'ógang nýrra bifreiða og ábyrgðarþjónustu þ. e.a.s. uppherzlur og viðgerðir á ábyrgðartímanum. Einnig er á vegum „þjónustuverkstæðisins“ fullkomin smurstöð og biðstofa fyrir viðskiptavini. Á ..þjónustu- verksitæðin>u“ er ætlunin að eig- endur Skodabifreiða geti fengið framkvæmdar ýmsar skyndivið- gerðir, án þess að þurifia að bíða lengi eftir að koma bíl sínuim inn 1 ó verkstæði. □ Hins vegar mun Sködaverk- stæðið h.f. sem nú er í Hafnar- firði, taka til starfa í vesturáimu neðri hæðar og verða á þess veg- um framkvæmdar allar meiri háttar viðgerðir. Iðnnemar í hjólreiðakeppni I tilefni af 25 ára aílmæli Iðn- nemasáimbands íslands giengst sambandið fyrir íþróttamóti iðn- nema að Fóliagslundi í Gaulvei’ja- bæ um næstu helgi. Veirður þar fjölibreytt iþi’óttadagsikrá bæði s laugardag og sunnudag, kvöld- vaka á laugardag og dansleikur bæði kvöldin, en mótið verður sett með stuttu ávarpi Sigurðar Magnússonar íormainins Iðnnema- sambands ísilands. Það .verður me&al' skeimimti- legra nýmæla á þessu rnóti að keppt verður í hjólreiðum, en nú mun langt uim liðið síðan keppt var síðast í hjó’reiðum á Islandi. Ófeigur Bjarnason guillsmiðanemi hefur smiíðað og geifið fallegan verðlaunagrip, silfuireiðhjól á stöpli, og er myndin hér að ofan af þessuim grip. Eldur í verkstæði Talsverðar skemmdir urðu á Reiðh j ólaverkstæðinu Baildri að Vesturgötu 5, er eldur kom þar upp á laugardaginn. Verkstæðið ,er í kjallara hússáns, sem er gam- alt timbu'rhús — og komst eldur- inn upp á fyrstu hæð á þremur stöðum. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn fljótlega. Norræna sundkeppnin Yfir 25 þásund ís- iendingar hafa synt Á fyrstu sex vikum Norrænu sundkeppninnar syntu 25.333 Is- lcndingar 200 metrana, þar af um 4000 utam kaupstafta. í Rvik syntu 12.378. Enn hafa 5 sundstaðir ekki verið opnaöir, ein þegar þeir verða komnir í gagnið um miðjan mán- uðinn verða sundilauigarnar á öllu landinu 82 talsins. Utan Reykjavíkur er Akui’eyri með mesta þátttöku, um 1500 manns, næst kemur Kópavogur með 1400, Hafnarfjörður með 1163, og Keflavík með 980 og Akranes 860. Þátbtaka hefur þannig verið fxemur góð til þesisa og er víða komin upp keppni miilli hreppa, kauptúna, kaupstaða og sýsilna. Telur framkvæmdanefnd Nor- rænu sundkeppninnar að náist virk sókn almenninigs til sund- Brutust inn til að sjéða læri! Fjórir ungir menn hafa játað ó sig alleinkennilegt innbrot, að því er Þjóðviljinn fékk upplýs- ingar um hjá lögreglunni í Kópa- vogi. Brutust piltamir inn íFar- fugiaheimdlið við Lækjarbotna 17. eða 18. júní. Höfðu þeir slátrað veturgömlum hnxt og drösluðu honum með sér inn í skólann þar sem þeir suðu af hrútnum lærið — og átu. Muny þeir hafa grafið niður aifigangiiinn af hi’útnum, ■' nágrenni skólans. Og í Reykjavík handtók lös- reglan um helgina tvo strákasem höfðu fraimið það „grófa“ afbrot að fara skýlulausir í Sundilaug Vesturbæjar, eftir lokunartkna laugariininar. staða nú um hósumarið þá megi telja nokkiuð öruggt að 15. sept. er keppninni lýkur verði „lands- lið“ 200 metranna skipað 55.500 Islendingum, en það er það tnark sem nefndin setti í upphafi til að ísland mætti teljast öruggt um sigur í keppninni. Kjörorðið er: Syndum og sigrum. Ferð út í bláinn Ferð út x bláinn í kvöld. Far- ið verður stundvíslega kl. 8 frá Tjarnargötu 20 og komið aftur seint um kvöldið- — ÆFR. 2 fangar struku Tveir famgar struku úr Hegn- ingarhúsinu við Skó'lavörðustig á laugardaginn. Gei’ðist þetta í úti- vistartíma fanganna, þ.e. þegar þeir voru að viðra sig í garðin- um. Er þá yfirleitt ekki fanga- vörður með þeim. KLifruöu menn- irnir yfir vegginin oig náðustekki fyrr en á sunnuda.gsmprgun. Voru strokuiangarnir þá heima hjó vin- konu annars þeirra. Norrænir verzl- unarskélakenn- arar á fundi ^.rdegis í dag verður ráð&tefma norrænna verzlunarskólakennai'a sett í hátíðasal hóskólans. Uw 200 manns munu sækja þessa ráð- stefnu og bróðurpartU'i’inn útlend- inga^. Nokkrir þeirra sem ráð- stefnuna sitja tóku einnig þátt í norræna yrkisskólaþinginu, sem lauk hér í Reykjavík á sunwu- daginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.