Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 11
/ Þriðjudagur 8. júlí 1969 — ÞJÖÐVTLJXNN — SlÐA • Tekið er á móti til- kynningujm í daebók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er þriðjudagur 8- júlí. Seljumannamessa. Kilianus. Sólarupprás kl. 3.07 — sólarlag kl. 23.55. Árdegisháflæði kl- 1.05. • Kvöldvarzla í apötekum Reykjavíkurborgar vikuna 5. —12. júlí er í Apóteki Austur- bafejar og Vesturbæjarapótéki. Kvöldvarzla er til kl. 21. Surmudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. simi: 21230 T neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 ’ >10 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á horni Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9-11 f.h. simi 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti visast til kvöld- og helgidagavörzlu- Frá Læknafélagi Reykjavíkur. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahrcppl: TJpplýsingar f lögregluvarðstofun'ni siml 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100 • Slysavarðstofan — Borgar- spítaianum er opin allan sól- ■ arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur og helgidagalæknir I sima * 21230 • Opplýsingar um iæknaþjón- ustu i borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykja- víkur — Sími 18888 skipin 6- þ.m. til Dublin og Les Sa- bles. Rangá fór frá Vest- mannaeyjum 3. þ.m. til Aveiro og Lisabon. Selá er í Gdynia- Marco er í Reykjavik. • Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Þorlákshöfn til Akureyrar- Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fer í dag frá Ventspils til Len- ingrad. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Austfjarða. — Stapafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Mælifell er í Dunkirk, fer þaðan til Rotter- dam. Atlantic er væntanlegt til Hafnarfjarðar 9- þ.m. flugið • Flugfélag íslands h.f.: Milli- Iandaflug. Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23:05 frá Kaupmannahöfn og Osló. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir), Homafjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða, og Sauð- árkróks- ® Eimskip: Bakkafoss: fór frá Leningrad 2- til Reytkjavíkur. Brúarfoss fer frá Þorlákshöfn í dag til Cambridge, Norfolk og Bayonne. Fjallfoss fór frá Bayonne í gær til Norfolk og Keflavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær frá Leith og Reykjavík. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 5. til Grims'by, Rotterdam og Ham- borgar. Laxfoss er í Venit&pils, fer þaðan til Gdynia og Rvfk- ur- Mánafoss fór firá Húsavík 3. til Hamiborgar, Le Havre, Felixstowe og Hull. Reykja- foss fór frá Harhborg 5. til R- víkur- Selfoss fer væntanlega frá Cambridge á morgun til Norfolk, Bayonne og Reykja- víkur. Skógafoss fór frá Rvík 5. til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Nörresundby 6. til Alborg. Askja fór frá Felixstowe 4- til Réykjavíkur. Hofsjökull fór frá Murmansk 6. til Tromsö t»g Akureyrar. Isborg fór frá Kris- tiansand í gær til Gautaborgar og . Reykjaví'kur. Krónprins Frederik fór frá Þórshöífm í Færeyjum í gær til Kaup- ma.nnahafnar. Rannö fór frá Vestmannaeyjuim í gær til Hornafjarðar, Djúpavogs, Pá- krúðsfjarðar, Seyðd&fjarðar, Norðfjarðar, Eskifj arðar og "eyðarfjarðar- Saggö fór frá Teflavík 2. til Klaipeda. « Ilafskip h.f.: Langá er í Riga. Laxá fór frá Djúpavogi gengið 1 Bandar. dollar Sölug. 88,10* 1 Sterlingspund 210,50 1 Kanadadollar 81.85 100 Danskar kr. 1.169,20 100 Norskar kr. 1.232.60 100 Sænskar kr. 1.704.76 100 Finnsk mörk 2.100,63 100 Franskir frankar 1.772.77 100 Belg. frankar 176,10 100 Svissneskir fr. 2.027.64 100 Gyllini 2.421.60 100 Tékkn. krónur 1.223.70 100 V.-þýzk mörk 2.201.60 100 Lírur 14.00 100 Austurr. sch. 340,10 100 Pesetar 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 88.10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 211.45 ýmislegt • Verkakvennafélagið Fram- sókn fer í sumarferðalagið föstudaginn 25. júlí. Komið aftur til Reykjaví'kur sunnu- dagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes, gist að Hótel Búðum. Allar upplýsing- ar á skrifstofu félagsins í Al- þýðuihúsinu, við Hverfisgötu- Símar 12931 og 20385. Stjómin. • Ferðafélag íslands. Ferðir um næstu helgi. Föstudagskvöld Kjalarferð, — Karlsdráttur — Fróðárdalir. Laugardag 9 daga hringferð, Þórsimörk. Landmannaláug- ar. Veiðivötn. Hekla. Ferðafélag Islairids, Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. • Landsspítalasöfnun kvenna 1969. — Tekið verður á móti söfnunarfé á skrifsitofu Kven- félagasaimbands íslands að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, kl. 3—5 e.h. alla daga nema laugardaga. (Söfnunamefndin). • Minningarspjöld Dýra- vemdunarfélags Islands fást í Bókabúð Æskunnar, Kirkju- torgi 4. Kirkjuhvoli. SIMl: 50-1-84. Hugdjarfi riddarinn Spennandi skilmmgamynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. SÍMl 11-3-81 Tvífarinn Sérstaklega spetmandi, ný, amerísk kvikmynd í htum. íui Brynner Britt Ekland. Bönnuð innan 12 ára. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. til kvölds i 41985 The Trip Hvað er L S D ? — íslenzkur texti — Einstæð og athyglisverð, ný, amerisk stórmynd í litum. — Furðulegiri tækni i Ijósium, |it- um og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum L S D - neytenda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. SÍMI: 31-1-82. — íslenzkur texti — Blóðuga ströndin (Beach Red) Mjög vei gerð og spennandi, ný, amerísk mynd i Utum. Films and Fihning icaus þessa mynd beztu stríðsmynd ársins. Cornel Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. Börmuð innan 16 ára,. Herrar mínir og frúr (Signore & SignorD — I'SLENZKCR TEXTl — BráðsnjöU og memfyndin itölsk- frönsk stórmynd um veikleika holdsins, gerð af ítalska meist- aranum Pietro Genni. Myndin hlaut hin frægu guUpálmaverð- laun í Canries fyrir frábært skemmtanagildi. Virna Lisi Gastone Moschin o fl. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 50-2-49. Yfirgefið hús Fræg améirisk Utmynd byggð á sögu eftir Tennessee Williams. — ÍSLENZKUR TEXTI — Nataiie Wood. Robert Redford. Sýnd kl. 9. SÍMI: 22-1-40 Ekki er adlt sem sýnist (Seconds) HroUvekja af nýju tagi frá Paramount, gerð samkvæmt skáldsögu eftir David Ely. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Rock Hudson. Salome Jones. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. SlMI: 16-4-44 Shenandoah Afair spennandi og viðburöa- rík amerisk litmynd með James Stewart. Rosemary Forsyth. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMl: 18-9-36. Fíflaskipið (Ship of Fools) Afar skemmtileg, ný, amerisk stórmynd gerð eftir hinni frægu skáldsögu Katarine Anne Porter með úrvalsleiktiriMium: Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fL Sýnd kl. 9. Fyrsti tunglfarinn — ÍSLENZKUR TEXTI — Enduxsýnd ld. 5 og 7. (gníiiteníal OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavfk SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: tími 310 55 Sæiignrfatnaður HVtTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rebecca Ógleymanleg amerísk stórmynd Alfred Hitchcock með Laurence Oliver og Joan Fontane. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Ódýrir svefnbekkir til sölu, að Öldugötu 33 (uppi). Sími 19407. iNNH&MTA LðamMOt&Y&ltp Vænir ánamaðkar til sölu- Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallari. LAUGAVEGI 38 SÍMl 10765 y SKÓLAVÖRÐCSTIG 13 SÍMI 10766 VESTMANNABRAUT 33 Vestmannaeyjum SÍMI 2270 M A R i L C peysumar eru í sérflokki. Þær eru einkar faflegar og vandaðar. Smurt brauð snittur mmmm i brauöbœr VH) ÓÐINSTORG Síml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LÁCGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Símd 19925. Opin frá kL 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fastcignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Hedma: 17739. ■ SAUMAVÉLA, VEÐGERÐIR ■ LJÓSMYND AVÉLA- VTÐGFRDTP FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Simi 12656. MATUR og. BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL HmðlGCÚS suommotmiBðOii Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar ^0IIUSMl£S ii Auglýsingasími PJÓÐVILJANS er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.