Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 5
Þmðjudagur 8. júlí 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA g Furðuleg framkoma „einvaldsins" KLÍKA EÐA KJARNI? Þaö s-aknaði margur valttaii-- gestur þeirra Matthíasar Hall- grímssonar og Bjöms Lárus- sonar, hinna frábæru fraim- herja Skagamanna, þegar úr- val KSÍ mætti danska liðinu AB sl. siunnudagsikvöld, “n fengu enga skýringu á fjar- veru þeirra. Matthías hafð' verið valinn í liðið, en Bjöm átti að vera varamaður. Skýr- ingin á brotthvarfi þeirra úr hópnum er furðuleg eða heild- ur ósvífin framkoma „ein- valdsins", Hafsteins Guð- mundssonar. I>annig er mál með vexti að Skagamenn vorui að leika í 1. deittdar keppninni, eins og annarsstaðar er greint frá hér á síðunni, á laugardaginn fyr- - ■ ir leik úrvalsliðsins og AB, og fór sá ledkur fram síðdegis. Þeim var gert að mæta ,fyrir hádegi á sunnudaginn til aef- ingar með landsliðinu oghefðu þeir -þá þurft að leggja af stað kl. 8 á sunnudagsmorg- uninn suður til Reykjavíkur til áð ná í þessa æfinigu. Þeir báðust undan því að þurfa að mæta á æfinguna en sögðust í staðinn koma síðdegis. Þá fengu þeir það svar írá „ein- valdiuum" að þeirra væri þá ekki þörf, 'og skyldu þeir ekk- ert vera að hafa fyrir því að meeta. Þetta er svo ósvífin fram- koma hjá Hafstéini, aö mað- ur á varla orð tíl yfir svona nokkuð. Það er ekki bara það. að þama er um tvo af beztu framherjum okkar að ræða, og tíll að mynda var það Matthí- as sem bjargaðd heiðri lands- liðsins okkar þegar hann skor- aði hið glæsileiga mark gegn Bermúda á dögunum, heldur lýsir þetta slíkum hroka og ó- sanngimi að furðu sætir. Það hljóta attttir að sjá að þeir fé- lagar Bjöm og Matthías höfðu fuilla ástæðu til að biðjasí undan þessairi æfinigu, þarsem þeir höfðu verið að leika erf- iðan leik daginn áður og auk þess hefðu þeir þurft að bíða vegallausir hér í Reykjavikfrá hádegi til ktt. 20,30 um kvö'ld- ið hefðu þeir lagt í að flara með bifreið á sunnuda'gsmorg- uninn hingað suður. Það hefur verið talað um að verið væri sð m-ynda lands- liðskjama en manni verðurá að spyrja hvort ekki sé verið að mynda landsliðsklíku þeg- ar svona vinnubrögð eru höfð í frammi. Eins og bent var á hér á síðunni 'oftsinnis í vet- ur, þá nutu utanbæjarliðin eða þá einstakir liðsmenn þeirra ekki svipaðrar aðs-töðu við vetraræfingar landsliðsins og félögin hér í Reykjavík, og ef framkoma á borð við þessa sem Skagamönnum var sýnd á að koma ofaná, þá er KSl komið inná hættuleiga braut, sep? afldrei getur leitt-tíll góðs. Það er full ástæða tíl að þeir Bjöm og Matthías verði beðn- ir afsökunar á þessari fram- komu „einvaldans“ það væri það minnsta. — S.dór. Landsliðið-AB 1-0 FRAMLlNA ER EKKI GETUR SKORAÐ ER LlTILS VIRÐI □ Sú staðreynd blasir við eftir 3 leiki landsliðsins okkar á stuttum tíma, að liðið virðist ekki geta skorað mörk, þrátt fyrir aragrúa af marktækifærum. Ekki batn- aði ástandið eftir að tveir okkar beztu framherjar, Björn Lárusson og M'atthías Hallgrímsson, voru settir út úr landsliðinu. Liðið hefur „átt leikinn“ í öll 3 skiptin, en því miður er það ekki nóg, það eru mörkin sem skipta máli. að segja má að í þessum 3 leikjum hafi allir þeir sem til greina koma í landsliðsfram- línuna verið rejmdir og það er alveg víst, að lausnin fæst ekki með því að setja markheppn- asta manninn sem við eigum í dag. Matthías Hallgrímsison út úr liðinu. Framanaf leiknum gekk 'S'/.-y/'/////'S'.y. Táknræn mynd frá leiknum. Markvörður AB fagnar því að boltinn fór framhjá markinu, en það gerðist æðioft í leiknum. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). f leiknum við AB sl. sunnu-S’ r ' dagskvöld var sama uppá ten_ hvorki né rak hjá landsliðinu því allar sókndr þeirra brotn- uðu á dönsku vöminnd uppvið vítateig en smámsam-an er líða fór á fyrri hálfleik fór sóknin að verða beittari. Á 25. mín- útu varði danski markvörður- inn skot og Halldór Björnsson sótti' að honum en því redddist markvörðurinn og sló Halldór svo hamn h-rasaði við. Magnús Péturseon gerði það eima rétta að dærna vítaspymu. Úr henni s-koraði Ellért Schram mjö'g glæsilega. E.ftir þetta, bæðj það sem eftir lifði fyrri hálfleiks og þa-nn síðari allan sótti ís- lenzka liðið óslitið og átti ara-<$> grú.a af miarktækifærum en náði aldrei að skora. Um miðjan síðari hálfleik var sóknin hvað mest, Þá byrj- aði Eyleifur á að skjóta i stöng af stuttu færi. Það var á 25. mínútu. Á 26. mínútu komst Hermánn einn inmfyrir og huigðist vippa yfir rmarkvörð- inn en boltdnn fór yfir miark- ið. Á 27. m'ínútu var Reynir í dauðafæri, en markvörðurinn varði meistaralega. Á 36. mán. var Reynir Jónsson kominn einn innfyrir vöiminia, en lét verja hjá sér og á 37. mín. var Hermann ertm eimu sinnd í dauðafæri en yfir. Þam>a eru aðeins upptalin allra beztu tækifærin, en auk þess átti liðið fjölmör.g önnur en ekkert virtist duga. Þegar síðairi hálfleikur var rúmlega hálfnaður var einn allra beztí maðurimn í þessum leik, Ey- leifur Hafsteinsson tekinn út- af, en Hreinn EHiðason settur inn. Hvað þessi ráðstöfun átti að þýða, skilur sennitega énig- inn, en greimitega vtar hún óvdn- Hér sjáum við aðdragandann að sigurmarki landsliðsins. Mark- vörður AB lætur skapið hlaupa með sig í gönur og slæmir til Halldórs Bjcrnssonar, svo hann féll við, og dæmd var víta- spyrna. sæl hjá áhorfendum og létu þeir' það ótvirætt í ljós. Það er ástæða til að hæla öllu liðinu fyrir géðam leik úti á vellinum en síðam brást allt við markið. Þrír menn báru af í liðinu að þessu sinni en það voru Ellert Schram, Þór- ólfur Beck og Eyleifur Haf- st^ínsson en þeir voru burð- arásiar liðsins og < stjómuðu öllu spilinu, sém var mjög gott hjá liðinu all-an leikinn. f damska liðinu vöktu mark- vörðurinn og miðherjinn Benny Nilsen meSta athygli þó óþarfa ruddaledkur Nilsens skemmdi mikið fyrir honum. ★ Dómiari var Maignús Péturs- son og átti nú einn af sínum góðu leikjum. — S.dór. /Zö\ial koldu buðingara- I ir eru ljúffeniga6ti eftirmatur, sem völ er á. Svo auövelt er að matreiða þá. að ekki þarf annað en hræra inni* hald pakkans saman við kaída mjólk og er búðingurinn þá tilhúinn til framreiðslu. Bragðtégundir: Súkkulach . Vanillu Karaxnellu og Hindberja Hjúkrunarkonr Hjúkrunarkona óskast sem allra fyrs’t’ að Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 22400, kl. 9 - 12. imgnum og i báðum leikjunium ! gegn Bermuda; að landsliðið átti allian leikinn en gat ekki skorað, þrátt fyriir airaigrúa af marktækifæirum. Þetta eina mark var skorað úr vítaspyrnu sem kom fyrir kliaufaskap danska markvarðarins, en ekki vegna þess að brotið væ-ri á íslenzkum lejkmanni í mark- tækifæri. Hveimig þeiir sem að lamd'Siiðinu standia ætía að farra að því að laga þennan galla. er ctóra spumingin, veigma þess HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á fimmtudag verður dregið í 7. flokki. 2.200 vinningar að fjárhæð 7.600.000 krónur. — Á morgu n er síðasti heili endurnýjunardagurinn. ______ Happdrætti H&skóia Ssiands 7. FLOKKUR: 2 á 500.000 kr. l.ftOO.OOO kr. 2 á 100.000 fer. 2010.000 fer. 130 á 10.000 fer. 312 á 5.000 kr. 1.750 á 2.000 kr. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 2.200 1.300.000 kr. 1.$60.000 kr. 3.5001.000 kr. 40.000 kr. 7.600.000 kr. i i Í i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.