Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 7
r „Okkar menn hafa engin áhrif' Hörð gagnrýni kom fram á þá stefnu ýmissa ráðamanná hcr á landi, að skipulcggja og ákveða, stórfelldar breytingár á náttúru landsins, án samráðs við sveita- stjórnir og almenning á þcim svæðum, sem hlut ciga að máli- Þá taldi ráðstefnan, að áhrif slíkra breytinga á lífríki og bú- setu á viðkomandi svæðum, væri engan vcginn nógu vel konnuð. . Að því tilefmi samþykkti ráð- stefnan eftirfarandi tillögu: — Almennur fundur um nátt- úruvernd, haldinn á Laugum, 28. júní 1969, beinir þeirri á- kveðnu kröfu til stjórnar Lax- árvirkjunnar, Orkustofnunar ríkisins og landbúnaðarráð- herra, að frestað verði fyrir- huguðum framkvæmduim við' Gljúfurversvirkjun í Laxá, þang- að til fýrir liggur nákvæm rann- sókn á gróðri og dýralífi þess- ara vatnasvæða, og hver áhrif slík röskun, sem þar er fyrir- huguð, hafi á lífríki þeirra. Jafn- framt skoi-ar fundurinn á Nátt- úruverndarráð og menntamála- ráðherra, að vinna ötullega að því að koma á fót fastri, al- hliða, náttúrurannsóknastöð við Mývátn. Margir fundarmenn létu í ljós áhyggjnr af hættunni á mengun ferskvatns og sjávar, vegna til- komu nýrra þvottaefna og ann- arra tilbðinna cfna. Var sam- þykkt tillaga til viðkomandi yf- Kennslutækja- og bókasýningin í nýbyggingu Iðnskólans á Skólavörðuholti hefur nú staðið yfir í nokkra daga og vakið athygli þeirra, sem séð hafa. Myndin var tekin skiimmu eftir að sýningin hafði verið opnuð á föstudagskviildið og sjást á henni nokkrir áhugasamir sýningargestir fylgj- ast með útskýringum sýnenda, m.a. brezki sendiherrann og Stefán Björnsson forstjóri Sjóvá. □ Hér fer á eftir úrdráttur úr eftirtektar- verðri og gagnrýninni ræðu, sem hinn heimsfrægi sovézki eðlisfræðingur, Pjotr Kapitsa, hefur flutt í forsætisnefnd vísindaakademíu lands síns. Þar fjallar hann um þróun byltingarsinnaðrar hreyf- ingar á Vesturlöndum og vanmátt sovézkra túlk- enda heimspekilegra og pólitískra kenninga til á- ■ hrifa á hana. E” g held að við í Vísindaatoa- '■ demíunni vanmetum þýð- ingu heimspekilegra vandamála okkar tíma. Þróun ríkis okkar á þeim 50 árum sem liðin eru síðan Októ- berbyltingin var gorð hefur sýnrt, að hið sósíaliisftíska kerfi er fullkomlegia íært um að byggja upp þjóðfélag. Ef menn bera þ»ð saman við hið há- þróaöasta kapítaliska keríi, geta menn slegið því íöstu á hlutlssgan hátt, að bæði löndin hafa náð nokkuirnvegirín sama stigi á þýðdngarmestu sviðum efnalegrar og menningarlegr'a-r þróunar. Við erum aðeins eftir á einu sviði: í iðnaðar- og tækniþróun, og þetta verður fyrst og fyemst skrifað á redkn- ing þeirrar staðreyndar að framleiðni hefur ekki náð sama stigi hjá okkur og í Bandiaríkj- unum. Andstæðurnar konta æ meir fram sem tafl á milli hinna hugmyndafræðilegu grundvall- airatriða, sem bæði kerfin haifa þróazt frá. í dag er þvi það þjóðskipulag framsækn'asit sem í því hinir siðferðilegu hæfi- leikar mannsins fá bezt að njóta sín, því það er einmitt grundvöllur fyrir hamin'gju- samri tilveru. ★ Allir vita að á síðustu árr um hefur byltingarsinnuð ' fjöldahreyfing breiðzt út í kap- ítalískum ríkjum — fyrst og fremst meðal æskufólks. Þesisi hreyfing spannar öll háþróuð kapítalísk ríki og er enn í vexti — forystu fyrir henmi hafa stúdentar. Menn haía ekki skilið enn til fulls þá krafta sem hafa skapað þessa hreyfimgu. En það er þegar ljóst, að þessi hreyfing varð ekki t:l vegna óánægju með efnahagsleg kjör eimstaklingsins í þjóðíélaginu. Hún beinist miklu fremur að breytingum á }>eim huigmyndia- fræðilegum aðstæðum, sem manninum eru búnar í kapí- talísku þjóðfélagi. Framfara- sinnar í. kapítalískum löndum hafa sjálfir borið fram, án ut- anaðkomandi áhrifa, það vanda- mál, hvernig breyta megi hug- myndaíræðilegum grumdvelli kapitalísks. þjóðfélags. Þessairi spurningu verður bersýnilega aðeins svarað í hugmynda- fræðilegri baráttu milli hinma ýmsu heimsnYynda sem menm gera sér — bairáttan er hafin og þróun henn.ar er ör. 'igum við (Sovétmenm) að -• taka bemlínis þátt í þess- Ráðstefna um náttúruvernd á Laugum: Tillitsleysi ráðamanna í skipulagsmálum gagnrýnt Dagana 28.-29. júní var hald- in ráðstefna um náttúiwernd á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu. Erindi á ráðstefnunni fluttu Ámi Sigurðsson sóknarprestur á Blönduósi, Jóhann Skaptason sýslumaður Húsavík, Helgi Hall- grímsson safnvörður Afcuireyri, Hjörtur Eldjárn Þórarinsson bóndi á Tjöm í Svarfaðardal, Jóhannes SigvaldasDn tilrauna- stjóri Akureyri og Haligrímur Indriðason skógfræðingur, Ak- ureyri. Ráðstefnan var fjöilsótt, eimk- um af Þingeyingum, og urðu ' miklar umræður um náttúru- vemdarmálin, sem flestir töldu að hefðu allt Of lengi verið lát- in sitja á hakanum. irvalda, um að þau láti hið fyrsta setja lög um ihnflutning og framleiðslu slíkra efna, þann- ig að sala þeirra í landinu verði óheimil, þar til gengið hcfur verið úr skugga um, að þau séu hættulaus vatnaiífi. Margt fleira var rætt á ráð- stefnunni, sem' of langt mól yrði að telja. Fundarmenn voru á einu móli um nauðsyn þess, að stoína til almennra samtaka um náttúru- vernd. Rituðu 40 þeirra sig imn sem stofnfélagar. Ákveðið var Framhald á 9. síðu ari baráttu? Enginn vafi eir á því, að aðeins þær hugmyndir sem li.ggja til grumdvallar kommúmísks þjóðfélags eins og marxisminn betr þær fram, geta beimt þeisisari baráttu inn á góða braut. Það mum hinn framsækmi Iiluti manmkyns samþykkja hiklaust, Nú er vi't- ið að leita að ákveðnum leið- um fyrir sem áran gursrikasta þróum þessarar byltingarhreyí- ingar. Þeiirra er ledtað í bar- áttu milli hugmymdia sem .eni tiltölulega nýmótaðar '■— og má þá nefna kemningar Marcuse til dæmis. Trotskistar og aðr- ir taka og þátt í baráttunni. Menm eiga ekki að vera feimnir við að játa. að hug- mymdafræðingar okkar stamda eins og nú er komið víð'Sfjarri jxessari - byltingarþróun og að þeir hafa í raun og veru engim áhrif. Þetta er ekki eðlilegt. Okkar sósíalíska þjóðfélag, sem er fordæmí fyrir sakir sjálfrar .. tilveru sinnar. getur ekki stillt. sig um að hafa áhrif á bylt- ingarhreyfinguna. En til þess að htaf a, þeisisd á- hrif verða menn að taka virk- ari þátt í naumverulegri hug- myndafræðilegri baráttu. í þessari baráttu verða heim- spekingar okkar að geta kom- ið fram eims og jafnréttháir öðrum aðilum — eims og íþróttaimenn okkar gera. Það verður að siá þv'í föstu að hug- myndafræðim.gar okka,r hljóti að glata þeim forréttindum sem þeir njóta í landi okkar — að þurfa ekki að glíma við skoð- amir sem þeim eru amdstæðar. Af þessum ástæðum legg ég það til við forsiætismefnd Vís- imd'aakademíummar, að hún styðji áætlun ritstjórnar tíma- ritsims „Vamdamúl heimspek- in,nar“ þar eð tímaritið þer firam það verkefni að auka á- hrif sín á alþjóðavettvamgi. Ég legg það einnig til að meira starf verði í það laigt að ranm- saka þau ' heimspekileg vanda- mál sem temgd eru hugmyndá- fræðilegum grumdvelli hims sösíalistískia þjóðfélags. Kennslutækjasýningin vekur athygli Þriðjadagur 8. júli 1369 — ÞJÓÐVTLJINN — SföA J Pjotr Kapitsa: Burt með þau forrcíixnál að inenxi þurfi ekki að andmæla öðrum skoðunum. ' Reglugerðin um störflækna við sjúkrahúsið ú Húsavík Þjóðviljanum hefur borizt svofelld fréttatilkynming frá stjóm Sjúkraihússins á Húsa- vík: Vegmia athugasemda í blöð- um frá hr. Damíel Dan íelssyni lækni um læknismálin í Húsa- vík vill stjóm Sjúkrahússins í Húsavík takia fram eftirfar- amdii: Stjórnin hefur engar upplýs- ingar gefið út á við um lækma- málin í Húsavík, og mum biða enm um sinm með að gera það, þar siem hún hefur til þessa talið málið snerta málsaðila fyrst og f.remst. Hinsvegar mum stjórnin að sjálfsögðú birtá alm&nnifigi úm gamg mála frá byrjun, hefji lækmar eða aðri.r frekari skrif um málið. Þó telur stjórnin rétt, að al- menmingi sé gerð kunn marg- umæædd reglugerð um störf læknia við Sjúkrahúsið í Húsa- vík, er samim var með aðstoð fulltrúa frá Lækmiafélagi ís- lands, yíirlækmá ,Sjúk.rahússins á Akramesi og íramkvæmda- stjóra Borgarsjúkrahússims, er liandlækmir mæltist til að að- stoðaði stjórmimia við gerð henn- ar. Síðam var reglugerðdm bor- in umdir stjórmiarmenm Lækmta- félags ístlamds fyrir milligöngu fonmiainns þess, áður en húm hlaiut staðfestinigu. Eftir ýtar- iega atihiuigun hjá heilbrigðis- jnálaráðumeytimiu var svo neð- amskráð reglugerð staðfest af ráðherra hinm 11. april sl. stiarfiamdii iækmiuim við sjúkra- húsið að sjálfsögðu til eftir- breytmi. REGtUGERÐ um störf lækna við Sjúkrahúsið í Húsavik. 1. gr. — Yfirlæknir sjúkra- húsisins er formiaður læknaliðs þess. Hamn hefur réttindi og starfsskyldur samkvæmt sjúkra- húsalögum, em auk þess skal hamn skipuleggja heilbrigðis- þjómustu spitailams og hafa eft- irlit með starfsliði, er að henni starfar. Hamn tekur við beiðn- úm um inmritun nýrra sjúk- linigia og stuðlar að hagræðingu í diaglegum rekstri. Hanm ber ábyrgð á heilbrigðisþjónustu sjúkrahússins gagmvart sjúkra- hússijórn. 2. gr. — Yfiirlæknir og aðrir lækmiar, sem ráðnir eru að sjúkrahúsinu, skipa samstarfs- nefnd, er sé ráðgefandi fyrir stjóm sjúkrahússins um allt. er vairðar læfcndsþjómustu, sam- starf og samhæfinigu starfs- krafta. Hún skal stuðla að þró- um í starfsemi sjúkrahúss- ins, þjónustugæðum, menntun lækmia og amnars starfsliðs. Samstarfsnefnd ber ábyrgð á því að staðli um læknisþjón- ustu sjúkrahiisa, ef settur verður, sé fyigt. Yfirlæfcn- iir er málsvari samsitarfsmefnd- ar gagnvart sjúkrahússtjóm. 3. gr. — Samstarfsmefnd held- ur fumdi daglega, þegar þess er kostur og ekki sjaldnar em 2 - 3 í vi'ku. Á þessum fundum verði m.a. fjallað um eftirfar- amdd afriði a. Skýrsda um síðusitu vakt (vaktir). b. Greimt sé frá inmritun bráðra sj úkdómstilfella í sjúkrahúsið. e. Rætt um sjúkdómsgreiningu og meðferð sjúklinga á sjúkrahúsimu og ávallt skýrt írá breytimgum á meðferð. d. Rædd sérsitök sjúkdómstil- félli, via.lin daigimm áður eða með lemgri fyrirvara. e. Ákvörðun um situmdun sjúk- limga, þ.á.m. hvaða læknir skuli aðallega ammiast með- ferð „akut“ immlaigðs sjúk- limigs (sjúkUmiga) frá síðasta fumdi nefndarinniar. f. Væntamlegar útskriftir sjúk- limga. g. Væntanlegar immritanir sjúk- linga. ' 4. gr. — Um verkaskiptimgu lækna í sjúkrahúsdmu og skipt- ingu sjúklinga milli læknia eftir samkomnulagi þeirra og/ eða reglum, er sjúkrahússtjórn setur að fengnum tillög- um samstarfsnefndar. Innritun bráðra sjúkdómstilfella og fyrstu meðferð anmiast vakt- hafandi lækmir og gerir sjúkra- skýrslu. Innritun sjúklimga af biðlista skal. sé þess kostur, á- kveðin með nokkrum fyrirvara og hvaða læknir skuli amnast hamn öðrum fremur. Stefnt sé að því að þau hlutföll, sem samkomulag næst um varðandi starfssvið og skiptimigu sjúk- linga milli lækna, rgskist sem minnst a.mk. ekki um lengri tíma. Útskrift sjúklings og rit- um læknabréfs amnast sá lækn- ir, sem aðallega hefur stundað sóúklimginn. 5. gr. — Stofugamg að morgni anrnast læknar saman og kynn- ast meðferð sjúklinga hver amnars. Kvöldstofugamg annast vakthafandi læiknir. 6. gr — Læknar sjúkrahúss- ins gegna störfum yfirlæknis í fjarveru hans skv. ákvörðun sjúkrahúsistjómar, að fengnum tillögum samstarfsmefmdar. 7. gr. — Reglugerð þessi kemiur til framkvæmda strax Framihald á 9. síðu Úf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.