Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 10
iflSÍÐA — EJÖÐVHaJTNN — Þriðjudagur 8. júlí 1960. ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELL* tók sölulau-n sín, níutí'U dollara. — Ástandið verður eríiðara með hverjum deginum. Já, það mó nú segjia, þrjót- uirinn þinn, hugsaði Prouty með sér. Og samt eru átta hundruð og tíu dollarar ekki svo afleitt verð fyrir platúr. Hann gladdist yfir því með sjálfum sér að hafa leik- ið á kónginn. — Mér þykir það leitt, lið- þjálfi. Þetta var það síðasta sem ég átti. Við skulum sjá, hugs- aði bann ánaegður, það tekur nokkrar vik.ur að útbúa annað úr. Timsen, Ástralíumaðurinn, getur séð um söluna næst. Allt í einu sá Prouty hvar Grey nálgaðist. Hann flýtti sér inn í skuggann hjá bröggun- um. Kóngurimn hoppaði inn um gluggann á bandaríska skálan- um, settisf í skyndi við póker- borðið og hvæsti til Peters Mar- lyowe. — Taktu upp spilin í hvelli. Mennimir tveir sem þeir höfðu ýtt úr sæturn sínum, horfðu á meðan kóngurinn dreifði peningaseðlunum um borðið þar til dálítil hrúga lá fyrir fram.an hvem mann. Svo var Grey kominn í dyrraar. Eng- inn þóttist verða hans var, fyrr en kóngurinm leit kurteislega upp. — Gott kvöld, herira lautin- ant. — Gott kvöld. Svitinn bogaði af andUti Greys. — Þetta eru miklir peningar. Drottinn minn góður, ég hef aldred á ævinni séð svona mikla peninga á edn- um stað. Ég gæti notað eitthivað af þeim. — Okkur finnst gaman að spil-a, herra lautániant. Grey fór aítur. Fjaridinn hirði Samson. Mennirnir spiiuðu nokkra hrin.gi þar tii merki var gefið um að allt væri í lagi. Þá safn- aði kóngurinn saman peningun- um og fékk hverjum manni sinn tíudalaseðil, sem þeir þökkuðu fjálglega fyrir. Hann sendi Dino með tíu dollara til hvors varð- mannannia og gaf Peter merki HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauotumgu 31. Síml 42240. Hárgreiðsla. Snyxtingar. Snyrtivöirur. Fegrurairsérfræðingur £ staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Liaugav. 18. III. hæð (lyíta) Sími 24-6-1-6. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. um að koma út í skálahornið. — Nú veitir okkur ekki af káffi- ipopa. Kóngurinn vair dálítið þreyttur. Það var erfitt. að halda stöðu sinni á tindinum. Hann lagðist út af í rúmið og Peter Marlowe hitaði kaf-fi. — Ég er hræddur um að ég hafi ekki fært þér mikið lán, sagði Peter Marlowe lágri röddu. — Ha? — í sambandi við viðskiptin. Þau gengu ekki sérlega vel, var það? 24 Kóngurinn brosti. — Þau genigu samkvæmt áætlun. Hérna sagði hann, taldi fram hundirað og tíu dollara og fékk Peter Marlowp. — Þú skuldar mér tvo dollara. — Tvo dollara? Hann leit á peningana. — Hvað á ég að gera við þetta? — Þetta er þinn hlutur. — Fyrir hvað? — Fjandakomið maður, held- uxðu að ég láti big vdnna fyrir ekki neitt? Hvað heldurðu að ég sé? — Ég ságðist gjiaiman viija hjálpa þér. Ég fer ekki fram á nein láun fyrir að túlka, — Þú ert ekki með réttu ráði. Hundrað 'og álta dollarar — tíu prósent. Það er engin ölmusa, Þetta er þín eign. Þú hefuir unn- ið fyrir því. — Það ert þú sem ert vit- laus. Hvemiig í ósköpunum get ég þén.að hundrað og átta doll- ara á viðskiptum upp á tuttugu og tvöhumdruð dollara, þegar það var endánlegt verð og eng- inn ágóði? Ég vil ekki taka við pemingunum sem hann lét þig fá. — Þarftu ekiki á þeim að halda? Þú eða Marc eða Lar- kin? — Auðvitað þarf ég á þeim að halda. En þetta er ekki sann- gjamt. Og ég get ekki skilið hvemig þú færð hundrað og átta dollara út úr þessu. — Peter, mér er ráðgáta hvemig þú hefur komizt af hinigað til. Heyrðu mig nú, ég skal útskýra þetta fyrir þér. Ég haíði eitt þúsund og áttatíu dollaira upp ú.r viðskiptunurn. Tíu prósent eru hundrað og átta dollarar. Hundrað og tíú mínus tveir eru hundrað og átta. Ég fékk þér humdrað og tíu. Þú stouldar mér tvo dollara. — Hvemig í fjandanum hef- urðu grætit aUt þetta fyrst — —i Það skal ég segja þér. Frumregla í viðskiptum er að kaupa ódýrt og selja dýrt, ef hægt er, Tökum til að mynda toaupin í kvöld. Kónguirinn út- skýrði fyrir honum hvemig hann hefði saumað að Prouty. Þegair hann hafði lokið máli sínu, sat Peter Marlowe lemgi þöguli. Svo sagði hann: — Þetta virðist — já, það virðist óhei ðarieg’t. — Það er ekki vitumd óheið- arlegt, Peter. Öll viðskipti byggj- ast á þeirri reglu að selja fyrir meira verð en maður hefur keypt vörunia fyrir — annars lendir maður sjálfur í súpumni. — Já. En er ekki — ágóða- hlutur þinn óeðlilega stór? — Nei. fjiandakornið. Við viss- um allir að úrið var svikið. Nema Torusumi. Fannst þór rangt af mér að leika á hann? Þegar harnn getur hæglega selt það með góðum hagnaði ein- hverjum Kínverja? — Nei, líkast til ekki. — Ágætt. Tökum þá Prouty. Hann seldi svitoið úr. Kannski hafði hann stolið því, ég veit það ekki. En hann fékk lélegt verð fyrir það, vegna þess að hann va.r ekki nógu klókur. Ef hann hefði haft vit á þvi að taka úrið aftur og labba sína leið, þá hefði ég stöðvað hann og hækkað verðið. Hann hefði gejt- að prúttað við mig. — Hyað ætlarðu að gera, ef Torusumi kemst að öllu sam.an og kemur aiftur? — Hanm kemur afbur, sagði kóngurinn og brosti, — en ekki til að kvairta. Fjandinn bafi það, ef hann kvartaði, myndi hann miissa andlitið. Hann viðurkenn- ir aldréi að ég hafi smúið á hann í viðskiptum. Hamn kemur aftur, vertu viss um það, en þegar bann kemuir þá er það til að reyma við miig í amnað sinn. Hiann. kveitoti í síigairettu og gaf Peter Marlowe aðra. — Sem- sagt, hélt hamn áfram með ánœgjusvip. — Prouty fékk níu hundruð mínus tíu prósentin mín. Lágt verð en etoki ósann- gjarnt. Hafðu í hugá að við tók- um alla áhættuna, þú og ég. Og hvað útgjöldunum viðyikur: Ég þu-rfti að greiða hundrað dollaira fyrir að láta hreinsa úrið og setja í það nýtt gler. Tuttugu handa Max sem vissi um kaup- in, tíu handa hverjum verð og sext.íu í viðbót handa piltunum fyrir að halda kjafti. Þet.ta verða ellefu hundruð og tuttu-gu. Ellefu h.undruð og tuttugu frá tuttugu og tveim hundruðum gera eitt- þúsund og atitatíu doUara. Þetta er mjög einfalt. Peter Marlowe hristi höfuðið. Allar þessar tölur og aUir þessir peningar. Þeir sátu og ræddu við Kóreumann og í næstu andrá fékk hann í hendur hundrað pg tíu — hundrað og átta — dollara, rétt eins og ekikert væri c'^li- legra. Hamingjan góða, hugsaði hann fagnandi. Það eru yfir tuitt- ugu kókoshnetur eða býsnin öll af eggjum. Mac! Nú getum við gefið honum egg. Einmitt það sem hann þarfniast. AUt í einu heyrði hann rödd föður síns, heyrði hian.a jafn greinilega og hann stæð við hlið hans. Og hamn sá hainn fyrir sér, teiru réttan og lágvaxinn í einkennis-. búningi sínum. — Heyrðu mig- ÍKOTTA Illl N/ffllllllll lllillllllllllll Frá Raznoexport, U.S.S.I „ D ,,,.. Mars AogBgæÖaflokkar Laugavc II lllliillllillliBIIIIlMlll II! m liiil =1. TradingComi g 103 sími lanyhf 1 73 73 Tökum að okkur | viðgerðir, breytmgar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn-- ig menn til flísalagn'nga og veggfóðrunar. Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinn með fullri ábyrgð. — Sími 18892. * FóiS þér íslenzk gólfteppl frós TCPPIV VMíuíZIP ‘T/eýW'vti 4 Zlltima. TfPPAHÚSIfl Ennfremur ódýr EVLAN teppi. Sparlð tíma og fyrirhöfn, og verriið á einum stað. SUOURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 Látið ekkf skemitídar kartöflnr k^mia yðwr i vont skap. l\osið TOI.MAIVS-kartöflndnft — Áður en þú ferð í matarboðið skaltu æía þig í heilah kluikku- tíma í að segjia: — Nei takk, mig langair ektoi í meina! Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingemingar, lagfærum ým- islegt s.s. gólfdúka, flísalögn, mósaik, brotnar rúður o. fL Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð ef óskað .er. -tóts SÍMAR: 40258-83327 SÓLÓ-eltlavélar \ Framieiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta, Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda- véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. jILDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.