Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.07.1969, Blaðsíða 3
Þmdjudagur 8. júM 1969 — ÞJÓHVILJINN — SlÐA 3 Stjórnarkreppa ríkir í Róm eftir kiofning Sésíalista RÓMABORG 7/7 — Stjórnarkreppa ríkir nú á Ítalíu. Mariano Rumor baðst á laugardag lausnar fyir sig' og stjórn sína, en Saragat, forseti, fól hon- um að gegna störfum áfram, unz ný stjóm hafi verið mynduð. Allt bendir þó til þess, að svo verði ekki að sinni, en stjórnmálafréttaritarar telja einna líklegast, að við taki minnihlutastjórn Kristi- legra demókrata. Hin fráfarandi stjóm var sam- steypustjóm þriggja flokka, Kristilegra demó- krata, Lýðveldissinna og Sósíalistaflokksins, sem oft hefur verið kenndur við Pietro Nenni. I>að var sundrung innan Sósí- alisbailokksins, sem varð hin beina orsök þess, að stjórnin féll. Haegri armur flokksáns stofnaði nýjan flokk á laugar- clag, eftir að Pietro Nenni hiafði ánangurslaust reynt að sætta flokksbrotin. Nefnist hinn nýi flokkur Hinn Sameinaði Sósíal- istaHokkur (skammstafað á ítölsku PSUj. Einn af leiðtogum bains, Luigi Preti, sem sæti átti í íráfarandi stjóm og fór þá með fjárlagamál og áætlana^ gerð, lýsti bví yfir strax á sunnu- daig, að flokkur hans tæki ekki sæti með vinstri-sósíálistum í nýrri stjóm. Hann hvatti til Loftorusta yffir Sinaiskaganum nýnra kosnimga og ítrekaði and- stöðu PSU gegn hugsanlegri sam- vinmu við kommiúndsba. Lýðveldissinnar Lýðveldissinnar, einn af stjórn- arflokkumum fyrrverandi, lét heldur ekki sitt eftir liggja og lýsti því yfir á mánudiag, að flokíkurinn muni ekki tatoa þátt í neinu nýju stjóm’arsaimstiairii. Flokkurinn nefur gegnt mákfl- væigu hlutverki í stjórn arsam- vinnunnd, þrátt fyrir lítið fylgi sitt á þingi--níu sæti af 630 — og eins og fnam hefur verið tek- ið, virðast nú stjómmálafrétta- ritarar líta á minnihlutastj óm Kristilegra demókrata sem lík- legustu lausn stjórnarkreppimnl ar. Óviss framtíð Slík minnihlutastjóm ætti sér óvisisa framtið og enn miruna svigrúm. Undanfama mánuði haía mikil verkföll ■ og stúdenta- óeirðir breiðzt út um landíð og haft áhrif á nær öll svið þjóð- lífsins. Nýlega kom þannig til gífurlegra óeirða í Torino. Iðn- aður landsins er í lamasessi. svo og opinber starfsemi. Tom M 'boja myrtur á götu í Nairobi NAIROBI 7/7 — Tom M'boja, efnahags- og skipulags»nála- ráðherra Kenya, var myrtur á laugardag á einni mestu verzlunargötu Nairobiborgar. Morðinginn komst undan í bíl. Ráðherrann var þegar fluttur á sjúkrahús, en var lát- inn, er þangað kom. M’boja var almennt skoðaður sem arftaki Jómós Kenyatta, forseta landsins. Að forsetanum undanskildum var hann sá af stjórnmálamönnum Í«mds- ins, sem helzt var þekktur erlendis; hann ferðaðist mikið í erindum lands síns og var einmitt nýkominn frá Eþíópíu, er han-n var myrtur. TEL AVIV 7/7 — Enn á að hafa komið til loftorustu með ísraelsmönnum og Eg- yptum. Flugvélar ísraels- manna skutu á mánudag niður tvasr orustuflugvélar Egypta af gerðinni MIG-21, áð því er talsmaður ísraels- hers segir, og á þetta að hafa gierzt yfir Sinai-skaga. Flugvélar Israelsmanna hafi verið á vanalegri eftirlits- ferð en lent í bardaga við fjórar MIG-vélar, með áð- urgreindum afleiðingum. Hwað Egypta _ snertir, þá neita þeiir því, að ísraelsimenn. hafi sikotið niöur fyrir þeim nokkra vél; allar egypzkar fflugvólair, sem á loft hafi farið hafi snúið ó- skemjmdar heim. Bardagar við Súes. Sffellt berast nýjar fréttir aÆ á- Walter Gropius Walter Gropius látinn, 86 ára Próiéssor Walter Gropius, hinn heimstounini þýzki ankítekt, lézt á laiugardaginn, i'6 ána að aildri. Gi’Opius átti mikinn þátt í að móta byggimgarsitíll tíittuigiusita ald- arinnar, 'allt frá því að hann stofnaði 1918 hirun freaga Bau- haus-skóla sinn í Weimair, síð- ar Bauhaus Dessa.u. Siðustu ára- tugi ævi sinnar þjó hann og starfaði í Bandarilkj'uniuim. tökuim við Súesskurð: Einn her- maður fólil og tveir særðust af ísraelsmöiniixuim í nótt, er til bar- daga kom með hersveitum Isira- elsmanna og Egypta við skurð- inn. Talsmaaður Israels segir, að Ibardagar hafa geisað við skurð- inn síðustu tvo sólarihringa, en hvtað hörðust hafi skothríðin orð- iö á svæðuniuim við Biztexvötnin og Kantara. Arabískur skæru- liöi hafi verið fellduir og ísraels- henmiaður særzt lítiillega, er til átaka hafi komið við Gaza í gær. 1 Jórdandaln uni Einnig kom til átaka í' Jói’dan- dallnium í miorgun, en sú viður- eigin stóð þó ekki lengi. Talsimað- ur Jórdana segir, ad herlið Isra- els hafd byrjaö skothríð á stöðv- ar Jórdana við Tirkumaniya. Haíi þá verið svarað sikothríðinni, sem hafi þagnað að fimm min- úíum liðnum. Aldrei meiri I New Yorfc hefúr Ú Þant, aðalritairi SÞ, sikýrt öryggisiráð- inu svo frá, að hernaðaraðgerðir hafi aidrei verið medri í löridun- um fýrir botni Miðjarðarhafs frá þv<í siex daga stríðinu svonefnda lauk. Aðailiritarinn lét þess og gebið, að eftirlitssveitir SÞ við Súesskurð gengju í hættu hvar þær færu. Til þess er ekki að ætlast, að þær vinni við aðstæð- ur sem minna mest á það að vera vamarlauscH’ skotsikiífur, saigði að- alritarinn. í sjálfstæðisbarattu lands síns tók M’boja mijög virkan þátt, einkum innan venkalýðshi’eyfing- arinnair. Hann varð aðeins 38 ára gamall; útför hans hefur ver- ið ákveðin á þriðjudag; Þegar Eiturlyfjastöð fundin í Höfn KHOFN 7/7 Lögirpglan K auipmaimiahöfn kom í riótt upp um dredfingiarmiðstöð eituriyfja í Höfn. Áita manns voru hiand- teknir, og fundust hjá þeim átta kíló af bassis og meir en 28 þúsund dianiskar krónur. Fimm hinna handteknu eru Danir, einn er Persi, eimn Tyrkd og einn Júgó- slavi. Þannig komst upp um hreiðrið. að lögreg’lan handtók drenig á Amager með eiturlyf á sér. Frá honum fékk lögreglan vitneskju um íbúð á Amager. Þegar lögreglan kom þangað, sátu tveir útlenddnigar í bifreið fyrir utan og annar þeirra með rúmar 28.000 krónur danskar í höndunum. Talið er fullvíst. að um sé að ræða boi’g’nn fyrir hassis. — Hini.r sex af g'læpa- lýðnum náðust úppi í íbúðinni. Tom M’boja er frébtist um motðið, kom til nokkurra óeirða í sumum borg- arhverfum Naiirobis. Heflur af þessu tilefni verið gripið til strengilegustu öryggisráðstafana til þess að korna í veg fyrir ó- eirðir við jarðarförina á morgun. Líkkistunnar gætt Likkistu ráðherrans er vand- Iiega gætt af mönnuim úr Luo- ættfiioltiknum, en M'boja var ai honum. Luo-menn eiga heima í hórúðunum umihverfis Viktoríu- vatn og sityðja fllestir andstöðu- leiðtogainm Oginga Odingu og fiokk hans, þjóðabandailag Kem- ya. Luo-menn litu á M’boja sem 1 talsmiann sinn í ríkisstjórniriiní', ’ en flestir ráðherranna eru úr | flokikinum Hið afriska bjóðar- | bandalaig Kenya. Sá flokkur á ^aftur meginstoð sína meö Kíikújú- ættflokíknum. Ættflokkahatur Lögreglan í Nairobi skýrði svó frá á mánudagstkvöld, að enn sé ekkert vitað um þad, hver sikotið hafi ráðherrann. Lögiregllan held- ur áfram að yfirheyra sjónaa’- votta að morðinu, Á ríkisráðs- fundi í dag vai’ þaó ákvedið að M’boja skyldi jarðsettur á kostn- að ríkisins. Litlu hefur munaö, að til óedi’ða kæmi við bústað M’boja, er ráðherrar af Kiikújú- ættflokknum hafa .komið tíilþess að votta hinum ,látna viröingu. Luo-meinn hafa. jafnan haldiðþví fram, að Kífcújú-menn hafi mest grætt á því, er Kenya hilaut sjálf- stæði sitt árið 1963. Ættflokika- hatrið brauzt fram í þjóðþinginu nýlega, er ráðlherrar voru saikað- ir um spillingu og fyrir að hygla ættingjum og ættflokksvinum. SANNKALLAÐ VOÐA VEÐUR ÆÐIR YFIR V-EVRÓPU LONDON 7/7 — Gert er ráð fyr- ir, að minnsta kosti 29 manns hafi farizt í miklu ofviðri, sem geisaði yfir Vestur-Evrópu sunnudagskvöld og aðfaranótt mánudags. Bátum hvolfdi í Ermarsundi og- á landi olli storm- urinn miklu tjóni. Margra er saknað. Samtímds því að fregnjr verða ítarlegri um þetta voðaveður, segja franskir veðurfræðingar, að storminn muni enn ekki læg'ja að sinni, heidur muni hann æða áfram. yfir E.wópu á þriðju- diag. Meðal þeirra, sem f-arizt hafa i óveðrinu, er hdnn heims- frSegd, franski veðuriræðdngur Paul Oorfa. Hann hvarf í litlum bát sínum úti fyrir ströndum' Bretagne. Meðal þeirra, sem enn er saknað, eru þrír unigir menn og tvær ungar stúlku'r, sem héldu frá Borsnam í Sussex í litlum mótorbáti siðía sunnu- da'gs. Þrátt íyrir umfaingsmikiLa Æfa gönguferð á tungli \ Óðum líður nú að þeim lieimssögulega viðburði, aó reynt verði að stíga fæti á tunglið. Sérfræðingar segj- ast búazt við „meirri liáttar undrunarefnum1' er maður- inn kemur á mánann og >ví vissast að vera við öllu búinn: Gönguferðin á tunglinu kefur verið æfð sem mest og bezt má verða. Á myndinni hér að ofan sjáum við bandaríska geimfara að æfingum í geimfarabún- ingum sínum. — Á neöri myndinni sjáum við tunglgíg; eitthvað þessu líkt verður landslagið, sem blasir við þeim, er fyrstir koma til mánans. ísrael sakað um að hafa ætlað að drepa Arafatf AMMAN 7/7 — Skæruliðasam- tök Palestínu, A1 Fatah, sökuðu í dag leyniþjónustu Ísraclsríkis um að hafa reynt að myrða Ieið- toga samlakanna, Yasser Araf- at, með því að senda honum bre.f, sem hafi haft að gcynia sprengi- cfni. I tilkynningu samtakanna segir, að bréfið hafi verið sent til skrifstofu Arafats í Amman. — AI Fatadi hafa þannig ví.sað á bug enn einni tilraiun leyni- þjónustu ísraels og útsendara hennar til þess aö eyðileggja hina byiti ngarsi nnu ðu iorystu ogmyrða leiðtogana, segir í yfirlýsingunni. Þetta er - í annað sinn, sem skýrt er frá tilraun til þess að myrða Apifat, einn af féuim leit, hiefiur ekkert tfi þeitnra spurzt. Þá er saknað einkafiug- vélar með þrjá menn innianborðs. Eitt fórmardýr óveðursins lét Mf sitt með þeim hætti, að storm- urinn feykti honum á reiðhjóli hans á aðvífaridd vörubíl. — í Fraikklandd dó kona af hjarta- slagi, er stonmiuriinn feykiti á loft tjaldinu, sem hún svai' í. Biskup morðingi? BONN 7/7 — Vestur-þýzka tíma- ritið „Dcr Spiegel" ákærir í dag þýzkan rómversk-k^þólskan bisk- up, Matthias Defregger fri Miinchen, vegna þess að hann ’hafi á stríðsárunum komið álcið- is skipun um að taka af lífi 17 llali. Biskup liefur neitað að minnasl á málið. Það er nú í rannsókn innan kirkjunnar, og búizt við tilkynningu um það frá kirkjunnar hendi ipnan fárca daga. Rockefeller kominn heim NEW YORK 6/7 — Nelson Rockefeller, rífeissitjóri í New Yorik og sériegur sendimaður Nixons, Bandaríkjaforseta, kom á laugardag £^tuii' úr fjórðu för sinni til Rómönsku Amerílku undaiiifarið. Við kamu sína á Kenmedyf 1 ugvölli nn í New York skýrði hann svo fx-á, að hann hefði safnað. þýðdnganmiklum upplýsingum um miikilvægar pólitiskar tilihneiginigar, sem nú væru uppi í vesturóttfu. Enn- íVemur lcvaðst ríkisstjómin vona. að ferðir hans yrðu forsefcanum til aðstoðar er hann tæki að mynda sér sitefnu gagnvart Róm- önsku Amaríku. Rockefeller kom í þetta sinn frá smáeynni Barbados. Heim- sókndn þangað var sennilega sú rólegasta á öllum þessum ferð- um forsetasendimannsins, sem hvarvetna hefur átt mjög mik- ilii aindúð að mæta. Arafat skæruliðaileiðtoguim, sem hefur komið fram í sviðsljósið og við- urkennt hlutverk sitt í barátt- unni við Israel. Undanfarin ár hefur nafn hans orðið tákn and- spyrnunnar í Paílestínu gegn gyðingaríkinu. Sem leiðto'gi A! Fatah, fjölmennustu skæruliða- samitökunum, og forseti fram- kvæmdanefndar hinnar svonefndu F rels ishreyf in ga r Palestínu, sern réynir að tengja sarnan hinar ýmsu skærulliðasveitir, hefur Ar- afat samdð beint og á jafnréttis- grundvelli við þjóðhöfðingja Ar- aba. Dauði hans yrði alvarlegt ói'all sikæruliðasveitumim. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.