Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 11
J ÓLABLAÐ - \ ] SMÁSAGA EFTIR UNNI EIRÍKSDÓTTUR s srú /xfc v * ux ní Hann horfðd á hiana alvar- legur í bragði og með rann- sótoniarsvip. Það skipti hana engu eða kannski tóto hún ekki eftír því. — Ég vil eklki láta berja mig í hiöfuðið meö fUöstoum, sagði hún. t— Nei, það er auðskálið. — Ég vil etoiki láta hamana á mér með mötigum kötoukeflum. — Nei, þú ert stolt kona, hefur aliitaf verið það. — Etolkert sérstatoiLeiga. Ég geng oft t>eirfætt — og jiafnvel á stuttbuxum. — Já, það ætti ekiki að saloa néinn. — Ég ásaka aldrei fólknema í neyðartílfelilium. — Skiljanlega. Hversvegna er hárið á þér bláieitt í dag? — Ég fór í hárgreiðsiustofu og lét setja þennam blæ á það. ' — Og þú hefur misst hælinn undan öðrum skónum þfirnum? — Nei, ég tók hann a£ í morgun. Hafði ekki fcíima til að taka hinn. — Þér mun gefiast tírni- — Hvað áttu við? — Ekkert ákveðið. Mérfinnst þú edttíhivað dapurleg. — Ég er döpur. Ég er búin að vera döpur í hedla vitou. Kannski lemgiur. — Við því er etakert að seigja. Hún hoirfði á hann og undr- aðdst þessa óheiilbrigðu ró.þetta stöðuga svipbreytingarleysd, öll þessi ár. — B£ ég aðeins gætí koonizt í geðshræringu, redð, glöð, fiull eftirvæntingar. En ég er bara döpur. Döpur af engu tilefni. — Og þér finnst þú aJltaf vera afsótt? — Hver ættí að ofsœtoja mig? — Hver sem er- Ef þér fiinnst það. — Mér finnst það ails ekki. En ég vil ekki láta berja mig með kökukefilum. Og heidur eJdki slá mig í höfuðið með flöstoum. Allra sa'zt láta draga mig á hárinu- — Ég sikdl það vei. Mætavei. Hann tók upp gyllt sígar- ettuhylki og bauð henni að reykja. Allt var eins og hin kivöidin. — Einhvern tima þegar ég er sofandd ... Hún láuk ekki við setndng- una. — Einhvern tíma þegar þú ert safiandd, hvað þá? — Þú, — þú vedzt það. Ég ætla ekki að verða fyrri til hö segja það. Ætli þú vitír bað eildki bezt . . • — Hveroig ætti ég að vita það? Þú lýkur aldrei setning- uijni. — Ned, ég lýk aidred setn- ingunni. Hann horfir á hona edns og hún vaari eitthvað undarleg. Hennd fiannst hún verða eitt- hviað undarleg og tók vinstri Eitt Ævenntýre Eftir séra Snorra Björnsson á Húsafelli • 1. Jönnungrunda hvíta hrafna heyrða eg gal'a, og til þundar alla jafna orð þaiu tala: 2. Þroskaz naumur hróðrar hreyses hefur óma, sá árstraumur so gáleyses sefi hljóma. 3. Óma grundar elvan grinda útstreymandi innan stundar orðinn mynda óðfljúgandi. 4. Gef vitraner við þá búnu vídt útrunna, þar sem svaner Sigtírs munu sögnum unna. 5. Út nú blæddu Óðreirs la®ar æð í leynum, yfirklæddu orðinn bragar eddu greinum. 6. Láttu svölun lífsins fala lúðum sálum, hennar hiölun heyrða eg gala í háfa málum. 7. Allrahanda orð þar smíðaz æðstu vega. með lífs anda lát þau prýðast lystelega. 8. Mig hefur beðið sjáfar sjóla so verjandi ef gæte eg beðið Skilfings skóla að skipta blandi. 9. Hefer á stundum Heiðólfs tamið hlunna varga. og bauga lundum bögu samið býsna marga. 10. Þó munu fáir þar af ráða það eg kunni. sitja'/á Dóma-S'andhússláða söðla hlunni. 11. Þfeir marghyggnu mönduls láta vneistararnir veita; hnignum mér úr máta mælskugjamir. 12. í%ls í rótum þó vill ríkja þankinn stríður að yjjr fljótum eplenn líka öngvu síður. 13. Þíer algyðjur blíðheims brunna beint af létta, leyfio iðju l'jóða kunna loks að spretta. 14. Anse blóma málið mér á minnis völlum, glanse lióma hróður her á heymar fjöllum. hendi fyrir hálft andlitið. Lygndi aftur aiugiunutn svo aö etoki sá í þau nema óljóst. Hann sait á stódnujm andspæn- is henni, mjakindalega og teygði frá sér fætuma, — Einhvemtíma. Ég verð sofnuð — já, steinsofnuð. — Segðu hviaö þú átt við. Segöu þaö. — Aldreá. Þú vedzt þaö nógu vel sjálfur. Ég ætla etoki sð hjálpa þér. — Hvaö áttu eiginlega við — öll þessi ár, þú lýkiur aldrei setningiunni. Ég er oröinn for- vitinn. — Ætli það? — Já, sannairiega. — Gott og vel. Þér finnst gaman að vera florvitinn. Ég esr óheppnari. — Óheppnari? Að hvafla leyti? — Ég veit of mikið. Fram i tímann á ég við. — Hvaö vedzhu? — Þaö. skiptir engu- Ég segi þaö ekki. Nógu slæmit aö vita þaö. — Hvaö er silæmt? — Svo margt. Til dæmisað vera slegin í höfuödð með fllösku — eöa kökukefli. — Það er hægt að slá fólk með ýmsu öðru. Eins og . . — Nei. Segöu mér pað etoki. — Ég skil þig ekki. Hef ekki sikilið þig í mörg ár. Leiðist þér? — Nei- En ég er hrygg. — Kannski leiðist mér. — Á ég að gefa þér píanó? Eða iítinn hund? — Ekkert skaltu gefa mér. Það bjargar engu. Ég bjargast víst án hunds. — En þú hefðir gott af' að hafa einhvern að tala við, þeg- ar þú ert ein. Hann lét á sig umhyggjusvipinn, þennan slétta, hlýja, og hana langaði að öskxa. Hún gierði það þó ekki, held- ur teygði sig hægit eftir kaffi- könnunná og helltí í bollana þeirro- Fyrst hans bolla, sinn á eft- ir. Hún hafði ungt ahdllit, og hvítt liár, vandlega bylgjað og greitt frá háu enninu. Hann var hins vegar orðánn talsvert hrukkóttur, of feitur og aillt útlit hans hversdagBiegt, ef til yill af ofnottoun á mild- um orðum og daigleigum bros- um. , • — Ég bið þdg að miuna: Etoki með fllöskum, ekki með köku- keflli eða kjöthamri, þú sagðir sjálfur að margt fleira mætti nota. Hann brostí en svaroði engu. heldúr drqypti á kaffiniu, sem var dökkt og ilmandi. — Þér hefnist. Binhvemtfima hefnist þér. Hún sagði orð- in lágt og rólega og reykurinn úr sígarettunni myndaði kyn- lega hringi yfir henni. — Fyrir hvað ættí mér að hefnast? Ég rejmist flóiki vel. Ég eyði hreint ekki svo liitl- um tírna í það að vera kurt- eds og elskuleg við fólk Vanla hefnist mér fyrir það. Að vísu er ég á fiullu kaupi á meðan ég, — við verðum þó að lifla eins og annað flólk. — Telur þú þér trú um oð við sóum liflandi? — Tel ég mér trú um? Er- um við ekki meira að segja nýkomin úr sigdingu? — Jú, bjuggum á dýru hót- eii, borðuðum, vöktum os sváfum. — Við skoðuðum miarga — Heldurðu að bitíð í hnífn- um sé farið að sljófgast eftir öJl þessi ár? — Og kannski er bysisan orðin ryðguð í skúff- unni- — 1 guðsbænum, farðu að sofa, áður en ég verð brjál- aður af að hlusta á þig. Góða nótt. Parðu. — Og kannstoi — þegar ég er sofnuð nógu fast . . . — Þú hefur sagt þetta svo oft- Ég er þreyttur. — HeJdurðu að ég ég sé ekki þreytt? — Vafalaust En af hverju skil ég ektoi — Ég er þreytt á ferhyro- ingum. Hornréttum ferhyrn- ingum. — Ferhymingum? Jón í sveitinni:' Lmdin 1 i-i — Já, húsið er ferhyrnt. Garðurinn er ferhyrndur. Jafn- vel höfuðið á þér. — Væri betra að þetifca aJlt væri öðruvísd? — Nei, það væri ekkert betra- Og bað er kannski það versta. — Farðu nú að sofa Égætla að lesa dálitla stund. — Og þegar ég er sofnuð . . — Já. iá. Þegar þú ertsofn- uð- — Og þú ætlar að muna? — Muna hvað' — Hún á að vera klædd inn- an með hvítu silki — Hver? Já. — Og kjónánn á að vera bleikur. — Já. Hann á að vero bleikur. merkilega hlutí, láigum í sól- baði, dönsuðum . — Og þú hélzt að við vær- um lifiandi þá? — Ójá, það var ég viss um allan tímann. — Ég man bara að skómir miínir meiddu mig. Ég fékk hælsæri. — Smámunir. — Ég man ékkert frá þess- ari ferð annað en hælsærið. — Það er stundum nokkuð erfitt að skilja þig, jafnvél um- bera þig. Hversvegna geturðu ekki verið venjuleg- Lifað í hedminum eins og við hin. Þú varst ekki svona þegar viðvor- um ung. — — Þaö eruð þið hin, sem er- uð undarleg — þið eruð í raun- inni ekki tíl — nema kannski í ednhverri órafjarlægð — Ég er alein. Og samt — einhvem- tíma þegar ég er sofnuð, bá veit ég hvað þú gerir. — — Svo þú vedzt það? — — Auðvitað. Byssan er læst ofan i skúffu, ég veit það ósköp vél. Aftur á móti hangir hnífurinn uppi á vegg- — Hættu! — 1 guðsbænum hættu — hveri einasta kvöld talar þú svona. Það endar með því að ég verð brjálaður eins og þú. — Loksdns kom það. Þetta er það eina sem þú óttast — að þú verðdr brjálaður — og iæðist inn til mdn þegar ég sofnuð. — Hættu! Ég skipa þér: — Hættu! — Þú ert lögfreeðingur. Mis- kunnarlaus og vinsæll löigfræð- ingur. Kánnt að fara að öllu rétt og með gát- Ég heimta að- eins eitf:‘ “Áð kiÍtaff Mii Skkflfr 1 *8 * fóðruö innan með hvítu silki, og ég verði kjlædd bleikum néttkjól, Og ég vil hafa hvíta rós í hórinu eins og þegar óg fermdist — og giftíst. — Er ástæða til að vera að bollaleggja þetta núna? — Já. Bráðum þolirðu eikki medra. Við höfum drukkið saman kvöldkaflfi hér í medra en tuttuigu ár. öll þessi ár hef- ur hnífurinn hangið á veggn- um og byssan legið í skúff- umni. — Og hvað um það? — Ég sagði: Bráðum þolirðu ékkd meira. Þú hefur medra að segja staðið þig mjög vel. — Við hefðum átt að taka kjörbam þegiar við vissum að við mundium ekkert eignast sjálf. Hann mundi vera orðdnn lögfræðingur — eða kannsiki eitthvað annað núna. — Hver þá? — Sonur okkar. Hún fékk óstjórnlegt hlát- urskast — engdist af hlátri, tárin runnu niður kinnamar og hárið fór í óneiðu. Hann. horfði á hana hlæja og haillaði sér aftur í stólnum.' ; — Oh, stundi hún gegnum hláturinn- — Sonur okkar, feit- ur og með stoalla, þau mundu búa í raðihúsd og eigr tvöböm, þau mundu heáta nöfnunum otakar, þdnu og mínu. — Hún varð örmagna og hættí að hlæja. — Ég fér að hátta í þetta giamla ferhymda rúm, sem ég hef leigið í, öÍKl þessi ár. Kisfcan mín á að véra ílöng og hún á aö vera hlý, klædd mjúku hvítu silki. Þau stóðu i á fætur og hann gekk inn í hóíkaherbergið. Hún leit aðeins iím í gættina til lians. Fjallalindin. lindin bláa, lindin yfir svölun bjó, lindin góða, lindin smáa, lindin að sér byrstan dró. Eg var ungur, eins og gengur, ungur forðum kynntist þér, énginn verður alltaf drengur. ár og tími fvlgir mér. Eg til þín gekk með tóma fötu, tók í hana og kvaddi þig, þú ferð alltaf þína götu, þetta er líka sagt um mig. Hafið sýgur lind og læki, lengi er það að fylla sig. Ef ég skyldurækni ræki ríki og hreppur totta mig. Víns er neytt í veröldinni, vatnið drekka fáir nú, um sinnaskipti í sálu minni og syndir mínar fréttir þú. Vonir mínar fæddust feigar, freisting mig í svallið bar stundum drakk ég drjúgar veigiar og dreggjar begar minna var. Veit ég margur byrstur. bunnur. þamba kók úr flösku má. en bú ert landsins bezti brunnur bergvatnið sem þíóðin á. Eg vil margt, sem aðrir eiga, alltaf hugsar hver um sig. fslendingar aldrei mega útlendingum selja big Eg á efri árum mínu’m átti um fomar stöðvar leið. Þá sá ég bíta á bökkum þínum bikkju. sem að enginn reið. Þú átt upptök upp við tíndinn, út til sjávar ruddir veg. en sumum þykir litla lindin, lftilfjörleg. eins og és * Jón í sveitinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.