Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 13
JÓLABLAÐ — | 3
KARTVELEBÍ
OG
SAKARTVELO
I seinnia ævintýrinu hér á
síðunni koma fyrir þrjú hér-
aðaihedti eða Landsvæða:
Kakhetía, austasti hluti
meginsvæði, þar er höfuð-
borg landsins Tbílisí.
Imeretía, vestiasti hiutinn
milli Míngrelíu (Samargalo)
og Adzharíu, nær að Svarta-
hafli milli' borganna Potí og
Kobúléti, þar er höfuðborg
Kútaísi.
Kakhctía, austasti hluli
landsins, austan fljótanna
Kúru og Aragví. Kakhetíska
vínið er þrúguvin.
ERA.
Páar þjóðir hafa hlotið
jafn mörg nöfh og óiik á
landi sínu og sjálfum sér og
Grúzínar. Sjálfir kalla þeir
sig Kartvelebí (eint. Kartvelí).
Rússar kalla þá Grúzíni (eldri
mynd Gúrzi), Armenar Vrat-
sí, Parsar Giirdzhí, Avfchasar
Akýrtwa, flesiar Bvrópuþjóð-
ir Georgína, svo noikkur séu
talin- Sjálfir þera þeir ólík
nöfn heima fyrir eftir héruð-
um eða landsviæðum, svo sem
Kartlelí, Kakhetí, Khefsúrí,
Imiereilí og eru þá aö-
eins örfá talin. Land-
ið heitir á þeirra máli (kart-
úlí ena) Sakartvelo, á rússn-
esku Grúzíja og flestuim Evr-
ópumálum Gcorgía. Munu
bæði þau síðamefindu af sama
uppruna (Gúrz) eftir óiíkum
leiðuim komin oig ekki hið
minnsta í astt við hedlaigan
Georg, dýrling Grúzína. —
Rússneska orðmyndin er i
sókn í Evnópumálum.
TVÖ
GRÚZNESK
ÆVINTÝRI
Þrír
sköllóttir
lygalaupar
Einu sinni vom þrír siköll-
óttir lygaiaupax' ofar foldu.
Dag einn lögðu þeir land undir
fióit og giengu og giengiu þiar til
þeir komu að húsi nokkru.
Þeir kveiktu upp eld og leit-
uðu unz þeir fundu pott. En
potturinn var þotnlaus, enginn
í honuim hankinn aukin hefldur
hlemmur. Þeir helltu vatni í
pottdnn og háfu sáðan ledt að
einhverju ætilegu- Þeir gengu
lengi, lengi og fundu sjáifdauðan
héra. Þeir tóteu hérann, settu
hann í pottinn og suðu. Kjötið
guíaði upp en sjöið sat eftir.
Þeir sögðu:
,,Sá dkkar sem segir beztu
lýgisöguna miá drekka soðið“.
Hinn fyrsti hóf máls:
„Við eigum ógrynni sauða á
beit bak við há fjödl. Margir
fjárhirðar gæta þeirra. Þaðan
hSgju ledðslur að húsi okkar
og um þær rennur ný mjóflk
og osítur, smijör og ystingur
heim til okkar. Smjörið og
osturinn smyr sdg sjálfur á
brauðið, við þurfum ekki ann-
að að gera en eta“.
Annar sagði:
„Paðir mdnn á hundrað bý-
flugnabú. Á hverjum degi för-
um við hringfarð um búin og
teljum býfluigumar. Dag einn
var ég við tainingu og þévant-
aði eina fluguna. Ég hljóp um
allt og leitaði hennar. Ég ledt-
aði og leitaði og fann hana úti
á akri. Þar var búið að bedta
henmi fyrir arð og hún látin
plægja. Ég hljóp heim, beizl-
aðd tarf, sveiflaði mér á bak
og reið af stað í loftköstum.
Ég kom þangað sem bý-
flugan var, þreifaði í eyrað á
henni og ætlaði að teyma hana
heim. En þá rifnaði ausinn af
býflugunni og ég hélt á honurni
eftir í hendi mér. Þó tók ég
hnetu úr pússi mínu og strauk
henni um sárið á hálsinum.
út úr hálsinum óx hnetutré, afar
afar hátt. Að ári liðnu txndum
við af trénu hnetur í þrjá
vagna fulla. Dag nokkurn sett-
ist ki'áka í ti'éð. Ég nak hana
á burt, en hún kom aftur. Ég
í’ak hana á burt á ný og enn
kom hiln. Þá tók ég moldar-
köggui og kastaöi að henni-
Mold a rköggullinn festist í
limdnu á ti-énu og tók aö vaxa
og vaxa og varð að lotoum víð-
áttuimdkið a-kui'lendi. Þvílíkur
akur! Enn þann dag í dag ei’j-
um við þennan ateur og sáum
og uppskemm allt að tvö hundr-
uð sekki hveiitikoms hverju
sinni“.
,,Þetta er ekki í frásögur
færamdi“, sagði sá þriðji. „Ég
skal segja ykkur frá brúðkaupi
föður míns og móður. Ég var
sjálfur í bi'úökaupsveizlunni.
Boðsgestir voru óteljandi.
Veizlumatui'inn var soðinn oig
gestimir setztir til borðs-Hveirj-
um gesti var boi-ið bi-auð. Þá
kom í ljós að brauð vantaði
handa helming gestanna. Ég
hil'jóp hæð rnína í loft upp,
setti beizli við gæs, hlóð kom-
sekkjum á bakið á henni,
klifraði sjálfxxr þar upp á og
þeystd til myllunnar. Allt í
einu — eins og þruma úrheið-
skím lofti — veittist að okkur
úlfur. Hann kom stökkvandi,
réðist á gæsina og reif af henni
aðxia siíðuna og át. Hvað átti
ég nú til bragðs að taka? Ég
stöikk af baki, reif af henni
stélið og gerðd henni nýja síðu,
kliíraði aftuir á bak, kom á
stöfcki tiil myllunnar, lét mala
komið, hlóð hveitinu á bak
gæsinni, settist sjálfur ofan á
og var á axxgabi'agði kominn
heim. Deig var hnoðað, brauð
bakað og gestimir vom erm að
hlusta á fyrstu skálaræðuna
þegar öllum var borið heitt ný-
bakað brauð-
Já, þamnig vair þetita“.
Hinir lygalaupamdr báðir
viðui-kenndu ao saga þess þriðja
væiá lýgilegust allra, skyldi
hann fá að dx'ekka kjötsoðið
kjötlausa.
Eiinu sinni voru tveirprakk-
arar. Þeim óx ekki skegg. Ann-
ar prakkarinn hét Datúa, hinn
Peti-ikela. Eitt sdnn tók Datúa,
skegglausi prakkarinn, stóran
poka og fylltd hann af mosa,
lét dóiítið af ull efst, lagði of
stað mieð hann á bakinu txl
Imeretíu og ætlaði að selja
hann þar. Þegar hann var
kominn í há fjallaskarðið og
naut útsýnis yfir undurfagra
Imieretíu stóð Petríkela, skegg-
lausi pratekai’xnn, þar allt í
einu hjá honum með stónan
poka á baiki fullan af hnot-
skurni og nokkrar hnetur heil-
ar efst-
,,Hamingjan sé þér hliðhoill"
heilsaðí Datúa, skegglausi
pi'aikkarinn.
„Vegni þér áviallt vel!“ svar-
aði Petríkela, skegglausi praklk-
ax'inn.
„Hvaðan kemurðu og hvert
ætlarðu?“
„Frá Imeretíu og ferödrmi er
heitið tiil Kartli. Ég fer með
hnetur á markað. Og hvaðan
kernur þú?“
„Ég kem frá Kartli, bróðir
sæH, og fer meí xxll á markað
í Imeretíu. Ég skal gera þéi'
tilboð ef þú villt. Hvaða ávinn-
ir.gur er að því að fara fyrst
þangað og síðan aftur til baka?
Það er edntómt skósiit, að eg
ekfci tali um erfiðið. Við skul-
um hafa vömkaup Þú tefcur
ullina mína, snýrð aftur til Im-
eretíu og selur hana þar. Ég
tek hneturnar þinar og fer 1il
Kartlí og sel þær þair“.
„Ágætt hjartkæri bi'óðir,
það er betra að snúa heim. Og
til hvers þessi gagnslausi burð-
ur? Gei-um þetta, komdu með
þinn poka“.
Og bóðir skegglausu prakk-
Tveir
skegglausir
prakkarar
anarnir skiptust á pokuim og
fór hvor sdna leið.
Þegar fjallið var að baki
gáfu þeir sér tóm til aðskoða
í pokana- Og þvað fundu þeir?
O-jæja, þeir höföu prettaö
hvor annan.
Skömrnu síðar hittxxst þedr
aftur. Þeir skiptust á kveðjuim
og Datúa sagðd:
„Ég hélt að ég væri einnum
prettina. Nú sver óg það við
birtu sólai'innai' að þú stend-
ur mér ekki agnar ögn að
baiki".
„Hvei's vegna vekur það
undrun þína? Fyrst þú kannt
eitthvaö fyrir þér, hví skyldi
ég þá edtki gera bað líka?“
,,Látuim ofckur gang*. í íóst-
bræðnalag".
„Já, gerum það!“
„Taktu nú eftir. við skul-
um báðir ráða okkur sem
vinnumenn á sama stað“.
„Orð þín em mér lög, bi'óð-
ir kær, við skulxxm ráða okfcur
báðir á sama stað“-
Skegglausu prakkai'ai'nir báð-
ir voa'u samimóla og lögðu land
undir fót í leit að vinnu-
mennsku. Áður en langt um
leið barst þeiim. vitneskja um
bústým sem vantaði tvo vinnu-
menn. Þeir sóttu hana heim.
Hún sagði:
„Ég á kú og þennan bæ.
Annar ykfcar á að reka kúna
í haga og taka með sér smala-
flautu, tsjongúm (strengja-
hljóðíæi'i) og daínu (trumbu)
því að kýrin min hefxir yndi
af dansi. Hinn á aö balda öfllu
hér hedima í í'öð og reglu, sópa
hlaðið og í kringum bæinn og
kasta skarninu inn í húsagarð
nágrannanina. Ef þið emð 4-
nægðir með þetta og geriðeins
og fyrir ykkur er lagt, þá get-
iö þi; setzt hér að og byrjað“.
„Hví skyldum við ekiki vilja
það? Auðvitað erum við ánægð-
ir!“ svömðu þedr báðir ednum
munni.
Daginn eftir var Petríkela,
skegglausi praktoarinn, heima,
en Datúa tóík brauð, daíru,
smalaflautu og tsjongúm ograk
kúna í haga.
Petríkela sópaði hlaðið og
húsagarð'inn og henti soi'piiju
yfir í húsagai'ð nóbúans. Ná-
grannarndir sóu þetta, réðust ó
Petríkela og hirtu harxn mdsk-
unnarlaust fyi-ir.
„Þetta em maikfleg mólagjöld
fyi'ir það að kasta skarni inn
x okkar húsagarði!1' sögðu þeix'.
Barinn, blár og maxinn
haltraði Petríkela, skegglausi
pi'atokarinn, inn í fjósið og hneig
þar niður ó fleti sdtt nær dauða
en lifi.
Ékkd vegnaði Datúa, skegg-
lausa pi'akkai'anum, öllu bet-
ur. Kýrin var varla komin í
haga er hún tók að rósa og
var á sífelldum ei'li alllan lið-
langan daginn, stundum var
hún jafnvel á stöfcki. Þegar
kvöldaði ’hljóp hún heim og
Datúa,, skegglausi pratekarinn, á
eftir henrxi næstum örmagna.
Hann var svo uppgefinn af
hlaupunum; að hann hafði ekki
einu .sdrmi haft rænu á að eta
bnauðáð sitt Þegar Datúa,
skegglausi pi-addkarinn, getek í
fjósið kom hann auga á Pet-
ríkela, skegglausa px-akkarann,
þar sem hann lá á fletd sínu
og stundi.
,,Hvað amar að þér, bróðir
góður? Þú ert þó ekki vedk-
ur?“
„Ha, veikur! Hví skyldi ég
vei-a veikur?“