Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 38
38 — JÓLABLAÐ
lagðj þeim að brjóta heilann
um þetta, sem erfitt er að vita
og skilja.
Gunni var búinn að læra
kvetrið. Halldór hafði sjálfuir
hlýtt honum yfir það, því að
hann vildi ekki láta heiðingja
alast upp í húsum sinum. Kver-
ið var svo sem ekki leiðinlegí.
Þar voru stór og mergjuð orð,
sem minntu á skáldskap og
gaman var að, þó að erfitt væri
að skilja. Þetta var allt svo
ólíkt daglegu tali. Kennairinn
sagðist ekki heldur skilja sumt
í kverinu. Og svo spjölluðu
þeir um þetta, fram oig aftur,
án þess að komast að niður-
stöðu.
Helgi í Vogi hafði ekkj ver-
ið í skóla. Hann sagði, að sig
langaði í Latínuskólann, lang-
aði til að ganga suður Sprengi-
sand. eins og Kristján Fjalla-
skáld gerði, og sjá allt Suður-
land.
Það var mikið talað. Gunni
hafði ævinlega mest að segja.
Heimabörnin voru þrjú. Hann
Stjáni átti að fermast. Svo voru
fermingarstúlkumar tvær frá
Ósj og Ási. Ekki var furða, þó
að guðsorg bæri á góma.
Kennslan fór fram í hjóna-
húsinu, sem var innri hluti
baðstofunnar. Rörið frá elda-
vélinni lá upp með stafninum.
Það var alltaf glóðvolgt og
gott að verma sig á þvi. Rúm-
in tvö sneru göflum saman.
Þar sátu bömin. Fyrir frarnan
þau var langt borð. Það var
helzt til hátt fyrir þau minnstu.
Óskum öllu starfsfólki okkar
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs. — Þökkum sam-
starfið á árinu sem er að líða.
hvað, Snati; ég var búinn að
heyra þetta, að hann Jón ætl-
aði að taka kennara, svo að ég
sagðí strax við hann, að mdg
langaði til að vera á skólanum
og fá Bíldu borgaða með því.
Þetta þótti sumum skammar-
legt. að ég skyldi ekki frekar
kaupa mér eitthvað utan á mig.
Halldór segir. að þeir séu
ekki meiri menn, sam lesa bæk
ur. Ég anza því ekki. Ég finn
það svo vel sjálfur, þegar éig
næ í bók, að ég er öðruvísi á
eftiæ. Ég get sagt þér það,
Snati, að ég verð annar maður,
þegar ég kem heim aftur. Hver
veit líka, nema ég vaxi og
fitni, þegar ég verð ekki svona
þreyttur á kvöldin og ekki
syfjaður á morgnana".
Þannig hugsaði Gunni litli í
Grjótholti á leið í skólann fyr-
ir níutíu árum.
Svona var þá skólinn, og
svona var þá kennarinn.
Skólinn var það, að skrift
varð falleg og nú var hægt að
láta tölustafi hjálpa sér til að
hugsa. Það gerðu líka bækurn-
ar, og þær vom m-argar í Stór-
holti. Og þá var það kennar-
inn, bann Helgi í Vogi, hann.
sem kunni bækurnar. Helgi gat
svarað öllu. Líka því, sem hann
vissi ekki. Þá tókst honum bezt.
Þá sagði hann börnunum, hvað
hann héldi og hvað hann væri
stundum að hiugsa. Hann ráð-
Haraldur
Böðvarsson & Co.
Akranesi.
Sölusamband íslenzkra
fiskframleiðenda
Reykjatvík.
Frjáls samtök íslenzkra saltfiskframleið-
enda, sem hafa með höndum sölu
á framleiðslu félagsmanna.
Símnefni:
UNION REYKJAVÍK.
Framan við borðið var svo
kennarinn á stjái og hj alpaði
þedm á víxl til að reikna eða
skrifa.
Einu sinni komu stáru stúlk-
urnar mn á eftir hinum og
settust, feimnar og íbyggnar.
Þær höfðu ekki augun af kenn-
aranum, nema þegar þser litu
hvor á aðra. Hann spurði, hivort
þær ætiuðu að segja eitthvað.
Þær spurðu, hvort stúlkur
lærðu nokkum tíma dönsiku.
Kennarinn sagði, að það
væsri hvergi bannað í bilíunni.
Það var til dönsk skáldsiaga
á Ósi, og Veiga hélt, að hún
væri engu síðri en ..Piltur oig
stúlka“. Hún skildi, meira að
segja, einstöku orð, sem voru
bara nærri því elns og íslenzka.
Helgi spurði hvaða orð það
væru.
Þá kafroðnuðu stúlkumar,
en Stjáni gall við og sagði, að
þær hefðu verið að tala um,
að það stæði svo oft elska í
þessari bók, og hún væri sjálf-
sagt um trúlofanir.
Stúlkuirnar urðu reiðilegar og
sögðu, að Stjáni væri forvit-
inn og sísnuðrandi, þættist vita
allt, en vissd þó ekki neitt.
Stjána var alveg sama um
þessa orðaleppa. Það lá dæma-
laust vel á honum.
Helgi vissi, hvaða bók þetta
var. Hann sagði, að hún væri
skemmtileg: “Ég skal kenna
ykkur svolitLa dönsku, ef ykk-
ur langar til. Stjáni er vís til
að verða með“-
Nú hló enginn. Og enginn
var reiður.
„Hvar hefurðu lært allt, sem
þú kannt?“ spurði Gunni?
„Ég lærði svolítið hjá honum
séra Jóni, þegar ég var þar
vetrarmiaður. Ég var þar tvo
vetur. Og eftir það hélt ég
áfram að lesa heima, þegar ég
hafði tíma til“.
Gunni hiuigsaði sér að fara
eins að, þegar hann yrði stór;
Verða vetrarmaður hjú presiti
og fá að læra.
Helgi sagð'ist vera viss um,
að á næstu öld fengju ÖU böm
að vera á skóla, og fullorðið
fólk, ef það vildi. „Það verður
gaman að vera bam á næstu
ö!d, Gunni litli“, saigðd hann.
,, „Þá þurfa bömin ekki ednu
sinni að láta það sem--------“
sagði Gunni.
Kennarinn leit á bann. en
kvöldið. þegar þeir voru tveir
einir inni: ,,Hvað er það, sem
böirn þurfa að láta, til þess að
fá að vera á skóia?“
Gunni svaraði engiu fyrst í
stað, en spurði sivo, hversulengi
væri gengið til Reykjavíkur.
Kennarinn svanaðd því etoki
en spurði: „Hvers vegna ligg-
ur ekki vel á þér, Gunni minn?
Þór þykir þó gaman að læna.
Er eitthvað að þér?“
„Ekki nema þetta, sem ég
gerði sjálfuir.‘
„Var það eitthivað siæmt?“
„Já. en mér þykir verst. að
ég sé eikkert elftir því. Ég
mundi gera það aftur“.
„Er þér saimiai, þó þú seg-
ir mér, hvað þú gerðir?"
„Það var þetta, sem ég var
nærri búinn að segja þér í dag.
Ég gat ekki farið í skólann,
nema selja það, sem mér þóitti
vænst um, næst mömmu og
Simba litla. Ég seldi honum
Jóni héma hana Bíldu m'ína“.
„Var það nokkuð ljótt?“
„Ég veit ekki, hvort það var
ljótt. En hún Bílda litla var
heimalningur og kom alltaf
hlaupandi, þegar hún sá mig.
Hún skilur náttúrlega ekki
mannamál, en hún fann samt,
hvað ég huigsaði. Og svo seldi
ég hana, til þess að geta sjálf-
ur farið á skóla. Æ, nú iðrast
ég loksins. Nú ósika ég bess, að
ég hefði ekki farið.“
Helgi þagði um stund. Svo
sagðj bann glaðlega: „Ég hiuigsa,
að Bíldu þinni líði vel hérna.
Jón á nóg hey. Og hann fer
vel með skepnur".
,,En það þykir engum vænt
um hana héma. Ég spurði
krakkana eftir henni, en þeir
vissu ekkert um hana. Ég hef
verið að huigsa um að fara út
í lambhús og tala við hana. —
En ég get það einhvern veg-
inn ekki“.
„Við skulum faira báðir".
saigði Helgi. „Ég er viss um,
að Bíld'a þín finnur, hvað þú
huigsar, þó að hún skilji ekki
mannaimál. Hún verður glöð, ef
vel liggur á þér. En þá verður
þú líka að vera reglulega kát-
ur, þegar þú ferð að vitja um
hana. Huigsaðu bara sem svo.
að Bílda litla hafi gefið þér
skólagöniguna, eins og mamma
þín gaf þér þessi fallegu föt“.
„Ekki hefði mamma selt mig,
hvað mikið, sem hiana hefði
langað til að fara eitthvað".
,,Nú spyrjum við Jón, hvort
við megum ekki koma í lamb-
húsið," sagði kennarinn.
Þeir fengu leyfið og lögðu
af stað. Hlýr þefur mætti þeim
í dyrunum. Lömbin styggðust
irírfT'kfðna. Gfæh augun glóðu
í rökkrinu.
„Þarna er hún“ kallaði
Gunni. Hann hljóp inn í króna
og ruddi sér braut. Lömbin
ruku saman í hnapp. Gunni tók
varlega í horn bíldóttu gimbr-
arinnar og ætlaði að leiða bana
með sér. Hún spyrnti við fót-
um. Hann sleppti, og hún æddi
frá honum.
„Bílda mín, Bílda mín, ertu
reið við miig. Ertu svona reið
við mig?“
Helgi færði sig til bans, þeir
horfðia á gimbrina forða sór
inn í lambahópinn og troða sér
gegnum hann. Eitt larnbið
stia-þpiaði fótum framaní þá.
„Bílda þín er ekki neitt
reið’’-1, saigði Helgi. Hún er bara
búip að gleyma þér. Það er
barfi mannskepnan, sem lifir
lengi og gleymir aldrei neinu.
Þess vegna liggur stundum illa
á okkur“.
Qunni svaraði engu, en gekk
út. Helgi lokaði dyrunum vand-
lega, og þeir héldu heim aftur.
Ólánið gerir ekki boð á und-
an sér. Gunni var ekki farinn
að hugsa til heimferðar dag-
inn þann, sem Jón vék sér að
honum í bæjardyrunum og
sagði glaðlega: ,.Jæja, góður-
inn. Ég er hræddur um. að þú
sért bráðum búinn að éta upp
lam'bsikreistuna. Ertu ekki
ánægðuæ með að fara um helg-
ina?“
Gunni fékk mikinn hjartslátt
og varð allt í einu þreyttur í
fótunum. Hann hafði aldrei
þorað að spyrja, hve lengi hann
mætti vera. Ekki réð Bíldia því,
sízt hann sjálfur. Jón átti
Bíldu og allt á sínu heimili.
Hann réði öllu. Skólinn átti
að vera fram að jólum. Enn
voru þrjár vikuir eftir. Helgi
ætlaði á vertíð upp úr nýári.
Hann flýtti sér að svara: „Já,
já, á sunnudaginn."
Gunni sagði Helga ekiki firá
þessu. Hann sagði það engum.
Fimmtudagurinn var fljótur að
líða. Hinir tveir voru óðar
faimir. Sunnudagurinn kom.
Gunni kvaddi Jón og Sigríði
og þakkaði þeim báðúm fyrir
sá.g. Þau þökkuðu honum líifca
Og voru fjarskalega vingjam-
leg. Jón sagðist skyldi hugsa
vel um Bíldu, en mikil óskap-
leg písl sagði hann a ð hún
væri. eins og aðrir heimaln-
ingar.
„Ertu að fara, Gunni?“
spurðu börnin áfjáð. „Kem-
urðu ekki aftur?“ Gunni neit-
aði því.
Helgi spurði éinskis. Það
þótti Gunna vont. Var Helga
alveg sama? Gunni aithuigaði
hann í laurni og sýndist hann
undrandi á svipinn. Það var
betra en ekkert.
Gunni hljóp af stað. En hann
hljóp ekiki lengi. Það var þæf-
ingur. Vel í miðjan kálfa.
Hvað var orðið af glitrandi
hjarninu, só'lskinin.u og fjör-
inu, sem seitlaði um hann all-
an daginn þann, sem hann
hljóp að heiman? Nú var hann
bara þreyttur. Og þó var hann
ekki kominn. nema rétt út fyr-
ir túnfótinn.
Það dugði þá ekki einu sinni
að selja það, sem mannj þótti
vænst um. Hann fékk siamt
ekki að vera eins lengi og aðr-
ir. Helgi saigði þó, að það hefði
ekki veirið neitt ljótt að selja
Bíldu. Hún var líka fljót að
gleyma honum, bjálfinn sá
ama. Ætli Snati sé ekki líka
búinn að gleyma honum. Þó
hann sé skynsamari? Engum
er að treysta. Guð miinn góð-
ur, hvað það er leiðinlegt, að
eiga hieima, þar sem engum
þykir vænt um mann. Tárin
runnu viðstöðulaust niður
vanga bans. Hann lofaði þeim
að eiga ság.
Þá heyrði hann hliaiupið í
snjónum fyrir aftan siig. Gunni
left snöggt við og þurrkaði sér
í framan. Það var Helgi sem
kom.
Hverju hafði hann gleymt?
Ekki neinni bók. Það vissd hann
vel. Hafði hann gleymt mó-
rauðu sokkunium? Nei, ekki
heldur. Hverju gat hann haifia
gleymt? Helgí kom alveg til
bans.
„Hverju gleymdi ég?“
„Engu, held ég. Ég ætla bara
að biðja þiig að komia heim
með mér?“
„Ég má það ekki. Ég er bú-
inn að éta bana Bíldiu upp,
sagði hann Jón. Og ég á ekk-
ert annað".
,,Komdu samt, Gunni minn.
Þú verður gestur minn, það
siem eftir er af skólanum. Ég
á nokkrar rolliur, skal ég segja
þér. Og sivo vinn ég fyrir kiaupi,
eins og þú sfcilur.“
Gunni stóð þegjandi í sömu
sporum og borfði hiedm að bæn-
um. Kirakkamir voru þar á
hliaupum.
„Komdu hedm með mér,
Gunni. Ég er búinn að segja
hjónunum frá því, að þú verð-
ir á mínurn snærum. Og þau
eru ekki á móti þyí, að þú
komir afitur. Engdnn er á p
móti því.
Gunni þagði enn.
„Um hvað ertu að hiuigsa,
Gunni? Það eru filónsikir menn,
sem eikki_ viljia þiiggja neitt af
neinum. Ég skil ekki menn, sem
skammasit sín fyrir fiátækt.
Öllu er misskipt. Meira að
segja greindinni. Enginn veit,
hvenær hann verður sj'álfur
óskar öllum félögum sínum
og öðrum velunnurum
GLEÐILEGRA JÓLA!