Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 8
g — JÓLABLAÐ HeimHistrygging er öryggi mm * Heimilistrygging er óefað ódýrasta trygging sem völ er á, miðað við þá víðtæku vernd, er hún veit- ir heimilisföðurnum og allri fjölskyldunni. Heimil- isfaðir með ábyrgðartílfinningu getur varla van- rækt að kynna sér skilmála hennar og kjör. Leit- ið til skrifstofu vorrar, og vér erum ætíð til þjón- ustu. •*» 'WKj LAUGAVEGI 178 - SIMI 21120 Það urnlaði eittlhvað í Línu vinnukonu sem ég heyrði efcki af því að Bima kallaði: „Hvaða frekjulæti eru í þér, drengur“. „Já, mér er fjandans sama, ég fer ekki í sömu sofckana aftur“, sagði ég og settisit á þvottabala úti í homi. Þá var hurðinni hrundið upp, og inn kom húsmóðirin á bæn- um. Jú — með sofcka á hand- leggnum og það „randasiokka" — ha — Hún lét eitt par hjá hverju akkar með upphafsstöfum okkar í og sagði: „Olgu eigið þið það að þafcka, að þið klæðið efcki köttinn- — Og í kvöld fáið þið kerti og spil- Annars get ég glatt ykfcur með því líka, að Olga prjónaði sokka handa bömunum á hinum bæj- unum í hverfinu". Ég héld, að sum okkar hafi orðið stíf. „Randasiakfcair“ inn- leiddir i Holtshverfið- — Og jólakötturinn rokinn. Þegar v!ð svo gengum að jólaborðinu, held ég jafnvel — að heimskreppan hafi rokið líka- Árin liðu. Við börnin í Holtshverfinu uxum og urðum stór. Olga kom áfram á bæina og beitti fimi tungunnar. Hún stóð nú á átt- ræðu og virtist mjög em, og þó að margir jaflnaldrar hennar flyttu til lands feðranna, þá tók hún því með stakri ró nema hvað hún grét, þegar við bárum Jóa okfcar vinnumann til grafar- .... Og þegar nýr einstakling- ur koom í þennan heim og baðaði öngum sínum móti lífinu, þá tók hún honum vel. Síðari heimsstyrjöldin skall á- Henni fylgdi mikið umrót. Bret- ar hertóku landi. Það skapaðist gffurleg vinna á vegum heims- veldisins gamla- Á Fróni hafði verið lítil vinna í nær heilan áratug, bæði vegna kreppunnar miklu, t>g einnig höfðu skamm- sýn stjómarvöld bundið togar- ana um of í höfn, þótt það væri nógur fiskur í sjó. En nú þegar þjóðir heims fóru að beita byssustinigjum varð engin kreppa til- Allir tognrar út og sigldu á England. Nú var allt gert til að laða menn á skipin- Alþingi varð þó að samiþykkja áhættuþóknun sjómönnum til handa, vegna aukinnar hættu, sem stríðið skóp- Og við fórum tveir úr Austurdal, Jón í Tungu og ég. Á vegamótunum í Holts- hverfið, þar sem ég beið eftir Smíðum nýtízku flotvörpuskip og 105 rúmlesta fiskibáta. — Vinsamlegast hafið samband við okkur áður en þér semjið annars staðar. Stálvík h.f. Símar 51900-51619 Hálandabílnutm, sá ég hvar Olga kom eftir veginum. Hún tólc eft- ir ferðatöstounni og kom óvenju- lega nálægt er hún spurði: „Hvað, ert þú að fara í ferða- lag, Gunnar minn?“ „Já“, sagði ég. „Þú ert þó ekki að fara í her- námsvinnu?" sagði hún. „Jú, það getur farið svo“, •Jpgði ég. j „Og til Reykjavíkur þá“, sagði hún. 1 „Jú —ú“, sagði ég. „O—já, átti ég efcki kollgát- una- Þú kemur þá trúlega ekki aftur í Austurdal að yrkja jörð- 'ína“, sagði Olga og hnykkti til 'höfðinu- „Ja, það veit ég nú efcki." sagði ég lágum rómd. Olga mun hafa tekið eftir því, að það dró dálítið niður í mér og breytti um tón og sagði: „Jæja, Gunnar minn, þú ert að fara. Ég er orðin gömuJ, svo að við munum trúlega efcki sjást oftar- En ég hef átt margar góð- ar stundir á Holtsbæjunum, og ekki sízt hjá þínu fólki- Það kallast efcki ríkt af veraldarauði, en það er ríkt af öðru. Það hef- ur reynzt mér vel, öreiganum á Norðurlofti. Ég mun efcki geta þakkað það, sem skyWi- Ég óska þér velfarnaðar, Gunnar minn, og vona að þú verðir ávallt sannur fulltrúi Austurdals- Og vertu nú sæll“. „Já, vertu nú ®æl“, sagði ég- Olga tók þegar stefnu í Holts- hverfið- Ég sá að bíllinn var að koma, og nú var eins og það kviknaði Ijós innra með mér og ég kallaði: „Olga! Olga! — Ég þakka þér fyrir ,,randasofckana“, sem þú prjónaðir þama einu sinni um jólin“. — Jú, hún heyrði og vatt sér við Og veifaði til mín stafnum. Ég var í hemámsvinnu meðan stríðið stóð og síðan hjá bygg- ingarfélagi í Reykjavík. Það voru liðin sjö ár, síðan ég fór úr Austurdal, og var raunar farinn að taka eftir því, að ég leit oftar yfir Skarðsheiði, Akra- fiall og Esjuna heldur en áður. Svo var það eitt kvöld, þegar ég kom heim í herbergi mitt að ég opna útvarpið- Það fyrsta sem ég heyrði vom síðustu orð tilkynningar. ; • jarðað verður að Tungu, tuttugasta og áttunda júní næst- komandi. Oddvitinn í Austur- dalsihreppi, Sveinn Jónsson- „Hver getur þetta verið?“ sagði ég við sjálfan mig. Jdd- vitinn auglýsir. — Ég velti vöngum. Nei- Ég fann það ekfci út- Nema einhver fjarskyldur ættingi. En að það kæmi mér í hug, það sem sjálfsagðast og auðveldast var fyrir mig að muna Nei--------! En skrítið var það, að tveimur dögum síðar var ég á leið í rútubílnum að Víkur- túni, næsta kaupstað við Austur- dal. Og sannarlega dró ég and- ann djúpt, er ég steig út úr bflnum klukkan níu um kvöldið- Ég eigraði um í Vífcurtúni, meðan sólin skein á flóann, og sannarlega naut hins norðlæga lofts- Það var eins og það væri fenskara hér en við Faxaiflóann. Morguninn eftir vaknaði ég af værum blundi í Hótel Ási- Ég fór í ljósgráu nýju fötin mín. Ég vissd upp á hár, að svona föt ætti enginn i Austurdal- Ég fór í hvíta - skyrtu og setti á mig rauða þverslaufu og setti alpa- húfuna í töskuna. Setti upp ítalskan stráhatt og fór í ensku skóna- Frakkann setti ég á hand- legginn, og með regnhlíf og tösku í hendinni fór ég niður í borðsalinn. Á leiðinni niður stigann kom mér í hug- — Ja, ætli þeir í Austurdal haldi nú efcki, að ég s<5 orðinn „stór- :apítalisti“- ,1 borðsalnum gef jnlg að þjóninum og spurði tíim ferðjr fram í sveit- Ég varð þess vísari að enginn bíll færi riema kannski undir kvöld- Það var supnudagur og dansleikur á Kamibshóli- Þegar ég spurði þjónánn, ■ hvort enginn ætti fólksbíl á staðnum, og að ég skyldi greiða honum 30 krónur, ef hann gæti ko nið með bíl, þá kom dálítið á hann. En hann sneri sér að undirsátum sínum og hvilsaði einhverju að þeim og för. Ég tók rnér sœti við borð- Það vantaði ekfci, að mér var boðið allt, sem til var- Eftir hér um bál 40 mínútur kom þjónninn með hann Öla í Skuld. Já, — hver andskotinn, ég hefði raunar átt að muna eftir hon- um. Það könnuðust allir við hann. Hann — Óli, sem byrjaði með hálandabílinn fyrir nær tuttugu árum. Okkur Óla samd- ist vel. Hann sagðist nú taka venjulega eitt himdrað krónur fyrir skottúr fraim í Holtshverf- ið. Ég bauð honufn hundrað og tuttugu- Það fcom, dálítið á Óla, því að ég sagði þetta nokkuð hátt- Ég gerði upp fyrir hótelið. Gaf dömunum tíu krónur hverri, sem beygðu örlítið hné sín og roðnuðu. Þjónninn, sem fékk sitt, fór með okkur Óla út í and- dyri- Þegar ég stakk mér inn í nýja bílinn hans Óla, var krakka- slangur á planinu og nokkrar eldri konur voru við grindverk nærliggjandi húsagarða. O—já, alltaf er Ibrvitni til staðar í Vifcurtúni, nú yrðu laigðir saman tveir og tveir. Við nær flugum inn í sveit- ina og Óli hélt sínum öruggu höndum við stýrið. Hann sagð- ist nú hafa ekið marga af sér um dagana- Hann sagði mér líka, að læknirinn og sýslumað- urinn vildu alltaf fá sig. Svo vildu stúlkumar sko — dætur þeirra, vera í fínum bfl- Þær vilja fá mig þegar þær fara á böll í sveitinni. Og ég sfcal segia þér það, að það liggur ekki allt- af mikið á — sko — á heimleið- inni- „Nú það er von, að þær vilii góðan bíl og góðan bílstjóra, sem fær er í flestan sjó“, sagði ég góðlátlega við Óla. Og efcki heilsaði Austurdalur illa- Logn, sólskin og blíða — aðeins vindblær á bílnum vegna hraðans. Og þarna var fossinn ennbá samur við sig, þar sem við bömin höfðum eitt sinn evtt nær heilum degi í að sfcoða- Ekki höfðu framfarir orðið minni hér en annarsstaðar. Auð- séð var, að fingur kreppunnar var afmáður með öllu- Óli hægði ferðina, ef til vill fyrir mig. Ég skrúifaði niður bílrúðuna til að njóta ilmsins betur. Nú rennd- um við inn á Holtsveginn gecnt Tungu og heyrðd ég þá allt f einu óm af söng, og var litið að kirkjunni í Tungu og sá, að . fólk bar fyrir dyr. Og ég man allt í einu tilkynninguna í út- varpinu þama um kvöldið og átta mig á því, að jarðarförin átti einmitt að fara fram í dag- Ég sagði við Óla. „Hvern er verið að jarða í dag?“ ingi. Jú — jú — það er Olga sem stundum var kölluð föru kona“, svaraði Óli . . - Ég bdð Óla að aka mé heim á hlaðif) á Tuinigu- Þa greiddi ég Óla bílinn og skildt báðir ánægðir. Ég gekk að kirkjudyrum. Þ3 vom tvedr menn fyrir- Ég syi sem kannaðist við þá. Anna: var hann Þór-Grútur, sem fort um vildi vera í hópi ríkra c hafði tilhneigingu til „þess i meta menn eiftir því, hvort þe áttu eitthvað í handraðanur Ég kastaði á þá kveðju pg æt aði að koma mér Uín fyr kirkjudyr- Þeir táka kveð; minni og Grútur betur, því ha sagði: „Nú, þú kenuir bara í lú usbíl, eins og milli! Það r.aumast að gamlir Holtshve ingair eru farnir að berast _ Ég sagði um hæl: ' „Sæmir þs betur bjargálna mönnum Austurdal. eða þeim, sem mei manngildið í krónum, eins c þú — að heimsækja ykkur sem niðursetningur". 11; Þór-Grútur sagðj ekki neitt, en hdnn mað- urinn starði á mig og Ijósu föt- in eins og naut á nývirki. Hvað. nú tók útgöngusálmurinn að hljóma svo að ég fór norður fyrir kirkjuna, þar sem garð- urinn blasti við. Hér og Þar teygðu sig mannhæðar há ■ tré upp úr leiðununí. Það voru einu minnisvarðariör, sem al- þýða manna bafði efni á að gera ástvinum uíh mörg ár. Þau vitnuðu þó alltaf um gró- andiann. Nú fcoinu þeir með kisitunia.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.