Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 29
JÓLABLAÐ — 29
m
wfPSSRwiW'fl'WW
mm
■ ■
Kristján Jónsson, skáld
Framhald aif 20. sídu-
verzlunarinnar- Þá gerðist þar
faktor Gústaf ívarsen og átti
Ölöfu Þorvaldsdó-ttur. Assistent
var svo Carl Lidiendalh og átti
Oddnýju Þorvaldisdóttur- Allar
áttu þessar konur böm og það
eru einkum þessi börn sem
Kristján kennir. Sonur Maríu
var Karl Grönvald á Akureyri-
Nú eru þéjr við fermingaraldur
synir sérá; Halldórs á Hofi, Öl-
afur o-g Þorsteinn, og það er
nokkurn véginn víst að þeir hafa
fengið tilsögn hjá Kristjáni.
Fleiri voru þær Þorvaldardætur
og var ein Þó-ra, ko-na Níelsar
Bech á Reyðarfirði- María er
þarna ung ekkja og hvað gat nú
ekki blessaðri sveitarforsjóninni
á Hofi dottið í hug! Allsstaðar
hugsaði séra Halldór fyrir alla
og öllum lcomu vel hans ráð. En
(hér þegir allt- María giftist
bóndasyni í Vopnafirði, Vigfúsi
Sigfússyni- Þau urðu vel þekkt
á Akureyri.
Foreldrar mínir komu af
Fljótsdalshéraði til Vopnafjarð-
ar 1894- Móðir mín dáði Kristj-
án og hún gjö-rði sér far um að
tala við rnenn um Kristján og
spyrja um Kristján- En Vópn-
firðingar voru þögulir um
Kristján, höfðu lítið um hann
að segja o-g hreint ekki það, sem
betur eða vel horfði. Hann hafði
ort óbæna vísu um Vopnafjörð,
„Hábölvaði hundsrassinn“, og
mönnum stóð stuggur af slíkum
kveðskap- Frá andláti hans
kunnu þeir það að segja, að
hann hefði kófdrukikið bennivín,
þangað til logaði upp í honurn,
og dauðinn fór á hann, eins og
segir í Njálu. Hann hefði legið
andaður innan við hurð á svetfm-
herbergi sínu, er vinnukona kom
með morgunkaffi til hans- Þetta
síðasta er rangt- Svo var slúðr-
að um það, að hann hefði kamn-
ski ekki verið dáinn og Ivarsen
helfði látið grafa hann í skyndi,
svo hann gæti hafa verið kvik-
settur og að ivarsen heifði verið
orðinn hræddur um konuna fyr-
ir honum. Þetta er allt raka-
laust slúður. Eitt kvæði í bók
Kristjáns mundi vera um ívar-
sen. „Hvað er það undra, er ég
úti sé“. Ekki eina einustu sögu
heyrði ég um Kristján í Vopna-
firði eftir. að ég komst á legg.
Það var eins og enginn vildi vita
neitt um Kristján. Þessu var
öfugt farið norður í Kelduhverfi
1848- Þar þótti gott eí ég skyldi
vita eitthvað um Kristján- „Mér
er sama hvað þú segir um póli-
tík, en það sem þú sagðir um
Kristján Jónsson þótti mér gott
að heyra,“ sagði Jón á Ingveld-
arstöðum í Keldulhverfi-
Á Vopnafirði var stórt og
gamalt verzlunarhús tii afnota
fyrir verzlunina. Það var aflagt
til þeirra nota um 1880 og varð
þá vörugeymsluhús með breyt-
ingum- Húsið var ram-byggt af
kjörviðum. íbúð faktors virðist
að verið hafi uppi á lofti í þessu
húsi, er Kristján dvaldi þarna,
og engin smáræðis íbúð- Mörg-
um sinnum gekk ég um þetta
hús og uppi á loftinu var af-
greidd kornvara. Þama var mér
sýnt hvar herbergi Kristjáns
hefði verið, er hann lauk ævi
sinni, undir suðursúðinni með
glugga á stafni í suður- Rétt við
stigann upp á loftið var gróp í
gólfinu eftir hornstafinn í her-
berginu, og mátti þá sjá stærð
herbergisins. Það var ekki stórt
og yfir kaldri geymslu á neðri
hæðinni- Súðin ekiki brött —
breitt hús, kross-reist, hefur ekki
bratta súð- Ég ályktaði að her-
bergið hefði verið ömurlegt, kalt,
hreint o-g beint hroissihús. Það
hefur þó farið eftir annairi inn-
réttingu á loftinu, e-n Ihér var allt
í burtu rifið. „Á ævi minni er
eingin mynd: / hjá austanverum
slyngum. / Eg er eins og kláða-
kind / í kló-m.á Húnvetnin,gum“,
kvað Kristján. Húnvetningar
skáru allt sit-t kláðafé, svo held-
ur er samlíkinigin dapurleg-
Þessi saga varð heldur eigi löng
— en hún gleymiist eigi.
Ævilok
Jón hét mhður Jónsson, upp-
runninn í tJtsveit á Héraði, en
dvaldi víða- Hann var mjög
jafnaldri Kristjáms. Jón dvaldi
eitthvað í Jökuldalsheiði og
hann þekkti Kristján- Hann var
mikill frískleika maður og harð-
gerður, almúgamaður og átti
lítinn auð- Menn gáfu honum
uppnefni af kerskni og átti það
ekki að vera til að heiðra sann-
leikann. Hann var vel s-kýr mað-
ur og vel viðskiptis við alla
menn. Nú var hann við áttræðis-
aldur um 1920, er hann dvaldi
á Fás-krúðis'böikkum í Vopnafirði,
afbýli frá Svínabökkum, stutt út
frá, þar sem ég átti heima. Ég
var þar staddur eitt sinn og barst
þá Kristján Fjallaskáld í tal,
en Jóni hló hugur við minningu
hans- Nú sagði Jón mér sögu-
Hann kvaðst hafa átt heima í
Jökuldal.sheiði þetta ár 1868—69.
Athugun á því sýnir að hann á |
heima á Grunnavatni í Heiði
þetta ár, og telst 27 ára gamall,
eða sem næst jafnaldri Kristj-
áns. Þrjú eða fjögur ár hafði
hann verið þá í Heiði o-g dvaldi
þar enn um sinm. Hann hafði
verið sendur á Vopnafjörð eftir
heimilisnauðsynjum og hafði
reiðin-gsihest, því jörð var orðin
snjólétt- Hann var kominn til
kaupstaðar 8- apríl 1869, og fær
sig a/fgreiddan ta-farlítið. Ha-nn
hittir Kristján og þeir taká tal
saman, einkum um það er
Kristján fýsti að vita af Heiði
og Fjöllum, því oft var sam-
gamigur þar á milli- Jón leysir
úr því, barst margt í tal, þar
á meðal Brúarheimilið, að nú
höfðu þau gifzt um haustið
Bjöm og Jóhanna. Það átti að
hafa frétzt um Vopnafjörð, svo
Jón var eklki að segja nein ný
tíðindi, þau ætluðu bara að fara
að búa í vor. Nú sagði Jón að
verið hetfði eitthvert tilstand á
Vopnafirði, hann hélt helzt sam-
koma með gleðsikap- Að því
sagðist hamn ekki hafa getað
getfið sig og undir kvöld leggur
hann á stað til gistingar á Ljóts-
stöðum- Jón hugði að verið hefði
lau-gardagur, en það er ekki-
Dagurinn hefur verið miðviku-
dagur o-g þá sýndi-s-t að mega
rengja Jón um tilstandið. En Jón
mundi rétt. Dagurinn var faéð-
ingardagur Kristjáns konungs
IX, og hann var ætíð haldinn
hátíðlegur í ríkjum Danakon-
ungs, og skáldin yrkja kvæði t>g
fáninn er dregino að hún- Jón
náttar sig á Ljótsstöðum ogætl-
ar nátturlega á stað fyrir allar
aldir til að ná yztu heiðabæjum
um kvöldið. En áður en þessi
árrisuli maður fer á stað, er
komin frétt frá Vopnafirði, að
Kristján skáld hafi látizt um
nóttina- Jón fær að vita til-
drög. Það hafði verið gleðiskap-
ur mikill- Kristján h-afði flutt
kvæði, og það má bæta því hér
við, að um þetta kvæði er viit-
að, að hann halfði sent það séra
Gu-nnari vini sínum, sem þá er
á Sauðanesi, Gunnarssyni, og
þ-að hetfur lent í glatkistunni.
Pundum þeirra Kristjáns og séra
Gunnars gat borið saman sum-
arið 1869, og þó einkum í haust-
kauptíð á Vopnafirði- Þá er enn
ekki kaupstaður á Þórshöfn.
Listakvæði töldu menn það vera-
Varia heifur það þó verið um
kón-gimn.
Sagan er auðlesin, Kristján
drekkur og fær krampa- Það er
óðara sent í Ljótssitaði til Ágúst-
ar laaknis Jónssonar, sem var
alþýðulæknir góður og mikils-
metinn miaður. Ágiúst bregður
við og fer á Vopnafjörð, það er
innan við hálftíma ferð á heisti-
Jón sefur og veit ekki hvað er
að gerast. Ágúst er kominn aft-
ur með andlátsfregn Kristjáns
áður en Jón leggur af stað- Jón
sagðist haíá flutt fregnina í Heiði
og nágrenni.
Margt varð öktour Jóni í
lausaræðum um Kristján, en nú
er langt um liðið og tveggja
mann-a tal um sínar ei-gin hug-
myndir hæfir ekki og þýðir ekiki
að birta. Kristján segirsjálllfiur:
„Grimmilega geld ég minmar
heimsku“. Ég held að þessi
heimska hafi verið heimatilbú-
in og hún snerti a’cki Jöhönnu-
Heimskan er að vanrækja hana-
Jóhanna hefur sýnilega ekki
getfizt upp fyri- en vorið 1868-
Þá er líka öll-um ljóst hvemig
Gúmmívinnustofan hf.
Skipholti 35'— Reykjavík — Sími 31055.
BIFREIÐA-
EIGENDUR
Athugið að bifreiðin sé á góðum hjólbörðum fyrir
jólahátíðina. — Allir vita, að hjólbarðana, viðgerðir
og góða þjónustu er að fá hjá okkur.
CAMEL F LTER
CAMEL REGULAR
AUÐVITAÐ
CAMEL^
CAMEL CAMEL CAMEL