Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 24.12.1969, Blaðsíða 27
Frcí Winnipeg til Nýja-íslands arib 1879 — — Vegna ihjállpar Domin- ion-stjómarinnar var iiægt að kaup það, sem sízt varð án komizt af vörum og verkfser- tim, en margur Mendiniguirinn lagði upp í þessa vetrariegu mjög klæðlítill, því að fötin að heiman voru farin að snjázt og ganga úr sér, en fáar spjarir hægt að kaupa utan á sig vegna fátæktar. Frá Winnipeg áttu íslending- ar sjálfir að sjá sér fyrir flutn- ingi til nýlendunnar. Var nú eftir að útvega sór fartoost, sem flutt gat fólkið, flutning þess og vörurnar. Eina gufubátinn, Isem þá var til flerðalags á Winnipegvatni, átti Hudsön- flóafélagið, en ekiki þótti ger- legt að ledgja hann vegna kostn- aðar. En í Winnipeg vor til gríðar- stórir flatbátar, sem raunar voru ferhyrndir kassar, reiknir saman úr plönkum og borðviði- Voru þeir mikið notaðir til flutninga á Rauðá í þá daga, sérstaklega fyrir trjávið og eldivið, og látnir berast fyrir straumi, en stýrt með stórum sveiflum á báðum endum, er margir nefndu stýrisárar, en aldrei munu manndirápsbollar þessir hafa verið ætlaðir til fólksflutninga En í nauðum sínum og allsleysi, sáu Islend- ingar sér þann kost vænistan, að kaupa nokkra þeirra, ásamt einum áttæring, Yortobáti, og leggja svo af stað í drottins nafni og láta kylfu ráða kasti, hvern enda það hefði- En spáð var því fyrir þeim í Winnipeg, .að ef nokkuð hvessti, munidu þeir allir drepa sig í Winnipeg- vatni- Tveir . stýrimenn voru á hverju „langskipi“, hver við sína sveiflu, sem sumir nefndu ár og aðrir stýri, og auk þess var settur formaður fyrir hverri fleytu. Flatbotnar þessir l'águ á Rauðá uppi við land, og voru þeir hlaðmir vöium og farangri- Seint á degi, 17- oktober, sté fólkið fram á fleyturnar í þessa glæfraför, en ekki voru landar upp með sér aif þesisum farkosti, því þann fyrsta flatbotnaða, sem lagði frá landi, uppnefndu þeir Vitfirring, og varð einu skáldinu þá ljóð af munni: Sízt við kvíðum svívirðing. Siggi ríður Vitfirring. En nafnið kann líka að hafa stafað af því, að þegar honum var sleppt lausum út í ár- strauminn, varð allmikill há- vaði, er sinn vildi hvað, og allir þóttust geta ráðið fyrir alla. „En það var svo lang frá því, að rnenn væru kvíðandi. Ekki var að efast um sigurinn." Svo lögðu kassatengslin frá landi, en allur flotinn barst fyr- ir straumi niður ána, áleiðis til fyrirheitna landsins- Og þarna áttu íslendngar að hýrast svo sólarhringum skipti, matreiiða þar handa sér á daginn og kúra þar saman á nóttunni- Etoki þóttu sumir landarnir neitt samvinnuþýðir né liprir þennan síðasta spöl í rítoi sitt- Strandaði farkostur þeirra oft á steinum, eða rakst upp á grynn- ingar og sat þar fastur, þvi að sjómennska þeirra naut sín ein- hvem veginn ekiki í þessum lágreistu Nóaörkum, en áttu bágt með að þiggja ráð þeirra, sem betur lcunnu og reyndari voru, fyrr en þá seint og síðar meir- Urðu oft miklar tafir af þesisu, segir Stdfán Eyjólfsson. Áður en lagt var af stað ofan fyrir St. Andrew strengina, þar sem nú eru flóðlokurnar mitolu, voru allir bátamir festir við land. Þá var sunnudagur. Lét John Taylor kalla fóllcið sam- an til guðsþjónustu, sem hann hélt við bát sinn. Skýrði hann síðar frá því, að hann fengi kunnuga menn til að stýra bátn- um næsta dag ofan fyrir flúð- irnar og grynninigarnar, en fyr- ir dfan Rauðárósa, kæmi gufu- báturinn Colville og dragi þá norður vatnið meðfram strönd- inni Mælt er, að sumt af fólkinu hafi kosið sér að ganga eftir árbakkanum niður fyrir flúð- imar, þvi það var hin mesta hættuför, með öðrum eins út- búnaði, að kastast niður straum- inn, þar sem stórir steinar og klettar stóðu upp úr. Enda fest- ist ein fllekatrássan, ef ekki tvær, og þó að ekki hlytiist af því slysifarir á fólki, þá skemmd- <8- ist allmikið af farangrinum, og það tók langan tíma að losa "jg- „Ofurlítið var flýtt ferðinni með því að hafa tog á land og menn til að draga Einnig var reynt að hjálpa ferðinni með þvi, að róa flekunum með þar til gerðum árum“, segir Skafti. Guðlauigur Magnússon skýrir frá því í handriti sínu, að þeg- ar flotinn var kominn niður fyrir Selkirk, sem þá bar heitið Crossing, haifi fiskinet Indíána og kyriblendinga þeirra orðið fyrir honum- Flæktu fleytum- ar þau og slitu og ónýttu, án þess, að Islendingar gætu að gert- Er auðsætt, að þessari fornfrægu fmmþjóð landsins hefur etold verið gert kunnugt um flotaför íslendinganna nið- ur ána, fremur en um nýlendu 'þeirra, sem virðist þó hafa verið bein skylda sitjórnarinnar, sem var að búta niður hin v£ð- lendu veiðilönd þeirra, en færa þá sjálfa smám saman í hnapp- setur. Er það því tfiurða, hve flestir Indíánar reynduist Islend- ingum vel, eftir að þeir setbust að í Nýja-íslandi, þó að dæmi séu til um, að þeir yrðu að vfkja þaðan fyrir þeim. Þauna á Rauðárbökkum sáu Islendingar fynst Indíána gredni- lega, þessa nafntoguðu Rauð- skinna, þessa óguriegu villi- menn, sem sviptu hausleðrun- um af mönnum, eins og næfr- um af birkitrjám, eftir þvi sem sögumar af þeim voru sagðar íslendingum í Ontario. Og held- GLEÐILEGRA JÖLA óskum vér viðskiptavinum, nær og fjær. Þökkum jafnframt viðskiptin á árinu sem er að líða. Hittumst heil á nýja árinu. HÖT4L /A*A ur sýndust þeir geigvænlegir og óhýrir á svip, þar sem þeir stóðu á bökkunum og gláptu á landana eins og naut á ný- virki- Var það hvorttveggja, að þeir hafa verið reiðir út af skemmdum neta sinna, og svo munu þeir aldrei tfyrr hafa aug- um litið miannflutninga á jafn fáránlegum farkosti, enda ekk- ert getað skilið í þessu ferða- lagi, og störðu svo á þá eins og tröll á heiðríkju- Og það gerðu Islendingar ekki síður, þvá að þeim þótti Indíánar ærið ein- kennilegir. Frá því að lagt var ai stað frá Winnipeg og niður að ár- ósnum, héldust stillur og blíð- viðri. Lengra bar straumurinn ekki kassaflotann- Var hann þá festur við annan árbakkann- Þá kom skrúfubáturinn Colville og dró alla halarófuna, vist um 300 feta langa, á eftir sér út á Winmipegvatn í rjómalogni, en mátti samt ekki fara nema hálfa ferð, svo að allt færi ekki á toolgræna kaf. En þó var það fljótari ferð en áður hafði verið farin. Sunnan undir Víðinesi (Wil- low Point), rúma mílu frá landi. kastaði Colville aldœrum klutokan að ganga 5, föstudag- inn síðasta í sumri, 22. október. Kvaðst skipstjóri ekki fara lengra, hvað sem í boði væri, og sagði það óðs manns æði, að ætla sér að draga flatbotnana alla leið norður Whitemumd River (íslendingafljóts). Var þá líka komin suðaustan gola og kvika á vatnið, en ekki þurfti stórar bárur til þess að fylla fleyturnar á svipstundu, svo að þær sykkju- Ekki fékiksit hann heldur til að fara nær landi en þetta, sökum þass, að hann óttaðist grynningarnar, né að flytja flotann norður fyrir Víði- nes, þar sem Gimlibær var síð- ar byggður- Er auðsætt, að skip- stjóri hefur ekki lengur viljað eiga hlut í ofdirfslcu þessari, því ef eitthvað kæmi fyrir og ef hvessti til muna, hlaut allt að farast. Yorkbáturinn var nú mann- aður átta ræðurum, sem Frið- rik Sveinsson minnir, að væru Samson og Friðrik Bjarniasynir, Jóhannes Sigurðsson, Flóvent Jónsson, Jónas Stefánsson, Magnús Stefánsson og Everate Parsonage, en Einar Jónasson stýrði. Reru þeir flotann í land- Sumir segja í einu lagi, en aðr- ir staðhæfa, að honum hafi ver- ið skipt Verk þetta getok imjög erfiðlega, en tokst þó að lokum því að golan og báran ýttu á eftir- Stefnt var sunnan við Víðines, inn í tjömina þar og lent í dálítilli vík innarlega á tang- anum, þar sam skóglaus mjódd er á rifinu- Þar var flotinn fest- ur við land. Um kvöldið gengu menn ffram og aftur um sandrifið til að rétta úr sér, og voru hinir á- nægðústu yfir því, að lofcs var þessi lamgferð á enda. Um nótt- ina létu þeir fyrirberast á lang- skipum sínum- Islendingar voru lentir heilu og höldnu á eyðiströnd síns nýja lands. En fyrsti vetrardag- ur var að morgni (Úr Sögu íslendinga í Vestur- heimi eftir Þarsteiin Þ. Þor- steinsson.) cEinn dagur með cTVIarks & Spencer* Föstudagur: Fastir iiðir eins og venjulega. Náttkjóli og*sioppur frá Marks og Spencer. Börnin mega ekki verða of sein í skólann. Morgunkjóll, auðvitað frá Marks og Spencer. Kennsiustund í flugskólanum. Sportfatnaður frá Marks og Spencer. Verzlunarferð. Marks og Spencer vörur eru alltaf jafn freistandi. cTWarks & Spencer* vörur fást í fataverzlun fjölskyldunnar W\ m rm m AUSTURSTRÆTI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.