Þjóðviljinn - 25.06.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Side 1
Fundir fram á kvölá Fundur byggingamanna með siátitasemj'ara og atvinnurek- endum, sem hófst kl. 9 stóð enn um miðnætti. Meistarafé- lag múrara fjallaði um samn- ingsdrög á fundi sínum í gær- kvöld, en félagsfundur í Múr- araifélagi Reykjavíkur hiafði saimiþyikkt samningana síðdegis. I®----------------------------------- Fundur verkalýðsfélaganna í Eyj- um og atvinnurekenda stóð til kl. sjö í gærkvöld. Nýr fundur er boðaður kl. 2 í dag. Sáttafundur háseta á farskipun- urn og atvinnurekenda sem hófst í gærdag um fjögurleyt- ið stóð enn um kl. 11 í gær- kvöld. Samhljóða tillaga um stjórn BSRB Drög að starfsmatí höfð tíl hliðsjónar Skólastúlkurnar á myndinni fengu vinnu fyrir mi 'úgöngu Iíáðningaskrifstofu borgarinnar. I’ær eru þarna að gróðursetja blóm á Austurvelli — og eru laun þeirra samkvæmt taxta Dagsbrúnar. — (Ljósm. G. M ). Lítil hreyfing á samningunum □ Enn standa yfir samningaviðræður við full- trúa ýmissa verkalýðsfélaga um kaup og kjör og miðar furðu hægt í áttina. Enda þótt félagsmenn almennu verkalýðsfélaganna hafi nú hafið störf á nýjan leik heldur verkfallið áfram hjá um 4.000 launamönnum og afleiðingar verkfallsins segja æ meira til sín. Augljós mengun frá álverksmiSju Á blaðamannaifundi í fyrra- dag á vegum Landvernda'r var vafcin athygli á mikini mengun í andrúmsloftinu yfir álverksimiðjunni í S'traiuimsvík sem heifur greinilega orðið vart við síðustu daga vegna veðurkyrrðar þar. Bngiin hreinsitæki hafa verið sett upp í álverksimiðjunni enmþá og opnir eldar eru kyntir dag og nótt í kerskálanum og valda flúoreitrun í um- hverfinu. Ekki virðist nóg að banna berjatínslu þarna í ná- grenninu, ef sunnan oig vest- an átt kemur aillt í einu upp og feykir menguðu og stöðn- uðu loftinu í áttina yfir Stór- Reykjaiví'kU'rS'Væð'ið, — eina fjölmennustu bygigð á Qiamdinu. Er ekki of dýrt að bíða eftiir því og sjá hvaða skaða þetta veldur áður en viðeiigandi hreinsunartæiki verða sett upp ? Forráðamenn — Landverndar kváðu það í sínum vertka- hring að athuga nánar um þessi -mál. Meðal annars kom það fram á þessum blaðamannaifundi, að stjórn Landverndar 1 ér að undirbúa ráðstefhu hér: í haust, er kannar mengun vatns pg' ló'fts hér á landi. Það sem helzt er fréttnæmt af kjarasamningunum í gær er sérstakur samningur Fé- lags islenzkra rafvirkja við ríkið og borgina. Sáttafundir eru hafnir í Eyjum með sak- sóknara rikisins í lilutverki sáttasemjara; þrátt fyrir langa samningafundi þokast lítið með kjör háseta á far- skipunum; ekkert hefur verið rætt við yfirmenn á farskip- unum frá því á sunnudag og nýr fundur hefur enn ekki verið boðaður með málm- og skipasmiðum eftir að slitnaði upp úr samningaviðræðum aðfaranótt þriðjudagsins; Samþykkt var með 80 at- kvæðum gegn 36 á félagsfundi i Múrarafélaginu að heimila undirritun samkomulags. y estmannaey jar Frá 4. júní s:l. he£ur verið ail- .gert veirikfaill við höfnina í Eyj- urn og frá samia tímia ylirvinnu- b'ann. í g'ærdaig, kll. 2, hólist sáttafundiur með fulltrúum Verka- mannafélaigsins í Vestmannaeyj- um og Verkakvennafélagsdns Snótar. Flaug Váldimar Stefáns- son rí'kissaksóknari til Eyja í gæiimorgun og stýrði fundd sem sáttasamjari. Eyjamenn eru með svipaðar kröfur og álmennu verkalýðsfélögin seim sömdu 19. júní s.l. Þó eru þeir með 30% kauphækk'unartoröfu. Engilbert A. Jónasson, formaður Verkamanna- félagsins, saigði fréttamainni Þjóðviiljans í g.ær, að Eyjamenn hefðu hel'dur viljað ræða sln sér- má'l í Eyjurn en að fara með allt til Reykjavíkur í almiennu samninigania. Stýrimenn, brytar, vélstjórar Það eru stýrimienn, brytar og vélstjórar sem nú eiga í verk- fallli á farskipaflotanum. Engir sáttaii'undir hafa verið haldnir í deilunni frá því á sunnudag. Sagði Ingólfur Stefánsson hjá Farmanna- og fiskimannasam- bandinu að ekkert hefði gengið í samningaviðræðunum — 15% voru boðin, en ekkert annað hefðd fengizt fram að heitið geti. Eitt þeirra mála sem yfirmenn Framhald á 9. síðu, Síðustu fréttir Múrarar skrifuðu undir sam- komulag við meistara gærkvöld og eru í því samikomulagi, auk þess sem getið er í annarri frétt þlaðsins í dag, ýmis ákvæði, sem síðar skulu endurskoðuð eftir því sem hin félögin semja um. við samninga í haust — með skilyrðum Drög aö starfsmati fyrir opinbera starfsmenn veröur haft til hliðsjónar viö gerö kjarasamninga í haust aö uppfylltum vissum skilyrð- um. Seint 1 gærkvöld fór fram stjórnarkjör á þingi BSRB og lá fyrir samhljóöa tillaga uppstillingarnefndar um formenn, stjórn og vara- stjórn. Haraldur Steinþóirsson. vara- formaður BSRB, skýrði frétta- manni Þjóðviljans frá því í gær- kvöld að í gær hefði verið siam- Hvað gerir Fram- sókn í Kópavogi? Enn er allt í óvissu um mynd- un bæjarstjórnarmeirihluta í Kópavogi, en fundur verður í bæjarstjórninni kl. 5 á morgun. Við'ræðufundiir hafa verið hjá bæj'arfulltrúum Óháðra og Al- þýðubandalagsins, Framsóknar og Alþýðuflokksins um samstarf þessara þriggja flokika. Einnig hafa verið viðræður milli Fram- sóknar og Sjálfstæðisflokksins um samstarf. Veltur því allt á afstöðu Framsóknar um myndun meiirihluta í bæjarstjórn, og verður fundur í fulltrúaráði flokkisdns í kvöld, þar sem vænt- anlega verður tekin ákvörðun í þessu málL þyk'kt að hafa drö'g þau að starfs- mati er fyrir liggja til hliðsjón- ar við gerð siamninga í haust að uppfylltum vissum skilyrðum, sem rakin verða síðar. Þingið samþykkti í gær kröf- ur um ýmis kjairaatriði m.a. um styttingu vinnutíma. í gærkvöld var svo tekið fyrir álit samningsréttarnefndar og fj'árhiagsnefndar, en síðan fór fram stjóirnarkjör. Lá fyrir þing- inu samhljóða tillaga kjörnefnd- ar um formenn, stjórn og vara- stjórn og voru kjöimir í aðal- stjórn Kristján T'horlacius for- maður, Sigfinnur Sigurðsson 1. varafoirmaður. Haraldur Stein- þórsson 2. varaformaður. Ágúst Sveinsson Bergmundur Guð- laugsson. Bogi Bjarnason, Einar Ólafsson, Guðjón B. Baldvins- son, Hörður Davíðsson, Ólafur Þórarinsson og Svavar Helgason. Atvinnuleysi þrátt fyrir utanreisur skólafólksins — vinnumiðlunarskrifstofur í MR og MH 359 voru á atvinniuleysisskrá hjá Ráðningarstofu Reykja- víkurborgar í fyrradag. Þar af eru 240 karlmenn og 119 kon- ur. Mikill hluti atvinnuleysingjanna er skólafólk, eða 179 skólapiltar og 63 sikólastúlkur. Annars skiptist þetta þannig á aitvinnugreinar, ad auk sikóila- í'ólksins voru atvinnulausir: 26 verkamenn, 11 sjómenn, 4 verzl- unarmenn, 1 matreiðslumaður, 1 fraimireidslumaður, 11 bifreiðastj., 5 iðnverkamenn, 1 skipasimiður og . 1 Mjóðtfæraleikari. Og í hópi kvenna: 7 verkaikonur, 24 verzl- unarkonur, 2 stairtfsstúlkur í brauða- og mjóllkurbiúðum,, 1 starfss'túlka í veitingahúsum, 6 starfsstúlkur á sjúkrahúsum og 16 iðnverkakonur. Rafvirkjar semja við Rafmagns- veitur ríkisins og Reykjavíkur Félag ísl. rafvirkja hefur gengið frá samningi við Reykjavíkurborg og Raf- magnsveitur ríkisins. Var samkomulagið staðfest í borgarráði i fyrradag og er til sama tíma og sam- komulag verkalýðsfélag- anna, til 1. október 1971. Samkomulag rafvirkja við þessa aðila felur í sér m.a. 16% kauphækkun, 10% viðgerðarálag og álag fyrir óþrifalega vinnu verður 8%. Með þessu sérstaka sam- komulagi við rafvirkja hef- ur borgin viðurkennt í raun þá leið að hún semji við verkalýðsfélögin um kaup og kjör enda þótt ekki hafi veri'ð gengið frá heildar- kjarasamningum við við- komandi verkalýðsfélag. Nemenduir í Menntaskólanum í Rey'kjavík reka vinnumidlunar- skrifstofu og fékk blaðið þar þær upplýsingar í gær að 80-90 nem- endur sikólains hefðu verið þar á skrá snemima í vor. Ýmsir af þessum nemendum haila fengið vinnu fyrir milligöngu vinnu- miðlun'arinnar. Til áð mynda þeir 6 nemendur skólans sem fóru til vinnu í Luxemborg á vegum Lofflleiða. — Við reynd- um s,trax í vor að hafa samband við aílla nemendur skólans, sagði starfsmaður vihnúmiðlunárskrif- stofunnar er blaðið hafði tai af — og setjurn okkur í samiband við ýms fýrirtæki til að reyna að útvega hinum atvinnulausu vinnu. Nokkrir hafá líka fengið vinnu upp á eigin spýtur. Núna eru 35 nemendur á atvinnuleys- isskrá hjá vinnumiðlun MR. Hafa þó fjölmargir nemendur farið til útianda í sumarvinnu. Skiptir tala þeirra framihaldsskólanema, sem vinna erlendis í surnar hundruðum. Tveir nemendur Menntaskól- ans í Hamraihlíð, þeir Páll Páls- son og Hilmar Ágústsson, sem Fraimihaild á 9. siíð.u.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.