Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVTIJTNN — Þfriðjudagur 7. júlí 1970.
Hluti af tuttuguogtveggjabílalestinni.
Glefsur úr sumarferð Alþýðubandalagsins
,Yið látum okkur sko ekki
vanta næst'
Um 1000 manns tóku þátt í sumarferð Alþýðu-
bandalagsins sl. sunnudag og komust þó snöggtum
færri en vildu. Lagt var af stað í fagurri dagmála-
glennu, — ekið um Mosfellsheiði til Þingvalla,
Kaldadal og áð í Húsafellsskógi, en þvínæst stanz-
að við Hraunfossa, í Reykholti og við Saurbæjar-
hlíðar. Veðurguðirnir skelltu nokkrum gróðrar-
rskúrum á hin gróandi og vaxandi samtök Alþýðu-
bandgUgsmanna, og þykir slíkt ævinlega góður
fýfirboði. Hér fara á eftir glefsur frá hinu
skemmtiíega ferðalagi.
Það var uppi fótur og fit og
á ArnanhóH á sa'ðari hliuta 8.
tímans á sunnudagsimorgni. Or
öllum áttum streymdi að múg-
ur og margmenni, allt frá böm-
um tvævetrum upp í borgara,
sem áttu um 80 til 90 ár að
baki, og innan tíðar var hvert
sæti setið í )>cim áætiunarbill-
um, sem Albýðubandalaeinu
hafði tokizt að næla sér í hjá
Umiferðarmiðstöðinni til sum-
arferð'arinnar í Húsafellsskóg.
Okikur taldist til, að bátttaik-
endur væru um eitt búsund
talsins, en bó hafði bví miiður
orðið að vísa mannfjölda frá,
bar sem Umferðarmiiðsitöðin
hafði ekki getað útvegað nógu
marga farkosti. Að sjálfsögðní
bótti fólkinu súrt í broti að
komast ekki, em við aðstæður
varð ekki ráðið, og rnjög margt
manna varð bví af óven.ju-
Framihald á 7. síðu.
Þingmaður Vcsturlandskjör-
dæmis, rithöfundur, kennari og
spaugari, Jónas Árnason, býður
ferðalanga vclkomna í Rcyk-
holt.
Bjöm Þorsteinsson greinir frá
afrekum mcistara Snorra.
Kynnir fcrðarinnar, Björn Th.
Björnsson.
Hug-
sjónir rætast
Nokkru áður en gengið
var í EFTA flutti Otto
Schopka, framkvæmdastjóri
Landssambands iðnaðar-
manna, ræðu í fulltrúaráði
Sjálfstæðislflokksins og gerði
bar grein fyrir mjög fróð-
legum röksemdum sem hann
taldi mæla sérstaklega með
inngöngu Islands í Mverzlun-
arsamtökin. Hann sagði að ef
Islendingar gengju í EFTA
myndu beir eiga bess kost
að leppa bandarísik fyrir-
tæki, sem kynnu að koma
hér upp verksmiðjum er fram-
leiddu iðnvaming handa
EFTA-svæðinu; ef verksmiðj-
umar væru starfræktar í
EFTA-landi slyppu bser við
að innflutningstollar væru
teknir af framleiðslu beima.
Ástæðumar til bess að banda-
rísk auðfélög kæmu upp s>b"k-
um verksmiðjum hér en ekki
einhvers staðar nær aðal-
markaðssvæðinu taldi hann
bær, að kaupgjald á Islandi
væri nú lægra en annars-
staðar væri á boðstólum. Auk
bess taldi hann nauðsynlegt
að Islendingar breyttu löggjöf
sinni, bar á meðal skatta-
lögum, til bess að bóknast
erlendum fyrirtækjum
Svo er að sjá sem hug-
sjónir Otto Sehopka séu nú
begar að byrja að rætast.
Morgunblaðið greindi frá bví
á laugardag að stofnað hefði
verið ,yhíutafélag, Sameinuðu
efnasmiðjunnar h.f., til
framledðslu á ýmiss konar
efnavöru til byggingariðnaðar
og er ætlunin að reisa verk-
smiðjur í Hveragerði. Hefur
fyrirtáakið 'samdð við Rut-
landfyrirtækið í Bandaríkj-
unum, sem er eitt af b©bkt-
ustu fyrirtaakjum á bessn
sviði, og fengið einkaleyfi á
framleiðslu bessa fyrirtækis
fyrir öll EFTA-markaðslönd-
in. Er fyrirtækið í Hveragerði
bví fyrst Og fremst miðað
við útflutning héðan. Mun
betta vera eina einkaleyfið,
sem hér er til, fyrir fram-
leiðslu á svo víðtækan mark-
að.“ Ennfremur greinir Morg-
unblaðið svo frá: „Rutland
efnaverksmiðjumar framleiða
um 30 efni fyrir byggingar-
iðnað, eins og t.d. undirburð
hvers konar, málningarvörur,
viðgerðarvörur af ýmsum
gerðum, kltti, þéttiefni o.s.frv.
Og hafa Sameinuðu verk-
smiðjumar í Hveragerði
einkaleyfi á allri þeirri fram-
leiðslu. Er ætlunin að byrja
á 3-4 tegúndúm, þ.e. undir-
burði og þéttieifnum, en þróa
svo framleiðsluna upp í allar
þessar tegundir. Verður í upp-
hafi notazt við erlend efni,
sem blönduð verða hér og
sett í neytendaumbúðir . . .
Vinnukraftur gæti orðið 100-
200 manns . . En fyrir
Hvergerðinga getur þetta orð-
ið hentugt, því slíkri verk-
smiðju fylgir léttavinna ,við
pökkun og þess háttar fyrir
unglinga og konur.“ Morgun-
blaðið segir að í stjóm Sam-
einuðu efnaismrúðjunnar séu
Ólafur Þorgrímisson hæsta-
réttarlögmaður, Ólafur Ólafs-
son stórkaupmaður og Gunn-
laug Emilsdóttir.
Fróðlogt væri að fá frekari
vitneskju um samninga hins
íslenzka fyrirtækis og banda-
ríska auðhringsins. Hvaðan
kemur fjármagnið í verk-
smiðjuna í Hveragerði; er það
bandarískt eða verður að
forminu til. um að ræða
greiðslur fyrir einkaleyfið?
Hversu mikttar tékjuir fær
bandaríska fyrirtækið héðan,
og hvemig verða þær skatt- /
lagðar? Mun mörgum þykja 1
fróðlegt að fá vitneskju um
þessi atriði og önnur, elcki
sízt íslenzkum fyrirtækjum á
sama sviði sem höfðu gert
sér vonir um EFTA-markað
en fá nú næsta óvæntan
keppinaut hérlendis. A meðan
beðið er eftir svörum geta
menn hins vegar hugleitt þá
staðreynd að það sem Islend-
ingar eiga að leggja til fyrir-
tækisins í Hveragerði verður
einvörðungu vinnuafl og orka,
en ágóðinn mun að verulegu
leyti hverfa úr landi í einni
eða annarri mynd Forsenda
slikrar starfrækslu er sú að
Island verði varanlegt lág-
launasvæði, að „léttavinna ...
fyrir unglinga og konur‘‘ verði I
greidd lægra verði hér en i )
öðrum EFTA-löndum. \
— Austri. \
Hún er dálítið skrítin á svipinn hún Hólmfriður litla Sveinsdóttir,
enda lítil furða, því að hún var svo heppin að vinna aðalvinning-
inn í ferðahappdrætti Alþýðubandalagsins.
ATVINNA
LOFTLEIÐIR H.F. óska eftir að ráða eftirtalið
■ starfsfólk:
íí Nokkra karlmenn eða konur til starfa við inn-
heimtu og endurskoðun á érlendum reikningum •
félagsins. Þurfa að hafa verzlunarmenntun.
Enskukunnátta áskilin. Umsækjendur þurfa að
geta hafið störf sem allra fyrst.
2. Þrjár stúlkur eða unga menn í endiurskoðunar-
deild félagsins. Verzlunar- eða Samvinnuskóla-
próf æskilegt. Umsækjendur þurfa að geta
hafið störf sem allra fyrst.
3. Eina stúlku til starfa við IBM götunarvélar.
Reynsla í hliðstæðum störfum æskileg eða vél-
ritunarkunnátta. Starfið er laust strax.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins á
Reykjavíkur- og Keflavíkurflugvélli, afgreiðslunni
Vesturgötu 2, svo og hjá umboðsmönnu'm félagsins
úti um land, og skulu umsóknir hafa borizt ráðn-
ingardeild félagsins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir
13. þ.m.
Upplýsingar verða ekki veittar í síma.
LOFTLEIÐIR H.F.
Aðstoðarstólkur
Gangastúlkur
óskast frá ágúst eða september.
Aldur 18 ár eða eldri.
Lágmarksráðningartími er 3 mánuðir.
Hér er um að ræða stórt sjúkrahús í
skemmtilegu umhverfi 16 km frá miðbórg
Lundúna.
Umsóknir sendist til Domestic Superint-
endent, Royal National Orthopaedic
Hospital, Brockley Hill, Stanmore,
Middlesex HA7 4LP England.