Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þfridjudagur 7. júlí 1970.
— Málgagn sósialisma, verkaiýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stiórh Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson
Sigurður Guðmundsson
Fróttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson
Ritstj.fulitrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavorðust. 19. Simi 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
/ sóknarskapi
JJm 1.000 manns tóku þátt í sumarferð Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík, og komust þó færri
með en vildu. Þessi ferðalög eru að verða árvissir
atburðir sem margir bíða með eftirvæntingu og
minnast með ánægju. Ferðir þessar eru vel skipu-
lagðar, hinir fróðustu menn rifja upp tengsl þjóð-
ar við land og sögu, en þó er ekki minnst um það
vert að í slíkum ferðuim kynnas't stuðningsmenn
Alþýðubandalagsins hver öðrum. Þróunin er sú
í þéttbýlinu og mannfjöldanum að þótt menn hafi
sömu skoðanir og berjist fyrir sömu málefnum,
þekkjast þeir oft lítið sem ekkert, og eru þó per-
sónuleg tengsl manna mikilvægur þáttur hvernar
þjóðmálahreyfingar. Raunar hafa Alþýðubanda-
lagsmenn nú meiri ástæðu en nokkru sinni fyrr til
að þoka sér saman. Að baki eru anikil átök, sveitar-
stjómarkosningar og kjarabarátta, þar sem mjög
mæddi á Alþýðubandalaginu og árangur þess varð
að sama skapi mikill. Staða Alþýðubandalagsins
hefur naumast fyrr verið sterkari en nú eða tæki-
færi þess meiri, ef menn vinna saman af kappi
og einbeittni. Ferðalagið í fyrradag varð enn ein
vísbending um það að Alþýðubandalagsfólk er nú í
slíku sóknarskapi.
Vandi Alþýðuflokksins
gftir upphlaup á einum fundi í Reykjavík verður
lítið vart við uppreisnina í Alþýðuflokknum.
Gylfi Þ. Gíslason hefur lokað ágreiningsmálin inni
í valinni nefnd, og öðrum er sagt að tala um eitt-
hvað annað. Jafnframt er reynt að leggja farg á
Alþýðuflokksfólk. Árangursríkasta röksemd Gylfa
Þ. Gíslasonar og félaga hans er sú að ef Alþýðu-
flokkurinn fari úr ríkisstjórn hlaupi Framsókn í
skarðið og árangurinn verði mun lakari afturhalds-
stjórn en sú sem nú situr. Hefur verið spaugi-
legt að fylgjast með því hvernig Framsókn hefur
óviljandi hjálpað Gylfa við þennan áróður með
því að bjóða íhaldinu blíðu sína af miklu örlæti.
Það er ekki ævinlega líklegt til árangurs að vera
véiðibráður. Jafnframt hefur hafizt umtal innan
íhaldsins um það að rétt sé að flýta kosningum
og hafa þær í haust. Segja ýmsir Sjálfstæðisflokks-
menn að ástæðulaust sé að bíða eftir því með hend-
ur í skauti hvað Alþýðuflokknum þóknist eða þókn.
ist ekki; Sjálfstæðisflokkurinn eigi alls kostar við
litla bróður ef kosið verði fljótlega. Hefur þetta
uimtal um haustkosningar ekki sízt þann tilgang
að hræða Alþýðuflokkinn, enda eru leiðtogar hans
og starfsmenn skelfingu lostnir. Allur er þessi
vandi Alþýðuflokksins til marks um það hversu
lítils menn eru megnugir, ef þeir einblína á völd
og aðstöðu í þjóðfélaginu en telja málefnin auka-
atriði. — m.
Frammistaða íslenzka liðsins
betri en menn þorðu að vona
Þcssi mynd er frá verðlauna-afhendingu fyrir kúluvarpið og sésl
írski kúluvarparinn Philip Conway þakka Henný Hermannsdótt-
ur er afhenti verðlaunin. Með honum á myndinni eru Finninn
Matti Yrjölá og Guðmundur Hermannsson er varð annar í kú-lu-
varpinu, kastaði 17,95 metra.
Evrópukeppni í frjálsíþróttum
Jón Þ. Ölafsson var vel yfir er hann stökk 2,06 metra í 3ju tilraun
og tryggði sér þar með 2. sæti i keppninni.
Bjarni Stefánsson hljóp 100 m á 10,5 — Jón Þ. stökk 2,06 m í hástökki
úrvalið sigraði
„landiS" 3:2
tjrvailslið skipuð leikmönnum
18 ára og yngri (Reykjavík —
landið) kepptu s.l. sunnudag á
Laugardalsvellinum og fór svo
að Reykjavíkurúrvalið vann 3:2.
„Landið“ hafði yfir í Icikhléi
2:0, en í síðari hálfleiknum
tókst Rcykjavíkurúrvalinu að
jafna og síðan að skora sigur-
markið úr vítaspymu. Þetta
var mjög góður og vcl Icikinn
knattspyrnuleikur og var það
mál manna að þeir eldri hefðu
mikið getað af unglingunum j
lært í þessum Ieik.
Frá hinu jafna og skemimtilega 100 metra hlaupi. Bjarni Stefánsson sést lengst til hægri á mynd-
inni og cr hann grcinilega 3. þarna rétt áður en snúran var slitin. Bjarni hljóp á mjög góðum
tíma eða 10,5 sek., sem er annar bezti tími Islendings í 100 m. hlaupi. Aðeins íslandsmet Hilmars
Þorbjörnssonar 10,3 sek. er betra.
I langihlaupunum stódu ís-
lenzku keppendumir sig lakast,
urðu þar, bæði í 10 km. , 1500
metrum og 400 tn. hl. í síðasta
saeti. Annars urðu úrslit þessi-
110 m. grindahlaup:
1. Ari Salin F 14,1
2. Wilfried Greeroms B 14,3
3. Steen Petersen D 14,8
4. Borglþór Maignússon ís. 15,2
5. Seaimus Power Ir. 15,8
Meðvindur: 0,9 mfsek.
Hástökk:
1. Reijo Vahálá F 2,09
2. Jón Þ. Ölafsson M. 2,06
3 Freedy Herbrandt B 1,95
4. Niels H. Linnet D 1,95
5. Seaimius Fitzpatric ír. 1,95
Kúluvarp:
1. Matti Yrjölá F 19,02
2 Guðmundur Herm. ís. 17,95
3. Phillip Conway lr. 16,50
4. Ole Lindsikjold D 16,44
5. G. Schroeder B 15,31
100 m. hlaup:
1. Ossi Karttunen P 10,4
2. Housiaux B 10,4
3. Bjarni Stefánsson Is. 10,5
□ Það er sannarlega alltaf gaman þegar frammistaða
íslenzkra íþróttamanna verður betri en búizt er við fyrir-
fram, það gerist ekki svo oft. Það gerðist hinsvegar í 5
landakeppninni í frjálsíþróttum á Laugardalsvellinum sl.
sunnudag þegar þeir Bjami Stefánsson, Jón Þ. Ólafsson
og Guðmundur Hermannsson stóðu sig hver öðrum bet-
ur og urðu í 2. og 3ja sæti í sínum greinum. Án efa vakti
árangur Bjama Stefánssonar í 100 m. hlaupinu mesta
athygli, en hann hljóp á 10.5 sek. og varð þriðji.
4. Brendan 0‘Regan Ir. 10,5
(finnskt met).
5. Sören V. Petersen "Ó' 10,6"
Meðvindur: 1,9 m/sek.
Langstökk: •-
1. Heikki Mattila F 7,50
2. Herbrandt B 7,47
3. Jesiper Törring D 7,44
4. Cyril O’Regan ír. 7,01
5. Ólafur Guðmundsson Is. 6,76
1500 m. hlaup:
1. R. Simon B 3;51,8
2. Tom B. Hansen D 3:52,3
3. Frank Murphy ír. 3:53,0
4. Reino Ahvenainen F 3:55,5
5. Hallldór Guðbjömss. Is. 4:08,9
400 metra hlaup:
1. Fanahan McSweeney ír. 48,1
2. Ari Salin F 48,5
3. WiMy Wandenwijg, B 48,6
4. Jarl Fangel D 50,3
5. Haukur Steinsson Isl. 50,8
Sleggjukast:
1. Kauko Harlos F 63,39
2. Erik Fisker D 59,64
3. Mortier B 54,19
Framhald á 3. síðu.
Veðurguðimir lögðu gireini-
lega ekki biessfun siína yfir þetta
sfkemimtilega frjálsíþróttamót
einhverra hluta vegna, því
nístinigs kuldi var meðan á þvi
stóð, þrátt fyrir að sólar nyti
öðru hvonu. Þetta hafði að sjáilf-
sögðu sitt að sogja fyrir kepp-
enduma en þó minna en efni
stóðu til, því mjög góður áramg-
ur náðist í noikikrum grei nu/m
og landsmet voru sett.
Byrjað var á þrem greinum
saimtíimiis, kúluvarpi, 110 m
grindaihilaupi oig hástökiki. í
grindalhllaupinu sigraði Finninn
Ari Salin með nokkrum ylör-
burðum en aiftur á móti stóð,
öllum á óvart, nokikur keppni
miilli Borgþórs Maenússonar og
Danans Steen Petersien, en á
endasprettinuim varð Daninn
sterkari og hlaut 3ja sætið en
Borglþór varð 4. Guðmundur
tryggði sér snemima í kúlu.vnrp-
inu 2. sætið og var enginn nærri
honum þar. Sama var með
Jón t>. 1 hástökkinu, hann og
Finninn Reijo Vahála voru,
strax og komið var í 2 metra,
orðnir tveir einir eftir. Jón
hlaut síðan 2. sætið með því að
stökkva 2,06 m., en Finninn
stökk 2,09 m. og sigraði.
Þó var konniið að þeirri grein
sem setti allt á annan endann á
Laugardaílsrvellinum, en það var
100 m. hlaupið. Bjami Stefáns-
son hefur að undanfömu verið
í stanzlausri framiför, en að
hann næði strax 10,5 bjóst á-
reiðanlega enginn við, neimaþá
hann sjálfur, slík var keppnis-
harka hans. Svo hnílfjafnir voru
allir hlaupararnir, að það tók
dómarana langan tíima aðskera
úr uim tíma og úrsilit.