Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 3
Þriájudagur 7. júlí 1970 — WÓÐVELJINN-— SÍBA 3
meöal annarra oröa
SÍÐAST VAR HÉR á þess-
um S'tað vitnað í forystu-
grein úr „New York Times“
þar sem rætt var um ógild-
ingu Tonkinflóa-ályktunarinn-
ar á Bandaríkjaþingi og var
m. a. ætlunin að sýna fram
á hve mjög svipaði saman
viðhorfum Þjóðviljans og hins
bandaríska stórblaðs í þessu
máli sem hafði þrem dögum
áður verið gerð allgóð skil á
þessum stað. 1 næsta tölublaði
(29. júní) af „International
Herald Tribune" við það sem
forystugrein „N. Y. T.“ hafði
birzt í kom mjög athyglis-
verð grein þar sem einn af
kunnari blaðamönnum Banda-
ríkjanna, Richard Dudman,
aðalfréttamaður „St. Louis
Dispatch" í Washington hafði
ritað. Dudman hafði farið til
Kambodju til að kynnast
ástandinu þar af eigin raun,
tekizt að afla sér enn nánari
kynna af því ástandi en hann
hafði kannski ætlað, því að
hann var handtekinn af her-
mönnum þjóðfrelsishreyfing-
arinnar og fékk þannig tæki-
færi til að kynna sér viðhorf
þeirra sem Bandaríkjamenn
eiga í höggi við í Indókína.
1 greininni sem birtist í „I.
H. T.“ 29.' júní dregur hann
ályktanir af dvöl sinni í
Kambodju og kynnum sínum
af þjóðfrelsishreyfingunni og
mun það ekki fara fram hjá
neinum lesenda Þjóðviljans
að stooðanir hins bandaríska
fréttamanns eru mjög á sömu
leið og látnar hafa verið í
ljós hér í blaðinu, m. a. ný-
lega á þessum stað.
HÉR VERÐUR aðeins hægt
að birta örstuttan útdrátt úr
grein Dudmans, en hún hefst
á þessum orðum: „Skæi-uliða-
megin virðist hinn mikli sig-
. ur sem Nixon forseti kveðst
hafa unnið í Kambodju frem-
ur boða algert hrun á næst-
unni..„v, Það sem ég sá og
kynntist sem fangi í hinni
„fre]suðu“ Kambodju sann-
færði mig um að Nixon for-
seti væri með stefnu sinni
ósjálfrátt að skapa forsendur
fyrir „þjóðarstríði" undir
stjóm kommúnista, harðri,
langri baráttu vandfundinnar
en sigurstranglegrar skæm-
liðafylkingar sem ætti vísan
stuðning alþýðu manna.
Tveggja mánaða stríð Banda-
ríkjanna og Saigonstjórnar
liefur etoki borið tilætlaðan
árangur enda þótt vopn og
birgðir andstæðinganna haifi
verið tekin herfangi. 1 þess
stað hefur það leitt til haturs
á Bamlaríkjunuin og styrkt
bæði áhrif Norður-Víetnams
og þjóðfrelsishers Suður-Víet-
nams í Kambodju (leturbreyt.
Þjv.). Ég átti þass kost að
kynnast upphafi þess sem
virðist mega telja þjóðarfylk-
ingu Kambodjumanna, sem á
frönsjku nefnist „Front Uni de
la Natión Khmer“, kallað
FUNK til hagræðis. (Franskan
er enn þann dag í dag „lingua
franca“ þjóða Indókína sem
tala ótal tungumél, mörg með
öllu óskyld — Aths Þjv.)
Þjóðfrelsisfylking Kambodju
styður ekki bina völtu
stjórn Lon Nols í Phnom
Penh, heldur Síihanúk fursta .
.. sem nú er formaður útlaga-
stjórnar sem aðsetur hefur
bæði í Peking og Hanoi“.
ÖLL BER GREIN Dudmans
Evrópukeppni
Framhald af 5. síðu.
4. Jém lyiaig'nússon Is. 49,30
5. Conway M. 46,34
1000 m. hlaup:
1. Litmont B. 30:55,6
2. Patrick J. Coyle Ir. 31:42,2
3 Flemimin.g Kempel D 31:48,2
4. Rekkfl Tiihonen F 32:44,4
5. Sigfús Jónsson ís. 35:12,8
4x100 m. boðhlaup:
1. Irland 41,3
2. Belgía 42,0
3. Finnland 42,4
4. Danmörk 42,4
5. Island 43,3
Stigin eftir fyrri dag keppn-
innar:
Finnland 41 stig
Belgía 36 —
írland 27 —
Danmörk 26 —
ísland 20 —
Norðmenn selja
skreið til Kúbu
ÁLASUNDI 6/7 — Kúbumenn
hafa samið um kaup á 2000 tn.
af saltfisiki og skredð 1 Noregi og
verður varan afgreidd í lok ág-
úst. Hafa samningar staðið nokk-
uð lengi. Um 60°/n fisksins verð- V
ur unninn í Álasundi og nánd. ^
NAF sýningin „Norrænt samstarf í framkvæmd11 er opin daglega i Norræna
húsinu frá kl. 14.00—22.00.
Á sýningunni er norrænt samstarf kynnt i máli og myndum, m.a. í 5 sýning-
arskálum, sem reistir voru af þessu tilefni.
Norrænar kvöldskemmtanir eru 8., 10., 11. og 12. júlí, þar sem allir eru vel-
komnir á meSan húsrúm leyfir.
Þar verða ýmis skemmtiatriði, m.a. Tríó Carls Billich, einsöngur og tvisöngur
Kristins Hallssonar og Magnúsar Jónssonar, stutt ávörp og kvikmyndir.
Alla dagana er kaffikynning landanna og dregiS er í gestahappdrætti daglega
kl. 15 — 17 — 19 og 21 um eigulega vinninga, sem afhentir eru á staðnum.
ALLIR VELKOMNIR — SJÓN ER SÖGU RÍKARI
NAF SÝNINGIN 1970.
Glæpsamlegt athæfi Bandaríkjamanna og málaliða þeirra hef-
ur ekki hvað sízt bitnað á þeim hundruðum þúsunda fólks af
vietnömskum uppruna sem búsett liefur verið í Kambodju
kynslóðum saman. Myndin er af Vietnömum í Kambodju, sem
geta átt von á pyndingum og morðum af hálfu hinna erlendu
innrásarsveita og 1'i'. einkum morðsveita stjórnar Lon Dols.
TORONTO, RARCELONA, CHERBOURG 6/7 —226 fórust
utm helgina í flugölysum á Spáni, Kanada og í Randaríkj-
unum og 19 eru taldir af eftir árekstur skipa á Miðjarðar-
hafi og Ermarsundi.
Allir fórust, sem vPra um borð
í kanadísku fanþegaflugvéli n n i,
sem hrapaði rétt úti fyrir Tor-
owto á sunnudaginn, alls 108
manns. Flugvélin var á leið til
millilendinigar á Maltonflugvelli
við Toronto er hún hrapaði nið-
ur á alkur um 8 km frá vellinum
með gífurlegum hávaða og stóð
þegar í björtu báli. Vólin var
af gerðinni DC-8 og eign flug-
félagsins Air Canada. Með henni
voru 99 farþegar og náu manna
áhöfn og hún var á leið frá
Montreal til Los Angeles.
Þetta var þriðja stórslysið í
millilandaflugi um sömu helgina.
Á föstud'agskvöld fórst brezk far-
þegafiugvél með 112 manns inn-
anborðs í fjöllunum norðvestur
af Barceiona g Spáni og aðfara-
nótt iauigardagsins fórust 6
mann.s og 14 slösuðust alvar-
lega þegar bandarísk leiguflug-
vél hrapaði skammt fiá Los
Angeles.
Þá er reiknað með að 17 hafi
farizt í árekstri gríslcs flutninga-
skips og vestur-þýzks fyrir utan
Oherbourg í Frakikland.i á laug-
ardagskvöld og tveggja er saknað
eftir árekstur ítalsks skips og
líberísks við Sikiley á sunnu-
dag.
Btoki er ful'lrannsakað hvað
valdið hefur flugslysinu í Kan-
ada, en svo virðist sem eldur
hafi komið upp í hreyfli á hægri
væng vélarinnar og breiðzt út.
Búast fluigferðayfirvöld í Kanada
við að geta komizt að orsökinni
með hjálp „gula kassans", sern
inniheldur tæki er rnæla hæð,
hráðfl., hitastiig, titring o. s. firv.,
en hann fannst óskemmdur í um
45 m fjarlægð ftá flugvélarfiak-
inu,
Sjónarvottar hafa lýst slysinu
þannig, að vtri hreyfill hægri
vængs hafi verið logandi áður
en vélin hrapaði og þegar hún
beygði og lækkaði flugið fyrir
lendingu halfi eldurinn breiðzt út
í. vænginn og hiuti af honum
fallið af. SktTidilega vísaði nefið
niður og . síðan hrapaði ' vélin
beint niður, mikil sprenging varð
þegar hún kom til jarðar og hún
varð þegar alelda. Dreifðist brak-
ið úr vélinni yfir svæði á stærð
við meðalbæjarhverfi og fyrir ut-
an stélið var ekkert brak úr
henni stærra en um hálfur fer-
metri.
Þeir sem fórust með brezku
farþegaþotunni, sem á föstudags-
kvöldið rakst á fjall norðvestur
af Bareelona, voru á sunnudag
jarðaðiir í sameiginlegri geöi.
Með vélinni fórust 112 manns,
þar af 105 brezkir ferðamenn.
Harður árekstur varð milli
gríska fiutningaskipsins „Boul-
garia“ og vestur-þýzka skipsins
„I-Iagen“ í þoku fyrir utan Cher-
bourg í Fralcklandi á laugardags-
kvöld og er óttazt að 17 af
áhöfninni hafi drukknað.
Tveggja manna er saknað eftir
árekstur 11 þús. tonna ítalska
skipsins „Castellmare" við „Mon-
treux“ frá Líberíu fyrir utan
hafnarbæinn Augusta á Sikiley á
sunnudag. Öðrum af óhöfninm
var bj-argað .af „Mf'ntreux1*. -
vi-rðast munu breiðast út til
vesturs án notokuri’ar tak-
mörkunar. Bændafólkið í
Kam-bod.iu, sem er meirihiuti
þjóðarinnar, er orðið róttækt
í skoðunum og hefur fyrr en
nokikurn varði orðið að sam-
stilltri þjóðarhreyfingu sem
byltingaröflin geta treyst á sér
til stuðn.ings“. Dud-man lýsir
hernaði Bandaríkjanna í Víet-
nam sem magnað hefur hatur
alls almennings í garð þeirra,
stöðugum loftórásum risaþotn-
anna af B-52 gerð og lótlaus-
um árásu-m stórskotaliðs á
f-riðsæla sveitabæi þar sem
enga fjandmenn Bandaríkj-
anna var óður að finna. En
hann lýsiir einniig vairn-ar-
aðgerðum s-kæruliða sem hann
efast ek-ki um að muni að
loku-m revnast áhrifameiri en
ótakmörkuð morðtækni -hins
mikla stórveldis.
Alþýðan stydur Síhanúk —
— og leppurinn
DUDMAN LÝSIR í lokagrein-
inni, eins og hann hafði gert
nánar áður, dvöl sinni og
sta-rfsbræðra sinna meðal
skæruliöa og þeirri reynslu
sem þeir hafi orðið fyrir:
„Landfræðileg niðurstaða af
herstjórn herra Nixons er
hluitur út af fyrir sig, en
stjórnmálaleg á'hrif hennar
eru mikilvægari og eru alls
staðar greinileg ó hinum svo-
nefndu frelsuðu svæðum
Kambodju. 1 hvaða plantekra
eða bændakofa sem við fé-
lagarniir voram hafðir í haldi
tvo—þrjá daga í einu urðum
við varir við hollu-stu í garð
Síhanúks og gagnstæðu hen-n-
ar — ofsahatur í garð Banda-
ríkjanna og Nixons forseta".
RÚMSINS VEGNA verð ég að
láta sitaðar numið að rekja
frásögn Dudmans, en margar
svipaðar hafa að und-an-fömu
birzt í blöðu-m á ves-turlönd-
um — þótt þær virðist sjaldn-
ast bera fyrir auigu starfs-
bræðra minna á ööram ís-
lenzkum blöðum, því að svo
mjög hafa tímamir breytzt að
það er orðið eitt af höfuð-
verkum ex-lends fréttamanns
á Þjóðviljanum að koma því
til skila handa íslenzkum les-
endum sem hin erlenda box-g-
arapressa hefur frá að segja
af ávirðingum heimsauðvalds-
ins. — ás.
þess vitni að hann er sann-
færður um að innrásin í
Kambodju hafi vei'ið hið
mesta glapræöi — „sú síðasta
alE mörgum óheillaráðstöfun-
u-m sem hafa flækt Banda-
ríkin æ mei-i'a inn í átöikin í
Leiðtoginn
en hafnar leppnum Lon Dol.
Indókína síðan 1954‘‘, eins og
hann kemst að oi’ði á einum
stað. Hann rekur .nokkrar
helztu niðurstöður sínar eftir
handtökuna á þes-sa leið:
„Þrem vikum eftir að Banda-
ríkin og Saigonstjórnin réðust
inn yfir landamæri Kambodju
vii'ðist augljóst héðan að sjá
að niðurstaðan verði þvei’öfug
við það sem ætlunin var. Því
fer fjarri að ..griðlöndunum"
í Kambodju hafi verið eytt,
heldur ná þau nú yfir enn
stærra svæði en áður og
---------------------------
NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD
Byggingaverkamenn
Viljum ráða nkkra vana byggingaverkamenn .
Breiðholt hf.
Sími: 81550.
226 fórust 1 þrem flugslysum
—19 suknui eftir ásiglingur