Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — ÞJSÓÐVILJIlNrN — Þfriðjudajgur 7. júlí 1070. HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 wmmi' Volkswageneigendur Hðfuin fyrirliggj andi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKTPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988 Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30-1-35. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJfjLASÍÍLLINGAR LJÓSASTILLINGAR Látið stilla í tima. 4 Fljót og örugg þjónusta. I ' 13-10 0 SÓLUN Lótið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aukið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Nofum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík • Þakklæti til Rauða krossins frá Perú • Rauða krossi íslands hefur borizt þakkarskeyti frá Rauða krossi Perú þar sem Islendingum eru færðar þakkir fyrir fjárhags- aðstoð ríkisstjórnar íslands og Rauða kross íslands við fórnarlömb jarðskjálftanna þar í landi. — Myndin er frá Perú og sýnir starf söfnunarncfnda á vegum Rauða kross Perú, er stóðu fyrir fata- og birgðasöfnunum um landið allt til lijálpar bágstöddum. 7.00 Morgunút/varp. Veðuirfrogn- ir. Tónileikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bœn. 8.00 Morguníeikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaégrip og útdráttur úr forustugreinuim dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: • Gletta — Ég átti eklki von á neinum Og á eikkert í húsiniu. Viltu brauö og vatn? □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ ÖNACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. SíTni 24631. Jónína Steinlþársdóttir les söig- una „Ailltaf gaiman i Óláta- garöi“ eftir Astrid Lindigren í þýðinigu Eiríks Sigurdssonar (8). 9.30 Tilkynnin.giar. Ttónleikar. 10.00 Fréttir. Tónileikar. 10.10 Veöurfregnlr. Tónlleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfreignir. Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Viö vinnuna: Tónleiikar. 14.30 Síðdegissagan: „Biátind- ur“ eftir Johan Borgen. Heim- ir Pálsson þýöir og les (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir og tilkynningar. Nútímatónlisit: Sieglindc Kahmann, Jolanda Rod'io, Serge Maurer, Derrik Olsen, ásaimt útvarpskómum í Berlín og kanwnenhljóm- sveit flytja „Die Schwarze ' Spinne“, óperu í einum þætti eftir I-Ieinrich Sutermeister, við texta eftir Albert Rösler; Nikllaus Aeschbacher stjómar. Góline Volet-Chaillet leikur á píanó Þrjár píanótónsmíöar eftir René Gerber. 16.15 Veöurfreignir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Saigan „Eirfkur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjama- sion. Baldur Pálmason les (2). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynnimgiar. 18.45 Veöurliregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 f handraöanum. Davíð Oddsson og Hraifn Gunnlaugs- son taka saiman þátt um sitt aif hverju. 20.00 Lög unga fólksins. Geröur Guðmiundsdóttir B.jarkilind kynnir. 20.50 Útvairp frá ílþrótbahátíð: Landsleikur í knattsipyrnu miilli Islendiniga og Dana á LaugairdaíLsvefllinum. jón Ás- geirsson lýsir síðari hálflieik. 21.40 Kórsöngur. Robert Shaw kórinn syngur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsaigan: „Tine“ eftir Hertman Bang. Jóhanna Kristjónsdóttir ís- lenzkaði. Helga Kristín Hjörv- ar les (14). 22.35 íslenzk tónlist. a. „Ung- lingurinn í Skóginum" eftir Ragnar Bjömsson. Eygló Vikt- orsdóttir, Brllimgur Viigfússon og kariakórinn Fóstbræður syngja undir stjórn höfundar. Gunnar Egilson leikur á klairínettu, Averil Williams á flautu og Carl Billich á píanó. b. Bnáðkaupsmúsik eftir Leif Þórarínsson. Sex hljóðfæra- leikarar flytja undir stjórn höfundar. 22.50 Á hljóðbergi. „Glataða kynslóðin" og aðrir gaman- þættir, saimtíir og fluttir af bandarísfca skopleikaranum Woody Allen. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárflok. Minningarkort e Slysavarnafélags Islands. o Barnaspítalasjóðs Hringsins o Skálatúnsheimilisins o Fjórðungssjúkrahússins Akureyri. o Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. o Sálarrannsóknarfélags íslands. o s.i.B.s. e Styrktarfélags van. gefinna. o Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. o Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. o Krabbameinsfélags íslands. o Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara o Minningarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns o Hallgrímskirkju. o Borgarneskirkju. o Minningarsjóðs Steinars Richards Eliassonar. o Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar Kirkjubæjarklaustri. o Akraneskirkju. o Selfosskirkju. o Blindravinafélags islands. Fást í M1NNÍNG ABÚÐINNI Laugavegi 56 — Simi 26725. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 - Laugavegi 45 B sími 30676 - sími 26280 f i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.