Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 7. jiúK 1970 — MÖÐVHL.TINN — SlÐA g ÍÞRÓTTA HÁTÍD1970 íþróftahátfðin hófst með setningu 50. þings ÍSÍ - Skrúðgangan ein sú stærsta sem hér hefur sézt Íþróttahátíðin hófst með glæsibrag □ Ekki verður annað sagt en að íþróttahátíð ÍSÍ, er hófst sl. sunnudag hafi byrjað með mikl- um glæsibrag. Þing ÍSÍ hið 50. í röðinni, var sett á sunnnudagsmorguninn og var því raun- verulega fyrsta atriði hátíðarinnar, en kl. 13.30 safnaðist íþróttafólk saman á homi Miklubraut- ar og Kringlumýrarbrautar og gekk síðan fylktu liði til íþróttavallarins í Laugardal, en þar fór setningarathöfn íþróttahátíðarinnar fram. Skrúð- ganga íþróttafólksins verður lengi í minnum höfð sökum þess hve glæsileg og vel heppnuð hún var. íþróttaJþing var sett kl. 9.30 á eunnuda.gsmorgunin og gerði það forseti SÍ, Gísli Halldórsson. Viðstaddir þingsetningu vtvru forsetalhjónin, menntamálaráð- herra, borgarstjórinn í Reykja- Tekst FH að verja ís/am/s- meistaratitilinn í 15. sinn? ísllandsmiótið í útihandfcnatt- leik hófst s.l. sunnudag, seim lið- ur í hinn.i miilkllu fþróttahátíð ÍSl. Að vonuim vekur keppnin í merstarafloíkki karila miesta at- hygli. FH hefur sem kunnugt er orðdð Islandsimieisitairi utan- húss 14 sinnum í röð og er það afrek sem trauðlla verður leikið elftir, en hvort FH tefcst að verja titilinn í 15. sinnið er eftir að vita. Sennilega verður róðutrinn þyngri fyrir þá nú en nofckru sinni fyrr. Hedztu úrslit í handknattileikum í giæir urðu: Mfl. karla: Valur — Fram 13:13 (A-riðill). FH — Haukar 12:11 (B-riðill). IR — KR 19:18 (A-riðill). Vik. — Árrnann 14:19 (B-riðilll). M.fl. kvenna: Fram — Ármainn 14:9 (B-riðill). Vaílur — Vfkingur 15:6 (A-rið.). 2. fl. kvenna: ÍA — Njairðvfk 1:14 (A-riðill). UBK — IR 5:2 (A-riðill). Þór — KR 5:0 (C-riðill). Sumarbúðir / Laugarnesskóla „Þið verðið betiur undir lífið búin með því að stunda fþrótt- ir“, sagði Gísli Halldórsson, forseti I.S.Í., þegar hann setti sumairfbúðir Í.S.Í. í Laugames- skóia á Uaugandaginn — en sumarbúðir verða stanfraektiar þar meðan íþróttahátíðin stend- ur yfir, undir stjórn Viihjálms Einarssonar, skóiastjóra. Þ'etta er í fyrsita slkipti, sem slfkar sumiarbúðdr eru startfrælkt- ar í borg hérlendis, en þátt- takendur, sem eru 65 talsins, taka aiilir þátt í sýn.inigum og keppni á íþróttahátíðdnni. Fjöl- mieninasti hópurinn er fráVest- mannaeyjum eða 26. Frá Hafn- arfirði eru 9, úr Barganfirði 14, úr Ámes- og Rangárvaliasýslum 6 og 10 frá Reykjavík. Vilhjélmur Einarsson ávarp- aði einnig hina ungu þátttalk- endur — sem eru á aldrinuim 12-16 ána, bæði drengir og stúlkur — við setningarathafn- ina og sagði m.a., að það væri von hiams og trú, að þeirmundu aukast að þroska og kunnáttu í sumarbúðunum. Viðstaddir voru einmig Þorsteinn Einars- son, íþróttaf ulltrú i, sem átti hu,gmyndina að þessum sumar- búðum og nokkrir stjómar- menn Iþrótta®ambamds Islamds. Þessi mynd er frá hinni glæsilegu fimleikasýningu stúlkna 10-13 ára undir stjóm Hlínar Árnadóttur og Hlínar Torfadóttur. Með fuillri virðingu fyrir öllu því er hin glæsilega iþróttahátíð bauð uppá s.l. sunnudag var þessi sýning skemmtilegasta atriðið. vík og tveir fulitrúar fré hverju iþróttasambaindi hinna Norður- landanna. Að lofcdnni setningar- ræðu ftoirsieita ÍSÍ, fllutti forseti ísilands dr. Kristján Eldjám á- varp. Þá fluttu hinir erlendu gestir ávörp og færðu ÍSÍ gjaf- ir. Auk þeirra fluttu ávörp þeir, Haifsteinn Þorvaddsson formaður UMSÍ og Kjartan Bergmanm Guðjónsson formaður Glímu- samibands íslamds og tailaði fyr- ir hönd allra sérsamibanda ÍSÍ. Færðu sénsamböndin ÍSÍ for- kunnartfagra fundarbjöllu með merki ÍSÍ, en sem kunnuigt er var það gert af Rík'harði Jóns- syni myndsilœra. Síðan var kos- ið í nefndir og gert grein fyrir helztu móluim er fyrir þessu þingi ligigja. Síðan var gert fundarhlé, þar sem koimið var undir hódegi og fiiestir fuílltrú- anna þurftiu að tygja sdig í sikrúðgömguna er hófst H. 13.45, eftir að þeiim hafði verið boðið til miiðdegisverðar af ÍBR að Hótel Sögu. Þingi ÍSÍ var svo framihaldið í gær og því lýk- ur í daig og verðuir nánar gerð girein fyrir störfum þingsins hér í blaðinu þegar því lýkur. Skriiðgangan Skmúðgamga íþróttafólfcsins, er hófst á homi Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar eni lauk á Laugardal svól'i i n uim, var eins og áður segir ein sú stærsta og glæsilegasta er hér hefiur sézt. Framfcivæimd henmar tókst með slíkum ágiætum að engu var lík- ana en að þau böm og ung- lingar er hana skipuðu að lang- mestuim hluta, hefðu aldrei annað gert. Það eina er vairpaði Vel heppnað landsliðsval Landsliðið siem ledka á glegn Dönum í kvöld var vailið sl. sunnudag og er ám efa það sterkasta landsllið, sem við get- um stillt upp oig ef illa fler verður „einvaildinum“ ekki kennt um. Efllaust verða eldki allir sammóla um hvort þetta sé sterkasta liðið og þannig verður það ætíð. Þetta lið er hinsvegar alveg eins oig ég hefði stillt upp og þessvegna er ég ánægður með uppstill- inguna. Annars er liðið þannig: Þorbergur Atlason Fram Jóhamnes Atlason Fram Einar Gunnarsson ÍBK Guðni Kjartansson ÍBK Ellert Schram KR Haraldur Sturlaugsson IA Matthías Hallgrimsson lA Eyleifur Hafsteinsson ÍA Hermann Gunnarsson IBA Elmar Geirsson Fram Guðjón Guðmundsson IA Varamcnn: Magnús Guðmundsson KR Þorsteinn Friðþjófsson Val Halldór Björnsson KR Skúli Ágústsson IBA Ásgeir Eliasson Fram Jón Ólafur Jónsson IBK. Eins og áður hefur verið sagt firá koma Danir með sitt sterkasta liðið og voru afllar fréttir um að svo væri ekki. raimgar. Þetta hef ég eftir ein- um af dönsku iþróttafrétta- mönnunum, sem hór eru staddir vegna 5 lamdakeppm- innar og þessa lamdsleiks. Þessi fréttamaður sagði, að vegna þess hve ört damskir knattspymumenn hefðu fárið út í atvinmumennsku, hefði . danska knattspymusambandið sífellt verið að reyna nýja menin og þvi væri nær óger- legt að segja til um hvemig landsliðið yrði skipað í hvert skipti og öruigglega væri það lið, sem hin.gað kæmi það sterkasta, sem knattspymu- samibandið hefði getað stillt upp í dag. — S.dór. skugiga á setningarhátíðdma var hve fiádr komu inn í Lauigardal til að vera viðstaddir þessa skemmtiliegu atihöfn. Forseti ÍSÍ setti íþióttaihátíð- ina rmeð stuttu ávarpi. en síðan filuttu ávörp þeir Gyllfi Þ. Gísda- son menntamálaráðherra og Geir Hallgrímsson borgairstjóri, en að þedm lokmum var fána- kveðja og siðam geikk fylkingdn út af leikvaniginum aftur. í þessari skruðgön.gu voru fiulltrú- ar fró ö'lum íþróttaibandailögum á lamdinu auk forustumanna allra séi-sambandamna og það var litrík og skemmtiileg sjóm að sjá þessa breiðfylkdmgu í- þróttafólks, í sínum misilitu og skrautlegu búninigum, ganga inná leikvamginn og út af hom- um aftur. Kynnir á þessari setningarathöfn var Sveinn Björnsson fiormaður fþróttaihá- tíðarnefndar ÍSÍ, og þó ekki væri nemia fyrir skipuilag þessa fyrsta dags hátíðariTinair, á hanm og meðnefndairmenn hans mdkið hrós skilið fyrir hive vel og skipulega allt tókst til bæði hvað varðar skníðgönguna og setningarathöfnina og eins þá íþróttakeppni er á eftir fór. Finileikasýiiing telpna Að lokdnni setningarathöfn- inni hófst fdmleikasiýnmg telpna 10-12 áma unddr stijóm Hlínar Torfadóttur og Hldmar Áma- dóttuir, og að öfllu ólöstiuöu af því sem maður só á þessum fyrsta degi fþróttiaihátiíðarinnar, var þetta skemmtilegasta at- riðið. Þarna voru samankomn- ar cnörg humdmuð stiúlkur og svo vel og skipulega flór sýning þedrra firam nð unum var á að horfla og kveðjuatiriði þeirrai, er þær mrynduðu ISl merlkið, vakti að vonum gieysilega hrifnimgu. Þær nöffnur, Hlín Torfadóttir og Hlín Ámadóttir er stjómuðu og umdirbjuggu þessa sýningiu eiga mikið hrós sikilið fiyrir vel unn- ið verk. Að 1015111™ sýningunni hófist svo hið miikla frjáls- fþróttaimót er an.narsstiaðar er saigt firá hér í bflaðinu. Atftiur var sivo tielkið til við sýningar um kvölddð M. 20. Þá sýrndi gliímufilofcfcur unddr stjóm Ágústs Kristjánssonar og Júdö- flokfcur undir stjóm Jaipamans Yaimamotio. Þá sýndd fimlleika- flokkur karía 15 ára og eldri undir stjórn Valdiimars ömólfis- sonar og Viðairs Símomarsonar og loks var knattspymukapp- leikur miilli Reykjavflkurúrvals og úrvals af landinu, 18 ára og yngri og sdgraði Reykjavfkurúr- valið 3:2 í skemmitilegum leik. — S.dór. ÞRIÐJUDAGUR 7. JULI Hús Slysavamafélags íslands við Grandagarð. Kl. 10.00 50. íþróttaþing — Þingslit. Laugardalsvöllur Kl. 20.00 Landskeppni í knattspyrraa: ísland — Danmörk. Dómari: A. McKenzie frá Skotlandi. Línuverður: Magnús V. Pétursson, Val- ur Benediktsson. (Aðgangseyrir: Stúka 200 fer. Stæði 125 kr. — 50 kr.). Sundlaugamar í Laugardal Kl. 19.00 Sund'knattleiksmeistarasnót íslands. (Aðgaragur ókeypis). Við Laugarnesskóla Kl. 18.00 íslandsmeistaramót í handknattleik ut- arahúss. (Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.). Góð íþrótt er gulli betri. Við íþróttamiðstöð Kl. 18.00 íslandsmeistaramót í handknattleik ut- anhúss. (Aðgangur ókeypis). Við Laugalækjarskóla KL 18.00 íslandsmeistaramót í handknattleik ut- arahúss. (Aðgangur ókeypis). Knattspymuvellir í Laugardal og víðar í Reykjavík Kl. 18.00 Hátíðarmót yngri flokkanna í knatt- spyrnu. (Aðgangur ókeypis). Golfvöllur við Grafarholt Kl. 18.00 Hátíðarmót Golfsambands íslands. (Aðgangur ókeypis). íþróttahöllin í Laugardal Kl. 13.00 Badminton — kynnirag og tilsögn. Kl. 15.00 Hátíðarmót Badmintonsambands íslands. Kl. 20.00 Bikarkeppni Körfuknattleifcssambands Islands. I t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.