Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 7. júlí 1970 — 35. árgangur — 149. tölublað,
ic Nú fyrir máuaftamótin var um
20 starfsmönnum Oliuverzlun-
ar lslands sem orðnir erti 65
ára sagt upp starfi, mcft 3ja
mánaða fyrirvara.
ár Suinir þessara manna hafa
verið í starfi hjá þessu sama
fyrirtæki mestallan starfsaldur
sinn, fjörutíu ár eða lengur.
ár Flestum þeirra eða öllummun
65 ÁRA STARFSMÖNNUM
BP SAGT UPP STÖRFUM
hafa komið mjög á óvart að
fá þessar köldu kveðjur frá
fyrirtækinu, og munu fara
þess á leit að það endurskoði
þessa ákvörðun, enda er hér
harkalega að farið við elztu
starfsmenn fyrirtækisins, sem
hafa varið starfsorku sinniallt
frá ungum aldri í þágu þess
og eru enn vel starfhæfir.
Stjórn Rumors á
Ítalíu farin frá
Kumor kennir samstarfi vinstriflokkanna í
fylkisstjórnum um nauðsyn afsagnarinnar
RÓM 6/7 — Enn einu sinni er skol'lin á stjórnarkreppa á
ítalíu og er ekki fyrirsjáanlegt að hún íeysist fyrsta kastið.
Mariano RuVnor baðst í dag lausnar fyrir sig og samsteypu-
stjórn sína og kom afsögn hans á óvart.
Hann kenndi s.jálfur einum
stjórnarflokknum, flokkj sósíal-
ista (PSI), um afsögnina og rof
stjórnarsamstarfsins og sagði að
það heíðj verið orðið ófram-
kvæmanlegt og með öllu óeðlilegit
eftir að fulltrúar PSI í ýmsum
fylkis- og héraðsstjórnum hefðu
tekið höndum saman með komm-
únistum að loknum kosningum
sem fram fóru nýlega. Fylkis-
stjórnirnar hafa nú fengið auk-
in völd að sama skapi og völd
r í k isstj ór n ari nnar í Róm hafa
minnkað og er það reyndar að-
em.M efnd á loforði sem staðfest
var í stjórnarskrá lýðveldisins
að lokinni síðairi heimsstyrjöld-
inni.
Þessj síðasta samsteyp'Ustjórn
Ítalíu hafði setið í nákvæmlega
hundirað daga og hefur þ.jóðfé-
lagsólgan sjaldan verig meiri á
ítalíu en einmitit í stjórnartíð
hennar. Öll verkalýðssambönd
landsins höifðu þanni.g boðað
allsher.j arverkfail á morgun um
15 miljón manna — en verkfall-
ið var afturkailað þegar kunn-
ugt varð um afsögn stjómiar
Rumors.
Litlar líkur eru taldiar á að
samkomulag takdst um myndiun
Sögusýning
íþróttahá-
tíðar opnuð
Síðdegis í gær var sögusýning
sett upp í tilefni 50. íþróttaþings
ÍSÍ og iþróttahátíðarinnar, opnuð
í anddyri íþróttahallarinnar í
Laugardal.
Sýningu þessari er ætlað að
gefa yfiiiit í stórum dráttumum
uppbyggingu heild'arsaimitaka í-
þróttamanna á ísfandi og iðkun
einstakra íþróttagreina. Sýningin
er byggð upp á fáutn stórum
l.jósmynduim eða teikningum úr
hverri íþróttagrein. orðfáuim upp-
iýsingum, línuritum, skýringar-
myndum. Nokkrir verðlaunagrip-
ir eru og til sýnis, einnig í-
þróttaáhöld og eru sutn jjeirra
tengd sögu íþrótta á Isfandi.
nýrrar meirihlutastjórnar og
myndu kosningar þá fara fram i
baust, en hefðu að réttu lagi
fyrst áitt að verða í maí 1973.
Bíl stolið
Aðfairanótt sunnudagsins var
bifreið, sem stóð við bílasölu á
Laugavegi 90, stolið, og hafðd
hún ekki fundizt í gær. Bifreiðin
er af gerðinni Consul árgerð ’57,
gráhvít með svartan topp og núm-
erið er G-4188.
Verulegur árangur náðist hjá
verkafólki í Vestmannaeyjum
Rætt við Engilbert Á. Jónasson formann Verkalýðsfélags Vestmannaeyja
■ Kjaradeilunni í Vestmainn-aeyjuim lauk á sunnudag, en
þá undirrituðu íulltrúar Verkalýðsifélags Vestmannaeyja og
Verkakvennafélagið Snót nýja kjarasamnimga við atvinnu-
rekendur. Hafði þá staðið hafnai'v innuverkfa 11 í Vestmanna-
eyjum í íniámuð, og yfirvimnubann beggja félaganna. Kjara-
samningarnir voru samþykktir á félagsfundum á sunnu-
dagskvöld.
■ Verkalýðsfélagið og Snót höfðu lagt áherzlu á að fá franj
nokkrar breytingar á samningium, sem þau töldu eðlilegar
vegna sérstöðu atvinnulífsins í Ves'tmannaeyjum. Atvinnu-
rekemdur í Eyjum streittust gegn því, en þó var áberandi
að Vinnubeitendasambandið í Reykjavík reyndi a.f alefli
nokkrum árangri með sérkröfur sínar. En vegna seiglu og
að afstýra því að verkalýðsfélögin í Vestmannaeyjum næðu
einbeitni verkafólks fór þó svo, að það fékk fraimgein'gt
atriðum í þessu’m kjarasamninigium sem það telur spor í
rétta átt, enda þótt það hefði að sjálfsögðu viljað komast
lenigra.
1 viðbali í gær viö Engilbert
A. Jónsson, forinann Verkalýös-
félags Vestinannaeyja, uim samn-
ingslokin, sagðd ha.nn, að í aðal-
atriöum væri nýi kjarasamiíndng-
urinn samslkonar og saimningair
Daigstorúnair í Reykjavík, þar
væru stxijru atriðin kaiuphækkun
og v ís itöl uákvæði n.
Saltfiskvinnslan í 4. flokk
Af kröfuim sem Eyjamenn telja
aö byggist á sérstööu atvinnu-
iífsins í Vestmainnaeyjuim sagði
Emgilbert að lögð hefði verið
einna mest áherzla í samniing-
unwn að hæltka saltfisikvin.nuna
á útmánuðuim, og hefðu félögin
gert kröfiur um að hækka hama
úr 3. taxta í 5. taxta. Það hefði
löks tekizt að fá hama hækkaða
í 4. taxta; en þessd vinna er í 3.
taxta í Reykjaviík. Saigði En.giil-
berts, að verkaifólkið í Vest-
mannaeyjum teldi þetta, tailsverð-
an ávinnimig; þesisi vinna væri
með þyngstu verkumum sem
þar væru unnin af landverka-
fólki. Þá hefðu verkalýðsfélögin
einniig farið ínam á að öll vinna
við fisfcvinnsiluvéiar yrði í 4. fl.,
en þegar það reyndist ekifci féam-
legt, hafi þau eklki talið æskilegt
að tafca vinnu við eámstaikar vél-
ar úbúr; það sé lítt framkvæman-
legt þar sem vélairnair stamdi t.d.
Verðhækkanaskriða riðin yfir
Mjólk og mjólkurafurðir hækka
Eins og marga grunaði varð
þess ekki langt að bíða, að
ýmsar neyzluvörur hækkuðu
nú i kjölfar nýrra kjarasamn-
inga Jafnskjótt og láglauna-
fólk getur notið þeirra kjara-
bóta, sem það barðist fyrir
með Iöngum verkföllum, er
verðbólguskriðan dunin yfir.
í dag hækkar mjólkin og
mjólkurafurðir, og ástæðan
er sögð hækkun vinnslu- og
dreifingarkostnaðar.
Blaðinu barst firegn þessi í
gærkvöld, og reyndist þá ekki
unnt að ná í Svein Tryggva-
son, framkvæmdastjóra Fram-
leiðsluráðs landbúnaðairins.
Hækkunin nemur 50 aurum á
h-vern lít-ra mjólkur og kostar
lítrahyrna af mjólk kr. 14.90
frá og með deginum í dag.
Lítraferma af rjóma kostar kr.
139, en skyr kostar nú 33 kr.
hvert kg. Kg. aí smjöri hækk-
ar um 9 krónur og kost-ar því
k,r. 199. 45% ostur hækka-r
um 6 kr. hvert kg. og 30%
ostur hækikair um 4 kr. bvert
k-g.
★
Blaðið hefur að undanförnu
frébt aí hækkunium á ým-iss
kon-ar þjónustu, en skriða-n
virðist nú riðin. yfit- fyrir al-
vöru. Þessi hækkun sem hór
um -ræðir kemu-r, vit'askuld
la-ngverst niður- á tekjulitlum
bairna-fjölskyldum, enda engin
nýlunda, að á þamn garð sé
ráðizt. Með svipuðu áfram-
haldi, verðuir þess ekki langt
að biða, að kjarabætur laum-a-
manna ótist gersamlega upp.
á saima gólfi og sikapi óeðlilega
mismunu-n í kaupi fyrir sam-
bærilega vinnu. Hafi verið s-am-
ið uim að vélavinmam yrði öll á
3. taxta.
★ Leiðrétting bónusgrundvallar
— Hækkað unglingakaup
Þá taildi Bngilbert ávinning að
því að leiðréttur hefði verið
verulega girunnur undir bónus-
útreikninga við kaupgireiðslur 1.il
verkáflóliks. ,
Þad yrði líka að teájast nokik-
ur óvi-nminigur, að nú var saraið
u-m - að uniglingakaupið skúli vera
vis-st hlutfiall af taxtamum í þeirri
vi-nnu sem unglingamir vinna
við, en í Reykjavíkursaminingum
sé miðað við 'Mutfáill af 2. ta,xta.
Un'gilin-gavinma er m-ikil í Vest-
mannaeyjum, og má segja að
vissar atvinmugreinar byggi mik-
ið á unglingavinnu . á suimrin.
Því murnar það nokfcru, að ung-
lin-gar í Eyjum sem vinna að
langmestu leyti að fiskvinnu, fá
þá kaup sitt .miðað við almenna
fiskvinnutaxtann, 3. taxta;,en
MutfaiUið er 75% ,af, kaupi full-
orðim-na fyrir 14 ái’a ungmenni,
en 85% fyrir 15 ára. Eftir 16
ára aHdur flá þeir fuiilorðinskaup.
Hlutfallið er sama o-g í Reykja-
vík.
★ Spor í rctta átt
— Teljið þið að fært-hefði ve-r-
ið að ná sama árangiri án bess
að þrauk-a eins og þið gerðuð?
— Nei, það er e-immóima mat
ofckar hér í Eyjum að þetta hefdi
ebfci fengizt fram, ekfci minnsta
hre-yfi-ng út frá samningiunum
fyrir su-nnan, nerna. með því að
halda út. Við hetfðum að sjálf-
sögöu kosið að ná meiri árangri.
en teljum að það seim fékik-st sé
s-por í réttra átt ,sagði Engilbert
að lotouim.
Frá setningu
íþróttahátíðar
I.S.I.
Þessi miynd síýniir hina
glæsilegu skrúðgöngu í-
þróttafólks er hún fcom inn
á LauigardaiLsvÖllinn þar
sem íþróttahátíð ÍSÍ var
sett sl. sunnudag. Eins og
myndin sýnir, var þetta
ein stæ-rsta sk-rúðgan-ga
sem hér hefur sézt og m-á
marka það -nofckuð af þeirn
hóp, sem kominn er inn á
völlinn þegar mymdin var
tekin og svo þeim hóp er
sést otfar á myndinni á leið
inn á völlinn. Nánar er
sag-t frá íþróttahátíðinni á
bls. 4 og 5 og á baksíðu í
dag.
Brezkir hermenn
rændu og myrtu
BELFAST 6/7 — Brezki herjnn
setti í dag á laggirnar tvær
néfndir sem, rannsaka eiga kærur
á.hendur brezkum hermönnum á
Norður-lrlandi fyrir gripdeildir
og fireklegt ófbel'ifi í götuvigun-
um í kaþólska hverfinu í Belfast
um helgina, þegar fimm manns,
allir kaþólskir. voru vegnir.
Eins, og stendur er allt með
kyrrum kjörum í Belfast, enda
ríkir þar útgöngubann óg bann
við hvers konar fundahöldum.
íbúar í Falis Road-hverfi hafa
borið fram fjölda , ásakairia á
hondur brezkum hermönnum
sem sagðir eru hafa stolið pen-
ingum, róðukrossum og .öðru fé-
mætu þegar þeir gerðu leit
í húsum að foringjum kaþólskra
o-g að földum vopnum
Kaþólskir krefjast þess , að
brezka herliðið geri sams konár
ráðistafanir í hverfi mótmælendá,
en Bretar haía verið ófúsir til
aö. lofa því.
Það var ieit hermannanna að
vopnum í Balkan Street yzt í
Falls Road-hverfi sem hleypti af
stað róstunum á föstudagskvöld.
Þar -voru að. verki leyniskyttur
sem í'réttamenn telja semúlegt
að hafi verið úr írska „lýðveldis-
hernum“, en hann er bannaður
í báðuim htotum ír-l-ands.