Þjóðviljinn - 11.09.1970, Page 1

Þjóðviljinn - 11.09.1970, Page 1
Yfirheyrslur á Keflavíkurflugvelli: Mikill skortur er á kennurum úti á lundi Illa horfir með skólastarf víða úti á landi vepna skorts á kenn- urum, og er ástandið í þessum efnum nú verra en nokkru sinni fyrr að því er virðist ef dæma má eftir auglýsingum í blöðum og útvarpi, liar sem kennurum er boðin launauppbót o.g jafnvel frítt húsnæði. Samikvæmt upplýsingum frú fræðslumálaskrifstofunni voru í fyrra 10.55°/n kenmara við bairna- fræðslustigið réttindalausir og miklu fleiri við gaignfræðastigið'. Þessir menn sem tekið hafa að sér kennsluna hafa l>ó bjargað því að hægt hefur verið að halda áfram skðlastarfi utan R- víkursvæðisins, og á þá er treyst enn í vetur, þegar sýnilegt er að kennarar roeð réttindi vilja hvergi annarsstaðar vera en í Reykjavík. í Reykjavík eru viðhorfin ailt önnur hjá skólunum og engi.r erfiðleikar að fá kennara. Um 20 nýir kennarar verða ráðnir við baimaskólana hér í borginni, og sóttu 110 keinnarar um þess- ar stöður. Álíka margar kennara- stöður eru lausar á gagnfræða- etiginu vegna fjölgunar cg breyt- inga á kennaraliði, og hafa um 80 manns sótt um þessar stöður, skv. upplýsinigum san Þjóðviljinn fékk hjá fræðsíluskirifstofu Rvík- ur í gær. Næir helmin'gur þess- ara umsókna er um kenns’lu í svonefndum aukagreinum, þ.e. í íþróttum, söng og verkleguim æfingum'. Fjöibýlishúslð | er skemmdist í bruna t Keflavík I Myndin sýnir f jölbýlishúsið að Faxabraut 27, en þar brann ris annarrar álm- unnar í fyrradag, eins og sagt var frá í B»jóðviljanum í gær. Sjást skemmdir á þakinu glöggt á myndinni, en einnig urðu vatns- skemmdir á hæðunum fyrir neðan. (í.jósm. Þjóðv. Á.Á.) Landsþingi SÍSF lauk í gær 9. landsþingi Sambands ís- lenzkira sveitarfélaga lauk í gæx en það hafði staðið yfir í þrjá daga að Hótel SögJ. Ræddi þingið mörg mál og samiþykikti ýmsair ályktanir, m.a. um fræðsáumiá! og skattamál, og verðuir þeirra geti'ð nánar síð- ar héir í bliað’inu. Var þinginu slitið með hófi að Hótel Sögu í gærkvöld. f lok þingsins fór fram stjórnarkjör og kjör fulltrúa- ráðs. í stjórn sambandsins til næstu fjögurra ára voru kosnir: AÐALMENN: Páll Líndal, borgarlöigmaður, Reykjavík, formaður; Ólafu.r G. Einarsson, sveitarstj., Garðaibreppi, - Ölvir Karlsson, oddviti, Ása- hreppi, Rangárvallasýslu; Bjaimi Einarsson, bæjiarstjóri, Akureyri, — og Gylfi ísaksson, bæj’arstjóri, Akranesi. VARAMENN: Jón G. Tómiasson, skrifstofu- stjóri, Reykjiavík; Björgvin Sighvatsson, bæjarfull- trúi, ísafirði; Kristinn Ó. Guðmundsson, bæj- arstjóri, Hafn’arfirði, Páll Diðriksson, oddviti, Grims- neshreppi, — og Þórður Benediktsson, hrepps- nefndarm., Egilssta'ðahreppi. Sjö voru teknir fyrir í gær vegna útgáfu á Lundanum — 3 sögðust hafa verið reknir úr landi, en drógu síðan þá yfirlýsingu sína til baka □ Útgáfustarfsemi nokkurra bandarískra hermanna á Keflavíkurflugvelli hefur vakið mikinn usla í hernámslið- inu. í gaer fóru fram á vellinum yfirheyrslur yfir 7 manns vegna útgáfu á Lundanu'm (Stuffed Puffin). Blaðið kom út 4. september sl. og var dreift meðal hermanna á ýmsum etöðum utan vallarins. □ Þrír liðsforingjar, sem stóðu að útgáfunni sögðu tveimur fréttastofnunum íslenzkum að þeir hefðu verið reknir úr landi fyrir viðleitni sína til örvandi skoðana- skipta hermanna, með útgáfu Lundans. Eftir makk við yfirmenn sína drógu þeir þetta til baka og sögðust ætla að segja upp stöðum sínum á Keflavíkurvelli. Blaðafíulltrúi herniámslliðá'ns, ^Arfliington Kline, saigði í viðtali við Þjóðviijainn í gagr að mál þetta væri enn í rannsókn og hefði engin ákvörðun verið tek- in ennþá um að vísa hermönnun- um úr landi vegna útgáfu Lund- ans. Þrír liðsforingjar, William Laubenstein, Ailec Lamis og Doug- las Peefl höfðu haldið öðru fram í viðtáli við tvær fréttastofnainir. Þar sögðu þedr að þedm hefði ver- ★ „Stuffed Puffin“ — blað þaö sem nókfcrir l,iðs- foringjar og óbreyttir her- menn í bandarískia heirnámsi- liðinu á íslandi hafa gefið út til að skapa umiræðuvettvang og mótmæla — er ekkert eins- dæmi: Bandarískir hermenn víða um heim hafa risið upp til mótmæla og hiafið blaða- útgáfu — og sjást sýnishorn af nokkrum slíkum blaðhaus- um hér á myndinni. Frá þessu segir n án air í grein, sem birtíst í sunn jdag^blaði Þjóðviljans, og þar er ekki aðeins geti'ð þessarar blaðaút- gáfu hermannanna, heldur og drepið á mótmælaaðgerðir, heirmannakaffihús, áiök í her- fangelsum og liðhlaup í stór- um stíl. ★ Þessi grein um baráttu bandarÍ9kra hermianna gegn stríðsstefnu stjómarvaldanna í Washington og Fentagon er athyglisverð, og ekki siður er vert að vekj,a athygli lesenda á annarri grein sem birtist. líka í sunnudagsblaði Þjóð- viljans, grein Guðmundiar Böðvarssonar sfcálds: Um Laxá og Mývatn og fleira, en í greininnj f j allar - skáldið um þau miál sem einnia hæst ber í umræðum mianna nú; náttúruveirndiarmálin. E.r nokkur skynsemi í því að eyðileggja það sem við eig- um sérstæðast og er fegurst í íslenzkri náttúru? spyr Guð- mundur í grein sinni sem lesendur eru hvattir til að lesa. Guðmundur Böðvarsson ið tilkynnt aö útgáfa biaðisins hefði slæm á'hriif _á samskipti Bandarífcjanna og íslendimga — og sögðu þeir jafnframt að í tii- kynningunni hefði verið látið að því liggja að þeirai yrði vísað úr landi innan fárra daiga. Eftir samningaimafck þar syðra drógu þeir þetta ti'l baka og sögðust ætla að fara sjáílfviljuigir úr landd. Blaðafulltrúinn saigði að 5 her- menn, þar aif 3 hðsforingjar, og eiginlkonur tveggja þeirra hefðu staðið að útgáfu Lundans og stóðu „samnimgaviðræður“ yfir á velilinum í gær við þetta fölk. Saigði Kline að hann hefði tailað við 7-menmmgana í gær og heyrð- ist honum á þeim að a.m.k. tveir herimianinanna hefðu í hyggju að fara sjálfviljugir úr landi, en ekki vildi Kline fulilyrða um hve margt a£ þessu fólki yrði hér á- fram. Kline bætti því við að mál þetta hefði vakið meira um- ta,I ein hann teldi æskdlegt! Hann sagði að hermönnunum hefði ekki verið bamnað . að gefa út blaðið, heldur stæði aðeins yfir athugun á því hvort siík útgáfa væri lögieg. Eins og sagt var frá í sunnu- daigsblaði Þjóðviljans vcru það bandanskir liðsforingjar, ,her- menn og meðliímir fjölsfcyldna þeirra á íslandi, sem gátfu út fyrsta töiluhflað af Lundanum. Er þar m.a. að finna gagmrýni á stefnu bandarískrar herstjóimar og yfirvalda, sérstafclega vaj-ðandi Vietnamstyrjöldina. Er hlað með samia naifni gefið út af hermön.n- um í miörgum bandarísfcum her- stöð’vum erflendis. í bflaðaviðtafli benti einn iiðsforingjanna, Peel, á það að sú giagnrým sem fram kom í blaðinu á striðsrakstur B andaríkj anna í Vietnam, vœri mun mildari en sú gagnrýni, sem lesa onœtti í bandarískum bfJöð- um, sem seid eru á KefflaivÆkur- fluigiveillli. Auk gredna um styrj- aldarreiksitur Bandaríkjanma var ýmisflegt annað efni í blaðlnu þar sem reynt er að auka áhuga her- mainnamna á Islandi til að miynda var þeáím bent á að lesa Njái’u og uppiýstir um skemmtanalif Reyk’javálkur. Ritnefndin hafði kynnt sér her- lög og komizt að þeimi niður* stöðu að útgáfan væri lögifleg samfcvasnt þeim, svo freimi að útgáfustarfið væri unnið í frí« stunduim og fyrir eigið fé. Rit-' nefndin taldi einnig að blaða- útgáfan sýndi bandarískt lýðræði í framkvæmd, eins og Dougflas Peel kamst að orði í blaðaviðtail- ‘ inu. Áki Péturs- son látinn Áki Pétursson, deildarstjóri i Haigstofunni varð bráðkvaddur í gær. Áki var fæddur 22. septern- ber 1913 í Reykjavík og voru for- efldrar hans Pétur Zophoníasson, ættfræðingur, og Guðrún Jóns- dóttir. Áki varð stúdent frá M.R. 1935, gerðist starfsmaður Hag- stofunnar 1937 og starfaði þar til dauðadags. Hann var einnig stundaikennari við Gagnfræða- skóla Reykjaví’kur 1942-47 og við Iðnskólann í Reyfcjavík. Áki Pét- ursson var þekktur skákmaðuir og ritstýrði bólk uim Tafflféflag R- víkur á 50 ára ammeeli félaigsins. Föstudagur 11. september 1970 — 35. árgangur — 205. tölublað. Fullvíst er talið að Auður Auðuns ver&i ráðherra Gunnar Thor. fékk ekki stuðning í þingflokki og miðstjórn íhaldsins Á fundinum sem þingflokk- ur og miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins héldu j gær mun hafa verið ákveðið að Ajður Au’ðuns verði fjórði ráðherra flokkisins og mun hún eiga að fara mieð dómsmál. Skýrði Þjóðviljinn frá því fyrir afll- löngu að Auður mimdi hreppa ráðherradóminn, en síðan kom upp sú hugmynd að Jónas Rafnar ’yrði ráðherra og tæki að séir iðnaðarráðuneyti'ð, en Jóhann Hafsrtein héldi dóms- máflunum áfram. Hugmyndin uni Auði varð hins vegar ofaná og mun endanlega verða staðfest á þingflokksfimdi í dag. Krafa sú sem hópur lög- fæðinga bar fram um Gunn- ar Thoroddsen, í samráði við bann sjálfan, reyndist ekk; fá stuðning í þingflokki og mið- stjóm Sj álfstæðisflokksins. Trúlegt má telja a'ð rauð- sakkuhreyfingin hafi stuðlað ótieint að því að Auður vann þennan sigur í valdabarátt- unni innan Sjálfstæðisflokks- ins. Auður Auðuns er fyrsta konan sem verður ráðherra á íslandi, en hún lauk einn- Auður Auðuns ig lögfræðiprófi fyrst ís- lenzkra kvenna og er eina konan sem hefur gegnt borg- arstjóraembætti í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.