Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 1
! HVAÐ HEITIR BÓKIN - OG HÖFUNDURINN? Föstudagur 20. nóvember 1970 — 35. árgangur — 265. tölublað. ★ Á sunnudaginn kernur veröur fStjad uppá nýrri verð- launagietraun hér í Þjóðviljan- um, hinni þriðju í röðinni á þessu ári! Birtar verða aMs 20 teikn- Tala atvinnulausra áAkureyrí tæp 200 Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkti á fundi sínum sl. þriðju- dag áskorun frá verkalýðs- félaginu Einingu um að togarar 4. þing SBM hefst í dag 4rða þing Sambands bygginga- manna verður sett í dag í Bláa salnum að Hótel Sögu. Formað- ur sambandsins Benedikt Dav- íðsson, setur þingið. — Ráðgert er að því ljúki á sunnudag. Þingið hefst kl. 3 í dag með setningarávarpi fo'rmanns og venj.ulegum uppbafsstöriuim ár&- þinga. Hannibal Valdim.airsson, forseti ASÍ mun ávarpa þing- ið og stjómarmaður samtaka moirrænna byggingamanna flyt- ur einnig ávarp í þingbyrjun. Aðalmál þingsins eru kjara- og aitvinnumál. Akureyringa landi oftar í heima- höfn en verið hefur að undan- förnu. Lítil vinna hefur verið í frystihúsi Útgerðarfélags Akur- eyringa. vegna þess að togararn- ir hafa venjulega siglt utan með aflann. Heldur hefur sigiið á óigæfu- hliðina i atvinnumálum Akureyr- ar að undanförnu og nálgast tala atvinnulausra óðfluga 200 sam- kvæmt upplýsingum, sem Þjóð- viljinn aifllaði sér á Vinnumiðlun- arsikrifstofunni í gær. Utanferðir togaranna eiga mikinn þátt í hinu versnandi atvinnuástandi, og ennframur heifiur Niðursuðuv. K. Jónssonar ve.rið verkeifnalítil, dregið hefur úr framikvæmdum á vegum bæjarins og umsvif byggingarframikvæmdum hafa minnkað vegna veðráttu. Vetrar- mánuðimir fram að vertíðar- byrjun hafa undanfarin ár verið mjög erfiðir, hvað atvinnu snert- ir, og á þessu tímaibili í fyrra voru 224 skráðir atvinnulausir á Akureyri. ingar, hin fyrsta í sunnudaigs- blaðinu 22. nóvember og siíð- an ein mynd í hverju næstu nítján blaða. Biga lesendur að lesa heiti bókar úr hverri mynd, heiti skáldverks í lausu máli eftir ísienzkan höfiund. Teikningamar eru sem fyrr eftir Harald Guðbergsson. ★ Síðasta get.raunamynd'n birtist væntanlega í blaðinu í síðustu viku fyrir jól og verð- ur því gefinn frestur tíi að sikila úrlausnum fram yfir há- tíðar, en veitt verða verðlaun, þrenn bókaverðlaun: 3000, 2000 og 1000 króna Obækur eftir eigin vali í Bókabúð Máls og menningar). Dregið verður um verðlaunin úr réttum lausnum. ★ Fyrri miyndagetraunir Þjóðviljans hlutu almennar og miklar vinsæidir lesenda og er þess fastlega að vaenta að svo verði einnig nú í þetta þriðja skipti. ★ Sem kynningarmynd birtum við í dag þessa teikn- ingu Haralds Guðbergssonar og spyrjum: Hvað heitir bókin og höfundurinn? M < I □ Ný myndagetraun hefst í Þjóðviljanum á sunnudag. — Þrenn bókaverðlaun veitt: 3000, 2000 og: 1000 krónur. I Kauphækkanir til opinberra starfsmanna eftir áramót? Verkamenn eigi aðild að stjórn á fyrirtækjum Þorir Alþýðuflokkurinn að afgreiða það mál gegn íhaldinu á Alþingi? □ Svo gæti virzt sem meirihluti sé fyrir því á Alþingi að lögfesta rétt verkamanna til þátttöku í stjórn atvinnu- fyrirtækja sem þeir vinna hjá, — ef þingtmenn Alþýðu- flokksins sem flytja frumvarp um málið í efri deild þora að afgreiða málið gegn Sjálfstasðisfllokkraum! Formaður Framsóknarflokksins, Ólaflur Jóhannesson, lýsti eindregnu fylgi við hugmyndina, og sama gerði Björn Jónsson. Og þingmenn Alþýðubandalagsins hafa flutt málið inn á þing nokkrum sjnnum og flytja það enn setn þingsályktunar- tillögu, tillógu Jónasar Árnasonar um atvinnuiýðræðk Það er stefnt á það að j atriðum það er óvarlegt að ljúka rammasamningi um kjör opinberra starfsmanna fyrir mánaðamót, en þá er eftir að fara ofaní samninginn í smærri 350 leíguíbMir næstu fiögur ár Á fundi borgiarstjómiar í gær kom til umræðu tillaga frá Sig- uæjóni Péturssjmi á þessia leið: „Borgarstjórn felur borgar- ráði að gera fjögurra ára áætl- un um byggingu leiguíbúða á vegum borgarinnar. Áætlun þessi miðist við bað, að á tíma- bilinu verði byggðar eigi færri en 350 íbúðir, og verði þær eign byggingarsjóðs Reykjavíkur- borgar. íbúðirnar verði af misjöfnum stærðum og gert ráð fyrir að saman veljist í livert fjölbýlis- hús fólk á ýmsum aldri og með misjafnar fjölskyldustærðir. Leigukjör verði miðuð við greiðslugetu láglaunafólks, og skulu þau endurskoðuð eigi sjaldnar en á tveggja ára fresti.“ Nánar veæðuir sagt frá um- ræðum og afgreiðslu tillögunn- ar í blaðinu á morigun. treysta nokkru um það hvenær fyrst verður greitt eftir nýjum samningum. — Guðjón B. Bald- vinsson starfsmaður BSRB komst þannig að orði í viðtali við Þjó'ðviljinn í gær, en vildi ekkert frekar um samningamálin segja. Mjög langur aðdragandá er nú orðinn að kjarasamningum BSRB, og hefur málið verið á sáttasitigi lengur en nokkru sinni fyrr, vegna óska frá foáð- um samningsaðilum, BSRB og ríkissjóði, um að fresta því að málið færi í dóm. Málið getur því verið á sáttastiigi til ára- móta komi upp ágreininguir eft- að rammasamningurinn hefur verið gerður. Starfsmenn BSRB og fjármálaráðherra vinna nú að gerð rammasamningsins. Það miun vera ætlunin að heildiarhækkunin á launagreiðsl- um ríkissjóðs til opinberra starfsmianna verði 33%, sem komi í þremur eða fjórum á- fönigium. Fyrsti hluiti frá og með 1. júli síðastliðnum, annar hluti frá og með næstu ára- mótum, og það sem eftir er ein- hvemtíma á næsta ári. 33% hækkun á launagreiðslum ríkis- sjóðs þýðjr ekkj að allir flokk- ar fái 33% hækkun ýmsir flokk- ar fá vafaiaust mun meiri hækk- un en þetta, einkum efsitu flokk- arnir. Opinber stariS'maðuir — ríkis- starismaður — hafði samband við Þjóðviljann í gær og spurði frétta af kjaramálum opinberra starismanna. Sagðist hann hafa lofað að borga upp víxil um næstu mána’ðamóit með kaup- hækkuninni. Er greinilegt af þeim orðum sem hér á undan voru höfð eftir starfsmanni BSRB, að mjög óvarlegt er fyrir fólk að reikna með kauphækk- uninni á næstunni til greiðslu á skuldbindingum sínum. Vinna hörpudisk í Borgarnesi leitað að 48 ára gamalli konu í gær leituðu H j álparsveit skáta I Reykjavík og Slysavarna- félagið a’ð 48 ária gamalli konu sem fór að heiman firá sér um klukk.an 11 í fyrrakvöld. Hafði verið marg lýst eftir henni í út- varpi en hún var ekki komin fram í gærkvöld. Konan heitir Sigurbjörg Her- mannsdóttir. Hún er í meðallagi há, ljósskolhærð. Er hún fór að heiman var hún klædd í brúna kápu með skinnkraga, var með brúnan foatt og í brúnum, hné- háum stígvélum. Borgamesi 19/11 — Hér hefur verið unri.nn skelfiskur í tíu daga í eiríum vinnSlusal nýja slátur- hússins. Vinna 20 til 30 manns að því að brjóta skelina og slíta vöðvann innan úr skeiinni. Eink- um eru það konur og unglings- piltar er v’.nna að þessu og af- kasta að meðaltali um 2 kg. á klst. hvert. Þessi vinna er unnin í ákvæðisvinnu og fær hver 40 kr. fyrir kg. af uinnum hörpu- diski, sagði Grétar Inigimarssom. Þessi vinna núna er kær'komin uppbót í atvinnulífinu núna er haustvertkuim í sláturhúsinu er lokið. Við ítlytjum hörpudiskinn á bíl- um frá Stykkishólmi, en þar leggur Farsæll frá Grundarfirði upp afila tíl okikar. Veiðir hann hörpudiskinn þama rétt fyrir ut- an á miðum. Virðist nóig af skel- fiskinum þar. Bátar veiða með trolli 3 tíl 5 tonn í róðri af hörpudéski. í síðustu viku unnum við 6 tonn af hörpudiski og í þessari viku vinnuim við um 15 tonn af skelfiskinum Þá er ætlunin að meta þesisa vinslu frá kostnaðar- legu sjónarmiði, sagði .Grétar að lokum Jón Þorsteinsson og Jón Ár- mann Héðinsson flytja í efri deild frumvarp um heimdld fyrir starfsföílk hjá fýrirtækjum sem hafa 50 manns í vinnu til að kjósa fuliltrúa í stjórn fyrirtækis- ins og hafi hann þar allan rétt á við aðra stjórnarmenn, mál- frrelsi og atkvæðisrétt. Töiuðu báðir flutningsm'enn fyrir málinu og þákkaði Jón Ánmann Héðins- son sérsta'klega þær undirtektir sem málið hlaut, og taldi þær benda til að það fengi byr gegn- um foingið fýrr eða síðar. Rödd Vinnuvcitendasam- bandsins En ekiki voru allir jafnhi-ifnir af hugmyndinni um foátttöku verkamanna í stjómum fyrir- tækja. Sveinn Gudmundsson (Sjálfstæðisfllokikur) einn stjórn- armanna Vinnuveitendasam- bandsins, reis upp með mikilli þykkju, og taldi efni frumvarps- ins .,fráleitt“ og lýsti sig alger- lega andvígan hu'gmyndinni. Dró hann í efa að Alþingi hefði rétt til foess að setja slík lög, því enn væri eignanrétturinn friðhefeur. Taldi Sveinn frumvarpið ekki samrýmast ókvæðum stjórnar- skrárinnar um eignarrétt og rétt cigenda fyrirtækja til að ráða yf-' ir fyrirtækjum sínum. Björn Jónsson mdnnti Svein á, aö cftast væru foað fjármunir al- mennings sem svonefndir „eig- endur“ fyrirtækja væru að ráðsk- ast rneð við byggingu og reketur fyrirtækjanna, og væri einnig af þeim ástæðum eðlilegt að verka- menn fengju foátttöiku í stjóm þeirra. Frumvarpinu var vísað til 2. umiræðu og nefndar með sam- hljóða atkvæðum. Leitað í gær- kvöld að 5 ára gömlum dreng Seint í gærkvöld lýsti lög- reglan í útvarpinu eftir 5 ára gömlum dreng, er horfið liafði frá heimili sínu við Hverfisgötu um ki. hálf níu um kvöldið. Var verið að leita að drengnum, er blaðið fór í prentun. Geríð skil í Happdrætti Þjóðvilians ★ Þeir sem fengið hafa senda miða i Happdrætti Þjóð- viljans 1970 eru hvattir til að gera skil við fyrsitu hentug- leika sökum þess, hve seint miðamix voru sendir út að þessu sinni og tíminn þvi stuttur til stefnu, en að venju verður dregið í happdrættinu á Þorláksmessu. ★ Verð miðanna er hi’ð sama og verið hefur undanfarin ár, 100 krónur, og er það víst eitt af fáu sem ek'ki hefur hækkað. ★ Vinningar í happdrættinu eru að þessu sinni sex að töiu alls um 330 þúsund krónur að verðmæti en þeir 1. Moskwitsjbifreið, árgerð 2. Frystikista, 275 lítra 3. Þvottavél 4. Saumavél 5. fsskápur, 140 litía 6. ísskápur, 140 lítra 1970, veirðmæti kr. 224.750,00 29.990,00 26.355,00 19.250,00 14.963,00 14.963,00 eru: ★ Afgreiðsla happdrættisins er að Skólavörðustig 19 en einnig verður tekið á móti skilum á skirifstofu Alþýðubanda- lagsins að Laugavegi 11. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.