Þjóðviljinn - 20.11.1970, Síða 9

Þjóðviljinn - 20.11.1970, Síða 9
FVjstudaguir 20. návemiber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Strandferðaskip fyrir Vestfirði ITT frystikistur. ☆ ☆ ☆ Óvenju góðir greiðsluskilmálar. ☆ ☆ ☆ PFAFF Skólavörðustíg 1 Sími 13725. Fi'amhald af 12. síðu ungsins og við aðna landehluita, yfir vetrarmániuðina. Á þingium Fjórðungssambandis Vestfjarða hafa mörg hin síðari ár verið geirðair einróma sam- þykktir og áskoranir á þing- menn Vestfjarða um að hefja baráttu fyxdr sérstöku Vest- fjiarðaskipi. Marga-r svedtarstjórn- ir og aðrir hafa einnig hvað eftir annað gert sams konar ályktanir, hér með fylgja tvær: „Fj órðungsþing Vestfirðinga, baldið 2.-3. sept. 1967, samþykk- ir að skora á Alþingi og ríkis- stjóim að hiutast til um, að flutningaþörf Vestfirðinga á sjó verðf fulinægt m'eð vifculegum áætlunarferðum skips siem er smíðað og útbúið með fullkom- inni nútímiaitæikni við losun og lestun.“ „20. þing Alþýðusambands Vestfjarða, haldið 24. og 25. siept. 1970, leggrur þunga áherzlu á margítrekaðar kröfur þess um bæittar samgöngur á sjó, bæði milli fjarða innan fjórðungsins og við aðra landshluta. Þó svo að þjónusta Djúpbátsins bafi verið aukin, vegur það efcki á móti þeirri hnignun, sem orðið hefur á þjónustu Skipaútgerðar ríkjsdns, en við hana hafa skap- azt stórauknir erfiðleikar hvað aðdrætti yfir vetriaæmiánuðina snertir. Skorar því þingfð á þingmenn kjördæmdsins að end- urflytja sérstakt frumvarp um Vestfj >arðaskip.“ Vart er því um annað að ræða, ef málið á að fá viðun- andj lauisn, en að byggt verði nýtt strandferðaskip til að ann- ast fiarþega- og vörufluitninga milli Vestfjarðahafna og Reykja- víkur. Og í þessu frumvairpi er lagt tiL, að svo ver'ði gert. Eðlilegast er, að rekstiux skips- ins verðí fialinn Skipaútgerð rík- isins, en þó er þeim möguledka haldáð opnum í frumvarpinu, að rekstur þess megi fela hverjnm þeim aðila. sem treysita megi til að annast góða flutningiaþjón- ustu á siglingaleið skipsins á bagkvæmastan hiáitt. Málið hef- ur oft áður verið flutt í frum- varpsfoxmi, og er þess að vænta, að Alþingi líti á brýna þörf þessa landshluta til bættria sjó- samgangna og taki tiUit til edn- dreginna óska Vestfirðdnga um sénstakt Vestfj arðaskip, þvi að á þann hátt telja kunnugir. að málið verði bezt leyst. íþróttir Framihald af 5. síðu. ríska liðið verður skipað eiftir- töldum leikmönnum.: Markverðir: Edes. Elmer Rivnyak, Sandor Seuhte, Bobo Leikmcnn: Abrahamson, Rick Baker, Roger Berkholtz, Dennis Bourda, Willie Braz, Larry Duncan, Jcff Ford, Esthetias Hardiman, Thomas Jackson, Emory Mozec, William Naylor, Wayne Serrapede, Kevin Seuhte, Klaus Sorensen, Robert Sparks, Robert. Þjálfari: Dr. Peter Buehning Liðsstjóri: Laszlo Jurak Leikimir hefjast kl. 16 á morgun og kl. 15 á sunnudag. Grein Rögnvalds Framliáld af 7. síðu vaxandi stríðsþreytu í Víetnam. Margir Þjóðernissinnar í S- Víetnam vilji fyrst og fremst írið og séu reiðubúnir að allast á samsteypustjórn með Þjóð- frelsisfylkinigunni. Ekkert sé liklegra en Thieu fari sömu leiðina og Diem á sdnum tíma. Fréttastofan AP skýrði frá Iþví 1. nóv. s. 1. að u. þ, b. þústmd andstæðingar stjómar- innar í Saigon hefðu stofnað friðarsaimtök, óháð Þjóðfrelsis- fylkingunni og bráðabirgða- stjóm S-Víetnam (sem Þjóð- frelsisfylkingin er aðili að). Meðal stofnenda voru nokkiir þeir, sem steyptu Diem af stóli 1963. Þessar vangaveltur eru að sjáifsögðu óviðkomandi kjama málsins: hverjum vinnur Bandaríkjaher gagn i Víetnam? Þá spumingu ættu menn að geta yfirvegað, alveg án tillits til þess hvað þeim sýnist um úrvalsliðið á Miðnesheiði. Kína - Sovét Framhald af 12. síðu. kenndist af sáttfýsi sem menn hafa annars ekki átt að venj- ast undanfarin áir og var m.a. lögð á það áherzla að ósamlyndi um túUcun á hugmyndafræðileg- um sjónarmiðum ætti ekki að hamla eðlilegu sambandi rikj- anna á grundvelli friðsamlegrar sambúðar þeirra. Enn eitt dæmi um bætta sambúð ríkjanna er það taidð að fulltirúi Sovétríkjanna á alls- herjiarþingi SÞ, Jakob Malik, tók nú í fyrsita sinn um árabil kröftuglega undjr þá tillögu sem borin hefrur veirið fram á þing- inu að stjórnin í Peking fái að- ild að samtökunum en Formósu- stjórninni verði vikjð úr þedm. CHLORIDE RAFGEYMAR HÍNÍR VÍÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR í ÖLLUM KAUPFELÖGUM OG BÍFREIÐAYÖRUVERZLUNUM. Sjúkraliðar óskast Sjúkraliða vantar nú þegar í Landspítalainin. Upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og í síma 24160. Reykjavík, 18. nóvember 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Útför konu minrnar, GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Ljósheimum 12 Reykjavík, verður gerð frá Dómikirkjunni mánudaginn 23. nóvemb- er klukkan 13.30. Fyrir hönd vandamanna Áskell Snorrason. Múgmorðingjarnir í Afy Lai reyna að neita sekt sinni Tunglgengillinn enn á ferð í gær MOSKVU 19/11 — Tunglvagn- inn sem í fyinriadag hóf fyrsitu ökuferð sjálfvirks farartækig á tunglinu, hélt áfram nannsókn- um sánum í dag. Fór hann í dag um 100 m-etra í suðausturátt frá síðasita þrepi tunglílarsins Lúnu-17, sam flutti hann á á- kvörðunarstað. Leið sú siem Tunglgengill-l, en svo nefnisrt vagninn, fór í dag, var tiltölu- lega slétt, en þær hæðár og þær dældir, sem bann fór yfir, mynd- uðu þó um tíu giráða horn við yfirborðið. Öll tæki Tunglgeng- ils-l störfuðu með eðlilegum hætti, og stjóm hans frá jörðu gekk að óskium. (Sjá einnig fregn um för Lúnu-17 á 8. sáðu). Hlaut SÞ-styrk Bjöm Þ. Guðmiundsson, fiull- trúi yfirborgardómara í Rvik hefiur hlotið miannréttindastyrk SamiednuðU þjóðanna. Styrtkurinn er miðaður við tveiggja mánaða nám í Bamdaríikjunum við athuig- un á gerð og framtevæmid laiga, er snerta mannréttindi. Mannréttinidastyrteir Sameinuðu þjóðanna eru veittir árlega, fyrst og frernst stairfandi embættás- mönnum eða fræðimiönnum, svo sem löglfiraeðingum, félagsfræðing- um o.fI., sem í störfum siínum fást við mannréttindi Árið 1969 veittu Sameinuðiu þjóðimar 46 slitea styrki. NEW YQRK 19/11 — Réttarhöld- um var hialdið áfram í dag í máil- um þeirra bandarísku hermanna sem taldir eru bera höfuöábyrgð á múgmorðunum í þorpmu My Lai í Suður-Víetnam í marz 1968, en þar vora að sögn sjóniarvotta ihundruð óbreyttra borgara, bama, kvenna og gjaipialmenna, skotin t*J bana af srveit úr Americal-her- dedldinni.- Sakbomingar hafa reynt að neita sekt sinni þrátt fyrir ó- yggjandi sönnunargögn og fram- burð vitna sem eikkó verður ve- fengdur. Hedzti sakbominiguxinn er Widdiam CaHIey liðstforingi sem siakaður er um að hafa miyrt 102 þorpsbúa. Sjónarvottar, m.a. fyrr- verandi ttjósmyndarf í hemum, Ronald Haberle að nafni, lýsrti því í dag fiyrir herréttinum í Fort Benning að hann heifðd séð tvo bandarístea henmienn haida uppi stöðugri skothríð á 50-70 manna hóp óvopnaðra þorpsbúa þar til þedr höfðu miurikað lífiið úr þeám öllum. Hann fcvaðst þó eikiki vita nöfin þessara morðingja, og Calley Iiðsifiorinigja hefiði hann ekdoi lcom- ið auga á, en Caillley er auk þeirra morða som hann er sakaður um, einniig ákærður fyrir aðhafagef- ið tmdirmönnum sínum fyrinmæli um að direpa hvern ednasta þorps- búa. Annar satebomdniganna, David Mitchedl, sem leiddur hefiir verið fyrir dienrétt í FOrt Hood bar á móti þvl að Ihann heifiði átt noddk- um þétt í miúgmoröunum, en hann er sakaður um að haifa myrt 30 þorpsbúa. Hann viður- kenndi að hann hetfiðd redrið um 30 manna hóp að Skiurðbainmá og skidið hópdnn þar efitir og að hann hefði síðar orðið þess var að add- ur hópurínn hefiði legið dauður í skurðinum — en kvaðst eikkert vita um hvemig á því hefði stað- ið eða hverjir heifðu verið þar að verki. Þegar saksóknarinn tók að spyrja Mitehedl í þaiula mdssti sakbomingurinn adda stjóm á sér og kcm ekdd upp orðij fyi'- ir grátstöfium. Búizt er við að herréttuirinn miuni kiveða dlðm sinn í rnáld Mitchedds uipp í Icvödd eða á morgun. föstudag. 39. þing Sam- bands bindindis- félaga í skélum A morgun, laugardaig, hefst hér í Reyikjavík 39. þáng Samfbands bindindisfélaga í sikólumi. Verður þingið haddið í Tempianaihölilinni við Eiríksgötu og stendur tvo daga. Þingið siækja fulltrúar firó flesitum firamlhaldssikólum lands- ins, en aðaldaigsdcráirmáilið verður bindindisfraaðtsl a í sikáluim: og framtíð samlbandsdns. Innflutningshömlur Framhattd af 12. síðu. að samþykkt verði hefrur sætt harðri gagnrýni í löndum sem eiga mddtið undjr útflutninigi á iðnaðarvöru til Bandaríkjanna, svo sem í Bretdiandi, en breztoa stjómin ítrekaði í dag móitmæli sín gegn firumvairpinu sem genig- Ur algerlega í berliöigig yið adl- ar bugmyndir um „frjálsa verzd- un“ sem Bandiaríkjn badda reyndar sjálf hvað mesit á lofit þegar þau tedja sig hafia hag af því. 18 ÁRA gömul stúdtea varð fyrfr bifreið á Ateuireyri laust fyrdx ld. 7 í gærmorgun. Eikki ihiLaut hún alvarleg meiðsd. STÓRFELLD YERÐLÆKKUN A SMJORI... NÚNA KOSTAR 1/2KG AF SMJÖRI 65 KR. Uppboö Uppboð verður haldið í félassheimiiMiniu Stapa í Ytri-Njarðvík, la'uigardaiginn 21. þ.tn. og hefst klukkan 13,30. Selt verður m.a. ísskápar, hjólharðar, leikföng, mikið af alls konar fatnaði, hæði á böm, unglimga og fullorðna, ýmiskonar leðurvörur og margt fleira. Greiðsila í reiðufé við hamarshögg. Lögreglustjórinn, Keflavikurflugvelli, 18. nóv. 1970. Bjöm Ingvarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.