Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 7
Föstiidaguir 20. nóvemlbeír 1970 — ÞtfÓÐVILJINN — SlÐA 'J
Meðal viína sem lýstu grimmdarlegum fjöldamorðum Banda ríkjahers í Víetnam fyrir rannsóknarnefndinni, er luin kom sam-
an til opinbers fundar í Stokkhólmi í lok fyrra mánaðar var ung kona, Mai Thi Buom sem sést hér á myndinni.
Rögnvaldur Hannesson:
Rannsóknarnefnd fjallar um stríðs-
glæpí Bandaríkjamanna í Víetnam
esfni, og svo er auk þess fbr-
dæmið frá stríðsglæparéttar-
höldunum í Niimberg. Pynd-
ingar og hópslátrun vopnlauss
fólks hefur þótt heyra til
vondra siða á þessu sviði og
stríðir gegn fyrmefndum þátt-
um alþjóðlegs réttar.
1 þetta skipti eins og við
Russell-„réttarhöildin komu
fram nokkrir Víetnamar, sem
lifað hafa af ógnaraðgerðir
Bandaríkjaihers í heimalandi
sínu. Tólf ára gömul stúlka
hafði lifað af hópmorð af svip-
aðri tegund og á sínum tíma
var framið i Song My. Hún
átti þvií láni að fagna að verða
undir líkhrúgunni og gat
skreiðst þaðan, eftir að hinir
einkennisiklæddu slátrarar vom
famir af staðnum. — önnur
ung stúlka hafði u-m árabil
notið samanlagðrar gestrisni
stjómarvalda í Saigon og
bandarískra ráðgjafa hennar í
hinum alþekktu „tígrisdýrabúr-
um“. Eins og menn muna urðu
þessi „tígrisdýrabúr“ heims-
fræg, eftir að tveir bandarískir
þingmenn höfðu komizt á snoð-
ir um tilvenu þeirra og fengið
að sjá herlegheitin — í full-
kominni óþöikk gestgjafa sinna.
— Samkvæmt fréttaskeyti frá
AP 1, nóv. s. 1. var bandaríska
fréttamanninum Don Luce neit-
að um framlengin-gu landvistar-
leyfis í S-Víetnam. Það var Don
Luce, sem gerði bandarísku
þingmönnunum aðvart um
„tígrisdýrabúrin'*. Morgunblað-
í hæsta máta þýðingarmikil. I
Númberg á sinum tíma var þvi
sllegið föstu, að hver og einrt
einstaklingur væri ábyrgur
gerða sinna, og það eitt nægði
ekki til sýknunar að skjóta sér
á bak við fyrirskipanir yfir-
boðara.
Nú standa yfir í Bandairiikj-
unum réttarhöld út af morð-
unum í Song My, þar sem þess-
ari reglu er beitt útí æsair.
Sá einn er sekur sem þrýsti á
gikkinn. Vissuiega hlýtur það
þjóðtfélag að teljast á háu sjúk-
dómsstigi, sem varpað hefur
fyrir borð öllu því sem heitir
ábyrgð einstaklingsins á eigin
gerðum og byggir í stað þess á
vélgengu kerfi hlýðni og tfýrir-
sidpana. Manni finnst, að
bandarískir ráðamenn, herfo-r-
ingjar og pótintátar niður eftir
metorðastiganum beri sinn
hluta ábyrtgðarinnar á þeirri
stríðsvél, sem þeir hafa sett í
gang og gerir morðóð viiUidýr
úr bandarísbum mömmudrengj-
ium.
Eftirmáli
Nýlega birtist í tiímaritinti
„New Yoirk Review o£ Bodks“
greinarstúfur eftir þrjá Banda-
ríkjamenn um ástand og horfiur
í Víetnajm. Þeir kailia „friðar-
tilboð“ Nixtvns „ekkert vón á
nýjum belgjum". (Fuiltrúi
Bandaríkjastjómar kallaði nýj-
asta tilboð Þjóðfrelsisfylldngar-
Nú er liðið hálft fjórða ár
síðan Russelistríðs-glæpadóm-
stóllinn svonefndi tók í fyrsta
sinn meinta striiðsglæpi Banda-
rikjahers í Vietnam til athug-
unar. Sjálfsagt er tekið að fsm-
ast yfir það feimtur, sem greip
ráðamenn í löndum þeim, er til
greina komu, þegar fyrstu
„réttarihöldunum,< var valinn
staður. Sjállíur de GauUe sagði
þvert nei, og hafði þó ekki víl-
að fyrir sér að standa uippi í
hárinu á Bandaríkjastjóm.
Sænsku stjóminni var mjög
órótt, en lagði þó ekiki í að
banna þessa samkomu á sænskri
gruád. ‘ “ v'
fletta ofan af styrjaldarrekstri
Bandarílcjastjómar í Víetnam.
Styrjöldin í Víetnam hefur þó
orðið að sama skapi langvinn
sem starf RusseU-„dómstólsins“
varð endasleppt. Því var ákveð-
ið á Stokkhólmsráðstefnunni
um Víetnam í marz s. 1. að
koma á fót rannsóknarnefnd til
að fjalla um stríðsglæpi Banda-
ríkjahers. Stríðsglæpir í Víet-
nam eru tæpast fréttaefni leng-
ur, heidur á hvers manns vit-
oröi, hluti af hversda-gsleikan-
um.
Þessi umrædda rannsóknar-
mefnd hélt opinbera fiundi lí
Stoldklhólmi 1 lok októbermán-
aðar. Hinn heimskunni sænski
hagfræðingur, Gunnar Myrdal,
var forseti nefndarinnar. Einn-
ig var í nefnddnn'. Bertil Svalhn-
ström, sem verið hefur forseti
Stoktohólmsráðstefn-unnar um
Víetnam og ýmsir Islendingar
þetokj-a.
I þetta skipti var lögð á það
rík áherzla, að tilgangurinn
væri sá einn að rannsaka og
fletta ofan af ýmsum ijósfæln-
um þáttu-m í styrjaldarrekstri
Bandaríkjahers. Allt tal um
„dómstól" vaeri út í hött, nefnd-
in hefði eins og allir vissu,
ekkert vald til að kveða upp
dóma og ákveða refsingu og
teldi það ékki heldur í sínuim
verkahring. Með þessu er með-
reiðarsveinum Bandarikja-
stjórnar gert ómögulegt að gera
aðalatriði úr aukaatriðum. Að-
á sinum táma var ekki það,
hvort vaeri formlega rétt að
kalla þá samikomu „réttarhöld"
eða „dómstól". Það tBorm vár
valið einhngis til að stoírskota
til Númberg réttarhaldanna í
lok heimsstyrjaldarinnar síðari.
Þar var, sem kunnugt er, slegið
föstu, að til væru stríðsglæpir,
glæpir gegn mannkyni, þjóðar-
morð.
Helztu niðurstöð-
ur nefndarinnar
1. Eiturefnahemaður gegn.
gróðri.
Á fyrri Stokkhóilimsráðstefnu
uim Víetnam, hieifur verið
fjaliað allýtarlega um „aflaufg-
unaraðgerðir“ Bandaríkjahers
og aðrar aðgerðir til að eyða
gróðri. Tilgangiur þessara að-
gerða er tvenns konar:
a) Aflautfga tré til að gera
skiæruliðum óMeiiflt að leynast
í frumskóginum.
b) Eyöilegging uppskeru.
Þessar aðgerðir xná líta á sem
stríðsglæpi af tveimur ástæð-
um: 1 fyrsta lagi er lifsskilyrð-
um komandi kynslóða ógnað
vegna langæisáhrifa eiturelfn-
anna, sem reyndar em engan
veginn fullþekkh í öðru lagi
kemur eyðilegging uppskeru
(les hungursneyð) niður á
óbreyttum borgurum ékki síður
en hermönnum, og þó harðast
á þeim, sem veikastir em fyrir,
börnum og gamalmennum.
Jafnvel þótt að við aOhyiluimst
þá reglu stríðsþjóða, að hver
vopntfær maður sé réttdræpur,
réttlætast efeki þessar aðgerðir.
Prófessor Neilands við Kali-
fomíuháskóla hefiu.r verið
óþreyttur að safna gögnum um
þessa tegund hemaðar. Á
Stokkhólmsráðstefrumni um
Víetnam í marz s. 1. lét hann
þess getið, að sterkar likur
bentu tii þess að gróðureyð-
ingarefnin yllu vanskapnaði á
bömum. Þessi gmnur hefur síð-
an styrkzt af vaxandi fjölda
vanskapaðra bama i Suður-
Víetnam. Neilands skýrði einn-
ig frá þvi í marz s. 1. að Nixon
befði þá fyrir skömmu látíð til-
kynna með stómm fyrirsögn-
um, að þessum eiturhemaði
yrði hætt. í nýrri skýrslu Nei-
lands tíl rannsöknamefndarinn-
ar kemur fram, að ekki hesfur
verið staðið við það fyrirheit.
2. Misþyrmingar og morð á
óbreyttum borgumm.
Svonefndar siðaðar stríðs-
þjóðir hafa þróað með sér ýms-
ar siðareglur um manndráp á
vegum hins opinbera. Alþjóð-
legar samþykktir hafa nokkmm
sinnum verið gerðar um þessi
ið þirtir oft fréttir frá AP. Hef-
ur þessi frétt toomið í Morgun-
b'laðinu?
Hinn gagnrýni lesandi spyr
réttilega, hvaða sönnunargildi
frásagnir hinna og þessara
Víetnama hatfi. Elkki er svo
mikið, einar og útaf fyrir sig.
En þær em í góðu samræmi
við opinberar og hálfopinberar
bandariskar heimildir, saman-
ber réttarhöldin um hópmorðið
í Song My og skýrslu banda-
rísku þingmannanna um „tígr-
isdýrabúrin". Ástæða virðist
því till að hlusta á þessar frá-
sagnir í fullri alvöm.
3. Hver ber ábyrgðina?
Eins og fyrr er sagt, lagði
rannsóknarnefndin á það
áherzlu, að hér væri alls ekki
um dómstól að ræða. Spuming-
in, hvers er sökin og ábyrgðin,
var þvi ekki rædd. En, eins og
Gunnar Myrdal komst að orði
í útvarpsviðtali, sú spuming er
innar „gamalt vín á nýjum
belgjum.“). Ástæðan tii þess að
„friðartílþoð" Nixons er út 1
loftið er sú, að þar er engu
orði vilkið að samsteypustjóm í
Sadgon, sem þeir þremenningar
telja þýðingarmesta skilyrði
X>jóðfrelsisfylkingarinnar. Þetta
má Bandarí'kjastjóm vera ljóst.
Aðrir, þ. á. m. fréttamaður
„The Economist", lita á „frið-
artílboð“ Nixons sem styrk-
leikamerki. Hann er þeim þre-
menningum sammála um, að
tilboð Nixons sé Þjóðfrelsis-
fylldngunni mjög óhagstætt og
telur ástæðuna þá, að Banda-
ríkjaher sé á góðum vegi með
að vinna stríðið. Þjóðfrelsisfylk-
ingin ráði nú aðailega ytfir lítt
byggðum svæðum, valdaránið
og íhlutunin í Kambodju hafi
þrengt mjög ktistí hennar, og
fremur „kyrrt“ sé f óshólmum
Mekongfljóts. Bandarikjamenn-
imir þrír tala hins vegar um
Framlhald á 9. síðu.
Enginn minnsti vafi er á, að
Russell-,,dóimstó(l!tínn“ gegndi
þýðíhgáwnfklu hlutverki við að
Árni, Erling og Beethovenl
Þetta hcfur nú verið meira
selióhaustið. Einleikarar tveggja
síðustu sintfóníutónleika voru
sellistar, og núna á þriðjudag-
inn var léku Þedr Erling Bl.
Bengtson og Ámi Kristjáns-
son fimm verk fyrir selió og
píanó ef-tir Beethoven á á-
skrifendatónlleiikum "’ónlistar-
félaigsins. En það er sannar-
lega engin ástæða að kvarta,
því að alll hefur þetta veirið
einstaklega aðlaðandi og upp-
byggilegt.
Árna voru þó líklega hápunlkt-
urinn. því þar heyrðist sam-
spil, sem var svo hárfiínt og
hnitmiðað, að maður mdnnist
sllíks ekki namia hjá örfáum
meisturum hins stóra fjöl-
breytta stjömu'heims útíands-
ins. Verkin, sem þeir fluttu,
voi'U þrjár sóinötur, sú í A-dúr
op. 69 og tvær op. 102, og
tveir tilbrigðaíflokkar við stef
efitir Mozart. Sónöturnar voru
auðvitað bað sem mestu máli
skipti, sérstaklega sú op. 69,
siem er dásamiegt verk, fullt
af óvæntum hugmyndum og
lsikandi fyndnj Þeir félagar
náðu fram ö'IIu sem miáii
skipti í þessu verki (og raun-
ar í öllum hinuim líka), en
sérstakiega var þó samleitour
anum, sem va.r leiftrandi gen-
ial. Sónötumar op. 102 eru
einskonar íorsmekkuir að kór- k
ónu sköpunarverks Beethov- "
ens, síðustu píanósónötunum
og tovartettunuan, og em að
sumu ieyti ekki beiniínis að-
gengillegar nema vel sibandi á
bæði bjá flytjendum og áheyr-
endum. I þetta skiptí virtist
aillt vera í lagi, og erskommst
frá að segja. að sónötumar
héldu athyglli manns óskiptri
frá upphafi til enda. Sérstak-
lega var sú í D-dúr op. 102
nr. 2 með mdkium glæsiibrag,
og var lokatoaiflinn, með sínu
snilldarioga fiúgato, gæddur
slfku andans flugi, að sjaíld-
gæft varöur að teljasit.
I
alatriði Ru.ss:all-,réttarlialdianna‘