Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 8
3 SIÐA — ÞJCSVILiJiIMN — ElöSitudiagur 20. ruáveimíber 1970. sgonvarp Samþykkt borgarstjórnar R-víkur: Elli- og örorkulíf- eyrír sé hækkaður □ Eins og greint hefur verið frá hér í blaðinu flutti Sigurjón Pétursson tillögu á síðasta fundi borgarstjómar um na.uðsyn þess að hækka elli- og örorkulífeyri og um að skora á alþingi að gera ráðstafanir til þess. Benti Sig- urjón á að elli- og örorkulífeyrir í dag væri langt fyriir neðan allt velsæmi og útilokað að lifa á þeim fyrir el'li- lífeyrisþega. TiUaga Sigurjóns var á þessa leið: „Borgairstjóom Reykjavíkur á- lyktar, að elli- og örorkulííeyr- ir Tryggingastofnunar ríkisins sé með öllu óviðunandi. t>ví skorar borgarstjóoi á alþingi að g«ra tafaxlaust ráðstafanir til að hækka lífeyrinn, þannig að hann naegi til firamfærsilu llif- eyrisþega." Er Sigurjón gerði grein fyrir tillögu siinni bent] hiann á þann mikla fjölda Mfeyrieþega sem er í Reykjavílk. 1967 voru ellililf- eyrisþegar um 6000 talisins í höf- uðborginni, og nær 1500 ötyrkj- ar. . Afkamumöguledkar fólks þessa eiru í fLestum tilfelium mjög háðir þessum bótum, i sumum tilfellum er fólkið alger- lega háð bótjnum. En samt er elljlífeyrir ekki nemia 4.529 kr. á miánuði og af þessari upphæð er fólki ætlað að lifa. Allir sjá hve fjarri öllu lagi þetta er og vitnaði Sigurjón m. a. í við'tal sem Vísir átti við ellilífeyrisþega. Taldd Sigurjón, að eftir núverandi verðlagi nægði lífeyririnn fyrir einni máltið á dag á veitingastað. Það ber einnig að minna á sagðí ræðumaður að lyfjakostn- aður er verulegur hjá þessu fólki og í annan stað ber að taka til- ■ lit til þess að stærstur hluti bótanna fer í matvörur, en vísi- tala miatvö'ru hefur hækkað miklam mun meira en visitala framfærslufcostnaðar. Það var reikmað út í vor að vísitala framíærslukostnaðar hefði hækk- að um 57 sti.g á siðustu þremur árum, en vtísitaia miatvöru á sama tíma um 70 stig. Margir tóku til máls um til- lögu Sigurjóns og að lokum var samþykfct tililaiga sem fól í sér breytingu á tillögu Siigur- jóns. V'ar endanlega samþykktin þannig: Borgarstjórn leggur áherzlu á, að vi*ð endursikoðun á lögum um almannatryggingar verði elli- og örorkulífeyrir hækkaður svo sem fjárrmagn leyfir. Jafnframt verði rýmkuð heimild til um- framgreiðslu þegar sérstakar þarfjr eru fyrir hendi. Föstudagur 20. nóvember. 20.00 Préttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi? 11. þáttur. Hemlar. Þýðandi og þulur Bjami Kristjánsson. 20.35 Til sjós með Binna í Gröf: Sjónvarpsmenn fóru í sumár í veiðiferð með Benóný Friðri'kssyni, frá Vestmannaeyjum, og segir hér frá þeirri ferð. Umsjón- armaður Tage Ammendrup. 21.15 Mannix: Á hálum ís. Þýðandi Kristmann Eidsson. 22.05 Erlend málefni Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. • Föstudagur 20. nóv. 1970: 7,00 Morgunútvarp — Veður- fregnir — Tónleikar 7.30 Fréttir — Tónlleikar 7.55 Bæn — 8,00 Morgunledkfimi — TónL — 8.30 Fréttir og veðurfregnir 8.55 Spjallað við bændur — 9,00 Fréttaágrip og útdróttur úr forustuigreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: — Sigrún Guðjónsdöttir lesfram- hald sögunnar uim „Hörð og Helgu“ eftir Ragnhedði Jóns- dóttur (5). 9.30 Tilkynningar — Tónleikar 9,45 Þingfréttir — 10,10 Fréttir — Tónleikar — 10,10 Veðunfregnir — Tónleikar 11,00 Fréttir — Tónlleikar — 12,00 Dagskráin — Tónleákar — Tilkjrnningar — 12,25 Fréttir og veðurfregniir — Tilkynningar — Tónleikar — 13.15 Húsanæðralþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. — 13.30 Við vinnuna: Tlónleikar.--- 14.30 Síðdegisisajgan: „Föru- menn“ eftdr Elínborgu Lár- usdóttur. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les þætfci úr bók- inni (4). 15,00 Fréttir — TiJkynningar — Lesin dagskrá næsfcu vikiu — Klassislk tónlist. Bamlberg- hljómsveitin lédkur „Preziosa" forleik eflfcir Weber; FritzLeh- inann stj. Ghairles Rosen ledk- ur píanóverk eftir Franz Liszt. Boris Ohrisfcoiff syngiur lög eftir Rakhimaninaff. 16.15 Veðurfregnir — Á bóika- markaðinuimi: Lesið úr nýjum þökuim — Lúnuförín er talin hoSa ný afrek sovézkra geimvísinda MOSKVU 18/11 — Tunglikerran sem sovézka geimtfarið Lúna-17 fiutti til tuingLsins hélt enn í dag áfram að kanna næsta umhverfi geimtfarsins og bárust frá henni mjög slcýrar sjónvarpsmynddr af yfirborði tunglsins, þar siem Lúna-17 lenti, í Regnhafinu svo- neflndia. Mikið hefur verið gert úr þessu síðasta atfreksverki sovézkra vís- indamanna sem hafa nú sannað swio varla verður um villzt að þeir völdu skynsaimlegiri ledð til könnunar tungílsins en Banda- ríkjamenn ákváðu fyrir rúmum áratug þegar tekin var ákwörðun um ApoHlo-áætlumna um að senda mönnuð geimför tiil tungls- ins. Ferðdr Lúnu 16. og 17. hafa sýnt að mieð fulMíkammum taskj- um er hægt að aflla þeirrar vitn- eskju um tunglið sem hinum bandarísku geimförum var ætlað að komiast yfir með miklu meiri tilkostnaði og IMfið að veði. Sovézkir vísdndamenn benda til daemás á að sjálfvirkar tungl- flaugar á borð við síðustu Lúnu- flaugamar tvær muni ei,ga mdMu auðveldara en mönnuð tunglför að afla þekkingar á þeirri hlið tunglsins sem ævinöega snýr frá jörðu, þar sem mijög skortir á að vitað sé um heippilega lendiingar- staði. Þeir geta þess ednnig að með tunglrannsótonum af þessu tagi sé hafinn nauðsyntegur undirbún- ingur að könnun á yfdnborði nedkistjamanna, svo sem Marz. Svo virðist sem ekki sé ætlun- in að Lúna-17 snúi aftur til jarð- ar með sýnislhom frá tuniglinu eins og Lúna-16 gerði, en eklki er þó loku fýrir það sklotið. V Minnt var á það í Mostovu í dag, að sovézka Venusarfarið sem sent var til plánetunnar fyrir þremur mánuðum myndi lenda á henni um miðjan næsta mónuð. Geimfarið er nú um 32 miljónir klílómetra frá jörðu. i,Vörubifreida- stjórar BAEtÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. 17,00 Fíréttir —< Tónleikar — 17,40 Úfcvarpssaga bamanna; — ,,Nonnii“ eftdr Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson les (8). 18,00 Tónleikar — Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins — 19,00 Fnéttir — Tillkynningar 19.30 ABC. Inga Huld Hákon- ardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífiinu. 19,55 Kvöldvaka — a) íslenzk einsöngslög. Hjálm- týr Hjálmtýsson syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Svedn- björn Sveinbjörnsson, Gunnar Siigurgeirsson, Skúla Haflldórs- son og Þórarin Guðmundsson. Ölafur Viginir Allbertsson leiikur á píanó. b) Upp úr handraðanum. Hajll- dór Pétursson flytur frásögu- þátt, — fýroi hluta. c) Vísnaþáttur. Sigurður Jóns- son flrá Haukagili flytur. d) Sprett úr spori. Sigurður Ó. Pálsson skóllastjóri fllytur frásöguiþátt, er hann sfcráði eftir Eyjólfi Hannessyni, Borg- arflirði eystra. e) Þjóðfræðaspjall. — Árni Bjömsson cand. mag. flytur. f) Átthaigalög í útsetningu Skúla Halldórssonar. Sinflón- íusveit íslands ledkur; Páfll P. Páflsson stj. 21.30 Útvamssagan; „Vemdar- engill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ölafsson leik- ari endar lestur sögunnar í þýðingu sinni (19). 22,00 Fróttir — 22,15 Veðunfiregnir — 22.20 Kvöldsagan: .,Sammd á suðurfleið“ eftir W. H. Cana- way. Steinunn Sigurðardóttir les (21). 22,35 Kyöldtónleikar. Sinfónía nr 7 í A-dúr op. 92 eftir Lud- wig van Beethoven. Filharm- oníusveit Beriínar leifcur; — Ference Fricsay stj. Guðm. Gilsson flytur formálsorð. — 23.20 Fréttir í situttu miáli. — Dagstorárloto — • Læknaritarar stofna félag • Hinn 30. okitóber s.I. var stofnað í Reykjavík Félag læiknaritara. Tilganigur félagsins er að efla samvinnu og samstarf félagsmanna og bæta hagþeirra efltir því sem við verður komið. Tilgangi sínum hyggst félag- ið ná með því m.a.: 1) að allir læknaritarar á sjúkrahúsum og rannsóknar- stofum þeim tengdum verði fé- lagar 2) að vernda réttindi' félag- anna og vinna að kjarabótjum 3) að stuðla aö aukinni menntun, og að haldin verði námskeið fyrir verðandi lækna- ritara 4) að auika kynni meðal fé- laigsmanna. Stjóm félagsins skipa: florm.: Valgerður Steingrímsd., ritari: Bergljót Guðmundsdóttir og gjafldkeri Sigrún Sigurgestsd. Til vara.: Ásdís Sveinsdótfcir og Hrefna Þorsteinsdóttir • Stjórnmálasam- band við Nígeríu • Samkoinulaig hefur orðið millli ríkisstjómar íslands og rik'isstjórnar Nígeríu um að talka upp stjómmálasamiband. Gert er ráð fyrir að skipzt verði á sendiherrum áður en langt • Jólakorta- happdrætti • Lionsklúbburinn FJÖLNIR hefur tvö undanflarin ár gefið út jólakort til styrktar starf- semi Hknarsjóðs klúbb&ins. Eru kortin miðuð við að einstakling- ar og fyrirtæki geti einnig sent þau erlendum vinum og við- skiptafyrirtækjum Kortin eru númeruð og verða dregnir út 50 vinningar, sem miða að kynningu á íslenzkum útfluitn- ingsafurðum. Kosta kortinsama og áður, kr. 25,00. Þeir sem hafa hug á að fá kortin till sölu eða kaups geta fengið þau í Gleraiuigna- húsdnu. Templarasundi 3. o Brííðkaup • Hinn 7/11 voru gefin saman í hjiónaband í Köpavcigsklrkju af séra Gunnairi Ámasyni ung- frú Björg Pálmadöttir ogSkúli Tryggvason. Heimili þeirra er að Sóleyjargötu 19 Reykjavík. (Ljósmyndastofla Kristjáns, Skerseyrarvegi 7, Hafnarf.). • Hinn 19/10 vom gefin saman í hjónahand í Fríkirtojunni í Hafnarfirði af séra Braga Bene- diktssyni ungfrú Margrét J. Pétursdóttir og Bjöm H. Jóns- son Heimillri þeirra er aðLang- eyrarvegi 12 HÆ. (Ljósmyndastofla Kristjáns, Skexseyrja-rvegi • Spegillinn kominn • Kairl (Guðjónsson) í torapinu skreytir ásamt tooillegum flor- síðu nýútkománs 9. tbl. „Speg- ilsins" og aðrir sem hampað er í heftinu eru MAÓlafur flor- maður og nafni hans R. Gríms- son, Sigurður Trim Magnússon, Austri og Matti Jóh., auk ed- lífðarstjarna blaðsins, GyHfa Þ. og Jóh. Nordails, Smáauiglýs- ingamar skemmjfca enn. • Skákir frá OL í nýrri Skák Út er komið nýtt hefltd af Skák, 10. hefti 20. árgangs. Þar er m.a. sagt frá Heitmismeistara- móti stúdenta og biirtar skétoir þaðan. Þá er frásögn af undan- ksppni Olympíumótsins í sikák og birtar alliar skákir íslenzku keppendanna í henni. Þá er sagt frá alþjóðaistoátomótinu í Buenos Aires, þar sem Fischer sdgraði með miildum yfirburðum, og birtar allar stoákir hans þar. Eninfremur er sagt frá IBM- skákmótinu þar sem Poluga- jevský siigraðá, auk flleiri stoáto- frétta innlendra og erlendra. Auk þessa er í ritinu minn- ingargrein um Áka Pétursson og Guðmundur Þórarinsson for- seti Stoáksamlbands Islands ritar gredn um Skákþing Norðurlanda 1971, er haldið verður hér á landi næsta sumar. Sumarafli báta í Ólafsvík Sumarafli í Ölafsvik talinn frá júníbyrjun til októberloka er 2820 tonn hjá 18 bátum. Hjá dragótabátum var afU lélegur. Eru þeir allir hættir. Reytings- afli var hjá trollbátum. Fengiu þeir aiflahæstu um 280 tonn á þessu tímabili. Afli línubáta í haust hefur verið rýr, frá 3 til 4 tonn í róðri. Þrír bátar hafa byrjað skelfiskveiðar og leggja aflann upp í Stykkishólmi. Er honum síðan ekið til Ölafsvíkur og er skelfiskurinn unninn þar. Atvinna hefur verið sæmileg í frystihúsinu í sumar. Færeyingar á- hyggjufullir vegna E 6 E KAUPMANNAHÖFN 17/11 — Færeyskur þingmaður á danstoa þinginu hefur látið í Ijósi á- hyggjur Færeyinga vegna áætl- ana um aðild Dana að Efina- haigsbandalagi Bvrópu. Kvaöst þingmaðurinn eintoum óttast um aðstöðu faereyskra fiskdmanna á miðunum uimlhiverfiis eyjamar og ennfremur að erlenddr at- vinnurekendur kynnu að' legigja fjátimagn táll fjárflesitingar og atvinnurékstrar í Færeyjum þannig að landinu yrði að.vwru- legu leyt: stjórnað erlendis frá, Lagði hann áherzlu á að Færey- ingar ættu sjálfir að átoveða hvort þedr yrðu aðilar að EBE.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.