Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 5
Fösitudagur 20. nóverriber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA j
TEKIZT Á VIÐ STÓRVELDIN
Landsleikir í handknattleik við USA og Sovétmenn á næstunni
□ Það væri synd að segja, að ráðizt væri á
garðinn þar sam hann er lægstur hjá íslenzkum
handknattleiksmönnum. Á morgun og sunnudag
leika Islendingar landsleiki við B'andaríkjamenn
í handknattleik og eftir hálfan mánuð fer ís-
lenzka landsliðið til Sovétríkjanna og leikur
landsleiki þar. Segja má því, að á einu sviði tak-
ist ísland á við stórveldin tvö.
Þegar íslenzka landsliði'ð leik-
ur gegn Bandaríkjamönnum á
morgun mun einn íslenzku leik-
mannanna leika sinn fyrsta
landsleik, en tveir leikmenn
Bjarni Jónsson verður fyrirliði
íslenzka landsliðsins í fyrsta
sinn á morgun.
leika sinn 25. landsleik og því
fá að launum gullúr frá HSl.
Nýliðinn í liðinu er Gunnsteinn
Skúlason. sem sýnt hefur ótrú-
Iegar framfarir í haust og verð-
skuldar fyllilega saeti í liðinu.
En þeir sem hljóta gullúrið eru
kapparnir Stefán Jónsson Hauk-.
um og Ólafur H. Jónson Val.
Is'lenzka liðid er valið með
það fyrir aúgurn, hverjir ís-
lenzku leikmannanna geta farið
til Sovétríkja.nna í byrjun des-
emiber. Nokíkrir leikmenn hafa
sagt að þeir geti ékki farið, þar
á meðafl eru Sigurður Einarsson,
Björgvin Björgvinsson og Ing-
ólfiur Óskarsson svo dasmi séu
nefnd. Og með það í huga hef-
ur valið hjá landsliðsnefndinni
tekizt mjög vefl, en liðið á morg-
un er þannig sikipað:
Markverðir:
Hjalti Einarsson (43)
Emil Karlsson (7)
Leikmenn:
Geir Hallsteinsson (39)
Örn Hallsteinsson (28)
Ölafur Jónsson (24)
Bjarni Jónsson (20)
fyrirliði
Gunnsteinn Skúlason (0)
Stefán Jónsson (24)
Viðar Símonarson (17)
Einar Magnússon (17)
Sigurbergur Sigst. (26)
Ágúst Svavarsson (6).
Þjálfari:
Hilmar Björnsson.
Landsiliðsnefnd hefur áskilið
sér rétt til breytinga á liðinu
fyrir siðari leikdaginn.
Dómarar í fyrri leiknum
verða William Kruse og Karl
Jólhannsson, en þeim síðari
Bjöm Kristjónsson og Valur
Benediktsson.
Tímaverðir verða Bjarni
Björnsson og Jón Friðsteinsson.
Á undan fyrri leiknum mun
unglingalandsliðið leika geign
Haukum en síðari daginn gegn
I.R.
Það var vitað að um leið og
handkinattleikiurinn varð Ól-
ympíuíþrótt. en það verður
hann á næsfiu Ólympíuleikum í
fyrsta sinn, aö þá myndu
Bandaríkjamenn ekki sitja að-
gerðarlausir eftir í handfcnatt-
lei'k, en eins og ísiienzkir hand-
knattleiksunnendur vita, hefur
bandarískur handknattleikur
ekflíi verið hátt skrifaður á
heimsmeelikvarða. Nú eru
Bandaríkjamenn að gera átak
í handknattleik og er lið þeirra
í góðum undirbúningi fyi-ir
næstu ÓL. Leikimir gegn Is-
lendingum á morgun oig sunnu-
daginn em liður í undirbúningi
liðsins
Héðan halda Bandaríkjamenn
til Lúxembúrg og leika þar tvo
landsfleikd, og ekki er ótrúlegt
að á næsta ári verði bandaríska
lsndsliðið mdkið á ferðinni til
undirbúninigs fyrir ÓL. Af bedm
Þessi mynd er frá síðasta landsleik Islendinga og Bandaríkjamanna í handknattleik er var leik-
inn hér á landi í febrúarmánuði sl. íslendingar unnu báða leikina er þá voru leiknir með mikl-
um yfirburðum, og hér á myndinni sjáum við „risann“ Einar Magnúss‘on skora yfir varnarvegg
Evrópumeistamnir bjóða
(slandsmeisturunum heim
Fram fer til V-Þýzkalands
Það er erfið ferð sem Islands-
meistaramir Fram í handknatt-
leik eiga fyrir höndum, er þeir
halda til V-Þýzkalands 27. nóv-
ember nk. í boði v-þýzku og
Evrópumeistaranna í handknatt-
leik Gummersback. Gummers-
back bíður til þessarar keppni,
auk Fram, a-þýzku meisturun-
um, júgóslavnesku meisturun-
um, ungversku meisturunum og
belgísku meisturunum.
Keppnin fer fram í heimabæ
Gummersiback, sem er smábær
rétt fyrir utan Köln og fér öll
keppnin fram laugardaginn 28.
og sunnudaiginn 29. nóvéiriber,
þannig að liðin þurfai að ledka
tvo leiki á dag. Þama verður
við að etja filest sterkustu fé-
lagslið heims í handkna-fflteik.
Guimmiersback er sem kunnugt
er Evrópumeistari og bað votru
a-þýzku meistaramir, er léku til
úrslita við þá í fyrra og töpuðu
mjög nauimlega. Júgóslaivneska
landsliðið var í 3ja sæti á síð-
ustu HM.
Þessi ferð verður leikmönnum
Fram algerilega að kostnaðar-
laiusu og fékk félajgið senda 16
fairmáða til Kölnar og heim aft-
ur. Þegar liðið kernur til Köllnar
miunu leikmennimir strax fara
í iþróttahöll í borginni, þar sem
það mun fleika 10 miínútna leik
við Gummersback og verður
honuim sjónvairpið. Þótt það haifi
27. nóvember nk.
ekki bomiið opinberlega fram',
mun það vera sjónvarpið þýzka,
er standa mun fyrir þessari
keppni og greiða allan kostnað-
inn af henni.
Heim kernur svo Fram-liðið
30. nóvemlber. Því máður getur
Fnam ekiká farið með sitt sterk-
asta Hð, því að þeir Björgvin
Björgvinsson og Ingólfur Ósk-
arsson geta ekki farið með lið-
inu vegna anna hér heima. Að
sjálfsögðu veifcir þetta liðið
nokkuð. en það er þó bót í móli |
að Fraim á gnótt ungra og efni- |
legra ieikmanna, sem koma til
með að fylla skörð þessara
tveggja leikmainna að noklkru.
S.dór.
Sundlaugariwr líka
Eins og við sögðum frá i
Þjóðviljanum í gær, þá er í
gildi einhver úrelt reglugerð,
er bannar það að byggja í-
þróttahús sem hafa gólfflöt
íþróttasalarins stærri en 18x34
m, en löglegur handknattleiks-
völlur er 20x40 m.
En það eru ekki bara hand-
knattleiksmcnn, sem verða að
búa í þessari spennitreyju. Til
er reglugerð, sem farið er eft-
ir. er bannar að byggja sund-
laugar lengri en 16% m> ef
lán eða styrkur á að fást út á
þær úr íþróttasjóði. Eins og
flestir vita er Iögleg keppn-
islengd sundlauga 50 m og á
Islandi eru tvær sundlaugar
svo langar, það ern sundlaug-
arnar í Laugardal og gamla
sundlaugin í Hveragerði. Lát-
um nú vera þótt hver sund-
laug sé ekki byggð 50 m löng,
en að leyfa ekki byggingu
sundlauga með 25 m braut
nema með sérstakri undan-
þágu, er fáránlegt. Aðeins ör-
fáar sundlaugar á Islandi eru
með 25 m braut. Og svo dæmi
sé nefnt þá óskuðu Selfyssing-
ar eftir því að sundlaug sú er
þar var byggð, yrði 25 m löng,
en það fékkst ekki og þvi
verður hið efnilcga sundfólk á J
Selfossi, sem víðast hvar ann- 4
arsstaðar, að æfa í sundlaug (
sem er 16% m löng, en þegar /
mót eru haldin, svo sem lands- 1
mót eða önnur er fara fram 1
í Reykjavík, þá á þetta fólk f
allt í einu að keppa I 50 m /
laug. Hljóta allir að sjá hve J
munurinn hlýtur að vera mik- I
ill og keppendunum í óhag, L
þar eð þeir eru ekki vanir /
svo langri laug. J
Hvað sem það kostar verður \
að afnema þessar úreltu regl- t
ur er banna byggingu /
mannvirkja. af löglegri stærð, i
sem eiga að standa í marga \
mannsaldra. Hvorki íþrótta- t
fulltrúi né nokkur annar aðili í
á að geta dæmt komandi kyn- /
slóðir íþróttafólks á Islandi tii
að iðka sínar íþróttir við of
þröngar og ólöglegar aðstæður.
Eða hvað myndi knattspymu-
menn á Islandi segja ef ekki
væri leyft að hafa nema einn
knattspyrnuvöll á íslandi
stærri en segjum 40x70 m.
S.dór.
Þeir Ölafur H. Jónsson og Stef-
án Jónsson leika sinn 25. Iands-
Ieik á morgun og hljóta því
guillúr að launum frá HSl. Þess-
ir tveir mestu bardagamenn ís-
lcnzka liðsins eiga úrið svo
sannaríega skilið.
leikmönnum er lerka nú með
liðinu eru aðeins 6 af þeim er
komu hér í fyrra, srvo greinilegt
er að um mikila hreyfingu er
að ræða hjá þeim, í það
■minnsta myndi Gkkiur þykja það
miikil breyting ef skipt væri uim
12 menn í íslenzka landslliðs-
hópnum, en bandaríski lands-
liðshópurinn er fer þessa ferð.
verður skdpaður 18 mönnum.
Nýlega léku Bandarfkjamenn
við Mexíkó tvo landsleiki og
lauk þeim með sigri Bandaríkja-
manna 27:7 og 32:13 og þótt
Mexíkanar séu ekki hátt skrif-
aðir í handknattileik er hér um
eftirtektarverða stórsigra að
ræða.
Baindaríkjaimenn léku sem
kuinnu.gt er í úrsJitakeppni síð-
ustu HM og Jentu í riðli með
Jaipönum, Júgóslövuim og Tékk-
um. B andaríkj amen n töpuðu
öllum sínum leikjuim þar, gegn
Tékkum 32:9, gegn Júgóslövuim
34:8 og Japönium 21:13. Bianda-
Framhald á 9. síðu.
Þetta er nýliðinn í íslenzka
Iiðinu. Gunnsteinn Skúlason.
Fyrra sundmót skól-
anna 8. og 10. des.
Hinu fyrra sundmóti skól-
anna 1970-1971 verður að tvi-
skipta sem áður, vegna þess
hve þátttakendafjöldi er miik-
ill. Það fer fram í Sundhöll
Reykjavíkur þriðjudaginn 8.
des. n.k. fyrir yngri flokka og
fimmtud. 10 des n.k. fyrir
eldri flokka skólanna í
Reykjavík og nágrenni og
hefst báða dagana kl. 20.00
Ckl. 8 að kvöldi).
Keppt verður í þessum boð-
sundum.
I. UNGLINGAFLOKKUR:
Yngri flokkar þriðjudaginn
8. des. kl. 20.00 (8 eih.)
A. Stúlkur: Bringusund 10x33
‘/3 m.
Bezta tíma á Hagaskólinn,
Riviflk 4.35.4 ’69: meðaltími ein-
staklings 27.6 sek. Keppt um
bikar I.F.R.N. frá 1961, sem
G.Hafnarfjarðar vann þá á
timanum 5.13.1, en G.Kefla-
víkur 1962 á 4.55.1 og 1963 á
5.03.0 t>g G.Austurbæjar 1964
á 4.55.7, G.Hafnarfjairðar —
Flensborg — 1965 á 4.58.5,
G.KeQavíkur 1966 á 4.58.9,
G.Keflavíkur 1967 á 4.59.4,
Hagaskóli, Rvík 1968 á 4.50.2
og sami skóli vann 1969 á
4.35.4.
B. Piltar: Bringusund 20x33
% m.
Keppt um bíkar, sem unn-
inn var í fyrsta sinn af glfr.
deild La^igalækj arskóla 1967
(tími 9.37.6). Beztan tíma í
bessu sunf1 u'riir lið fVý "l.
Séffoss, 1968 9.13.1. Meðal-
tími var 27.6 sek., árið 1969
vann G.Laugalækjar á 9.34.4.
II. ELDRI FLOKKUR:
Fimmtudaginn 10. des. kl. 20.
A. Stúlkur: Bringusund 10x33
% m.
G. Hafartjarðar vann 1961,
(5.12.9) árið 1962 vann Kvenna-
skólinn í Reykjavík (5.20.5).
Árið 1963 vann G. Keflavíkur
á tímanum 5.00.1. Árið 1964
vann G. KelElaivílkur á 4.47.2,
1965 vann G. Keflavífcur á
5.03.5 min, 1966 Kvennaskól-
inn í Rvfk á 5.07.3, og 1967
KennaraskóH íslands á 5.07.6,
G. Keflavífcur 1968 á 5.02.3 og
1969 G. Austurbæjar á 4.52.9.
B. Piltar: Bringusund 20x33
V3 m.
Menntaskólinn í Reykjavík
vann 1961 (tími 8.28.7 eða með-
altími 25.4 sek.). Árið 1962
vann Kennaraskóli íslands
(8.03.5.) en 1963 vann sveit
Menntaskólans í Rvík á 8.39 5
og sami skóli vann 1964 á
8.25.8. Meðaltími 25.2 sek., 1965
vann Menntaskólinn í Rvík á
8.21.1 mín., 1966 sami sköli á
8.25.7, 1967 sami skóli á 8.22.0,
1968 sami sfcöli á 8.07.2 og 1969
sami skóli á 8.08.4.
Verðlaun fyrir þetta sund er
nýr bikar.
Landsleikir við
A-Þjáðverja
í janúar
Það mun nú ákveðið að A-
Þjóðverjar komi til Islands í
janúarmánuði nk. og leiki hér
tvo landsleiki £ handknattleik,
nánar til tekið 30. og 31. jan-
úar. A-Þjóðverjar urðu sem
kunnugt er í 2. sæti í síðustu
HM eftir einhvern frægasta og
harðasta úrslltaleik sem um
getur, við Rúmena. Rúmenar,
heimsmeistaramir munu svo
koma hingað í marz og Danir
í april og síðan er von á Júgó-
slövum, bronzliðinu úr síðustu
HM hingað til lands næsta
haust. Segi menn svo að ekki
sé boði'ð upp á það bezta í
handknattleiknum þegar lið
númer 1, 2, 3 og 4 úr síðustu
HM koma öll til Islands á
einu ári. — S.dör.