Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVXEiJXNTI — Föstudagur 20. nóivemlber 1970. Allt af marglr setjast ölvaðir undir stýri bifreiða sinna. Heilsugæzla eða fangelsi Sænskar tillögur um meðferð þeirra sem gerast sekir um ölvun við akstur Nefnd undir forsæti lands- réttardó'Tnarans Maths Neuman hofur afhent dómtsmálaróðherr- anum sænsika tiUöigiuir uim með- ferð þeirra, sem gera sig seika um ölvun við alkstur. t>að sem ednkum vekur at- hyigtti í bessum tiUö-gium er það, að nefndin leggiur til að promiH- takmarkið veirði lækkað og „Bátuir á reki“ nefnist ny- útkomin bók eftir Anton Esp- erö í þýðingu Jóns H. Guð- mundssonar, sagan um ljtlu sysitkinin Önnu og Pétuir. Texti bókarinnar er sniðinn við hæfi heilsugæzla komi stundum í stað fangelsisdióms vegna ölvun- ar við akstur. Bins og stendur eru um það bil 400 manns dæmdir árlega í fangelsi fyrir ölvun við akstur í Svfþj’óið. Nefndin hetfiur kom- izt að þeirri niðurstöðu, að nokkurra mánaða fangeisisvist hafi enga jétovæða þýðingu fyr- yngstrj lesendanna, setningar allar stuttar og miðaðar við eðlilegan lestrarhraða byrj- enda. Bókjn er 70 síður, prýdd mörgum teikningum. Útgefandi ísafoldiarprentsmiðja hf. ir þá ökuimienn, sem háðir eru áfengi, enda sýnir reynsllan aö þeir koma bvað eftir annað í fangeQsd fyrir nákvæmilega sömu brotin; dómaramir verða bara þyngri efitir því, sem brotið endurtekuir sig ofitar. Gagns- leysi fangelsisdómianna byggist á því, að áliti nefndarinnar, að orsakirnar til brotanna breytast ekki í fangelsunum, þær eru kyrrar á sínum stað þegarfang- elsishurðin opnast. Árlega drepa ökumenn undir áhrifum áfengis m'Jli 200 og 300 manns í umfierðinni í Svi- þjóð. Þetta eru 10-30 prósent þedrra, sem árlega iáta lífið í umferðarslysum. Alls eru umferðarslys í Sví- þjóð um það bil 300.000 á ári, en aðeims 70.000 eru kærð til lögreglunnar. Auk banaslysanna er talið, að menn undir álhrif- um áíengis eigi sök á 1500 um- ferðarslysum, þar sem silys verða á fólki, og auk þess 5000 um- ferðarslysum þar sem umeigna- tjón eitt er að ræða. Brot á umferðarlögium undir áhrif- um áfengis eru þannig um það bil 15000 og er það í svipuðu hlutfalli við umferðarslys al- mennt og verið hefur. Nefndin telur, að ekbi sé nauðsynlegt eða gagnilegt að dœma mienn í fangeilsi sötoum ölvunar við akstur í samamæii og áður. Þess í stað vilinefnd- in í autenum mæli dæma mienn til eftirlits og heilsugæzlu, en þetta eykur vitanlega, ef af því verður, kröfiurnar titl heilsu- gæzlunnar mjög mákið. Athuganir nefindarinnar hafa sýnt. að helimingiur þeirra, sem dæmdir hafa verið fyrir öílvun við aksitur, eru sjúklega háðir áfengi og um það bil einn þriðji þeirra hafði ekki öku- skírteini þegar brotið var fram- ið. Nefindin telur, að auk þessað dæma menn til heilsugæzlu komi einnig til greina að dasma þá skilorðsbundið og einnig að dæma þá í ailfllháar sektir, sem nefndin telur að fremur geti arðið dórnur til viðvörunar en nokkurra mánaða fangeisisvist. Netfndin víll banna afihend- ingu meðalla, sem haft geta hættur í umfierðinni í för mieð sér, nemia þess sé sérstaiklega getið á meðalaglasi. Nefhdin víll í framtíðinni fláta dómstólana ákveða, hvort öku- skírteini skuli tekið af mönnum eða- ekki og hún víll einnig auika fræðslu, einkum mieðal æstounnar um áhrif sem fylgja ölneyzlu. Nefndin hefur í huga það öl, sem hægit er að kaupa í venjuflegum verzlunum og sem oft veldur öivun unglinga sem aka skelinöðrum. Nefndin vill rniða ölvun við alcstur við 1,2 promdll í stað 1,5 promill nú. Hún vifll láta öll ökutæki lúta umferðarbindind- islö'gunum og heimdla lögregl- unni að framkvæmda blásturs- próf í ríkaira mæli en nú. Þótt tillögur nefndarinnar séu hér nefndar í stuttu máli er eng- inn vafi á því, að þær verða mikið ræddar, ekki aðeins hér í Svíþjóð heldur eánnig á Norð- urlöndunum öllum, en svona lögigjöf er jafnan reynt að gera samnorræna eftir því sem hasgt er. Ólafur Gunnarsson. B6k við hæfi bærna og unglinga Laun heimsins Fyrir raoJdkrum] vifcuim birti. Morgiuniblaðið grednarkom efit- ir Bjartmar Guðimiundsson. einn af þingmiönnum SjéM- stæðisfiloktosins. Þar fór hann máklium. viðurkenningarorðum um þángstörfi Jónasar Péturs- sonar kollega síns, og vissu- lega má taka undir það að Jónas er vel verkd, farinn, sairnviztousamiur oig hmgkvæm- ur þingmaður, þótt Bjartmar gerði ef till vill fullmikið úr áhrifavaldi hans. Ástæðan fyrir þesssiri óvenjulegu lctf- grein edns Sjáflástæðisflotoks- þingmianns umi annan varhins vegar sú að svonefnt prófkjör batfði farið firam á vegum SjáLfstæðisfilokksins á Aust- fjörðum, en um úrsllit þess fiór- ust Bjartmari svo orð: „Lýð- ræði þeirra verður lýðum ljóst. Fólflcið valdd og sýndi hug sinn og þaklkfliæti til þessa þingmanns, sem kom Lagar- [flljóitsvirkjun af stað og þar með í höfn. Það setti Jónas Pétursson í neðsta sætá til endurgjaflds fyrir unnin störf á þremur kjörtimahifluml Áður hafði hamn verið í efsta sæti. Ajnnars hefði engin Lagar- flljótsvirlkjun verið komin þangað, sem hún er nú kom- in, né ýunás fleiri dreifbýlis- méil flyrir Austuriand og land ctokar í heáld. Á þennan hátt farasit Austlflrðinguim þalkkir við mann strjálbýflis síns. Sumium finnst þeir hafi sagt: Niður með þig, en ekki áfram eða upp. Þetta eru launAust- firðinga fyrir það se/m þeám er gert. Svona eru laun heims- ins á austanverðu íslandi 1970“. Auð- veld bráð Bjartmar er þyikkjuiþungur í garð Sjélfstæðisflctoksmjanna á Austfjörðum, en trúflega hefur hann saimit haft ednn Reykvik- ing í huiga þegar hann skrif- aði grein sína. Það er mál manna að úrslit próffcjörsins á Austfjörðuim sé fýrst og fremist verk eins manns, sem meö undirróðri og skipulagi hafi vafið Jónasi Péturssyni og austfirzkum SjáflÆstæðis- flokiksmönnum um. fingiuir sér. Þessi maður er Sverrir Her- mannsson, verkflýðsleiðtagi. flasteáignasalli og útgerðarmað- ur í Reykjavík. Jónas Péturs- son bað hann að vera sér til halds og tra-usits i störfum í þágu Sjálfstæðisiflokiksms á Austfjörðum og gekk aðþeirr: samvinnu af bamslagri ein- lægni. Sverrir notaði hins veg- ar aðstöðuna til þess að grafa undan fóstra sínu/m og beitti í þvi sambandi óspart fjárhags- aðstöðu sánni og tengslum við máttarvöfld Sjáltfstæðisfilokiks- ins. Reyndust Jónas Pétursson og strjólbýlismenn Sjálliflstæð- isfllokteins á Austfjörðum auö- vefld bráð fyrir þennan út- smogna framagosa. Hvers vegna ? Morgunblaðið geröi grein Bjartmars Guðmundssonar elkki hátt undir höfðá;hiún. varbirt í Velvatoanda þar sem sajrruan koma eánkennilegustu ritsmíð- ar sem sarndar eru á Isflandi Hins vegar hefiur SverrirHer- mannsson verið ráðinn fast- ur dáfltoahöfundur í Morgun- blaðinu; þar er manngerð sem ritstjórar Morgtunblaðsins hafa vefllþótonun á. I grein í giær fagnaðr Sverrir sérstatolega ál- bræðslunni i Straumi og seg- ir: „Undantfama mánuði hafa gjaldeyristekjur af álútfilutn- imgi numið 13% af heildair- tekjunum. Af því má marka miikilvæigi iðjuversins. Eraug- Ijóst að við þuirtfum að koma nolklkrum slíkum á fót eða sambærilegum í tekjuöflun“ Þáð sikiptir Sverri enigu þótt Isflendingar eigi ekki einneyri af verðmæti þessa útflutnings, hann sé alllur eigin erflends auðtfyrirtætois. Hann vill óð- fús halda átfram- á sömu braut, og beinir nú augliti sínu til hins nýja fciördæimás síns, Austfjaröa: „Þótt við eigum í þeim efnum rnargra glóðra kosta völ, þé virðist þó einn bera af, en það er virkjun vatna í Fljótsdall austur . . . Hitt er auigljóst að í Fljóts- dailsvirkjun verður ekki ráð- izt nema flumdiinn verði toaup- andi að hinni milkilu orku . . . Vitað er að mörg ljón tounna að vera á þeim vcgi og mikl- um erfiðleikum bundið að ná þar ucm haglkvœmum samn- ingum. Mín tállaga er að Jeggja áiherzilu á að leita í vesturveg eftir sMkum samninigum, til þeirra volduigu rikja, Kanada eða Bandarfkj- anna“. Jónas Pétursson hefur haft éhuga á Laigarffljót&virfkjun til þess að tryggja Austfirðingum til sjávar og sveita hagkvæma orku og eflla þannig atvinnu- vegi þeirra. Sverrir Her- mannsson lítur cikki viðsilíkri sveitamennsku. I staðinn vill hann ráðast í „einhverja stærstu vatnsvirfcjun í heimi“ eins og Morgunblaðið hefur komizt aö orði, í þágu auð- hringa í Bandaríkjunum og Kanada. Austfirðingar eiga eikki að lifa í landsfjórðungi sínum sem sjálfstæðir menn og sinna fiskveiðum, land- búnaði og iðnaði sem þeir eiga sjáflfir, heldur skal átthögum þeirra breytt í selstöðu er- lendra risafyrirtæfcja. Þessar sfcýjaibörgir fram'aigosans eru efflaust óhuignanlegar í auigum Jónasar Péturssonar og Bjart- mars Guðmundssonar. En hvers vegna skortir þessa rótgrónu, rammíslenzku sveitamenn manndóm og djörfung til að rísa gegn þeim? — Austri. Óskað eftir islemkum sjáif- boðaliða til starfa i Yemen Samstarfsráð um íslenzkar friðarsveitir leita nú eftir sjálf- boðaliða tii þátttöku í átta manna forustusveit, sem Al- þjóðaskrifstofa sjálfboðaliða- sveita er að mynda í samvinnu við þróunaráætluu Sameinuðu þjóðanna og ætlað er aðstarfa í Yemen. Á þessi 8 manna sveit að hefja störf í byrjun næsta árs og mun hún m. a. vinna að undirbúningi starf- semi fjölmennari sveitar, sem ætlunin er að fari til Yemen síðara hluta næsta árs. Hér er um að ræða frum- tiflraun með stairtfrækslu sjálf- boðaliðasveita á vegum S.Þ. sem U Þant, aðalritari SÍÞ hetfur óskað etftár að stofnaðar yrðu. Vatr framkvæmd könnun meðal sérstcfinana SÞ á þörfium þeirra á slfbum stairfskröftum og kom í fljós, að heildarþörfin er uim 1300 manns. Hefur U Þant gert tillögu um að þessi fjöldi verði kiománn til startfa á mdðju ári' 1971. I Yemen er tiltölulega ný- lokið borgarastyrjöld er þar heíur geisað og þjatoar mdkil hungursneyð flbúanna. Er því mikil þörf fyrir hjálparsitarf þar í landi. Sjálfboðaliðamir í 8 manna sveitinni þurfa að hafa þessa starfsmenntun: BúfinEeð- ingur eða maður með reynsluí landbúnaði, skógfræðingur. vatnsaflstfræðingur, landimæl- ingamaður, vegagerðiarmaður, raflvirki. læknir og lóftskeyta- maður Sjélflboðialiðamir eru róðnir til starfa til tveggjaára og fá eklki kaup, enerséð fyrir uppihaldá og öflflum nauðþurft- um, fá greiddan ferðakostnað svo og fé til endurhætfingiar í starfi etftir heá'mkomuna. Þeir Islendingar sem hatfa á- huga á þessu eru beðnir að senda nöfn siín í bréfi ásamt upplýsingum um alldur, mennt- un og starfsreynslu, símanúmeri og heimilisfang: til Herferðar gegn hungri, pósthólf 1026, Rv. Einnig veitir æsikulýðstfuMtrúi þjóðkirkjunnar uppllýsingar á skrifstofutíma. Umsóknir þunfa að hafa borizt fyrir 25. þ.m. Björgunnr- og sjóslysnsagn íslnnds — II. hindi, komin út Út er komin á vegum bóka- útgáfunnar Hraundranga, bók- in „Þrautgóðir á raunastund“, eftir Stclnar J. Lúðvíksson, blaðmann. Þetta er önnur bók- in í flokknum sem ber sam- heitið Björgunar- og sjóslysa- saga íslands. Þetta annað bindi nær yfir árin 1935 - 1941. að báðum ár- unum meðtöldum og er í bók- inni fjöldi söguleigra ljós- mynda frá þeim atburðum er frá greinir í texta bókarinnar. Höfundur segir í formála að aðaltilgangur útgáfunnar sé að safna á einn stað frásögnum af björgunaraðgerðum og bar- áttu við náttúruöfl frá því að Slysavarn af élag fslands vair sfiofnað. Höfundur færir Slysavama- félagi 'fslands sérstakar þakk- ir fyrir samstarf og fyrir- greiðslu, jafnt hinum almenna félagsmanni sem forystumönn- um þess. Hann hvetur fólk sem býr yfir frásögnum af björg- unum og sjóslysum bæði fyrr og síðar að bafa samband við útgáfuna, jafnframt því sem hötfundur lýsir eftir ljósmynd- um sem fólk kann > að eiga í fórum sínum tengt efni bóka- flokksins. — Bókin er sett í Prentstofu G. Benediktssonar, prentuð í Prentsmiðjunni Við- ey og bundin í Bókbindaranum h.f. „A heitu sumri" nýútkomin bók Hnlldórs Sigurðssonnr Bókaútgáfan Öm og Örlygur h.f. hefur nýlega sent á maric- að bókin.a Á heitu sumri eftir Halldór Sigurðsison. Sagan ger- --------------- ------- ( Alþýðumaðurinn á Akureyri 40 ára „Alþýðumaðurinn" á Akur- eyri er 40 ára um þessarmund- ir og er síðasta tölublað, sem út kom 14. nóvemiber s.I„ tileintoað aflmælinu og talsvert stasrra en vant er. Fflytur blaðið aflmælis- toveðjur o@ greinar kunnra Al- þýðuíflokksmanna norðanlands og sunnan og í forsíðugrein reli- ur Þorvaldur Jónsson bæjar- fulltrúi starfssögu blaðsins og helztu baæáttumál á hverjum tíma. Núverandi ritstjóri „Alþýðu- mannsins" er Sdgurjón Jóhanns- son, en fyrstu ritstjórar þess frá sitcfinun til 1947 þeir Erling- ur Friðjónsson og HalIdórFrið- jónsson. Bragi Sigurjónsson var ritstjóri 1947 til 1964. síðan Steindór Steindórsson frá Hlöð- um í eitt ár eða til 1965 að nú- verandi ritstjóri tók við. • Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn. Basar félagsins veröur laugar- daginn 5. desember n. k. í Alþýðúhúsinu. Vinsamlega komið gjöfum á basarinn i skrifstofu félagsins. — Basar- nefndin. ist í Reykjavík, en á í raun réttri alla veröldina að vett- vangi. Bókin fjallar um þau miklu átök og óeirðabylgju, sem hvarvetna verður vart, jafnt í austri sem vestri. Jafn- framt er hér á ferðinni ástar- sa@a, sem án etfa verður mik- ið rædd manna á meðal. Frásagnarhætti höfrandiar má líkja við frásögn blaSamanns, sem staddux er mitt í hrinigiðu stóratburða Hann lýsir við- brögðum aeskufólks, hiugsjóna- hita og uppreisnartilraunum, ásamt viðbrögðum þeirra sem eldri eru og fást verða við „vandamálið". ★ Á heitu surnri er fyrsta ís- lenzka bókin. sem fjallar um hin nýju viðhorf, þar sem æskufólk gerir uppreisn gegn ríkjandi þjóðfélagsástandi, og krefst breytinga og byltinga. (Frá forlaiginu). jajMjMuyjMjgn IPMÍSl £ lErrllwiIs il / IIPPMÍSil 1 HEFUP " HENT SEM * I SUDURLANDS 1 BRAUT «> I slMI 03570 %.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.