Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVHUINN — Föstuidiagtr 20. növömlbar 1970. NYJAR BÆKUR NÝJAR BÆKUR NÝJAR BÆKUR Minningaþættir Jónasar frá Hriflu um menn og málefni □ Bókaforlag Odds Björnsson- ar hefur gefið út bókina Sam- ferðamenn, minningaþætti eftir hinn áhrifamikla stjórnmála- mann og afkastamikla rithöf- und, Jónas Jónsson frá Hriflu; eru þetta síðustu ritsmíðarnar gem hann skrifaði saman á löngum ritferli og viðburða- ríkum. Jónas Krisitjánsson hefur bú- ið bókina tjl prentumar og rit- ar formála. Segir hann, að sið- ustu tvo áraitugi ævinnar er Jónas Jónsson var laus undian önnum forystumanns í þjóð- málum, hafi oft verið á það minnzt að hann ritaði ævi- minningar sínar. Hann hiafi hinsvegar tekið þvi fjairi að semja samfeilt minningarrit, vegna þess að ævi sín hefði verið svo umsvifiamikil og verkin margvísleg, að vart mundi það allt hamið innan eins yfirlitsverks. Þetta er réttur skilningur segir Jónas Kristjánsson, „orðlist hans var að vísu roáttug í senmum stjómmálanna, en vonlaust að Jónas Jóusson. hiún fengi notið sin i þrömgum umbúSum samfelldira æviminn- inga“. Hinsvegar taldi Jónas fmá Hriflu ekkj úr vegi að rita minningaþætti sem gætu verið -3> ,Hetjur i hufsnuuð' Skuggsjá gefur út bókina Hetjur í hafsnauð eftir Kenn- eth Cooke. Ritið þýddi Jónas St. Lúðvíksson. Á kápu segir svo um efni bókarinnar: „Fjórtán menn komust af á timburfleka þegar m s. Lulworth Hill var sökkt af þýzkum kaíbáti, í hjldar- Jónas St. Lúðviksson. leik síðari heimsstyrjaldarinn- ar. Fjórtán menn, slasaðir, hraktir og hrjáðir. í fimmtiu daga, undir þjafcandi geislum hitabeltissólarinnar, í nepju- kulda á nóttum með gráðuga, hungraða hákarla í kjölfarinu, hrakti timburflekann um haí- ið. Þetta reyndist flestum hinna skipreika manna ofraun — þeir týndu tölunnj hver af öðrum, kvaldir af hungri og þorsta, sánm og sálarstríði, — unz aðeins tveir voru eftir á lífi. Kenneth Cooke, timbur- maður skipsins og höfundur þessarar æsispennandi frásagn- ar af hörmungum og þraut- sei-gju þeirra félaga, og félaigi hans Colin, voru hiniír einu, sem lifðu þessar hörmungar af . . . Fáar bækur lýsa betur ógnum og vitfirringu stríðsins og aíleiðingum þess en saga þessara sjöhröfctu manna“. Jónas St. Lúðvíksson þýð- andi þessarar bókar hefur sjálfur ritað margar bækur um sjómenn og sjóhraknimga. Bókin Hetjur í hafsnauð er um 200 síður, prenbuð í prent- verki Akraness. Ný bók eftir Magnús Magn■ ússon: SjóBu landiB þitt Út er komin ný bók, „Sjáðu Iandið þitt“, eftir Magnús Magnússon fyrrum ritstjóra sem löngum hefur verið kennd- ur við Storm. í bók þessari eru bjrtar nokfcrar frásagnir og ferða- þættir frá liðnum árum. Þætt- imir bera heitin: Á austur- vegum, Sjáðu landið þitt, í ríkj Unnar djúpúðgu, Leit ég lönd fögur og Fagurt er ísland. Segjr þar frá „samíylgd margtra þjóðkunnra manna með ívafi hvers kyns fróðleiks um land og þjóð, samtið og focrtíð", eins og það er orðað I kynningiu útgefanda á kápu- síðu. Það er ísafoldarprentsmiðja hf. sem gefur „Sjáðu landið þitt“ út; bókin er um 100 síður og hefnr Halldór Péfcursson gert kápumynd og mokkrax myndiir aðrar sem fylgja hin- usm ein&töku þáittum. f fynra sendi Magnús Magn- Magnús Maguússon. ússon einnig frá sér bók fyrir jólin; bar hún heitið „Synduig- ur maður segir frá“ og vafcti mikla athygli. sjálfstæðir hver um sig. um menn og atburði málefni sem hann hafði gefið sig að. En svo Ijðu árin að ekki kom slík bók — og rekuir Jónas Kristjáns- son það til þess, að Jónas Jóns- son bafj viljað lifia í samtíð- inni, halda áfram að segja sitt álit á málum hennar. Það var aöeins síðasta árið sem hann lifðj að bann byrjaði á fyrstu minningabókinni, og er það hún sem nú er út komin. Þar segir frá uppvaxtaráirum, skólabræðrum, ferðalögum Jóna&ar erlendis á yngri ár- um, frá ýmsum afskiptum af stjóm- og félagsmálum allt fram í seinni heimsstyrjöid. Ritstjórj bókarinnar segir að Jónas Jónsson bafi baft sér- stakan áhuga á því að skrifa nýjar yfirlitsgreinar um tvö mál sem miklum tíðindum sætitu á ferli hans — „Bombu- málið“ eða „Kleppsmálið“ svo- nefnda og svo um byggingar- miál háskólans. En hann féll frá áður en hann fengj þeim lokið — því eru í bókinni prentaðar upp eldri greinar um þessi mál eða úrdirættir úr þeim. Síðasti þáttur bókarinn- ar, sem er skrifaður nokkrum dögum áður en höfundur lézt, fjaliar um bróðjr hans, Kristj- án Jónsson. Aftast í bókinni eru grein- ar eftir Helga P. Briem um Guðrúnu Stefánsdóttur konu Jónasar og um Jónas sjálfan eftir Andrés Kristjánsson rit- stjóra. Átta myndasíður eru í bókinní sem er 288 bls. Bækur fyrir kon- ur og karla frá Hörpuúfgáfunnl „Hörkuspennandi karlmanna- bók“ og „hrífandl ástarsaga“ eru einkunnir, sem Hörpuút- gáfan á Akranesi gefur tveim nýjustu bókum sínum á bókar- kápu, Kafbátastöðinni eftir Donald Dale og Hrópi hjartans eftir Bodil Forsberg. Kafbátastöðin er saga úr heimstyrjöldinni síðari, gerist í Noregi og segir frá tveim norskum föðurlandsvinum og félögum í andspyrnuhreyfing- unni, sem falið er að finna og eyðileggja kafbátastöð Þjóð- verja. Höfundur Hróps hjartans, Bodil Forsberg, hefur með ástiarsögum sínum aílað sér vinsælda í sínu heimalandj og víðar á Norðurlöndum og er þetta önnur bófcin sem Hörpu- útgáfian gefuir út eftir hania, hin var Ást og ótti sem kom út í fyrra. í þessari bók seg- ir fná danskri stúlku sem miss- ir eiginmann sinn í Ungverja- landj 1956 og týnir nafni sínu á flótta frá Búdapest til Dan- merkur. Báðar bækurnar eru prent- aðar í Prentverki Akraness. Fjórtánda skáld- saga Ingibjargar Sigurðardótfur Bófcafoiriiag Odds Bjömsson- ar befur geíið út nýja sfcáld- sögu eftir hjnn afkastamikla höfund, Ingibjörgu Sigurðar- dóttur. Nefnist hún „Ástir og hetjudáð“ og fjallar um ástir duigroikils skipstjóra og ungr- ar og fagurrar kaupmanns- dóttur. Þebta er fjórtánda bók höf- undar. Hún er 155 bls Þrjú hjörtu " nýjasta bók- in íritsafni Jacks London // Jack London. „Þrjú hjörtu" nefnist nýj- asta bindið í ritsafni Jacks London, sem ísafoldarprent- smiðja hf. hóf að gefa út fyr- ir allmörgum árum. Þetta er 338 síðna bók, sfcáldsaga sem höfundurinn kynnir m.a. með þessum orð- um í formála: .,Ég vona að lesendumir fyr- irgefi mér að ég byrja þennan formála með sjálfisihóli. En svo er mál með vexti. að þessi saga er eins konar hátíðarrit. Ég stend á fertugu, þegar ég lýk við hana, og hef fengizt við ritsmíðar í sextán ár; bún er fimmtugasta bókin mín og með henni hefst nýr þáttur í bók- menntastarfsemi minni. Ég bef áreiðanlega aldrei samið neiitt líkt „Þrem hjörtum" áður, og ég er nokkurn veginn viss um að ég geri það ekki afitiur. Og mér þykir engin mjnnkun í að játa, að ég er drjúgur af að hafa gert það. En nú ráð- legg ég þeim lesanda, sem er sólginn í að heyra ævintýri, að kæra sig kollóttan um þa'ð, sem eftir er af sj álfishólinu og formálanum, en tafca þegar til við söguna sjálfa og segjia mér svo, hvort hún er nógu læsi- leg“. Þessi upphafsorð farmálans eru rituð í marz 1916. LjóBabók eftir 16 óra piit Komin er út hjá ísafoldar- prentsmiðju ljóðabókin Horf- in ský eftir Ómar Þ. Hialldórz- zon, sem lífclega má telja að verði yngsta skáld ársins 1970. Hamn var ekki nema 15 ára, þegar hann á síðastliðnu vori skilaði af sér handriti þessar- ar bókar, sem inniheldur 34 kvæði og er 76 bls. Ómar Þ. Halldórzzon er fæddur 1 Reykjavík 1954 en hefur lengst af átt heima á Selfossi. Ómar byrjaði að yrkja strax og hann hafði lært að draga til stafs og hefur ekki linnt því | síðan: ljóð, leikrit og sögur. Hann er núna nemandj í IV. bekk Gagnfræðaskólans á Sel- fossi. Horfin ský skiptist í fjóra flokka og hafa flokkarnir þess- ar fyrirsagnir: 1. Ahnenning- ur, 2. Svo þverra listjr, 3. í eftirleit, 4. Horfin ský. í bókarkynningu segir á þá leið, að höfundur beiti bæði rím-uðu og órímuðu formi. Víða gæti kímni í ljóðunum, stundum baldhæðni eða ang- urværðar en aldrej vonleysis. Ómar Þ. Halldórzzon. Nýtt befti Tímarits Móls og menningar er komiB út Annað h-efti Tímarits Máls og menningar er komið út. Af bótomienntaefni ritsins má nefn-a þátt eftir Petru Péturs- dóttur, „í Gömlu Reykjavífc“, þar sem borinn er fram mikill orða-forði frá fyrrj tið, orða- bótoarmönnum og ö’ðrum til fróðleiks og skemmtunax. Enn- fremur einþáttungur eftir þann vandvirka hö-fund Geir Kristj- ánsson. Þá eru í heftinu Ijóðaþýð- ingar eftir Hel-ga Hálfdánarson, Ijóð eftir Ingiibjörgu Harálds- dó-ttur, Jón f;rá Pálmholti og Magnús Skúla-son. Gunnar Benediktsson skrifar g-rein um Höfn í Hornafirði og fairsæla afkom-u manna þar, og Sig- laugur Brynleifsson skrifar um „Miðöld og nútíma í íslenzku samtfélagi". Þorgeir Þorgeirsson sfcrifar um eitt af meistara- verkum Pasolinis og þýddiax eru greinar efltir Fidel Castro og Emst Fischer, hinn kunn-a ausitunríska bófcmenntafræð* ing og marxista. Agúst ó Hofisegir fró fólki í nýútkominni bók Ungllngabók eft- ir Guðjen Sveius. Út er komdð á bólkaforíagi Odds Björnssonar síðara bindl, af unglingasögu eftir Guðjón, Sveinsson, sem nefnist „Leynd- ardómar Lundeyja“. Eru þa-r , a-ðalpersónu-r fjögur stallsyst- kin, sem eiga í viðureign við Skuggalega náunga úti í eyjum eins og verða villl í „spennandi unglingasögum“. Bókin er 285 bls. Ágúst á Hofi leysir frá skjóðunni og segir frá fólki og fénaði f öllum landsfjórðung- um í nýútkominni bók sem Andrés Kristjánsson fram- reiddi, eins o^ komizt er að orði i kynningu forlagsins, en bókin er gefin út hjá Bókaút- gáfunni Emi og Örlygi h.f. Ágúst Jónsson, áður bóndi á Hofi í Vatnsdal, er mörgum kunnu-r og fcann frá mörgu að segj-a eftir langa og viðburða- ríka ævi. H-ann ferðaði-st ára- tu-gum saman um allt land, kom næstum á hvern hæ, kynntist bændum og búaliði, og á í skjóðu sinni fjölbreytt safn minninga. Ágúst er stál- minnuigux, skemmtinn og kím- inn og segir í bófc sinni ótelj- andi sögu-r a-f atvikum og orða- skintum við bá-a sem láiga. Ágúst á Hofi var um hálfa öld gangn-aforing; í víðáttu- mestu afréttum landsins, þax sem bændur tveggj,a lands- fjó-rðunga leiddu saman besta sín-a } eiginlegum og óei-ginleg- um skilningi. Hann stóð fram- arlega í fljotoki í pólitísfcum sviptibyljum , héraðs síns og efcki lét hann landsmálin al- veg fram hjá sér fara. Ágúst á Hofi leysjr frá skjóð- unni er sett í prentstofu G. Benediktssonar, pren-tuð í prentsmiðjunni Viðey og bund- in í Bókbindaranum hf. Dísa á Græna- læk enn á ferð Hin vinsæla bam-asaga Kára Tryggvasonar, „Dísa á Græna- læ-k“ er komin úf í nýrri út- gáfu ísafoldar. Þessi vinsæla bó-k kom fyrst út árið 1951 og hlajut Þá þegar hin-ar beztu við- töikur, og síðar kom sagan út í ann-arri útgáfu Nú er „Dísa“ sem sagt komin í þriðju út- gáfu, 88 síðu-r, fallega útgef- in með teikningum eftir Odd Bjömsson. ,Þnr sem elfnn ómnr', skóld- sngn eftir Jnkob Jónnsson „Þar sem elfan ómar“ nefn- ist nýútkomin skáldsaga eftir Jakob Jónasson, sjötta bók frá hendi þessa höfundar. Bókin er 24o síður og útgef- andi fsaflold. Á bó-karkáp-u er sagan kynnt m-.a með þessum orðum: „Hér segir Örn Skaftason, yngri, f-rá æskuárum sínum á Steinastöðum og lýsir á skemmtilegan hátt hinu fast- mótaða heáimilislífi þar og svéi-tunga sinna, trúarlífi þess og lífsviðhorfum. Álfar byggðu hóla, buld-ufólk kletta og drau-gar læddust um myrkra- skot. Menn-t-aður var bver sá er kunnj kverið utanbókar og læs var á bók, Afi á Steinastöðum er eftirminnileg persón-a, sem fulltrúi hinna traustu bænda meðan gefin loforð voru betri en sfcriflegur samningur og orð húsbændann-a voru lög, sem enginn heimilismaðiur mátti brjóta . . I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.