Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 4
N ^ SlÐA — ÞJÖÐVILJIIsrN — Föstudagur 20. nóoremiber 1070. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Útgáfufélag Þjóðyiljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Bitstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastjórl: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00. Á fjölda vinnustaða er að- búnaði og öryggi mjög úfútt Vegið að alþýðusamtökunum gjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn sam- þykktu þvingunarlögin sem raska grundvelli allra kjarasamninga stéttarfélaga í landinu. Þeir samþykktu lögin einir, til þess lagði enginn þing- maður annarra flokka þeim lið. Stjómarflokkarn- ir tveir bera því ótakmarkaða ábyrgð á þessu verki, setningu nýrra þvingunarlaga. Og þeir ættu að vita hvað þeir eru að gera. Verkalýðshreyf- ingin mótmælti þessuim lögum svo ekki varð um villzt hver hennar afstaða er. Stjóm Alþýðusam- bands íslands mótmælti einróma, og sams konar mótmæli dundu yfir frá einstökum verkalýðsfé- lögum meðan á meðferð málsins stóð á Alþingi; meðal þeirra sem imótmæltu vom Verkamanna- félagið Dagsbrún, Verkalýðsfélagið Eining, Akur- eyri, Málm- og skipasmiðasambandið, Hið íslenzka prentarafélag, Verkamannafélagið Hlíf í Hafnar- firði. Stjórnarflokkarnir höfðu því næga ástæðu til þess að láta af árás á verkalýðshreyfinguna og kjarasamningana. Það hefur komið fyrir áður, meira að segja á valdatíma þessara tveggja flokka, að mótmæli verkalýðshreyfingárinnar urðu svo hörð, að hætt var við frumvarp tii þvingunariaga á síðasta stigi afgreiðslu þess á Alþingl. þeir sem nú ráða ferðinni í ríkisstjórninni töldu ekki ástæðu til þess, og felldu tillögur stjóm- arandstæðinga um að taka árásargreinamar út úr verðstöðvunarfrumvarpinu. Gylfi Þ. Gíslason for- maður Alþýðuflokksins, sem verið hefur einn að- altalsmaður þessara þvingunarlaga gegn verka- lýðshreyfingunni, notaði meira að segja umræð- urnar um málið til að lýsa því yfir að núverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins teldi sig „siðferðilega óskuldbundna“ því að taka tillit til vilja alþýðusamtakanna. Sömu dag- ana standa aðrir leiðtogar Alþýðuflokksins í ströngu í stjóm ASÍ, í stjórn verkalýðsfélaga, við mótmæli gegn þvingunarlögunum. ^tvinnurekendum er ætlað að hygla svo, að um 1000 - 1100 miljónir af umsömdu kaupi verði ekki greiddar, vegna ákvæða þvingunarlaganna, svo ekki er um að villast fyrir hverja slík löggjöf er sett. Það er í fullu samræmi við afturhalds- stefnu Sjálfstæðisflokksins. Hitt er sjálfsagt ekki auðgert, þó Gylfi og Alþýðublaðið rembist við það dag hvem, að „samræma“ slíka árás á frjálsa samninga verkalýðshreyfingarinnar stefnu Al- þýðuflokksins. Blekkingamar sem gripið er til em á því plani að forvígismenn verkalýðssamtak- anna á Alþingi og aðrir þingmenn stjómarand- stöðunnar hafa sýnt fram á algert haldleysi þeirra og falsrök ráðherranna og talnameistara, og tal- ið móðgun við Alþingi að bera slíkt á borð. Ráð- herrar og þingflokkur Alþýðuflokksins hafa í þessu máli tekið sér stöðu meðal andstæðinga verkalýðs- samtakanna eins og svo oft áður á undanfömum áratug. Sú staðreynd hlýtur að vega þungt um íramtíð flokks, sem vill heita Alþýðuflokkur. — s. Þjóðviljinn birtir í heild álit fjórða þings Málm- og skipasmiðasambands íslands um aðbúnað og öryggi öryggi, adbúnaður og holl- ustuihœttir á vinnustaðnum, eru þættir sem slkipta hvern mann miklu, því hvergi eyðir hann rneiri tíma utan síns heimilis. Á fjölda vinnustaða er þessu mjög áfátt og hafa eigendur fjmirtækja eikfei sýnt þann á- huga sem skyldi til að bæta þar um, nema þá í örfáum tQÆeJl- um. Einnig er það staðreynd að ekki er alltaf fyrir hendi á vinnustaðnum sá öryggisbúnað- ur, sem íögboðinn er eðanauð- synlegur. Þá verður að gera þá kröfu til heilbrigðissamiþykkta og reglugerða, að þær tiltaki ákveðið og ótvírætt um, hvað séu lágmarkssfcQyrð5. um holl- ustuihætti, einnig hve langur tími má Xlða frá því kvörtun Myndin er tekin á þingi MSÍ. Talið frá vinstri: Hörður Jóhannesson, blikksmiður, Hannes Alfons- son, formaður Félags blikksmiða, Sigurður Þórarinsson, form. Sveinafélags járnsmiða Húsavík og Hans Normann Hansson frá Sveinafélagi járniðnaðarmanna, Akureyri. -<S> Hám / heiimpekideild jafn „al- varlegt" og í öðrum deildum Stúdentaráð harmar rauðsokka um eina niðrandi ummæli háskóladeildina Þjóðviljanum hefur borizt eft- irfarandd athuga&omd frá stjóm Stúdentaráðs: ,,Fyrir rúmri viku (á mánu- dag) birti Vísdr glefsur úr fréttatilkynningu frá rauðsokk- um, þar sem m.a. segir um eina deild Háskóla Islands: ..Heimspekideildin þjónar (svo) tviþættu hJutverki í menntun kvenna. Annairs vegar er hún biðsaltar hjðnaíbaindsins, h'.ns vegar ledð til að ná á auðveid- an hátt prótfi“ Síðar í sörnu frétt er tadað um hlutfaM kvenna „í alvarlegu námd“ og nám við --------------------------------- Ráðstefna um líf- eyrissjóði í des. Miðstjóm Aiþýðusamlbands Is- iands hefur samiþyXakt að kalia saman sérstaka ráðstefnu til þess að fjalla um lífeyrissjóði verka- lýðssamtákanna. Er samþykkt mdðstjómarinnar i samræmi við ályktun samhandsstjómarfuindar ASl frá í fyrra. Verður ráðstefn- an halddn í Xleykjaivfk föstudag- inn 4. desemiber næstkomandi og hefst hann kl. 17 síödeg'.s að Freyjugötu 27. Tveir bátar til Stokkseyrar Hraðfrystihús Stokkseyrar er nú að ganga frá samningum um smíði tveggja 50 tonna báta við Skipavík h.f. í Stykkishólmi. Eiga X>átarnir að allhendast í septem- ber 1971 og í janúar 1972. Gert er ráð fyrir að 350 ha Kelvin vél sé í báðum bátunum. Kaup- verð er 13,5 miljónir hvor bátur. heimspekideild sýnileiga ekki talið þar með. r Nú er það ekkert Eeyndanmól, að flestar konur á Island: ganga í hjónaband á þrítuigsaldri eða fyrr, og rnargar þeinra hætta þá störflum utan heitnálds, strax eða fljótlega. Því má segja um hvert það starf, sem un.gar konur leggia fyrir sig, að það sé þaim „biðsalur hjóna- bandsins". Vitanlega gild'.r þgtta einnig um framhaldsnám, bœði vlð heimspekideild Háskóla Is- lands og annars staðar, og seg- dr bað því eklcert um deildina eða það starf. sem þar er unn- r.ð. Ekki er það rökstutt í frétt- inni, að heimspekideild sé tál- takanlega auðveld leið til að ná prófi, en sú sfcoðun rauð- sokka viröist standa í sam- bandi v-.ð þá staðreynd, sem þær benda réttilega á, að flest- ar feonur, sem nám stunda við Háskóla Isfands, eru skráðar í heimspekidcild. Hæpin ályktun virðist, að nám þurii að vera létt, þó að konur stundi það. A.m.k. virðast stúlkur ekki vera síðri námsimenn en piltar á öðrum i skólastigum. Hitt er vafalaust rétt, að rmörgum kon um þykir hagkvæmt, einmdtt vegna hlutverks þeirra í hjóna- bandinu, að velja nám viðheim- spekideild, þar sem þar erhægt að taka próf, sem veitir starfs- rétt-.ndi (BA-próf) á 4 árum. sem er skemmri tfmi en í flestu háskóf.anámi öðru. Þetta er vafailaust það, sem rauðsokfeur hafa í huga, en þaö að námdð er stutt, þarf efeki að jafngilda því, að það sé miður alvairiegt, meðan á því stendur. 1 þessu samibandi er ednnig rétt að geta þess, að stúdentar heimspeki- deildar geta hald'ð áfraim námi eftir BA-próf og tekið kandi- datspróf, oftir nám sem er a.m,k. nógu „alvarlegt" á lengid, og þá leið vélja ékki aðeins karl- menn. Hinum tilltöiliuJega miMa fjölda krvenna í heimspekide'ld veldur einnig það, að þar eru kenndar þær greinar, sem „kvenlegair“ eru taldar að hefð- bundnu rnati. mati sem er stað- reynd þótt margt Qlt megi um það segja. Þeir stúdentar heimspeki- deildar, sem hafa að bafei e'tt námsár eða fleiri skiptast jafnt á kyn (117 kariar, en 116 kon- ur, þar af 49 giftar). Af nýstúd- entum við deildina em feonur oftur á mlóti nær tvöfalt fleiri en kariar (58 á móti 31). V'.rð- ist þetta sýna, að tijitölulega margar konur gefast upp snemma í námi, siem aftur gafur tilefni til að ætla, að þeim reynist ekki sérstaklega auðvelt áð ná prófum, eftir að hið hefðbundna húsmóðurhlutverk er farið að gilepja fyrfr þeim. Án þess að viilija kasta rýrð á markimdð rauðsofekanna eða málfflutninig þeirra að öðruleyti hlýtur stjórn Stúdentairóðs Há- skóla íslands að hainma, að þær hafa látið hafa eftir sór niðraindi umimiæli um einadeild háskólans án þess að styðjaþau gildum rökum. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Islands“. berst, þar tdl Jaglflæriingu skal lokið. Nauðsynlegt er að hvetja þá opinberu aðila, sem fara með þessi miál, að hefiast nú þegar handa um að koma á fiót upp- lýsmgasitarfsemi um öryggr.smál og hollustu'hætti á vinnustöðum meðal annars með reglubund- inni útgáfu fræðslurita þar um. þar sem fram kaamu uppilýs- ingar og leiðbeiningar. Þingið tétar nauðsynlegt að mi'.ðstjóm sambandsins beiti sér fyrir því, að halldinn verðd námskeið fyrir stjómairmienn og trúnaðanmenn félaganna á vinnustöðum, þar sem m.a. ör- yggismálin verði sérstailfilega kynnt, og skyldiur og störf trúnaðarmannsins gagnvart þeim Starfrækja þarf atvinnusjúk- dómadeild við Heilsuvemdar- stöð Reykjavífeur og tryggja samstarf hennar við fjórðungs- sjúkrahúsin og héraðslækna um rannsóknir og upplýsdngasöfn- un varðandi atvinnusjúkdóma og ráðstafanir gegn þeim. Lækn- issfcoðun þarf að flara fram á starfsfóllki á hverjum vinnu- stað til að fýri.rbyggja atvinnu- sjúkdóma Þingið telur brýna nauðsyn bera tií, að verkaJýðstféJögin vinni ötullega að þvi aö félags- mennimir notfæri sér þann ör- yggisibúnaið sem þagar er til staðar á vinnusitÖðum. • Þingið gerir þær fcröfur til heilbrigðds- og öryggiseftirlits, að ávafflt sé til staðar sá ör- yggisbúnaður og heilbrigöisað- staða, sem lög og regluigerðir segja til um og að endurskoðun og lagtfærimg fari fram á lög- um og reglugerðum með ekki ctf löngiu mdllibili. Þdngdð bein- ir þeiim tilmæitam til samlbands- félaiganna, að þau ræði örygg- í.smál vinnusteðanna, hvertfyrir sig, og móti tíllögur sínar til úrbóta þannig, að hæigt yrðd að hafa þær til hliðsjónar við gerð næstu fejarasamninga. . Þingið vænt'.r þess, að tekizt geti sem bezt samstarf mdlli vericajýðshreyifingarinnar og op- inberra aðdla um þessi móll. Merki Thervald- sensfélagsins <*>- Tveir bátar keypt- ir til Ólafsvíkur Núna í haust hafa tveir bátar verið keyptir til Ólafsvíkur. Annan bátinn, Hilmi KE 7, keyptu Guðlaugur Guðmunds- son og synir frá Keflavík. Er hann 70 tonn að stærð. Hinn bátinn, Hafborgu, hefur Jón Bergmundur ögmundsson keypt frá Hornafiröi, 11 tonn að stærð. í gær, 19. nóvember vom 95 ár liðin frá stofnun Torvaldsens- félagsins, t>g minnist félagið þess með útgáfu jólamerkis eftir Stefán Jónsson aricitekt. Grunn- ur merkisins er blár, og kross skiptir því í fjóra fleti. Á hverj- um fleti er mynd, sem minnir á hina fyrstu jólanótt, stjaman, engillinn, vitringarnir og loks María með bamið í jötu. 1 miðju lcrossins eru stafimir J.H.S. sem er gömul Krists- skammstöfun, en á jöðrum merkisins standa nöfn Thorvald- sensfélagsins og Bamauppeldis- sjóðsins, Jól 1970 og Island.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.