Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. nóveŒrtbter 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 11 morgm til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er föstudagurinn 20. nóvember. Játmundur kon- ungur. Árdegisháflæði í Rvk. kl. 11,24. — Sólarupprás 1 Reykjavík kl. 10.08 — sólar- lag kl. 16.18. • Kvöld- og helgidagavarzla f lyfjabúðum Reykjavíkur- borgar vikuna 14.—20. nóvem- ber er í Apóteki Austurbæjar og Laugarnesapóteki. Kvöld- varzlan er til kl. 23 en þá tékur næturvarzlan að Stór- holti 1 við. • Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahrcppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um hélgar frá kl. 13 á laugardegi til ld. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 21230 1 neyðartilféllum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- íð á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknáþjónustu i borginni eru gefnar i símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. m flug skipin mannahöfn 18. þ. m. tii Þórs- hafnar pg Reykjavíkur. Lag- arfoss kom til Reykjavikur í gær frá Kristiansand. Laxfoss fór frá Riga í gser til Kotka, Gdynia og Reykjavíkur. Ljósafoss fór frá Murmansk 17. þ. m. til Seyðisfjarðax. Reykjafoss JEór frá FéLixstcxwe í gær til Reykjavífcur. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja og Gam- bridge. Skógafoss fór frá Rotterdam í gær til Felix- stowe, Hamborgar og Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til Akur- eyrar og Húsavikur. Askja kom til Reykjavíkur í gær- morgun frá Leitlh. Hofsjökull fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Kefflavíkur og Akraness. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. • Skipaútgerð rúkisins: Helda er á Vestfjarðaihöfnum á suð- urleið. Herjóifur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavikur. Herðuibreið er á leið frá Homafirði til Vest- mannaeyja og Reykjavfkur. • Skipadcild S.1.S: AmarfeU fór frá Svendborg í gær til Rotterdam og Hull. Jökulféll er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Dísarfell lestar og losar á Norðurtandshöfnum. Litla- fell fer frá Faxaflóa í dag til Vestfjarða og Akureyrar. Helgafell er í KeÐavík. Stapa- fell er væntanlegt til Hval- fjarðar á morgun. Mælifell fór frá Kaupmannahöfn í gær til Malaga t>g Barcelona. Sixt- us fór frá Svendborg 18. þ.m. til Hornafjarðar. ýmislegt • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahaifnar kl. 08:45 í mong- un og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 18:45 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslo og Kaupmannaihafar kl. 08:45 í fyrramélið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til ísafjarðar, Norðlfjarðar, Homa- fjarðar og Egilsstaða. • Loftlciðir: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá New York M. 08:00. Fer til Luxem- borgar M. 08:45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl 17:00 Fer til New York M. 17:45. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York M. 08:30. Fer til Oslóar, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar M. 09:30. • Eimskip: Bakkafoss fór frá Gautaborg í gær tíl Þórshafn- ar og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Norfolk 13. þ. m. tíl Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Álaborg á morgun tíl Kaup- mannaihafnar, Rotterdam, Fel- ixstowe og Hamborgar. Fjall- foss fór frá Hgínborg 17. þ. m. tíl Le Havre, Antwerpen og Rotterdam. Goöafoss fer frá Noríolk i dag til Reykja- víkur. Gulifoss fór frá Kaup- • Konur í Styrktarfélági van- gcfinna. Munið að sMla mun- um fyrir fjáröfLunarskemmt- unina sem allra fyrst. • Kvenfélag Laugamcssóknar. Bazar og kaffisala verður að Hallveigarstöðum M. 3 á laug- ardag. Tekið á móti bazar- munum og köfoum í fund- arsal Mrkjunnar miðviku- dags- og fimtudagskvöld og frá kl. 2 á föstudag. Bazar- nefnd. • Bazar Kvenfélags Hall- grímskirkju verður laugardag- inn 21. nóvember M. 2 e.h. Félagskonur og velunnarar kirkjunnar afhendi gjafir í Félagsheimilið fimmtudag og fösitudag kl. 3-6, eða til for- manns bazamefndar, frú Huldu Nordalh, Drápuhlíð 10 (17007) og frú Þóru Einars- dóttur, Engihlíð 9 (15969). • íslenzka dýrasafnið er opið M. 1-6 i Breiðfirðingabúð alla daga. • Bazar Sjálfshjargar verður haldinn í Lindarbæ sunnu- daginn 6. desember. Munum veitt móttaka í skrifstofu Sjálfsbjargar að Laugavegi 120, 3. hæð, sími 25388. Munir verða einnig sóttir heim. • Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullorðna fer fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 17—18. Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna. • Minningarkort Kópavogs- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni Laugavegi 56, Blóminu Aust- urstrætí 18, Bókabúðinni Vedu Kópavogi, pósthúsinu Kópavogi og hjá kirkjuverð- inum i KópavogsMrkju. til kvölds W0ÐLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvödd M. 20. ÉG VIL, ÉG VIL, sýning laugardag M 20. SÓLNESS BYGGINGA- MEISTARI Onnur sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13,15 til 20. Sími 1-1200. SÍMI: 31-1-82. ÍSLENZKUR TEXTl Frú Robinson (The Graduate) Heimsfræg og sniUdar vel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í litum og Panavision: Mynd- ta er gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Mice Nicols °g fékk hann Oscars-verðlaun- in fyrir stjóm sína á mynd- inni. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman. Anne Bancroft. Sýnd M. 5. 7 og 9, Bönnuð börnum. Ailra síðasta sinn. SÍMI: 22-1-40. Innan klaustur- múranna (La Religieusc) Frönsk-ítölsk stórmynd í lit- um, ’jm mannleg örlög innan og utan Mausturmúranna. ASalhlutverk: Anna Karina. Liselotte Pulver. Leikstjóri: Jacques Rivette. Bönnuð innan 16 ára. Danskur textí. Sýnd M. 5 og 9. 1 It-f 41985 íslenzkur texti. Konungar sólarinnar Stórfengleg og geysjspennandi amerísk litmynd um örlög hinn- ar fomu háþróuðu Maya-indí- ánaþjóðar. Aðalhlutverk: Yul Brynner. George Chakiris Shirley Anne Field. Endxirsýnd M. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN X-fearmr Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smtðaðar eftír beiðnl GLUGGAS MIÐJAN Slðamúla 12 - Strri 38220 A6' REYKJAYÍKDR1 Kristnihaldið í kvöld. Uppselt. Jörundur laugardag. Uppselt. Jörtmdur sunnudag M. 15.00, 60. sýning. Kristnihaldið sunnud. Uppsélt Kristnihaldið þriðjud. Uppselt. Kristnihaldið fiinmtudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá M. 14. Simi 13191. Litla leikfélagið Tjarnarbæ Popplikurinn Óli sýninig í kvöld M. 23.30. Leikfélag Kópavogs Lína langsokkur sunnudaig M. 3, — 54. sýndng. Fáair sýningar eftír. Miðasalan í Kópavogsbíóí er opin frá M. 4.30 til 8.30. — Sími 4.1985. SlMAR: 32-0-55 og 38-1-50 Hringstiginn (The Spiral Staircase) Ejn af beztu amerísfcu sakiar málamyndunum, sem hér voru sýndar fyrír 20 árum. Aðalhlutveirk: George Brent. Dorothy Mac Gurie. Ethel Barrymore. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. RÍMA Hvað er í blýhólknum? eftir Svövu Jakobsdóttur Þriðja sýning miðvikudags- kvöld kL 21. Miðasala í Lindarbæ ailla daga frá kl. 17—19. Sími 21971. SÍMI: 18-9-36. Lík í misgripum (The Wrong Box) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtíleg ný ensk-am' erísk gamanmynd í Easfman color. Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk: John Mills. Peter Sellers. Michael Caine. Wilfred Lawson. Sýnd M. 5, 7 og 9. SÍMI: 50249. LAUGAVEGI 38 og VESTMANNAEYJUM KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags tslands peysur frA „MARILU" Sérstaklega fallegax og vandaðar. Póstsendum um ailt land. Smurt brauð snittur BRAUÐBÆR VTÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-9« Einu smm var Bráðstoemmtileg frönsk-ítölsk mynd í, litum, gerð af Garlo Ponti. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Sophia Loren Omar Sharif. Sýnd M. 9. úr og skarigripir KDRNEUUS JÚNSSON skólavördustig 8 Sængurfatnaður HVlTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆN GUR biði* SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simh 13036. Heknæ 17739. _ nmaaifiq’^ SaanwnmmmGr Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 4. hæð Sfmar 21520 og 21620 r \\ r^BÚNiVÐARBANKINN t‘i’ banki lóllisin* « o v a i kðldu búBingarni* eru bragBgóðir og handhcegir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.