Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.11.1970, Blaðsíða 12
Bætt sambúi Kína og Sovétríkjanna Ríkin hafa nú loks skipzt aftur á sendiherrum — Sjú Enlæ ræðir við sendiherra Sovétríkjanna PEKING og NEW YORK 19/11 — Þess eru nú ýms merki að sambúð Kína og Sovétríkjanna sé aftur að fserast í samt horf eftir margra ára illdeilur sem jaðrað hafa við naer alger sambandsslit. Ríkin hafa nú aftur sikipzt á sendiherrum eftir árabil og á þingi SÞ hefur fulltrúi Sovétríkjanna tekið kröftuglega undir kröfuna um að Alþýðu-Kína fái aðild að samtökunum, en Formósustjóm verði úr þeim vikið. ÞaS hefur nú varið staðfesit í Moskrvu að Skipaður haifi verið nýr senciiherra Kína í Sovétríkj- unuim og er talið að hann muni tafca við embætti sínu á næist- unni. Fjögur ár eru liðin síðan kínversiki sendiherrann í Moskvu var kvaddiur heim og síðan hef- Tolstíkof sendiherra ur sendifulltrúi veitt sendiráð- inu forstöðu. Nýi sendiherra Kína í Moskvu heitir Líú Hsin-sjú an sem verið hefur aðstoðarutanríkisráðherra. Hann var x lyrradag viðstaddur þegar hinn nýi sendiherra Sov- étríkjanna í Peking, Tolstíkof, ræddi þar við Sjú Enlæ forsæt- isráðherra. Tolstíkof sem áður var formaður deildiar sovézkia kiomimúnisitaflokksiins í Lenín- grad og talinn í hópi helztu ráðaimanna Sovétrííkjanna kom til höfuðborgiar Kína 10. október sl. Fréttamenn telja að viðræð- ur bans við Sjú Enlæ sem af mörgum kunnugum er nú sagð- u;r ráða mestu um stefnu og að- gerðir Pekingstjórnarinnar sé enn ein sönnun þess að sambúð sósíalistísiku stórveldanna tveggja flari nú aftur batniandi. Möðal annars sem þykir benda til þess er að leiðtogar Kína sendiu stairfsbræðrum sínum í Moskva 'óvenjuilega hlýjar kveðj- ur vegna sovézka byltingaraf- mælisins. Boðskapur þeirra ein- Framlhiaild á 9. síðu. Guðbergur Bergsson við eina (Ljósm. I»jóðv. A.K.). Hreyhnlegar ar Ijóðmyndir Guðbergur Bergsson, rithöfund- ur. sýnir ljóðmyndir í Galerí Súm næstu tíu daga frá klukk- an 4-10. — Þetta er sýnimg á Ijóðum, sem eru sett upp á sérstakan hátt og þessvegna kalla ég þetta ljóðmyndir, sagði Guðberg- ur. — Sumar þeirra mynda eru mjög kyrrstæðar, aðrar hreyf- anlegar. Það má lesa ljóðin, en það fer eftir því hvað fólk er dxiglegt, það er líka hægt að horfa bara á. Á einum vegg Frumvarp flutt á Alþingi: Smíðai verii strandferða- skip handa Vestfirðingum Q Steingrímur Pálsson flytur á Alþingi frum- varp til laga um kaup og rekstur á Ves'tfjarða- skipi. 1. gr. — Bíkisstjóminni er heimilt að láta smíða nýtt strandferðaskip fyrir reikni-ng ríkissjóðs. Skipjð sikal vera 600 til 700 rúmlestir brúttó, by-ggt til fó-lks- og vöru-fiutninga, og skal Huiti a-f fairxými þesis búinn kælitæ-kjum. 2. gr. — Skip það, sam um ræðir í 1. gr., sbal rí-kissjóður rekia á leiðinxxi Vestfj-arðahaifn- ir — Reykjavík. Heimahöfn skipsins ska-1 vera ísafjörður. 3. gr. — Eeksbur skipsins er ríkisstjórninni heimil-t að fela Skipaútgerð ríkisins eða hverj- um þeim aðila öðruim, sem treysta má til þess að a-nnast góða flutningaþjónustu á sigl- ingaleið skipsins með sem haig- kvæmustum hætti. 4. gr. — Til framikvæmda skv. 1. gr. er ríkisstjóminni heim- Fimmtugur sjó- maður drukknar Skipverji á véilibiátnuim Jóni Gunnlaufti féll fýrir borð og drulkiknaði þegar béturiinn var að koma úr róðri í fyrradag. E;r bát- uiríim frá Sandigerði og átti elfitir 20 miínútna siglingu þangað þegar slysxð varð. Maðurinn hét Arthur Guð- mundssion og var hann fimimitug- ■ur að aldri, kvæntur maður og búsettur í Sandigierði. Hann var einn af þriggja manna álhöfn bátsáns, satm stumdar raskjuveið- ar. Vélstjóri og sfcipstjóri köst- uðu sér í sjóinn og náðu miann- inuim (irn borð, en líflgunartil- raunir þeLrra béru efcfci ánangur. ilt að taka a-llt að 60 milj. kr. lán. í greina-rgerð segir flutoings- maður: Vestfirðir búa enn við erfið- ar samgöngur yfir vetrarmán- uðina. Þrátt fyrir allmikliar framikvæmdir í vegaimálum Ves-tfirðinga á undanfömum ár- um, þá er á engan hátt leystur vandi Vestfirðinga hvað sam- göngur við aðalþéttbýliiskj am- ana snertir, en þeir eru ísa- fjörður og Patreksfjöirðuir, en þaðan eru reglulegiar fl-ugferðir til Reykjavíkur. íbúar u-tan byggðakj-aimanna geta því ekki notað þessar flugferðir nema að takmörkuðu leytj að vetri til vegna snjóa og ófærðar á háum fjallvegum, og enn þá vantar tim 30 til 40 km. til þess að lagningu Djúpvegar í ísa- fjiaarðardjúpi sé lokið. Reynslan hefur sýnt, að vel byggðir vegir tryggja ekki siam- göngiuj- að vetrinum milli bygg'ð- aífa-g-a á Vestfjörðum. Þess vegna er ljóst, að ekiker-t annað en samigöngxxr á sjó — gireiðar og góðar vifoulegar skipsferðir — getur fullnægt þörfum Vestfirð- inga varðandi flutninga á milli Vestfj arðahafna og til annanna 1-andishliuta. Á undanförnum ár- um heíur orðið mikil aifcurför í sjósamigön-gum við Vestfirði. ÞaÖ er bein afleiðing þess sam- dráttar, sem orðið hefur í reksixi S'kipaiú-fcgarða-r ríkisins. Við það hefxxr skiapa-zt óviðunandi á- stand í samigöngxxmálum Vest- fixðinga. og hiefur þetta bitoað einna hiarðasit á Strandamönn- um. Það var þó almennit álit Vestfi-rðinga, meðan Skipa-ú-t- gerðixx var ólömoið, að n-aiuðlsyn væri á aufcnum og bæ-ttum sjó- samgöngum við Vestfirði. Það hefnr dregizt í 30 ár að endur- nýj-a gömlu strandferðaskipin, og þó að nú sé komið eitt nýtt skip og anmað væntanlegt á næstunni, þá m-un það ek-ki leysa vanda Vestfdrðinga, nerna tryggt verði, að upp varði tekniar viku- legar skipsferðir til Vestfjiarða, bæði á milli fj-arða innan fjórð- Framhald á 9. síðu. ljóðmynd í Galleri SÚM. — og kyrrstæð- eftír Guðberg sýndar í Gallerí Súm sýningarsalariiis er óöur til áls- ins. Það átti að vera tónlist með, en ég hafði ekki efni á aö skeyta saman tónlist og láta flytja hana hér. — Ljóðmyndir eru gamlar, alllar eldri en ljóðin í Endur- tekin orð, ljóðabók sem kom út 1961. Þau ljóð sem ég yrki núna eru öðmvís-i, ég yrki á erlend- um málum og íslenzku, og með þeim ljóðum geri ég hreyfanleg- ar höggmyndir. Guðbergur kvaðst geta lifað af þeim tekjum sem hann hefur af bókum sínum útgefnum, enda þyrfti hann ósköp lítið til að lifa af. Fyrir jól kemur út eftir hann smásagnasafn hjá Helga- felli: Hvað er eldi guðs? Hann hefur einkusm fengizt viö þýðingar að undatifömu, m.a. er hann að þýða Gísla sögu Súrssonar á spönsku og Don Quixote á ís- lenzfcu. Síðar í vetur verða sýnd- ir leikþættir eftir Guðberg hjá Súm undir leikstjóm Maríu Kristjánsdóttur. Súm hefur einnig í athu-gun að halda hér kúbanska kvik- myndaviku. Halfa Kúbanir tekið vel í málið og vildu senda hingað mann með kvifomyndir. Þeir vilja greiða fargjald fyrir hann til Madrid og frá Madrid til Kúbu, en Súm átti að öðra leyti að g-reiða fargjald fyrir manninn. Hvoi-t úr þeim fjái'málum ræt- ist er óvíst, þar eð fjárhagur Súm e-r heldmr bágborinn. Föstudaigur 20. nóvemlber 1970 — 35. árgangur — 265. tölublað. \ Verkfræði- og raunvísinda- deild H.L við Hjarðarhaga — fyrstu framkvæmdir að hefjast Á síðasta fundi byggingar- nefndar Reykjavíkur var sam- þykkt leyfi til handa Háskóla Is- lands til að byggja kcnnsiuhús- næði á lóð á horni Suðurgötu og Hjarðarhaga 2 — 4 — 6. Er gert ráð fyrir að þar verði í framtíð- inni til húsa verkfræði- og raun- vísindadeild Háskólans. Húsið verður steinsteypt og stærð þess 2786,6 fenm. og 29252 rúrnm. Var í ha-ust byrjað að grafa fyrir grunni fyrsta áfanga og vei-ður reynt að undirbúa grunninn í ve-tur, sagði hásfcólla- rektor Magnús Már Lárasson Þjóðvi'ljanuim í gær. Á þessi fyrsti áfangi að rúmia húsnæði til eðlis- og efnafi-æðikennslu, sagð: hann, en fyrir þær greinar sem fledri skortir tilfinnainlega kennslusitofur. Er þessi fyi'sti á- fangi minnstl hluti hússins. í fuHbú-inm byggingunni er gert ráð fyrir kennsilwhúsnæði fyrir allar greinar verkfræði- og raunvísindadeildar, auk þess sem hlutar hússins verða til notfcun- ar fyrir háslkólann aiimennt og er þar uim að ræða sifcóra fyrir- lestrasali. Væntanlega verður náttúrufræðideild, senn er hfluti raunvísindadeildar ednnig þarna til húsa í framtíðinni, en fyrir kennslu í henni hefur Hásikólinn orðið að taka á lei-gu tT fímm áx-a húsnæði að Grensásvegi 12, þar sem nú er kennd líffræði nemendum í náttúrafí'æði og í læfcnisfræði Mesta iðnaðarveldi heims setur hömlur á innflutning WASHINGTON 19/11 — Allar líku-r eiru nú ta-ldar á því að Bandaríkjaþing muni sam-þykkja frumvairp að lögum sem eíga að takm-airba innflutning á ýms- um iðnaðarvarnin-gi til Banda- ríkj-ann-a í því skyni að vernda bandairí-skar iðngreinar. Fu-Htrúadeild þingsins lýsti í gær stuðnin-gi við frumvarpið með því að fella með 203 at- kvæðum gegn 186 breytin-gartil- lögu við það sem miðaði að þvd að hægt yrði, ef aðstæður breytt- ust, að losa um innfíutnin-gs- höml-urnar. Má því telja víst að frumvarpið sem gerir ráð fyrir að settir verði kvó-tar á innflutn- ing á vefnaðarvörum, skóf-atn- aði mi.a. mu-ni verða samþy].-kt. Fjárveitimganefnd öldunga- deUd-arinnar hefur lýst fufll- um stuðnin-gi við frumvarpið svo að talið er víst að það verði einnig samþykkt í deild- inni og ætlunin mun jafnveil vera að koma í veg fyrjr að Nixon forseti geti beiitt neittxn- arvaldi sínu til að tefj-a gil-d- istöku frumvarpsins. Innflutningshömlum-ar munu fyrst og frernst bitoa á japönsk- um jðnfyrirtækj um, en búizt er við að þaer muni draga dilk á eftir sér, svo að takmarkaður verðj innflutningux á enn fleiri vörum en gert er ráð fyrir í frumvarpinu, m.a. á minkaskinn- um sem Bandarikjamenn h-afa einkum flutt imn frá Noregi. Framvarpið sem telja má víst Framihflfld á 9. síðu. Hafinn verði áróður gegn tób- aksreykingum Á fulfltrúaþingi Samfcalka heil- brigðisstétta, sem haldið var i Domus Medica 30. okt. sl. var samþyfckt eftirfarandi áskoran: „Fuiitrúaþing Samitaika heiW brigðisstétta, halddð 30. okt. 1970 skorar á Alþingi og ríkisstjóm, að verða við tilmœlum WHO (al-í þjóðaheilbrigðismálastofnunar SÞ um að banna tóbafcsauglýsingar, en hefja þess í stað áróður gegn reykingum.“ I TÍIKUHUCM YNDIR BARBÖRU Barbara Arnason sýnir þessa d-agana nokkr- ar af tízkuhugmyndum sínum úr lopa i gluigga Baðstofunnar í Ha-fna-rstræ-ti (Ferðaskrifstofa ríkisins). Undanfarin tvö ár hefur hún — auk þriggja ein-s m-anns sýninga í París síðan 1964 — h-aft þrjár gluggaútstillingar af slíkum huig- m-yndum í tízkuhú-si Mad-ame Anquetils, Bou- levard Sain^ Germain, París. í fjrrra panfcaði Pierre C-ardin persónulega 24 pör af módel-skíða-vettlmgu-m fyrir haust- sýningu sína 1969, og sa-gðist vera mjög fús til að kynna svo nýstárlega hu-gmynd. En sa-mningu-rin-n féll niðu-r nokk.ru síðar. því list-akonan stóð fast á því, að na-fn hennar stæði einni-g á framleiðslu hennar. Tízkuhugmyndir hennar úr lopa vo-ru sýnd- ar veturinn 1968 - 69 í f-ranska sjónvarpinu. Nokkur stykki a-f þessum kuldavettlingum era til söl-u hjá íslenzkum heimilisdðnaði. En frá París er nú hjngað komið silki í stað lopans: ung frönsk lista-kona ætlar að stilla ú-t fallega handmáluðum silkislæðum eins og sagt verður frá seinna. I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.