Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 1
Sunnudagur 21. nóvember — 36. árgangur — 266. tölublað. VÍLHCPPNUBUM IANDSFUNDIAB L YKURIKVOLD □ Landsfundi Alþýðubandalagsins lýkur í kvöld með kjöri nýrrar miðstjómar flokksins, formanns, varaformanns og ritara. Á föstudagskvöld urðu miklar umræður um tillögur til lagabreytinga sem fyrir liggja og verða einkum breytingar á þeim nýmælum sem sett voru í lög flokksins 1968 una svonefnt punktakerfi við kosningar innan flokks- íns og endurnýjunarregluna, sem kveður á um lög- bundna endurnýjun trúnaðarmanna í öllum s-tofn- unum flokksins með ákveðnu millibili. Myndir frá /andsfundinum Þessar myndir tók ljósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, á landsfundinum í fyrrakvöld. Eindálka myndin er af Sigurði Blöndal, en hann var kosinn forseti fundarins. Tvídálka myndin er af varafor- setum. þingsins, þeim Soffíu Guðmundsdóttur og Sigurjóni Péturssyni, en á þrídálka myndinni eru ritarar landsfundarins þau Bjarnfríður Leósdóttir, Hafsteinn Guðmundsson og Þór Vigfússon. Verkföll boðuð um land allt annan desember n.k. — sagði Björn Jónsson, forseti ASÍ í gærdag í gær vonu nefndir að störf- ‘ um fram að 'miðdegiskaffi, en eftir það átti að hefja al- mennar umræður um mál- efni fundarins og álit nefnda. ★ í dag er gert ráð fyrir að nefndir verði að störfum fyrir hádegi. en á dagskrá rftir hádegi eru fyrst tillög- ur kj'örnefndar og uppá- stungur þinigfulltrúa, síðan umræður um álit nefnda, kosningar, afgreiðsta nefnd- arálita og að því búnu verða kynnt úrstit bosninga og fund'inum slitið. Landsfundarhóf verður síð- an hatdið í Þjóðleikhúskjatl- aranum kliukkan hálf níu í kvöld. Nánar verður skýrt frá störfum landsfundar í Þjóð- viljianum á þriðjudaginn. Verkföll 2. desember — — — Á 40 manna ráðstefnu ASÍ á föstudag var samþykkt að beina því til aðildarfélaga sambandsins að boða verkföll 2. desember næstkomandi, — sagði Björn Jónsson, forseti ASl í viðtaii við Þjóðviljann í gærmorgun. Þurfa féiögin að boða þessi verkföll með viku fyrirvara, ef samningar hafa ekki náðst fyrir þann tíma. Þlá var samiþylkfct á róð- stefnunni að beiina bví til 18 manna nefndarinnar að tafca frekari ákvarðainir um aögerð- ir siðar. Ráðstefnan stóð til miiðnættis oig höfðu þá full- trúar sstið 10 fclst á funöi með stuttum kafifi- og matar- Móum. Á róðsteflnjuená var skýrt fíá gangi samningaviðraeðma )g rætt um stöðu verkalýðsbreyf- ingarinnar í samningum. Þá skýrði Björn frá þvi, að end- anlega hefði verið afgreitt á ráðstefnunni að láta vinmí- tímastyttingiuna og lengingu orlofs fara löggj aíarleiðina inn á Alþing og væru þessi atriði þar með slitin úrtengsl- um við samningagerð milli deiluaðiia. í stjónnaxsáttmálainuim var greint frá þiví að launaftóilk í landdnu ætti rétt á 40 stumda vinnuviku í stað 44 áður og lágmarksoillof yrði 4 vikur á ári. Er nú hægt að búast við því, að bessi atriði verði sam- þykfct sem lög frá Alþimú inmiam skamms. Að Aiþýðusaimibamdi Is- lands eiga 7 lan,dssamlbönd og 65 félög beina aðild, Fjöfldi þeirra félaga, sem eru alls inman vébanda ASÍ er 191. Laindsfélög eru taliii 14 tails- ins. — g.m. BJÖBN JÓNSSON, forseti ASÍ á 40 manna ráðstefnunni. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Þessi mynd er tekin á 40 manna ráðstefnu A-S.1. í Félagsheimili V.R. í fyrradag. Stóð þessi fundur frá kl. 2 tll miðnættis. Sáttafundur liófst kl. 2 í gærdag með deiluaðilum. — (Ljós- mynd Þjóðviljiim A.K.). Þau leiðu mistök urðu í biaðinu í gær, að nafn Ingiibergs Magnússonar er misritað og hann nefndur Ingiibergur. Biðjum við les- endur okkar og Ingiberg velvirðingar á iþessu fjárans uppátæki prenibvillupúkans. Árlegur kaupfélagsstjórafundur: Hagur SÍS góður á undanförnum árum Hinn árlegi ltaupfélagsstjóra- fundur hófst í fyrradag að Hótel Sögu í Reykjavík, en hann sækja allir kaupfélagsstjórar innan sambandsins, sem nú eru 50 tals- ins. Á þessum fuindi flutti Erlend- ur Einarssöm, forstjóri erindi um rekstur og störf samibandsims. — Kom þar m.a. fram, að áriðl971 liti út fyrir að verða 3. árið í röð, sem rekstur þess er sætni- lega hagi&tæður. Taldi hann, e.ð reksturinn í heild yrði ekki lak- ari 1971 én 1970, þó að afskriftir gætu haft þar einhver áhrif, en aftur á móti voru hcrfur á held- ur lakari afkomu í iðnrekstri samibamdsins en var á síðas*- liðnu ári. Þá gerði forstjórinn grein fyrir fjárfesitingu samibandsims þaðsem af er árinu 1971, og rakti helztu fraimtíðaryerkefni þess, em meðal þeirna er bygiging fóðurblömdun- arstöðvar og birgðastöðvar fyrir kaupfélögin á lóð sambamdsins við Elliðaérvog. Þá flutti Eysteinn Jónsson er- imdii um fræðslustarfsemi sam- virmuhreytBimigarinnar og gerði grein fyrir fyrirhuguðu sam- starfi við ASI um aukmaffæðsiu- starfsemi. Urðu miklar umræð- ur á fundinum um þessi efni. I gær var gert ráð fyrir að Lúðvik Jósepssóm, viðsikiptamála- ráðherra flytti erindi á þessum fundii. VináttuféEsg Íslands og Knbn stofnað á þriðjudag n.k. Stofnfundur vináttufélags íslands og Kúbu, verður haldinn n.k, þriðjudags- kvöld kl. 8,30 í Lindarbæ uppi. Nánar auglýst í þriðju- dagsblaðinu. — UNDIRBtJNINGSNEFND I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.