Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.11.1971, Blaðsíða 7
Sutrmudagur 21. nóvember 1971 — Í>JÓÐVILJ1NN — SlÐA J húsbúnaður AÐ HRÖKKVA EÐA STÖKKVA Húsgagnaiðnaðurinn á íslandi sítendur framm- fyrir mikilvægum tímamótum. Hingað til hefur lítið sem ekkert verið gert af því af hálfu húsgagnaframleiðenda að gera íslenzk húsgögn samkeppnisfær á erlendum mörkuðum, að útliti og gæðum. Nú er annaðhvorf að hrökkva eða stökkva —• eitthvert næstu ára má búast við flóði erlendra húsgagna inn í landið, þá er annaðhvort að taka þvi eða hafa þá möguleika á að tefla fram fyrsta flokks varningi, á innanlandsmarkaðinn og til utflutnings. — Þetta og margt annað fróðlegt kemur fram í eftirfarandi viðtölum við félags Rey’kjavíkur og Gunnar. Magnússon. Einnig eru viðtöl við nokkra húsgagna- framleiðendur. NAUÐSYNLEGT AÐ SKAPA ÞJÓÐLEGA LÍNU í HÚSGAGNA- GERÐ Á ÍSLANDI — Hvada Iínur eru ráðandi, og hvaðan eru þær sprottnar? — Ég tel, að 2 líniur séu ráðandi. önnur kennd við Káre Klint, kölluð Mintska línan, en hiún er komin frá Englandi npp- haflega. Hin línan er í popp- kenndum st£l, og hana hafa yngri arkitelctaæ sikapað. Súlína stendiur etóki eins föstum fóbum og hin og er frekar tÍ2kiu- fyrirbrigði. En í þessari línu koima fram ný efni og fiarm, sem erui mjöig vel þegin. ©g Glæsllegt form, einföld samsetning. Stóll úr Appollósetti Gunnairs GUNNAR MAGNÚSSON HUSGANAARKITEKT: Tæklfaerib er ab ganga okkur úr greipum — Staða húsgagnaarkitekta á | Islandi er engin, sagði Gunnar i Magússon húsgagnaarktitekt, er , við tókum hann tali fyrilr ; skömmu. Það er langt frá því i að ég vilji fordæma íslenzka húsgagnaframleiðendtir hélt Gunnar áfram, þeir búa við erfiðar aðstæður, en það hafa aldrci verið samræmdar að- gerðir í framleiðslu íslenzkra •húsgagna. Það bauðst gott tækifæri í þeim efnum eftir gengisfelling- arnar miklu, þegar nóg var af vinnukrafti, laun tiitölulega lág og landið umkringt tollamúr- um, en það tækifæri er að ganga okkur úr greipum. Stöðuleysi húsgagnaarkitekta En áður er við höldum áfram að ræða stöðu eða stöðuleysi húsgagnaarkitekta á Islandi spyrjum við Gunnar um þessa listgrein á hinum Norðurlönd- unum. — 1 Skandinavíu eru hús- gagnadeildir við kúnstakademí- urnair, en þaar eru í láginni núnia. Það er Kunsth ándværik- skolen í Kaupmannahöfn sem útskrifar flesta húsgagnaariki- tektana. bæði héðan og stærstu Danima í þessari grein. — I>vi hefiur verið haldið f ram, að Norðmenn sóu að skjóta Dönum ref fiyrir rass í hús- gagnaarkitektúr, en það er ekkert sem heitir að skjóta þedm afitur fyrrr sig. Þetta er orðin svo þróuð listgrein hijá Dönum, að þeir standa ör- ugglega á sánu og verða ailtaf fremstir. hollt að vinna með. En þiað endar aOltaf í hinni línueni, Hún ýtir hennd aldrei til hihö- ar. Afi öllum húsgagnaarkátekt- um er Börge Mogensen í mestu uppáhaldi hjá mér, en annars eru margir mjög góðir unigiir mienn, aöallega í Danmöriku. Það má kioma fram, að þau dönsku húsgiögn sem ibér eru til sölu og fólk saakist mjög mikið efitir eru alls eikki afi því bezta, toppurdnn aí hús- gagnaframleiðslu þeirra, það sem Danir eru verulega stolt- ir afi, sést hér sjaldan, það er selt eftir öðrum leiðum. Þau húsgögn yrðu líka álltofi dýr fyrir flesta hér. SVERRIR HALLGRIMSSON UM STÖÐU HÚSGAGNAIÐNAÐARINS: í.^. j'j’iniiv. v Framleiöslan er of fjölbreytt Það sem aðallega háir hús- | lags Reykjavíkur. sem veitti gagnaiðnaðinum hér á landi er, ; okkur þessar upplýsingar í viö- að húsgagnaframleiðendur eru i tali sem við áttum við hann fyrir sikömmu. Og hann heldur áfram. með of. fjölbreytta framleiðslu, þeir eltast við árstíðabundinn ! markað og gela því etóki ein- | beitt sér að því að framleiða : — Ástæðan fyrir því að hús- gagnaframleiðendur verða að áframhaldandi aukningu á veltu. En það sem að er, sagði Sverrir, er ekki það alvarlegt, að það má bœita, og sjálfsagt er að kanna möguleika á út- flutningi á húsigögnum til hlít- ar. Það þarfi að gjörbreyta öllu frá grunni og leggja í fyrst- unni aðalóherzluna á innan- landsmarkaðinn til þess að við verðum viðbúnir því flóði er- lendra húsgagna sem verður þegar tollamir verða komnir í það horf sem samningar við EFTA segja til um. Norðmenn voru fyrir um 15 árium í svip- aðri aðstöðu, dönsk og sænsk húsgögn streymdu inn á mark- aðinn. Þá hófiu Norðmenn að leggja aðaláherzlu á húsgagna- framleiðslu fyirir innanlands- markað og hafa niú náð honum undir sig afitur, en enniþá er aðeins um 15% framleiðsslunnar flutt út. Það. er ekki vafi á þvi að með þróuðu samstarfi milli arkitekta og húsgaignaflram- leiðenda er hægt að firamleiða fiullböðleg húsgögn hverjum sem er. Hingað til hafa þessdr aðilar ekki verið nógu sam- vinnuþýðir en ég held að hugar- farið sé nú að breytast. Það er líka mjög mdkilvægt í þessu sambandi, að á vegum Iðnað- armálastofnunarinnar er starf- andi hönnunarmiðstöð þar sem húsgagnaframleiðendur geta fengið metna hönnun fram- leiðslu sinnar, þ.e. hvort hún er rétt útfærð og hvort um virkileg módel er að ræða. — Það hefur verið gerð lil- raun með gæðaeftirlit, en hún mistókst. Er ekki ætlunin að gera aðra tilraun? — Jú, það er starfandi nefind í samráðd við Rannsóknarstofu ÞARF STÆRRI FRAMLEIÐSLU- EJNINGAR iðnaðairins og Iðnaðarmálastofn. unina, sem vinnur að því að koma á sömu háttum með gæöamat og tíðkast á hinium Norðurlöndunum. Þetta mat verður undir etftiriiti Rann- sóknarstofu iðnaðarins. — Það má mikið læra í þessu sam- bandi af fyrri tilraun, og þegar hún var gerð var ljóst, að rétt var af stað farið. En tilraun- in mistókst fynst og fremst vegna þess að Húsgagnameist- arafélagið hafði 4kki fjárrmagn til þess að auglýsa nógu mikið og gera fólki ljósa nauðsyn á gæðamati. — Þorri. Mjög' vel þegin form — En svo við snúum okkur að íslenzkri húsgagnagerð, hvemig eru okkar húsgögn í samanburði við húsgögn frærnd- þjóðanna? — Því sjónarmiði hefiur ofit verið haldið fram, að húsgiagna- framledðsla sé ekki þjóðleg, en því er ég alveg ósamméla. Ég álít að húsgagnagerð sé mjög þjóðleg í Skandinavíu, á sýn- ingum sést greinilega frá hvaða landi húsgögnin eru, hvort þau eru dönsk, sænsk eða norsk, og finnsk húsgögn eru með mjög ferskum og skemmtflegum blæ. Þessu er haldið fram hér á landi til þess að draga fjöður ýfir það að við höfium trassað þessa listgrein og hermt svo mikið eftir öðrum að enginn getur séð hvað við erum að gera. — Hvað segirðu um útflutn- ing á húsgögnum? — Það tækifæri sem við höfðum til að hefja útflutning á húsgögnum eftir gengisfell- •ngarnar er að renna úr greip Franjhald á 10. síðw. stærri einingár og ná þannig meiri gæðumj Gæði íslenzkrar húsgagnaframl'eiðslu eru heldur ekki upp á þáð bezta nema í . hurðaframleiðslu, sem er langt j fyrir ofan meðallag, samkvæmt j athugun sem eerð hefur verið. í Það var Sv^’rir Hallgrímsson i formaður Hi%gagnameistarafé- I ,, , •. n ' w< ' hafa framleiðslu sina of fjöl- breytta er fyrst og firemst skortur á retóstrarfé, en þó hef- ur veltan í húsgagna- og inn- réttingaiðnaðinum stóraukizt á síðustu árum. Þannig var aukn- ingin 50-100% á árunum 1969--: 1970, og í ár var búizt viðí . p «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.