Þjóðviljinn - 21.11.1971, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 21.11.1971, Qupperneq 12
12 SlÐA — ÞJÓÐVmi®fN — Soiminudiagur 31. nóveimiber 10R1 KlJYLuN M Chinchilla SOKKABUXUR Gero HÚSGÖGN róð fyrir yðor eigin smekk Varía húsgögn eru einstök að gæðum. Hægt er að velja um 16 mismunandi Varía einingar, sem gefa margvíslega möguleika I uppsetningu. Varía húsgögn fást bæði í Ijósum og dökkum viðartegundum. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13, Reykjavik HUSGOGN Blómahúsið Skipholti 37 simi 83070 (við Kostakjör skammt frá Tónabíói) Aður Alltamýri 7. • OPIÐ ALLA DAGA • ÖLL KVÖLD OG • UM HELGAR Keramik. gler og ýmsir skraulmunir til g.iafa. Blómum raðað saman i vendi og aðrar skreytingar BLÓMASENDINGAR UM ALLT LAND MEÐ GÍRÓ 83070. Roylon Chinchilla, 3 den með silkimjúkri áferð er nýjung, sem vert er að vekja athygli á. Nýjar sendingar væntanlegar fljótlega. U mboðsmaður: ÁGÚST ÁRMANN H.F. Sími 22100. Pólitískt klækjabragð Júlíusar Caesars villti mönnum sýn í tvö þúsimd ár: Germanir og Tevtónar voru keltneskar þjóðir, en ekki ger- manskar, eins og talið hefur ver- ið til þessa, eða það hafa að minnsta kosti nýjustu fornleifa- rannsóknir leitt í ljós. Það er Rolf Hachmann, einn fremsti fornleifafræðingur V- Þýzkalands, sem heldur þessu fram í nýútkominni bók sinni, „Die Germanen", sem bókafor- lagið Nagel gefur út. Ef að kenn- ing Hachmanns öðlast viðurkenn- ingu, þá fer að þyngjast róðurinn fyrir þeim, er segja Þjóðverja hafa erft sérstakan og þar til gerðan „germanskan hroka og of- urmennskubrjálæði", en andstæð- ingar Þjóðverja hafa löngum núið þeim þessu um nasir. Dr. Hachmann er þess fullviss, ------------------------------------cí> að Tevtónar hafi verið keltneskur kynstofn, kominn frá Helvetia, eða þar sem nú heitir Sviss. Grísk- ir lærdómsmaðurinn Poseidonios, sem var uppi á fyrstu öld eftir Krist, var alveg sammála Hac- mann, í fræðibókum sínum telur hann Tevtóna og bandamenn þeirra, Kimbra, vera keltneskar þjóðir. Það var hins vegar' sá gamli heimsvaldasinni Júlíus Caesar, sem byrjaði að kalla Tev- tóna Germani, og sú skoðun var síðan ríkjandi meðal lærðra og leikra í tvö þúsund ár. Caesar hefur vafalaust verið hinn kátasti þegar hann var búinn að telja samtíðarmönnum sínum trú um þetta, því að þessi lygi var snjallt pólitískt klækjabragð af hans®- hálfu, til að styrkja aðstöðu sína gegn tríumvíratinu í Róm, og fá lof og hrós fyrir rösklega frammi- stöðu sína við að verja hina kelt- nesku íbúa rómversku Gallíu gegn yfirgangi germanskra of- beldismanna. Að því er Hacmann segir, voru ekki nema fáar ættkvíslir í Ger- maníu í raun réttri germanskar, þeirra á meðal sá þjóðflokkur sem byggði austurbakka miðhéraða Rínarfljóts. Grannar þeirra í norðri og austri virðast aftur á móti hafa verið keltneskir menn, og þjóðlíf þeirra verið mótað af „La Tene"-menningunni, fremur en germanskri menningu. Germönsku þjóðirnar voru fjöl- mennastar í Austur Evrópu, t. d. í Galiciu, Bæheimi, Móravíu og Vestur Slóvakíu, auk þess sem þær byggðu breitt belti, sem liggur gegnum Moldavíuhéruð Rúmen- íu, allt til stranda Svartahafs. Verkmenning þeirra var á lágu stigi á þessum tímum, þeir not- uðust við trévopn, hert í eldi, og Júlíus Caesar trépotta, meðan aðrar þjóðir Evrópu smíðuðu vopn sín úr járni og bjuggu til potta og pönnur úr málmi. Hins vegar beygðist snemma krókur til þess sem nú er, Germanir báru semsagt af öðrum þjóðum í einu; nefnilega bjórþambi. SVEFNBEKKJA- CRVAL 1x2 er léttur, ódýr sveínsófi.— 11.970,00 kr. gegn staðgr. „Popp“-legutoekku!rinn fyrir unglinga. Aðeins 5.850,00 kr. gegn staðgreiðslu. ER STÆRSTA HÚSGAGNAVERZLUN LANDSINS - HEFUR BEZTU GREIÐSLU- SKILMÁLANA - ER MEÐ STÆRSTA HÚSGAGNAÚRVALIÐ, úrogskartgiipir JQORNBlUS JÚNSSON skólanrördustlg 8 X. Svefnbekkur, hannaður af Þorkeli Guðmundssyni, hús- gagnaarkitekt. Verð 6.255,00 kr. gegn staðgreiðslu. Afborgunarskilmálar. Tiivalin jólagjöf. SVEFNBEKKJfl Höfðatúni 2 (Sögin). ÞJÓDVERJAR ERU KELTAR EKKIGERMANIR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.